Morgunblaðið - 05.01.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1930, Blaðsíða 6
(r MORGUNBLABH) Vetrar- kápnr með tækifærisverði. Verslunin Egill lacobsen. ami- •. 111)1,^-- Sabb-motoren den sikreste og billigste' drivkraft for smaabaater. 3 hk. og 5 hk. totakts opfyringsmotorer, vidspurt í Lofoten og Finmark. Modellene 1930 er ferdig nu: Pakningsfri Oljepumpe med rustfritt staal- stempel, uslitelige oljeventiler med herdet staalsete, rammelagre av fcomprimert slitebronce, regulator- stille til dæk, automatisk smöring med synlig oljetiíforsél, alt akteTi- for motoren av metall, solid inde- foygget propellhode med vridbare vinger; lcobling og omstyring. Monteres paa. to dager, alt utstyr fölgér med. Ingen vandindspröit- ing, siklcer tomgang, starter og gaar paa solarol je, enestaaende lavt forbruk, enestaaende sikker start og gang i alslags vær. Helt selvre'gulerende, den steller sig selv mens fiskeren steller fangsten. Méd hver 5 hk."mótor fölger mask- kindreven lensepumpe'. Sabb gir flest mil for hver liter olje. Den sparer arbeidskraften og öker for- tjenesten. Katalog med priser sen- des fritt. Skriv til Damsgaard Motorfabrik. Bergen. Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. c. p r o P p É. Aðalumboðsmenn Hvannbergsbræður. Þúsund ára hátíð. í Prag var fyrir nokkru haldin þúsund ára há- tíð til minningar um verndardýrðling Bæheims, set. Wenzel. A mynd- inni sjest skfúðganga, þar sem krýnt höfuð dýrlingsins er borið í skráuflegum unibúnaði. ar, og sent Lafði Þór heitinn í þessa för, hann g.ekfe til náða þeíía laugardagsfcvöld með þá vit- neskju, gð sfeipið væri strandað, skipshöfn.ui í lífsháska, jafnframt þvi sem hann sá um, að' enginn, hvork: á sjó nje landi, hreyfði legg nje-Iið þá nótt að koma skipsmönn- um til bjargnr. iíaitn hvtur skipbrotsmennina hanga al]a nóttina milli vonar lífs Ög dauða rindir bfotsjóum úthafs- ölduriuar, á Sölvahakkaskerjum. Sk’pherra Iiafði að vísu símað, að mannbjörg .væni sennileg. En öðruvísj gat hann ekki síníað vegna aðstnndenda skipbrots- manna, jafnvel þótt engin von væri. um björgun án hjálpar. Þetta notar svo stjórnin sem afsöknn á því, að biða alla nóttina og fram a miðjan næsta dag nieð það,.að aenda skip af stað til hjálpar. Vit- anlegt var ])ó, að senda þurfti skip uiidir öllum kringumstæðum, til þess að sælcja skipbrotsmennina. f rncr j horn þarf landsstjórnin að lítr, til þess að varðskipin geti þjc-nað sem flestum flokks mönnum hennar. Um Æg: vita merin, að hann var austur á Mjóafirði og áttu skipVerjar að skjóta ]jar niður gamlan hvalveiðastöðvarreykháf fyrir Svein hónda í Firði. Hefir það sennilega samtímis átt að vera einskonar heræfing, og til þess að sýna Sunnmýlingum, hvað til væri í pokahorninu, ef þeir yrðu ekki góðu börnin eftirleiðis. En svo var ótætis reykháfurinn svo hlálegur að gera gys að fallbyssuskotum 1 gis. Kúlnrnar fóru í gegnum híuin, en eftir stóð hann sem áð- ur. Urðu skiþverjar af Ægi loks nð ganga á hann með járnum og slcggjum áður en risinn fjelli. — Þa.nn veg tókst þeira þó að leggji Imnn að velb. og spara Sveini bónda nokkur dagsverk. Vouandi liefir þessu þó verið lok.ið áður en frjettist um strand ,,Þórs“. En ráðherra hefir ef til vill ekki treyst því, og ekki viljað ónáða Ægi við þetta nauðsynja- verk, fyr en því væri lokið. Um mannstífm var mínna sint. Skip- herra Ægis hefir þó verið lehgi í j Fhglaridi t 1 þéss ao læra björgun í ' siávarháska, og líran eiga að heíta lærðastur maður hjerlendur í því, 'og á Æg'i éru bestu björg- unaríæícín, sem hjer eru til, þótt nginn lcunni að fara með þau nema 'skipkérra éinn, því ekki rnitn bafa verið eytt tíma í æf- iiigár. Ileyrst hefir, að skipverjum Æg- 's hafi leikið hugur á að komast ,,Þór“ til hjálpar og fá tækifæri til að revna björgunartækin, og hafi því skipherra sent fyrirspurn fit stjórnarráðsms um það, þegar frjettist nm strandíð á laugardags- I völdið, hvort hann ætti efcki að kggja. af stað norður, en fengið það svar, að hann skyldi vera til- búirin en biða skipunar. Sú skip- un kom, sem kunnugt er, ekki fyr en komið var fram á sunnudag- inn. Þannig er sú stjórn, þannig þejr menn, sem eru að sækjast eftir vfiri'áðum yfir fje og fjöri manna á öllum sviðum. Gctur nokkrum kömið til hugar að fá þeim í hendur frekari forsjá en komið er? Varla mundi slík frammistaða Iíðast í nokkru öðru siðuðu landi, án þess að stjómin yrði að gera fulla grein fyrir ráðsmensku sinni og sæta ábyrgð á