Morgunblaðið - 22.12.1929, Síða 8

Morgunblaðið - 22.12.1929, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Nú eru hinar marg eftir- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C- PROPPÉ, 18 aura. Glæný egg bosta aðeins 18 anta f Jeg vil benda þeim á eitt tækifæri. Hjer á Vifilsstöðum liggur ung stúlka veik, hún á hvorki föður nje' móður á lífi nje aðra, sem rjetta henni hjálparhönd eða gleðja hana nú um jólin. Hún hefir altaf verið heilsulaus, en þó bjargast af til þessa. Þegar þið, kæru Reykvík- ingar, nú um jólin úthlutið dýrum gjöfum til vina og vandamaxma jje'irra, sem nóg áttu fyrir, þá verður gleðin ekki eins innileg eins og hún væri að vita sig hafa glatt þann með jólagjöf, sem ekk- ert átti fyrir. Morgunblaðið tekur góðfúslega við gjöfum til stúlku þessarar og gefur nánari upplýsingar. Me'ð fyrirfram þakklæti. Vinstúlka. Fjallkonu- skó- svertan best. Hlf. Efnagerð Reyhjavíkuc. Sogsvirkjunin. Útboð á láni og framkvæmd verksins. 'Fyrir síðustu bæjarstjórnar- fundi lá fundargerð rafmagns- nefndar frá 16. þ. m. þar sem Sogsvirkjunin var til umræðu. Var þar lagt til, og síðan sam þykt í bæjarstjórn, að senda 6 verksölum öll gögn málsins, svo þeir gætu boðið í verkið. Voru það þessir: Siemens-Schuckert, Berlin. Allgemeine Elektrizitátssgesell- schaft. Berlin. Bergmann Elektriztwerke, Ber- lin. Kampmann, Kjerulf og Saxild, Khöfn. F. H. Krebs, Khöfn. Jón Þorláksson, Reykjavík. N. C. tylonberg, Khöfn. Höier & Ellefsen, Oslo. 2 danskir og 2 þýskir verk- salar hafa látið uppi, að þeir myndu vera til með að útvega ffje til verksins. Sendir hafa verið útboðsskil- jmálar, útboðslýsing, almenn lýs ing á staðháttum og fyirlits-, skýrsla yfir fjárhagsástand bæj arins og landsins. Útboðsfrestur til 1. apríl. Útboð á Iáninu hefir verið Tækt tengt við bæ j ar str anminn, gefur hliómmeira og hljómfegurra a Merki E. W. 373. 3 lampa skermgitter viðtæki fyrir allar breytistraumsspennur. — óvenju hljóm- sterkt og skýrt afkast. Á viðtækið heyrast hinar stærri útvarpsstöðvar. Innstilling stöðva með einu handtaki. Merki E. W. 496. 4 lampa skermgitter viðtæki, er fullnægir hinum allra vandlátustu.Tækið er fyrir all- ar breytistraumsspennur. Evrópustöðvar heyrast án loftnets. , Merki E. G. 497. •4 lampa skergitter viðtæki fyrir jafn- straum 160 og 220 Volta spennu. Lang- drag tækisins er hið sama og E. W; 496. Dr. Georg Seibt, Berlin, Schönelserg. m Saðunah. fífli. Jeg skal svei mje'r hefna mín á þeim. 9. kapítuli. Ástin er sterkust. Þrátt fyrir loforð það, sem Editha hafði gefið Sandown lá- varði, var hún óðar en vari farin að kalla hann Ronnie. Kunnings- skapur þeirra hafði byrjað vel, og hann var, þegar hjer var komið sögunni, orðinn að mikilli vináttu, að ekki verði sagt ást. Það var að vísu satt, að Ronnie var ekkert afburða-gáfnaljós, eti venjan er nú einu sinni sú, að konur gera ekki sjerlega háar kröf- ui í þá átt til karlmanna, sem þær velja sjer fyrir maka. Hann var opinskár, heiðarlegur í orði og æði og hann hafði sjerstakan yndis- þokka, sem gerði hann aðlaðandi hjá öllu kvenfólki. f au'gum henn- ar var Laroche að vísu gáfaður og þægilegur í umgengni, en á bak við alla framkomu hans var eitt- hvað þungt og dimt, sem hafði óþægileg áhrif. En öll framkoma Sandowns var hressandi og eðlileg, og Editha, sem elskaði móður sína mikið, sá þegar, hve' aðlaðandi var ást hans á hinum eyðslusama vandræða- manni, föður hans. Hún fann, að hann elskaði föður sinn ekki fyrir það, hve mikið hann hafði gert fyrir hann, en hún gat ekki varist þess að láta sjer detta það í hug, að hann mundi líklega elska konu, sem elskaði hann heitt á móti, e’nn heitar. Það er ekki sanngjarnt nð segja, að jarlinn væri neitt sjerstaklega hlyntur samdrætti þeirra hjóna- Jeysanna, enda kállaði hann það „óhentugt skot“ hjá syni sínum. Hann athugaði með vanþóknun samdrátt þeirra, og enda þótt hon- um litist í sjálfu sjer vel á.Ed- ithu, ]iá var honum alls ekki um iað, að hún yrði jarslfrú af Wans- ford. En þrátt fyrir það, að honum mislíkaði þetta, þá fann hann vel, hve lítils hann mátti sín. Ronnie var sjálfs sín ráðandi að öllu leyti, og gat ekki haft neitt gagn af auglýst hjer í blöðunum. Áætl unin hljóðar upp