Morgunblaðið - 12.01.1930, Page 3

Morgunblaðið - 12.01.1930, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 JHorfiunblaHfc ðtoín&ndt: VUh Ftn«en. tJtKtfandi: FJela* I Reykjnrtt Kttatjörar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stefáneeor tnsrltelnKaetJdrt H. Hafbers Sfertfatofa Aueturatrastl t. *t»l nr. 600 *surlý»in*a*krtfstofa nr. 700 feimaetaear Jön KJartaneaon nr, 741 Valtýr Stef&naaon nr. 1110 S. Hafbers nr. 770. ekrtf'aa’Jald InnaGtande kr. 1,00 á mán niand* kr. 1.60 - — *«Ju 10 aura elntaklS Erindi Tímamanna. Því e'r margsiniiis yfirlýst af Tímamönnum, að þeir telji aðal- erindi sitt um íhlutun í bæjarmál- um Reykjavíkur það, að koma Sálfstæðismönnum frá völdum í bæjarstjórn Reykjavfkur. Það er jafnframt vitað, að Tímamenn hafa aldrei haft von um, að koma néma í hæsta lagi einum manni að. Tímaflokksins gætir svo lítið hjer S bæíium, að aldrei getur til þess komið að þeir nái hjer völdum. Þetta vita allir. Baráttan stendur hjer og mun standa milli Sjálfstæðismanna og sósíalista. Ef Sjálfstæðismenn eiga eftir að láta af völdum, þá eru •engir til að taka við þeim nema sósíalistar. Yfirlýsingar Tíma- manna nm það að þeir vilja koma Sjálfstæðismönnum. frá völdum, eru því ekkert e'nnað en yfirlýsingar um það, að þeir vilji koma sósíal- istum að völdum. Poringi sósíalista, Jón Baldvins- son alþingismaður, lýsti því líka yfir á fundinnm nm daginn, að Hermann Jónasson mundi fylgja sósíalistum að málum í bæjarstjórn inni, ef hann næði kosningu. Jón Bald. er sá af sósíalistum, sem er allra handgengnastur stjórninni. Hann veit vel hvað liann syngur í þessum efnum. Tímamenn ætla sjer þá dul, að þeim mnni takast að ve'iða eitthvað af atkvæðum þeirra manna, sem «rn í andstöðn við sósíalista. Til þess er verið að burðast með hje- gómlega stefnuskrá, sem ekkert. kemur við þeim málum, se'm flokk um skifta hjer á landi. En þegar vitað er að erindi þeirra er ekkert annað en að koma sósíalistum að, þá er engin hætta að menn láti glepjast á gaspri þeirra. Þótt einhve'rjir menn hefðu fyrirfram verið svo sáttfúsir, að hafa að engu alla framkomu Tíma manna í garð borgara þessa bæjar fyr og síðar, þá var framkoma foringjans á fundinum á þriðju- dagskvöldið á þá lund, að sú litla samiið með B-listanum, sem leynst kann að hafa með stöku manni utan flokksins, var þar með alger- •lega upprætt. Jónasi mun takast að sigla B- listanum í strand alve'g eins og Þór aamla. Atvinnuleysi í Danmörku. Sam- kvæmt, opinberum skýrslum vorn 57.227 menn atvinnulausir í Dan- mörku um áramótin. Hafði heim fjölgað um 12 þús. seinustu vik- uija. Er þe'tta slæmt ástand, en þó ekki eins og næstu ár á nndan. f árslok 1928 var tala atvinnuleys- ingja 70.100, en 85.600 í árslok 1927. Þórs-stranðið og björgunarstarfsemin í Vestmannaeyjum. Þór er farinn. Strandaður á. Sölvabakkaskerjum í ólöglegri, ó- leyfiiegri og óverjandi snattferð með tvo stjórnargæðinga. Flakið stendur á skerinu sem einn af mörgum minnisvörðum kærulausr- ar og ranglátrar stjórnar. En þar með er þe'ssn máli ekki lokið. Varðskipið Þór átti sína sjer stöku sögu hjer við land, og sjer- stakt ætlunarverk, sem ekki má niður falla þó þetta skipið sje úr sögunni. „Björgunarfjelag Vestmanna- eyja“ keypti Þór til þess að hafa á hendi gæslu og björgun fiskibát- anna í þe'ssari stærstu en jafn- framt máske hættulegustu báta- veiðistöð landsins. Vertíðin byrjar þar í miðju svaytasta skammdeg- inu, aflinri * er ’ sóttur út i opið Atlantshaf á tiltölulega smánm vjelbátum.- , Átakanleg .sjóslys liÖfðu orðið 'þarha ' áður en Þór kom; síðan hefir oft legið við stór- slysum, en björgunarskipinu jafn- an tekist að afstýra þeim. Eftir að Þór hafði starfað þarna nokkra hríð fór landstjórnin að taka hann á le'igu til landhelgis- gæslu á þeim árstímum, sem skips- ins var ekki þörf við Eyjar. Og loks keypti landið Þór af Björgun- arfjelaginu á miðju ári 1926, þeg- ar innlenda landhelgisgæslan var stofnsett. Jafnframt var svo um samið, að skipið skyldi halda á- fram veiðigæslu við Vestmannaeyj ar á vertíðinni gegn 15 þús. kr. árle'gu framlagi úr hæjarsjóði Vest mannaeyja, Og enn bar skipið giítu til að afstýra öllum stór- slysum við Eyjar þau árin, sem síðan eru liðin. Einhver vanskil mnnn liafa orðið á greiðslunum til ríkissjóðs í tíð fyrverandi bæjar- stjóra, en samningur fengist um greiðslurnar og núverandi bæjar- stjóra treyst til fullra skila þar