henni. Er von- andi að næsta Alþingi hummi það ekki þegjandí fram af sjer. Heimreið Runólfs á Komsá. Hvað kemur það þeim herra. við, þó 20 fjelagar hans sjeu í lífsháska? Og enn er eitt, sem sýnir inn- ræti og hétjuskap þessara Fram- sóknarburgeisa. Eins og kunnugt ei'. var Runólfur á Kornsá settnr á larid á' Blönduósi á föstudag, úðnr eit Þór lagði á stað i síðustu siglinguna um Húnaflóann. Dvaldi hann á Blönduósi þann dag og uæsta og nóttina eftir. Mefir senni- íega ekki Ircyst sjer til þess að halda áfram ferð sinni fyrir veð- rrs sakir. En þegar verið ér að safna mönnum á Blönduósi á simnudagsmorguninn, til þess að ójarga skipsmönnum ,,Þórs“ og fjelaga Runólfs, sjera Jóni, sem Iianri hafði flækt út í þessa feigð- afför/ þá laumast hann af stað heira til sín, í stað þess að fara Þair ss u þaria að láia prenta bækur, blðð, tíma- rit, verðskrár, anglýsiagar eða annað, ættn ekki að ganga fram hjá Ísaíoldarprentsmiðiu h.f. Þar er vinnan fljðtt ai hendi leyst og verð sanngjarnt. í Kensington í Englandi var ný- lega haldin samkepni um það á dansleik, hver af , konunura hefði fegurst spanskt sjal. Á myndinni er kona sú, er vc'rðlaunin hlaut. , með til bjargar, og- hverfa þar e’kki frá fyr en sýnt væri, hver afdrif> skipbrotsmanna yrðu. I. Tvær bæknr. i Henrietta frá Flatey: Rökk- ursíundir. Tvær sögur. Prent- sm. Acta. 1929. Bergsteinn Kristjánsson: Kjarr. Safn af smásögum. — Prentsm. Acta 1929. ' Ástæðan til þess að þessara tveggja hóka er getið hjer unclir sömu fyrirsögn er sú, að þær komu út á sama tíma, frá sömu prelit- smiðju báðar og hafa það sameig- inlegt, að vera einhver vangerð- asti söguskáldskapur, sem komið hefir út á þessu ári, að því er jeg veit best. Ekki eru þó neinir ung- lingar hjer á ferð, svo að ekki þarf að lasta sögurnar þess vegna. Höfundur „Rökkurstunda11 segist vera sextug að aldri og virðist hrósa sjer af því, að hafa aldrei verið við karlmann kend eða alið afkvæmi. Er þetta vitanlega mikil afsökun fyrir sögur hennar. En höfundur ,,K.jarrs“ er aldraður bóndi austur í Rangárþingi, m'esti sómamaður, en hefir verið lítið við skáldskap kendur. Jeg skal taka það fram, að eng- inn máPamast við því, þótt menn og konur fáíst við skáldskap í tóm stundum sínum. Það ér' þvert á mcti hin besta dægrastytting. En hitt ættu menn að gera sjer að reglu, að birta slíkt ekki, néma þeir annað hvort viti sjálfir, að einhver gróði sje að því í bók- mentum þjóðarinnar, eða skynbær- ir rnen-n segi þeim það. Auðvítað verður engum bannað að birta það, sem lianri vill, en enginn gróði er það neinum að birta ljelegar bæk- ur, síst hÖfundunum sjálfum. Það er langt frá því að altaf sje bet- ur farið en heima sétið. Ekki virðist ástæða til áð ræða um þessar bækur i einstökum at- riðum. Þó skal það tekið fram, að síöari sagan í Eökkurstundnm er miklu betri en sú fyrri, enda er þar sagt frá sörinum viðhurðum. Aðalkosturinn við Kjarr er það, hvað sögurnar eru stuttar. Yrkis- jjnin eru dálagleg sumstaðar, eri frásagnarlistina skortir tiífinnan- lega. Engan véginn er málið jafn vandað, eins og búast mætti við, ef það er rjett, sem sumir ætla, að mál manna sje miklu ómengaðra til sveita. Virðast þessar bækur báðar benda til þess, að svo sje ekki. G. J. Samningar um kjör sjómanna á línuveiðurum undirskrifaðir í gærkvöldi. Eins og skýrt var frá hjer í blaðinu nýlega, hafði stjórn sjó- mannafjelaganna (Sigurjón Ólafs- son & Co.) sent út þann boðskaii gegnum Frjettastofuna, að sjó- inönnum, væri stranglega barmað að ráða sig ,á linuveiðara þangað tii Sigurjón ^Ólafsson gæfi þeim samþykki sitt þar til. Það fór eins og spáð var hjer í blaðinu, að sjómenn skeyttu ekki banni Sígurjóns. Frá Akranesi ganga tveir línuveiðarar og eru þeir báðir farnir á veiðar. Fór „Ólafur Bjarnason“ á fimtudag, en „Þormóður“ á föstud. Hásetar rjeðu sig fyrir þau kjör, sem samn- iuganefndirnar höfðu komið sjer saman um á dögunum; hefir áður verið skýrt frá þeim kjörum hjer í blaðinu. ----o----- Hjer í Reykjavík voru bátar sem óðast að búast til veiða. Stóð til að skráð vrði í gær, en þá ljet sáttasemjari þá ósk í ljós, að frest- að ýrði skráningu þangað til í dag. Kallaði svo sáttasemjari samn- inganefndir á fund kl. 1%. Stóðu síðan samningar yfir til kl. 11 í gærkvöldi og var þá fengið fnlt sanikomulag og samriingar undir- skrifaðir. Aðalatriði1 samningsins eru þau sömu og samninganefndirriar urðu ásáttar um á dögunum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.