á rúml. 6 mil- jónir, en sókt er eftir 7 milj. kr. láni. Á rafmagnsnefndarfundinum var lagt fram svohljóðandi brjef frá forsætisráðherra. ,,Eftir móttöku brjefs yðar, herra borgarstjóri, dags. 9. þ. m., skal yður hjer með tjáð að ráðuneytið mun veita leyfi til að Reykjavíkurkaupstaður noti Sogið til raforkuvirkjunar, og mun endanlegt leyfi til þess| gefið út bráðlega“. Fáist tilboð í fje, og fram- kvæmd verksins, sem hægt er að ganga að, verður byrjað á verkinu á næsta vori. Jðlatrie Það sem eftir er óselt af jólatrjám verður selt með gjafverði Komið strax, meðan eitthvað er til óselt. Havana. (Geir H. Zoega). AV. Jólatrjen eru til sýnis og sölu í Aðalstræti 2, portinu næst Ingólfs Apóteki. honum úr klípunni, en hinsvegar þyí aí') hann var ómannble'ndinn að vissu þeir, að fyr hafði það komið eðlisfari, og enda þótt hann enn * * * fyrir, að meiri fjármálamenn höfðu elskaði ltonu sína afar heitt, þá lá ————i___ 1 orðið gjaldþrota. honuin oft við að óska, að hún I Sandown hjelt ástleitni sinni væri ekki eins gefin fyrir heimboð föður sínum að því leyti, enda j áfram með hálfu meiri krafti, eftir °8 veislur og hún var. hafði gamli maðurinn miklu fram-jag faðir hans var farinn burtu, J Laroche liafði því nóg tækifæri ar gagn af peningum hans. Nú en(ja mætti Editha honum á miðri! til að athuga ástamál þeirra Ed- þótti Ronnie ákaflega vænt um pabba sinn, og það he'fði mátt ætla, að hann mundi fara nokkuð eftir hans ráðum, en undir því yfirborði, sem hið brosandi andlit hans sýndi, var sjálfstæð dóm- greind og nokkur viljafesta, og auk þess vita allir, að engu tauti verður komið við mann, sem er ástfanginn. Það varð því úr, að liann liafði sig á burtu að hálfum mánuði loknum með ávísun frá May upp á tíu þúsund pund í vasanum. — Það hafði tekið May allan þennan tíma að útvega þetta fje, því að enda þótt bankastjórarnir væru enn kurteisir við hann hið ytra, var þó langt frá því, að lánstraust hans í bönkunum væri hið sama og verið hefði. Óhöpp frjettast fljótt innan fjármálaheimsins, og bankastjórarnir vissu, að enda þótt fjárhagur hans væri enn í fullum blóma, hvað bækur' snerti, þá gátu þeir gert sjer í hugarlund, að vafasamt væri um hann. Þeir vissu að öll Jíkindi^ væru til, að hygg- indi hans og reynsla mundu bjarga leið. Það er að vísu rangt, að segja, ithu og Ronnie, og engin furða að hann hafi alve'g kært sig lcoll-1 var, að hann var farinn að hata óttan með andúð föður síns á ráða- ^hinn unga aðalsmann, sem á hagnum, og hann vissi vel, að , skömmum tíma hafði lieillað það þannig og miklu ver mundi öll. hjarta, se'm hann fyrir nokkru ættin láta, en hann fann vel, að liafði haldið, að olskaði sig. hann var sjálfstæður, og að honum komu ekkert andúð þeirra frænda eða samúð við. Hann var vanur að gnísta tönn- um af hatri og óska honum til hins allra neðsta, en honum var enn Það kom varla fyrir, að Laroehe ekki alveg ljóst, hvernig hann ætti Jjeti sjá sig hjá fjölskyldu hús- að ná því takmarki, sem liann bónda síns. Kunningsskapur lians hafði sett sjer, að hefna sín á við May hafði beðið alvarlegan hnekki, er hinn síðarnefndi gift- ist, og það hafði e'kki orðið til að bæta sambúðina, að Editha hafði hryggbrotið hann. Hann var of stoltur til að geta eftir hryggbrot- ið gert sjer að góðu vináttu henn- ar, og honum þótti því fremúr vænt um breytinguna. Hann kom samt oftast í stóru boðin, sem haldin voru oft í viku, eftir að Sadunah tók við hús- móðurstörfum, og hann var oft viðstaddur smærri veislur. — Viðiritarinn hafði ekJii komist i, þessi tækifæri var May einnig við- hefði hann ekki hikað við staddur, en það var ekki laust við, j afla sje’r þeirra til að geta komið að honum leiddist mannfjöldinn, 'hefnd sinni fram. Hann hafði hugs- „hyskinu“. Hann hafði að vísu fengið nokkrar efasemdir um sið- gæði húsbónda síns, enda var slikt nokkurn veginn augljóst, af þvív að hann umgekst annan eins erki- bófa og Jaffray. En ennþá hafði lionum ekki tekist að lcomast að neinu vísu. Ef hann liefði vitað fyrir vístr að eitthvert sönnunargagn væri að finna í skáp þeim, sem May geymdi lykilinn að, og sem var hin eína hirsla í hans vörslum, sem þá að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.