Morgunblaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 8
8 Dnglegur skipstjóri óskast á togarann „Royndin'* Menn snúi sjer til • J A.s. Tjaldnr, Vaag, Færeyjnm. Farsóttir á öllu landinu í desembermánuöi 1929. Rvík Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 406 87 43 119 7 662 Kvefsótt 1046 299 116 91 23 1575 Kveflungnabólga 194 31 4 4 1 234 Barnaveiki 0 0 0 0 0 0 Blóðsótt 3 0 2 0 0 5 Barnsfararsótt ........ 0 0 1 O 0 1 Gigtsótt 15 4 1 8 11 39 Taugaveiki 0 0 2 0 0 2 Iðrakvef 63 40 11 15 0 129 Inflnensa 29 40 0 50 18 137 Mislingar 0 O 0 O 0 0 Hettusótt 378 118 O 7 1 504 Lnngnabólga (taksótt) .. 9 12 3 3 2 29 Rauðir hundar 0 1 0 0 0 1 Impetigo 4 0 2 1 1 8 Heimakoma 0 '1 1 4 0 6 Hlaupabóla * 4 3 10 5 0 22 Umferðargula 10 4 2 2 O 18 Erythema nodosúm . . . 0 0 0 7 0 7 Stom. apth 1 0 0 7 0 8 Reykjavík 9. jan. 1930. G. B. kend í tveim deildum, fyrir byrj- eadur o" þá, sem lengra eru komn- ir. Ennfremur verða kend tungu- tnál og reikningur, ef nægileg |»áttiaka fæst. Fje'lagið hefir áður gengist fyrir slíku námskeiði, og yar þátttaka mikil og mæltist það yel fyrir. Æskilegt er því, að rerslunarfólk bagnýti sjer þessa yiðleitni fjelagsins, því að öll á- Stæða er til að ætla, að betur tak- ást nú, þegar reynsla er fengin um slík námskeið. Gamla Bíó sýnir gamanleik úr tífi hermanna á stríðstímum. Leik- txr Syd Chaplin þar aðalhlutverk- íð. Hann er mörgum kunnur fyrir leik sinn í gamanleiknum „Föður- systir Charley V ‘, enda þótt ekki »je hann eins frægur og nafni hans Símarnir. Síðan í ofviðrinu um daginn hefir verið mesta ólag á símum. Fyrst slitnaði bæði tal- síminn og ritsíminn norður, svo að sambandslaust var um tíma við Norður og Vesturland. Tókst þó að gera við slitin .í bili og ná sambandi, en það hefir aldrei orðið trygt, hvorki ritsíma nje talsíma- sambandi, og hefir smám saman verið að slitna, og í gær var ekk- ert samband norður. Þess vegna koma engin erlend símskeyti í blaðinu í dag. Bæjarstjórnarkosning fór fram í ísafirði í gær. Talning atkvæða mun hafa byrjað um kl. 9. Ekki var hægt að fylgjast hjeðan með kosningunum, vegna simabilana. Var síminn slitinn milli fsafjarðar og Arngerðareyrar. Vonandi koma frjettir af kosningunum snemma í dag. ÞingvaJlakórinn; — Samæfing annað kvöld (mánudag) kl. 8%. Allar raddir beðnar að mæta stundvíslega. MORGUNBLAÐIÐ Línuveiðaskipin, Eins og sagt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, reis Sjómannafjelag Hafnarfjarðar öndvert gegn samningum við Fje- lag línuveiðaeigenda, er sáttasemj- ari gerði me'ð samþykki allra, er að samningum stóðu og bar því við að fulltrúi sinn, Björn Jóhannsson hefði ekki haft neitt umboð til þess að semja fyrir fjelagsins hönd. Tilkynti fjelagið þetta síðan útgerðarmönnum í Hafnarfirði og kvaðst hafa kosið nefnd til að semja við þá. En svo mun Sjó- mannafjelaginu hafa þótt þetta nokkuð varhugaverð kosninga- brella — þeim fyrirskipuð af „for- sprökkunum" í Reykjavík — og í fyrrakvöld var fundtir haldinn í fjelaginu að nýju og þar sam- þykt að ganga að samningunum og skipa Birni að fara til Reykja- víkur og skrifa undir þá. En vegna ófærðar komst Björn ekki hingað í gær. Er hann nú vænian- legur í dag og kemur með „fult umboð“ frá Sjómannafjelagi Hafn arfjarðar til að skrifa undir saman ingana. Ofundar hann auðvitað enginn af þeim Canossa-gangi. Varðskipið Ægir fer hjeðan í dag áleiðis til Khafnar til eftir- lits og viðge'rðar. Skipið mtm vera taisvert skemt síðan í sumar að það strandaði vestur á Jökulfjörð- um. Með skipinu fer að sögn út- varpsstjórinn nýi, Jónas Þornergs- son. Hefir heyrst, að stjórnin sjái sjer ekki annað fært en að senda Jónas utan til þess að læra manna- siði áður en hann tekur við hinni ábyrgðarmiklu stöðu. Mun Jónasi aCað að dve'Ija ytr > frarn eft: • vetrinum. Kjósendur sem fara burt úr bæn- um og búast ekki við að verða komnir aftur fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa