Morgunblaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 7
7 Sabb-motoren <ten sikreste og billigste' drivkraft for smaabaater, 3 hk. og 5 hk. totakts opfyrimgsmotorer, vidspurt í Lofoten og Finmark. Modellene 1930 er ferdig nu: Pakningsfri Öljepumpe med rustfritt staal- stempel, uslitelige oljeventiler med herdet staalsete, ramme'lagre av komprimert slitebronce, regulator- atille til dæk, automatisk smöring med synlig oljetilförsel, alt akten- for motoren av metall, solid inde- bygget, propellhode med vridbare vinger, kobling og omstyring. Monteres paa to dager, alt utstyr fölger med. Ingeti vandindspröit- ing, silíker tomgang, starter og gaar paa solarolje, enestaaende lavt forbruk, enestaaende sikker •start og gang i alslags vær. Helt selvre'gulerende, den steller sig selv mens fiskeren steller fangsten. Med hver 5 hk. motor fölger mask- kindreven lensepumpe'. Sabb gir flest mil for hver liter olje. Den sparer arbeidskraften og öker for- fjenesten. Katalog me'd priser' sen- ■des fritt. Skriv til Damsgaðrd Motorfabrik. Bergen. hpfi H. S, BlSndah! h.f. Eúsiiióðiiin, sem ávalt er besti ðómarinn Iivað verð oy vörugæði suert* ir kaupir Piramid | BorðsaltJ Heildsölubirgðir hjá Ljðsmyndastofa Pjefnrs Lðifssonar, Þingholtsstræti 2 (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10-12 og 1—7, helga daga 1—4. Ngkomnar borvielar margar stærðir. Einnig allskonar Bcrar. Versl. Vald Ponlsen Klapparstig 29. Simi 24. MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta stjornarbneýáslíð Jónas Þorbergsson orðinn útvarpsstjóri!! Pálmi rektor! Páll Eggert banka- stjóri Búnaðarbankans! Hverju geta. menn bætt viS ? Ríkasta ímynd- unarafl kemst ekki lengra á brrflit spillingarinnar. En raunveruleikinn hefir farið fram úr hugkvæmninni. Jónas Þor- bergsson er orðinn útvarpsstjóri! Samkvæmt lögnm á atvinnumála- ráðherra að veita embætti þetta eft- ir tillögum útvarpsráðs og lands- símastjóra; en ráðiö skipa þeir Páll ísólfsson, dr. Alexander Jóhannes- son og Helgi, Iljörvar. Margir sóttu um stöðuua, þar á meöal þeir Vilhj. Þ. Gíslason, Bald- ur Sveinsson, Gunnar Bachmann, Oskar Borg og Ragnar Kvaran. ÚtvarpsráðiS ákvað umsóknar- frest til 31. desember, en ráöherra stytti frestinn til 20. desember. Ekki var iitvarpsráðið á eitt sátt um veitinguna. Mun Helgi Hjörvar hafa fylgt Jónasi Þorbergssyni, en þeir Páll og Alexander mæltu með síra Ragnari. Vorn umsóknirnar því næst sendar landssímastjóra, en bó var einni lialdiS eftir, þ. e. mnsókn síra Ragnars; henni var stungið undir stól! Umsókn síra Ragnars barst liing- að í pósti 21. des., og hafSi skipi því, er brjefið flutti, seinkaS um tvo daga. Sjálfsagt var að meta alla aSstöðu og láta engu skifta, að brjef- ið. barst. degi eftir aS fresturinn rann út, og því fremur sem út- varpsráðiS hafði ákveSið frestinn 10 dögum leng'ri. Ráðherra sendi og iimsókn síra Ragnars til ráðsins með umsóknum annara. ÞaS er ]>ví elcki fyr en