Morgunblaðið - 22.12.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.12.1929, Qupperneq 5
6 Suniradaginn 22. des. 1929. FABRIEKSMERK Munið að þetta erbesta og eftir qæðum ódýrasta súkkulaðið. llir lil .iBHdBi‘1 Danskir, Þýskir, Hollenskir og Havaua, slórir og sámir. — VINDLAR Cig'ar ettnr Borgarinnar mesta úrval. Rieykt óbak Heimsins þektustu merki. Allskonar reykingaáhðld, Konfektkassar. Selgall Mikið úrval í jólapokana. AVEXTIR Epli, Appelsinur, Bananar Allir sem vilja gefa kunningjunum eða gestum sínum það besta, eiga erindi í Töbaksv. Liondon. Ansturstræti 1. Simi 1818. Hgætíir iðlagialir. Kaffistell, 40 teg., Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Reyk- sett, Blómsturvasar, Vínsett,, Silfurplett afar mikið úrval, Nagla- sett, Burstasett, Saumasett, Dömutöskur og Veski. Barnaleikföng allar mögulegar tegundir með borgarinnar lægsta verði. Jóla- trjesskraut, Kerti og Spil og ótal margt fleira ágætt til jólagjafa er hvergi fæst ódýrara. H. Einaroson 5 Bifirnsson Bankastræti 11. Drifanda kaifið er drýgst I Hfinnitsgarsjóðnr Lárnsar G. Lnðvígssonar og Málfríðar Jónsdóttnr. Prjedikun í jólaíriinn eftir Gnðm. Hannesson. Á skólaárum mínum var hjer færeyskur skósmiður, sem Jakob- sen hjet, góður maður í sinni iðn og' sívinnandi, en fátækur var hann þó alla tíð eins og fle'stir skóarar voru þá í Reykjavík. Hjá þessum meðallags skósmið lærði íslenskur piltur skósmíði. —• Vafalaust hefir kaupið verið smá- vaxið, sem hann f jekk, þegar náms tímanum var lokið, en með strangri sparsemi gat liann þó dregið saman nokkur hundruð krónur áður langt leið, og þær notaði hann til þess að se'tja sjálf- ur upp skósmíðastofu, árið 1877. Hann var þá 19 ára. Ekki var stofan stærri en það, að hann var G. Lúðvígsson. Æfi hans er mörg- nm kunn, svo hjer Cr ekki um að villast. Upphaflega liafði hann ekki úr öllu meira að spila en aðrir skó- arar bæjarins og minna en sumir, að öðru en manngildi sjálfs síns, sem oftast er drýgsti arfurinn. Þó ekki þekti jeg hann persónulega, þykist jeg sjá ljóslega hveTsu æfin var til að byrja með. Hann hefir unnið alt hvað kraftarnir leyfðu, líltlega tvenna átta tíma á dag, ef á þurfti að halda, og sparað það sem sparað varð. Og konan hans, Málfríður Jónsdóttir, hefir hlotið að vera ágæt húsmóðir og samhent honum í öllu. En jafnframt þessu Lárus G. Lúðvígsson og Ivlálfríður Jónsdóttir. þar einn við vinnu til að byrja með. Það voru ekki miklar horfur á því, að skóbúðin hans yrði auðs- uppspretta og alls eng-ar, fljótt á að líta, þegar þess er gætt að ung- ur kvongaðist hann og eignaðist alls 12 börn, en hinsvegar átti liann snemina við veikindi að stríða á heimilinu, svo að eitt ár var hann alve'g frá vinnu, Og þó gekk það einhvernveginn svona, að fljótlega fór þessi skó- smíðastofa að aukast og blómgast, fór blátt áfram að sigla fram úr öllum sínum keppinautum og æ því meir sem áleið. — Mönnum fjölgaði, liúsakynnin bötnuðu og litla skósmíðastofan vai’ð að glæsi- legri stórverslun, stærstu skóversl- un landsins, en e'igandinn einn af efnuðustu borgurum bæjarins. Og orsökin til álls þessa var blátt áfram sú, að skósmiðurinn var Lárus G. Lúðvígsson. — „Yeld- ur hver á heldur“. Nú á dögum hvíslar illgirnin og öfundin því í eyru allra," eða öllu heldur orgar það, að slíkir menn, sem farnast vel