Morgunblaðið - 31.12.1929, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.12.1929, Qupperneq 9
Þriðjudaginn 31. desember 1929. 9 tiýdr eg þöl\k fyrir viSskftítt d liðna arinu. ksiióvdtryggingarfjelag císlancts h.j. %s> 1.-1.-1930. Gska öllum viðskiftavinum gleðilcgs nýars meS þökþ fijrir lidna drid. 'fJadafhla/LfóiMiócn GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. S. Jóhannesdóttir. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiJtin á liðna árinu. Gísli & Kristinn. a, Z-ZZ. /f % „. _> ii- - -O OJ' GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökkum liðna árið. Silkibúðin. Myndin hjer að ofan er frá kaffistofu Björns Björnssonar, er getið var um í blaðinu í fyrradag. Sýnir myndin til vinstri vjelina, sem býr til kaffi, gosdrykki o. f L, auk þess sem húu kælir kökur og öl, sem selt er. Fyrir enda sjest inn í litla kaffistofu, en þær eru alls þrjár. Maðurinn við afgreiðsluborðið er Mr. Osborne. Aramótin. Eftir Jón Þorláksson. Liðna árið hefir verið mjög hag- stætt fyrir atvinnurekstur lands- rnanna á flestum sviðum, og er liið þriðja í röðinni af samfeldum góðærum. Fullkomnar hagskýrsl- ur eru því miður ekki koinnar út nema fyrir hið fyrsta þessara ára, árið 1927. Niðurstaðan hefir það árið orðið talsvert óhagstætt verð- lag á afurðum landsmanna; verð- vísitalan fyrir aðfluttar vörur var 165, en fyrir útfluttar vörur ein- ungis 132, þ. e. landsmenn hafa ekki fengið fyrir hverja einingu af innlendum afurðum nema 80% af því útlenda vörumagni, sem fjekst 1913—1914. En framleiðsl- an hefiir orðið talsvert meira en tvöföld að vöxtunum á við 1913— 1914, vísitalan fyrir iitflutt vöru- magn komist upp í 238 móts við 100 í stríðsbyrjun, og* þetta mikla vörumagn hefir gert meira en að bæta upp hið óhagstæða verðlag. Heildarniðurstaðan er sú, að lands menn hafa árið 1927 flutt inn og borgað 79 meira af erlendum vörum en 1913—14, og haft þó rjett við 10 milj. kr. afgangs, sem verðmæti útfluttu vörunnar fór fram úr verðmæti hinnar inn- fluttu. Eftir skýrslum þeim, sem liggja fvrir um fiskaflann á nýliðna ár- inu, má ætla, að hann sje meiri en nokkru sinni áður að vöxtum. Verðlagið hefir þótt viðunandi, en mig grunar, að skýrslur liagstof- unnar muni leiða eitthvað svipað í Ijós á sínum tíma, að því e'r verðlag ársins 1929 snertir, eins og nú er sjeð orðið að verið hefir árið 1927. Hið almenna lögmál, að hraðvaxandi framleiðsla á tiltek- inni vörutegund selst ekki nema fvrir lækkandi verð, mun vera að ge'ra sig gildandi á saltfisksmark- aðnum og úrlausnin getur naum- ast orðið önnur en sú, að koma einhverju töluverðu af aflaaukn- ingu framtíðarinnar á annan mark að með öðruvísi verkun. Á tveim sviðum sjávarútvegs- ins hefir liðna árið gefið aðvörun- armerki, sem veita verður fylsta athygli. Einokunartilhögunin á síldarverkun og síldarsölu hefir gert allan þann atvinnuveg að sjúkum lim. Þrátt fyrir óvenju- mikinn síldarafla fyrri hluta veiði- tímans, hafa margir þeirra sjó- manna, sem stunduðu sumarat- vinnu á síldveiðiskipum, gengið algerlega slyppir frá þessari at- vinnu ,,bjargræðiotímans‘ ‘. Þess eru dæmi, að þeir hafa ekki haft fyrir fæði. Margt verkafólk í landi, sem ætlaði að stunda síldar- verkun, hefir sÖmu sögu að segja. Ái-ið sýndi til fulls, hver fjarstæða það er að ætla sjer að „skipuleggja“ í■ einokunarhelsi þann atvinnuveg, sem háður er jafnófyrirsjáanlegum og óviðráð- anlegum grundvallarskilyrðum, se'm síldargöngur eru. Þá er afkoma togaraútgerðar- innar í Reykjavík og Hafnarfirði ekki síður alvarlegt íhugunarefni. Undanfarinn góðæriskafla hefir hún barist i bökkum, niörg skipin lítið getað grvnt á skuldum, ekk- ert getað lagt til liliðar fyrir fyrn- ingu eða til endurnýjunar. Niður- staðan er sú, að flotinn er að ganga úr sje'r. Algengast mun vera að hluthafar í þessum útgerðar- fjelögum hafa engan arð fengið þessi árin, enda má nú heita, að enginn maður vilji leggja fje i togaraútgerð. Ef þessu heldur á- fram, er atvinnuve'gurinn í stór- hættu þegar skipin, sem fæst eru yngri en frá 1919—21, eru útslitin, og þess verður ekki nema fá ár að bíða. Orsakirnar til þessa ástands kunna að vera ýmsar, og brestur mig Tvunnugleika til að rekja þær allar. En ein liggur í augum uppi, ng hún er sú, að þessi atvinuuveg- ur er ofþjakaður af sköttum. Hve- nær sem einhver rekstrarafgangur verður á pappírnum, tekur ríki og' bæjarfjelag stærstu sreiðina af honum. Ef þessum atvinnuvegi hnignar fyrir alvöru, þá lendir þyngsti skellurinn auðvitað á sjó- mönnunum og öðru starfsfólki. Það missir atvinnuna. En svo vill nú til, að forsprakkar Alþýðu- flokksins, sem telur sig sjerstak- lega vera í fyrirsvari fyrir hags- K' ~ — OLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á Jiðna árinu. Húsgagndverslun Kristjáns Siggeirssonar. m ..- J5 í GLEÐILEGS NÝÁRS I • • • • • óskar öllum viðskiftavin- • • • * Z • um smum. • Tóbakshúsið. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínum. Verslunin Hamborg. GLEÐILEGS NÝÁRS óska öllum Gosdrykkja- og aldinsafa- gerðin Sanitas. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínum. Versl. Klöpp. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínum. Verslunin Björninn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.