ráSherra sjer, aS síra Ragnar er orðinn liættulegur ke'ppi- naútur Jónasar Þox-bergssonar, aS hann grípur til þess lúalega óynd- isúrræðis, að stinga umsókn síra ! Ragnars undir stól. Með því að senda ráðinu umsókn síra Ragnars, viðurkennir ráðherra hana löglega. . MeS því aS stinga umsókninm undir stól, viðurkennir ráSherra, aS síra Ragnar sje hæfastur umsækj- erida. Arinars þurfti hann ekki að l)e.ita slíku úrræði til að liafa sig undan að veita síra Ragnari stöð- una. Síra Ragnar er afbixrSa gáfumaS- ur, sem hann á kyn til. Fátæktin rak hann xxr landi í atvinnxxleit. I fjarverxxnni liefir síra Ragnar vax- iS af viti og þroska, og er nxx fyrir tímaritsgreinir sínar aS verSa þjóí- frægxxr ritsnillingur. En aldrei hefir hann unað hag sínnm í útlegð, og stöðugt sótt heim til átthaganna, þótt enn hafi ekki orðið xxr vegna atvinnxxskorts. En hjer var staSan alveg eins og sköpxxS fyjir manninn. Mentun og lífsreynsla síra Ragnars, samfara ágætum gáfum, þ. á m. músik-gáfu hans, xxppfyltxx einmitt þær ströngu kröfur, sem gera verSur til xitvarps- stjóra. Raðherrann veit þetta éins og aSrii', en afneitaSi þ6 síra Ragnai’i. Sannleiknrinn er sá, að ráðherr- ann var bundinn og kemur hjer að öðrum þætti þessa sorgarleiks. Síðan Tryggvi Þórhallsson varS stjórnarforseti, en Jónas Þorbergs- son ritstjóri Tímans, hefir J. Þorh. setiS á svikráSxxm við Tr. Þ. Hefir Tr. Þ. reynt aS koma Jónasi frá Tímanum, en ekki tekist fyr en miS- sumars á síðasta ári, að Tr. Þ. keypti sig undan honum með loforði um útvarpsst j órastöSuna. Það loforð hefir nú minkaS Tr. Þ. og orSiS íslenskn þjóSinixi að stórtjóni. Að vísu skal það fúslega játað, aS til stórþrifa veit í ís- lenskri blaSamensku, að losna við óþrif J. Þorb. Hitt er þó meir um vert, að þeim er næstur hefir geng- iS Hriflu-Jónasi í andstygS, sví- virSingum, óhróðri og ærumeiðing- um á síðustu áratugum, sje bægt frá þeim sess, er af þjóðarnauðsyn á að skipast víSsýnum, óhlutdrægum menta- og gáfumanni. Tr. Þ. ljet sjer ekki nægja að liafna þeim besta. Hann valdi þann versta! Ofviðri í Siglufírði. Þak fýkur af húsi og veldur stór- skemdum á öðrum húsum. Esja teppisí. Siglxxfirði FB 11. jaix. Austan og norðaustan stórhríðar hafa verið hjer í nxeir en vikxx undanfarandi með veðurofsa )g' 'fannkomu. IJxxi ellefuleytið í gær- kvöldi fauk alveg þakið af liúsi Matthíasar Hallgrímssonar kaup- manns. Fóllcið bjargaðist nauðn- lega út, en án þess slys yrði af. Þakið lenti á Fjelagsbakaríinu og bx-aut þár reykháfinn og þakið, fauk þaðan á hús Jóns Gunnlaugs- sonar, og braut stórt gat á norðui’- g&fl efrihæðar.Auk þess xxrðxx minni skemdir á fleiri húsum, svo og á símalínum og ljósameti bæjarins. Stórfenni hefir lagst yfir nokkur fjárhús og geymsluhús. í dag er austan stórhríð. Esja lagði af stað frá Hofsós klxxkkan tvö í nótt en er ókomin hingað 'og hefir ekkert til hennar frjest. Aths. Esja lá á Skagafirði í dag, ve'gna óveðxxrs og harst þaðan frá farþeg- um eftirfarandi skeyti: Veðiirteftir veltumst lijer víst á Skagafirði, blindhríð á, og hrotsjór e*r, Bridge er xnikils virði. Kveðjur. Vellíðan. Farþegar á „Esjn.