Morgunblaðið - 31.12.1929, Page 2

Morgunblaðið - 31.12.1929, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: IHaismjöi. Vernlega gðð iegnnd. 10% tekiusoarnaðor. Versluiiamiaður í Reykjavík, sem iiefir 3600 króna árstekjur, lýsti því yfir í gær, að hann gæti nú sparað 10/> af tekjnm sínum, með því að fara skynsamlega að því að drekka kaffi. Hann greiðir fyrir kaffi — tvisvar á dag — samtals kr. 2,40, ásamt þjórfje. Hann hefir nú fundið út, að kaffið er ekki aðieins miklu ódýrara og betra, heldur einnig laust við þjórfje í hinni nýju KAFFISTOFU BJÖRNS BJÖRNSSONAR, og telur hann, nð spara megi eina krónu daglega á því að drekka kaffi þar. Það verða að minsta kosti 360 krónur á á r i, eða 10% 'af tekjum hans. Það er því holt fyrir reykvíska borgara að drekka kaffi í Kaffistofunni í Pósthússtræti 7. 97 ára reynslá hefir sýnt að afiasælastir eru jafnan Mustads önglar. 0. JobBson & Eaaber aöaiambcösmenu. 99 I NinonI( AnstnrstræU 12 Samlðrsdag opið 12--4. Blikklvslstunnur. Eins og að nndanförnu seijnm við blikklýsistunuur mjðg ðdýrar beint frá Noregi, einnig sildartnnnnr. \ Eggert Kristjánsson 5 Co. Hafnarstræti 15. P.W.Jacobsen & Sön. Stofnud 1824. Simnefnl i Granfuru — Carl-L undegade, Kðbenhavn C. Selnr timbnr í etærri og smærri sendingum frá Kanpm.höfn. Eik til eJripaemíCa. — Einnig heila ekipsfarma fri SvíþJóC. Hef verolað við ísland 80 ár. Leikhúsið. Channing Pollock: „Flónið“. Leikrit það, sem Leikfjelagið valdi til jólasýningar að þessu sinni, er amerískt, nútímaleikrit, e’r fjallar um almenn dagskrár-mál þar vestra. En þó það sje frá liöfundarins hendi samið og sniðið cftir lensku, staðháttum og tíðar- anda vestur þar, þá eru viðfangs- efni þau, sem þar eTu tekin til meðferðar, á engan hátt ókunnug íslenskum almenningi. Þar koma vinnudeilur og kaup- gjaldsmál við sögu, ásamt ]ýs- ingu á magnleysi kirkjunnar að bæta og greiða úr erfiðleikum mannlífsins. Meginþáttur í uppistöðu leik- ritsins er samanburður á sjálfs- elsku inanna og náunganskærleika, skoðanamismunur á gildi auðlegð- ar, ásamt lýsingu á erfiðleikum þeirra manna, er brjóta í bága við almennasta álit á þeim efnum. — Endar leikritið ofur eðlilega á því, að sá maðurinn, sem met.ið hefir svo nefnd veraldargæði mest, efast, um gildi þeirra fvrir lífshamingj- una, en sá, sem alt gefur og öJlu fórnar f'yrir aðra, finnur hamingju og sálarfrið. Tvær eru aðalpersónur loiksins: „FJónið", sent fetar eftir stigum mannkærleikans. Leikur Indriði Waage það vinsæla hlutverk. Hin pðalpersónan er auðmaðurinn, sem reiknar hamingjuna í dollurum, og efast að endingu um gildi fjár- munanna. Það hlutverk Teikur Har aldur Björnsson. I meðferð Indriða Waage er mannvjnurinn, sem aridstæðingar hans og oddborgararnir nefna ,.flónið“, áferðarsnotuft, ungmenni er losar sig eigi úr tilbreytinga- snauðum vanaviðjum. Áhorfend- urnir finna lítið sem elckert til hins eldlega áhuga, er höf. vill blása persónunni í brjóst. Indriði jirjedikar kenningar höfundar lát- iaust og laglega, án þess að áheyr- endur finni verulega til þess, að |;ær sjeu rrinnar frá hans eigin rifjum. — Fyrir nokkru komu lijer fram þau tilmæli frá mikilsvirtum mentámanni, að þeir, sem dæma um íslenska leiklist, taki hið fylsta tillit tjl erfiðleikanna, sem hún hefir við að stríða, og verði vægir og tilhliðrunarsamir í dómum sín- um. En frá mínu sjónarmiði er til- hliðrunarsemi og gagnrýnisdofi enginn velvildarvottun Þar sem gagnrýni sofnar, dvín áhuginn, og kyrstaðan breiðir værðarvoð sína yfir alt saman. Þeir, sem tinna ís- lenskri leiklist, vilja gengi henn- ar og framför, eiga að sýna áhuga sinn i verki, með því að liafa vak- andi auga á öllum möguleikum til umbóta. Tveir af karlmönnum þeim, sem leika þarna, skapa úr persónuni sínum lifandi heilsteyptar leikper- sónur, þeir Friðfinnur Guðjónsson og Haraldur Björnsson. Reykvík- ingum hættir til að hugsa um Frið- finn í því skopleikaraformi, er var orðið lionum nokkuð fast gerfi. En á síðustu árum he'fir hann.skift um ham, orðið breytilegri, ríkari leik- ari en áður var. Þó hlutverk hans sje lítið þarna, segir hann áliorf- endunum mikið meira um leikper- sónu þessa, strandaðan ökumann á skriflahaug mannfjelagsins, en hann tilgreinir með orðunum, sem honurn eru lögð í munn. Og um lc-ik llaraldar Björnssonar er það I fám orðum að segja. að áberandi er, hve hann fylgir hverri hreyf- ingu og setningu eftir