um. En svo sem viku eftir að Þór fórst barst sú furðulega fre'gn frá Eyjum, að dómsmálaráðherra hefði símað þangað, að hann teldi nú samninginn um gæslu veiðiflotans þar á vertíðinni úr gildi fallinn, sennilega af því að samningurinn var miðaðnr við skipið Þór, en það skip nú búið að vera. Menn eru beðnir að taka fyrst eftir þeim frámunalega skorti á rje'ttsýni og sanngirni, sem kemnr fram í þessu. Með algerlega óleyfi- legri ráðstöfun á skipinn verður landsstjórnin þess beinlínis vald- andi að skipið ferst, rjett í þann mund, sem vertíðin, veiðigæslan við Eyjar á að byrja. Eyjarskeggj ar eiga sannarle'ga enga sök á strandi Þórs. Óleyfilegt óhappa- verk stjórnarinnar á eftir siðferðis rtglnm núverandi valdhafa áð veita hinum seka (landsstjórninni) rjett, til að segja sig frá gerðum samningi, en svifta alsaklausa Eyjabúa dýrmætum samningsrjett- indum. Þó var skipið auðvitað vá- trygt, og landsstjórnin te'kur vá- tryggingarupphæðina. Og þó er hjer annað miklu verra á ferðinni en skortur á rjettsýni og sanngirni. ÞaS er kæruleysi um mannslífin. Vertíð í Vestmannaeyj um stunda sjómenn hvaðanæfa af landinu. Allir eru þeir í sömu hættunni, ef starf Þórs við Eyjarn ar fe'llur niður. Allir þéssir menn sjálfir, konur þeirra og börn, ætt- ingjar og vinir um alt land hljóta nú að standa einhuga bak við þá eindregnu kröfu til óhappastjórn- arinnar, að hjer verði látið staðar numið. Nóg er komið, þegar Þór var stefnt í strand og skipshöfn hans í lífsháska, þó landsmönnum sje hlíft við því framhaldi, að stofna til manntjóns við Vest- mannaeyja, sem enginn veit hve stórfelt getur orðið, með vanrækslu umsaminnar gæslu þar á vertíð- inni: J Þetta mál er svo alvarlegt, að ekki má láta stjórninni haldast uppi að beita neinum undanbrögð- um. Veigaminna skip eli Þór er alveg ófullnægjandi til gæslu þarna, getur meira að segja bein- línis orðið að voða. Skip, sem treyst er á, svo að bátar halda á sjó t tvísýnu, en dngir svo ekki þegar á reynir —það er hættulegasta úr- lausnin. Ef Íandstjórnin þ'ykist, ekki geta falið Óðni eða Ægi þessa gæslu, verður hún tafarlaust að taka skip á leigu til þess, ekki veikbygðara en togara. Heyrst hefir að hún bjóði Eyjamönnum vitabátinn Iíe'r- móð, veikbygt og gamalt línuskip, sem þolir ekki betur sjó en svo, að það var rjett við eð farast á leið- inni hingað til landsins að sumar- lagi fyrir nokkrum árum, eftir ný- afstaðna aðalviðgerð. Sjómenn munu kunna að dæjiui um hvort slíkt skip er fært um ,að leysa af hendi björgnnarstörf úti á hafi eða við sanda og kletta,- eyjar í verstu vetrarveðrum. Það er í verstu veðrunum sem kallað er á hjálparskipið, því má enginn gleyma. Eftir að grein þessi var skrifuð harst hingað símfregn frá Eyjum, þar sem skýrt er frá því, að stjórn- in hafi neytt Vestmannaeýinga til að taka „Hermóð“. Verðnr inuan skamms hjer í blaðinu sagt nánar frá ofbeldi og sviknm dómsmála- ráðherra gagnvart Björgunarfjel. og bæjarstjórn Vestmannaeýja. Ýmsar frjellir/ Fangar gera upphlaup á skipi. Seint í de'sembermánuði var portú- galslca skipið „Guinea“ á leið frá Portúgal til Loanda í Vestur- Afríku, með 126 afbrotamenn, sem dæmdir höfðn verið til æfilangrar þrælkunar. Tvisvar sinnum, meðan skipið var úti í rúmsjó, gerðu fangarnir tilraun að ráðast á varð- menn sína, og urðu þeir að grípa til vopna t hæði skiftin. Þegar til Loanda kom, var portúgölsk her- sve'it þar til taks að taka við föng- unum og flytja þá í fangabúðirnar. Ríkisjárnbrautir Dana. Sam- kvæmt reikningum ríkisjárnhraut- anna hafa tekjur af þeim í nóvem bermánuði numið 8.720.000 kr. og gjöldiu (án þess talin sje með fyrn Vetrarkápnr, Uilartaukjólar, Silkikjólar, og nokknð al telpnkjðlnm, Terðnr nn selt með sjerslökn, tækifærisverðir lúi fliDrnsson 5 Go. Verslnnarmaimafieiagið Merknr. Verslunarfðlk. Fjelagið gengst fyrir kvöldnámskeiði í bókfærslu og jafnvel reikningi og tungumálum, ef nægileg þátttaka fæst. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 15. þ. m. við Gísla Sigurbjörnsson, c/o Har. Árnason og Krist- inn Guðjónsson c/o Vjelsmiðjan „Hjeðinn“ og veita þeir allar nánari upplýsingar. Knldahnfur. Mikið nrval af knldahnfnm á hðrn og fnllorðna nýkomið, ódýrastar í Vellaifærgversl. „Oeysii". VI g 11 s Onðbrendsson klsaðskerl. AðalstrseU 8. Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð, AV. Saumastofunni er <okad kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.