“ Rakettutilra-unirnar. Eins og áð- ui' hefir verið skýrt frá lijér í hlað- iiiu, hefir þýskur maður, prófessor Oberth, fundið upp rakettu, sem hann hugsaði sjer að hafa nxætti til póstflutninga yfir heimshöfin, álfanna á milli. Bjóst hann við að póstur gæti á þann hátt borist milli Evrópu og Anxeríku á nokkr- um stundum. Tilraun átti að gera með þessa rakettu níriia eftir ný- árið, en það fe'Pst fyrir vegna þess að rjett fyrir jólin veiktist Oberth og hefir ekkert mátt starfa síðan. Er búist við að hann verði alllengi að ná sjer. Hvenær læk^a vextirnir? Þegar vextirnir skyndilega hækk uðu e'rlendis seint í septembermán- uði s. 1. urðu banltarnir hjer fljót ir til að hækka einnig sína vexti. Útlánsvextir voru hækkaðir um 1%, en innlánsvextir um %%; urðu þá útlánsvextir Landsbank- ans 8% en íslandsbanka 8x/iJo og hafa þeir aldrei hærri verið hjer á landi. Þessi vaxtahækkun lagðist þxxngt á atvinnuvegi landsmanna. En því var lofað, að vaxtalækkun skyldi koma strax og vextir lækkuðu aft ur erlendis. Svo kom vaxtalækkun erlendis, en ekkert heyrðist frá bönkunum hjer. Aftur kom til- kynning um vaxtalækkun erlendis og enn heyrðist ekkert frá bönknn unx hjer. Voru þó vextir sumstað- ar erlendis komnir niður fyrir það sem þeir voru áður en hækkunin varð. Loks þann 16. des. kom til- kynning frá bönkunum hjer um %% vaxtalækkun; jafnframt voru vextir af sparisjóðs- og innlánsfje lækkaðir um %% og voru innláns- vextir þá komnir niður í það sem þeir voru fyrir vaxtahækkuiiina. Menn liafa verið að vonast eftir nýrri tilkynningu frá bönknnnm um lækkun útlánsvaxtanria um %%, svo þeir kæmust einnig niður í það, senx þeir voru fyrir hækkun ina. En þe'tta hefir ekki orðið. Nú vex’ður mönnum á að spyrja: Gei’ir stjórnin enga tilraun til þess að fá vextina lækkaða? Samkvæmt fyrri kenningum Tímans á stjórnin að geta ráðið vöxtunnm. Hvers vegna gerir hún ekkert? Bankarnir hjer töldu óhjákvæmilegt að fylgja erlendum bönkum þegar um vaxta hækkun var að ræða; hvers vegna elta þeir ekki einnig ei’lenda banka þegar vextii-nir lækka? Tima&Iíkan og Reykvikingar. Árum saman hefir Tímaklíkan, með Jónas Jónsson frá Hriflu í broddi fylkingar, rægt og svívirt Reykvíkinga. Aldrei lie'fir komið xit eitt einasta tölublað af Tíman- xxm, að ekki hafi í því verið fleiri eða færri svívirðingar til „Grims- býlýðsins", en því nafni nefndi Jónas frá Hriflu Reykvíkinga. Aldrei hefir Tíma-ldíkan mætt svo á landsmálafundi, að hxin hafi eltki þurft að minna á „Grimsbýlýðinn" í Reykjavík. Öll óáran í landinu var „Grimsbýlýðnum" að kenna sagði Tíma-klíkan við bændur. Vaxtaokrið, hið háa kaupgjald, dýrtíðin, liinir þxxngxx skattar — yfir höfuð alt ilt, se'm til var í þessu landi var sök Reykvíkinga, eða „Grimsbý-lýðsins.11 Sömu mennirnir, sem þannig