með á- kveðnu markmiði, og gefur allri framkomunni það ]íf, sem leikritið gefur tilefni til. Arndís Björnsdóttir leikur best af konum þeim, sem þarna koma fram. Hún leikur skjólstæðing „f]ónsins“, umkomulausa, lamaða stúlku, sem fær frið og lækningu af trú sinni. í leik hennar eru skáldleg tilþrif, sem hjer e'ru nokk uð sjaldgæf. Mætti margt gott um leik hennar segja. Hún hefir avalt •sýnt áhuga og vandvirkni við leik- listina. Hún «‘1ti að fá að .njóta sin sein liest. Því miður sýnist Soffía Kvaran eigi arila að uppfvíla þær góðu vonir, er menn báru til hennar sem leikkonu hjer fyrir nokkrum árum. Hún sýndi að vísu seta áður þróttmikla skapgerð, þar sem henn.i varð við komið. En með köflum var lcikur hennar hroð- virknislegur, og málfæri ógreini- Iegt. En eimnitt á þvi sviði liefir Leikfjelagið sýnt nokkuð mikla framför á Siðustu árum. Greinileg framsögn fór þó allmjög út um þúfur yfirleitt í fyrsta þætti leiks- ins og vantar enn mikið á, að það grundvallaratriði hafi náð ]ieim þroska, sem skyldi meðal ísl. leik- en.da. Brynjólfi Jóhanne'ssyiri hætti við hjer sem oftar, að leggja of mikla stirnd á ytri tilburði, í stað þess að birta hinn innra mann leik- jiersónunnar. , Tómas Hallgrímsson er gerðar- lc gui' bolsi. En eitt er lítt- skilj- aniegt, hvers vegna honum er fengið það hlutverlc, í stað Jie'ss að setja liann í hlutverk oddborgar- anna, er þeir leika Valur Gíslason og Guðlaugur Guðmunclsson. Þess- ir tveir menn liafa ekki fengið það uppeldi á leiksviði, að þeir geti gengið stássklæddir um þvert stofu gólf, svo lýtalaust sje .— hvað þá annað, sem erfiðara er. Haraldur Sigurðsson leikur um- í'onningsþjóf, er fellur vel við það !eikaragerýi, sem hann hefir te'kið sjer. Hann er skemtilegur, en liann er eins og hann er vanur — eins og liann var í „Spönskum nóttum“ cða einhverju slíku leikriti fyrir mörgum árum, og er nú kominn tími til fvrir hann sem leikara að sýna á sjer aðra hlið. Lárus Ingólfsson sýnir sig þarna í fvrsta sinn á Ieiksviði í ágætlega gerðu gerfi verkamanns, er svíkst aftau að fjelögum sínum. Honum hætlir nokkuð til að „yfirdrífa" það, sem hanu vill sýna. En af bvrjnn þessari mætti ætla, að hon- um gæti farið fram. Tilfinnanle'gasta vöntimin á leik- sýningunni sein heild er það, hve hún gengur með jafnri, t.aktfastri lia-gð, livernig sem á stendur, og hvað sein sýnt er. En bæði í meðferð og ytra út- búningi er sýnileg framför frá því sem hjer hefir oft sjest áður„ og er eðlilegt, að allir þeir bæjarbúar, er sinna vilja hinni ísleriskn leilc- list, sjái sýningu þessa, sem lýsir hvorttveggja í senn, framfarahug* iventQskur og fleiri síðustu nýjungar komu með Gullfossi. Leðnrvörnd, Hljððfærahússins 1S0 stúlkur geta fengið góða og vel- launaða atvinnu við frammi- stöðu á veitingum á Þing- völlum næsta sumar meðan Alþingishátíðin stendur yfir. Sömuleiðis 4 duglegar og vanar forstöðukonur geta komist að, og nokkrar stúlk- ur við matreiðslu og að smyrja brauð. Vinnutími er ákveðinn 8 tímar og 8 tíma frí, svo að alt það fólk, sem vinnur hjá mjer, getur líka altaf notið skemtunar á há- tíðinni um leið og það vinn- ur sjer inn peninga. Talið við mig sem fyrst. Jón Jónsson (fyrv. bryti). Laugaveg 28. Klöpp. Þakkarávarp. Jeg finn mjer skylt að votta opinberar þakkii' hinum góðu og göfugu veJgjörðamönnum mínum, seiH liafa þrásinnis oft hjálpað mjer og glatt og seinast núna á jólunum. — \’il jeg sjeistaklega nefna frú Ásdísi Johnsen, konu Gísla Johnsens konsúls, og frú Guðrúnu Jónsdóttur, konu Þor- gríms skipstjóra Sigurðssonar. Þá bcr mjer einnig að tilnefna Jón Olafsson framkvæmdastjóra, sem á síðastliðnu hausti hljóp vel og drengilega undir bagga með mjer, og gjörði mjer fært að afla mjer brauðs. Það vrði of langt mál upp að telja hvernig og hvenær þetta góða fólk hefir glatt mig og styrkt, bæði með stórgjöfum og engu síður með dæmafárri alúð og næigætni, og' biðja mun je'g liann, sem liorfir á öll mannanna verk, að launa þeim öllum, sem mjer hafa vel gert, og blessa þá í bráð og lengd. Jeg orðlengi ekki frekar um þctta, en vil að lokum senda þe'ss- um góðu vinum mínum alúðar þökk með hjartans óslv um gleði- legt nýtt ár og farsæla framtíð. Mælir svo af hjarta Júlíana Jónsdóttir. fjelagsins — og því, hve mikið hlutverk þeir ciga eftir óiumið, sem ryðja. vilja leiklistinni braut lijer á landi. Fp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.