og auðgast öðrum fremm*. hnupli í raun og veru öllum sínum auð frá verkamönn- unum eða steli honum lævíslega uv vösum meoborgara sinna. Það sjo því sjálfsagt, annað hvort að gera eigur þeirra • upptækar. eða leggja á þá svo þunga skatta. að rækilega sje j.mokað úr hlöss- unum." Það er. fróðlegt að athuga livort þessu var þannig farið með Lárns hc-fir hann reynt að auka þeltk- irgu sína eftir mætti, lært nauð- svnlegustu verslunarfræði og því- umlíkt. — Þetta hefir svo greitt lionum götu til þess að færa inn- kanp sín frá Danmörku, sem allir hjer versluðu þá við,'og til Þýska- lands. Varð þetta til þess að hann komst að miklu betri kaupum en aðrir keppinautar, hafði úr me'iru að velja og gat selt ódýrara, þó að hann liefði jafnframt ríflegri hagnað. Jafnframt sá hann glögg- ar og fyr en aðrir, að skósmíðið var að breytast í verslun með til- búinn skófatnað, og sneri sinni snældu eftir því. Á þennan hátt safnaðist spar- sama manninum allmildð fje, sem annars lenti í höndum danskra viðskiftamanna. Ekki tók hann það frá ve'rkamönnum sínum, því þeim hefir hann goldið sama kaup og aðrir, ef ekki hetra, og .ekki úr vösum bæjarbúa og viðskifta- manna, því þeir versluðu við hann vegna þess eins, að sjálfir höfðu þeir hagnað af því. Þannig gengur þetta með flest • itilbrigð fvrirtæki í höndum gróða mnma-. og brautryðjenda. Gróðinn pr.'ttur cf þckkingu og hugviti forgön gnmanna nna og umhverfis þá skapast svo atvinna, auður og alskonær hagnaður fyrir allan al- mfturing o;r viðskiftamenn, hvað svo sem allar öfundssjúkar óg skilningslausar sálir segja! En ekki hjelt þó Lárus Iiúð- vígsson fastara á skildingunum en það, að örlyndur liafði hann verið ' 3 : Kærkomnar Tveggja turna silfurplett 12 gr. Borðhnffar riðfrfír. Matskeiðar, Oafflar, Avaxtahnifar. Teskeiðar, Tertuspaðar, Fiskihnffapðr, Fiskspaðsr, Teegg-Tesigti. Ennfremur: Borðhnffar með bein- skafti riðfr., f|. teg. Bvaxtahnífar, riðfríir. Hlpacca matskeiðar, gafflar og teskeiðar og fiei a af nytsOmum iólagiöfum fyrirliggiandi f Járnvörud. les Zimsen. og lijálpfús við fátæka, gerði margt gólt í kyrþei. Sjálfur hafði hann reynt hver ógæfa hé'ilsuleys- ið er, og kann það að hafa stuðlalS að því, að hann var drjúgur stuðn- ingsmaður heilsuhælisins á Vífils- stöðum, þegar verið var að koma því upp. Að hinu þarf ekki að spyrja, að vel sá hann fyrir heimilinu og öll- um barnahópnum. Tíu mannvæn- leg hörn tóku við arfi og starfi eftir foreldra sína, með ólíkt meiri þekkingu og meira fje1 í veganesti heldur en þau höfðu haft til að byrja með. Það er ekki ætíð að ungu kyn- slóðinni farnist betur en þeirri eldri, og lítið stoðar auðlegðin ef ekki fylgja jafnframt mannkostir og atorka. Og þó eru mannkostir arfgengir, jafnt frá föður og móð- ur. Þeir einir hafa því góðar horf- ur á lífsleiðinni, sem eiga til góðra að telja í báðar ættir. Þannig er þetta með börn Lárusár Lúðvígs- sonar. Það verðnr lærdómsríkt að sjá hversu sonum hans farnast, Lúðvíg, Jóni og Óskari, sem hafa tekið við verslun föður síns. Byrjunina hafa Reýkvíkingar sjeð A 50 ára afmæli verslunarinnar 1927 var afráðið að byggja hið mikla verslunarhús þeirra bræðra i Bankastræti og lóð keypt undir það. Nú er það að öllu fullgert og er þar einliver stærsta og rík- /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.