hafa árum saman svívirt Reykvík- inga standa nú á biðilsbuxum frammi fyrir , ,G r i msbýl ýð nxx m‘ ‘. Þeir fara þess á leit við Reykvík- inga, að þeir kjósi Hermann Jónas son lögreglxxstjóra í bæjarstjórn. Nxx eiga Reykvíkingar alt í einu að gleýma i'ógburðinum og svívirð ingunum, beygja sig í duftið fyrir Hi’iflu-Jónasi og bera sendisvein hans, Hermann lögreglustjóra á „gullstól" inn í hæjarstjórn! Hvað finst Reykvíkingum ? Hokoshnefiir nýkomnar Versl. Foss. Sími 2031. Laugaveg 21. Dagbók. I.O. O.F. 3= 1111138 = E.J.* Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Djúp lægð (715 mm.) við Færeyjar, en háþrýstisvæði og mikið frost á NA-Grænlandi. NA-stormnr hjer á landi og norðan til á Grænlands- hafi, en allhvöss V-átt me'ð snjó- jeljxxm á Bretlandseyjum. Norðan lands og austan er enn þá hríð og hefir hún nú haldist óslitin síðan á þriðjudag. Sunnan lands er yfirleitt hríðarlaust og bjart veður. Frost er víðast um 4 st. Veðurxxtlit í Rvík í dag: Minb- arxdi NA-hvassviðri. Ljettskýjað. « Greinin „Nýjæ árið“ sem birtist í Leshókinni í dag, er tekin úr ný- xxtkominni bók, sem heitir „Ný hyggja“. Bókin er safn smágreina um ýms íhugunarverð efni, og er hverjuni manni liolt að lesa hana, hvert svo sem viðhorf hans við lífinu t'r. Ungfrú Inga L. Lái’us- dóttir þýddi bókina og fæst hún x bókaverslxxnum og á afgreiðslu „19. jxxní“ Brytaskifti urðu á Esjunni nú um áramótin. Ljet Guðjón Jónsson af brytastarfinu og mnn fara á eitthvert skip Eimskipafjelagsins. Heyrst hefir að skipaútgerð ríkis- iiis mxuii sjálf ætla að taka að sjér xnatsölu og veitingar á Esju, xegar fram í sækir, en þessa fyrstu ferð fór Friðgeir Sigurðsson sein bryti á skipinu. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Hjálpræðisherinn. (Samkomur í dag): Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnxxdagaskóli kl. 2 sd. Op- liuber barnasamkoma kl. 6% sd. — Hjálpræðissamkoma kl. 8 sd. Kap- teinn Axel Olsen stjórnar. Horna- og strengjasveitin aðstoðar. Allir velkomnir. Kristilegar samkomur á Njáls- götu 1 verða í kvöld og framvegis öll kvöld vikunnar kl. 8. Ýmsir ræðumeiin. AJlir velkomnir. Arthur Pfleghar stud. med. hef- ir gert stóra krítarmynd af kaffi- salxium á Hótel ísland, og sýnir hann hana í glnggum versl. Egill Jacobsen. — Myndin er að mörgu leyti athyglisverð og óvenjuleg, og mun engan iðra þess að stansa við gluggann til ao líta á hana. Pílagrímnrinn nefnist mynd sú, sem Nýja Bíó sýnir þe'ssa dagana. Er hún gerð af Chai’lie Chaplin og leiknr hann sjálfur aðalhlut- verkið. Nafn Chaplins er næg trygging fyrir því,*að enginn get- xxr horft á myndina án þess að hlæja. Verslunarfólk ætti að veita at- lxygli auglýsingu verslunarm.fjel. „Merkúrs“ i blaðinu í dag, um verslxmarnámskeið. Kensla fer fram að kvöldinn, og er búist við, að námskeiðið muni standa í 3— 4 mánxxði. Sjerstök áhersla veTður lögð á bókfærslu, og verður hfm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.