hjá lögmanni áður en þeir fara. Munið að listi Sjálfstæðismanna er C-listi! Ofviðri var hjer í gær og um alt suðvesturland. Var svo hvast vestanlands að flestir, ef ekki allir togarar leituðu hafnar, sumir í Aðalvík, en aðrir í Önundarfirði. „Flónið“ verður sýnt í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Togaramir. Kardsefni kom af veiðum í gær með 350 kassa ís- fiskjar og fór samdægurs áleiðis til Englands. — Geir kom af veið- um í gær með 800 körfur. Kom | hann inn vegna óveðurs, en ætlar að meiða meira áður em hann siglir til Englands. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6 i Varðarhúsinu. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. * ísland er væntanlegt hingað kl. 8 f. hád. í dag. Snjóþyngslin. Ófært hefir nú verið bílum í tvo daga milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Póstur var sendur hjeðan suðureftir með gangandi manni í fyrradag. Þann dag var reynt að moka snjónum af ve'ginum, en jafnharðan skelfdi í af renningi, þótt engin ofanhríð væri. Gáfust menn þá upp við moksturinn og verður ekki reynt að moka aftur fyr en veður lægir. I rokinu í gær var ekkert viðlit að moka af veginum, e'nda var það ekki reynt. Aðrir vegir út úr bæn- um eru bílum og ófærir. Komust þeir í gær lengst uppeftir að Laugaveg 160, vestur eftir út á Kaplaskjólsveg. Innanbæjar var víðast slarlcfært í gær, en víða í úthverfum var skafrenningur og illfært. Sálarraimsóknafjelagið ætlar að lialda forseta sínum, Einari H. Kvaran rithöfundi, samsæti á þriðjudaginn kemur í tilefni af sjötugs afmæli hans. Islands Adressebog, sem Yilh. Finsen ritstjóri gefur út, er nú komin út fyrir árið 1930. Er þetta 14. árg. bókarinnar. Bókin er auk- in og endurbætt og er nú orðið umfangsmikið rit. Mjög ítarleg skrá yfir allar tollskyldar vörur með tilgreindum tolli, hefir verið tekin í bókina. Er vörutegundum raðað eftir stafrófsröð og tekur skráin yfir rúml. 40 síður í bók- inni. ÞeSsi skrá er mjög handhæg fyrir kaupsýslumenn. Strandarkirkja. Á síðastliðnu ári bárust Strandarkirkju áheit er námu kr. 15.040.30. Mestur hluti þessa fjár hefir verið afhentur dagblöðunum í Reykjavík, en í skrifstofu biskups voru afhentar kr. 1412.65. Skipstrand. „Vanadís“ frá Hafn- arfirði strandaði í fyrrinótt hjá Njarðvíkum. Mannbjörg varð, og el’ búist við að hægt muni að bjarga skipinu. Saðunah. Nú voru þau ein saman Editha og Sandown. Hann hallaði sjer að henni og tók litlu hendina hennar i hönd sjer og sat þannig um stund, án þelss að segja orð. Hún fann, að hann horfði fast á hana, og hún sneri því andliti sínu að honum. Hann hallaði sjer nær henni og varir þeirra mættust í heitum kossi. — Editha mín, þú veist að jeg elska þig, hvíslaði hann. — Já, Ronnie, jeg vissi það, hvíslaði hún á móti. — Hefirðu ekk iverið hissa á‘ því, að jeg hefi ekki sagt þjer þetta fyr ? — Nei, jeg vissi svo vel, hvað þú hurftir að hugleiða gagnvart ætt þinni, áður en þú gætir sagt mjer um ást þína. Hann dáðist að því, hve vel hún hafði skilið alt þetta, því að hann gat ekbi skilið, að slíkt er konum einum gefið. — En þú elskar mig líka? — Já, Ronnie, jeg elska þig líka? Hann tók hana í fang sjer. — Jæja, úr því að við erum búin að skrifta þetta hvort fyrir öðru, þá er ekki nema eitt eftir. Viltu verða konan mín? Hún kysti hann a, fyrra bragði. —- Já, jeg vil verða konan þín, og við skulum Iifa hamingjusömu hjónabandi alla æfi. Sadunah var hætt að spila, og nú kom hún í dyrnar. Hún sá fljótt hvers kynst var. — Elsku mamma! Ronnie1 hefir beðið mig að giftast sjer og jeg sagði já. Það kom kökkur upp í háls móðurinnar, og það var ekki laust við að hún fyndi til saknaðar við að sleppa einkadóttur sinni þannig úr forsjá sinni, til að fela manni hennar að vernda gæfu hennar. Hún. vafði hann hlýtt að brjósi sínu. Hún vildi ekki gera skarð í hamingju ungu stúlkunnar með því að segja henni, -hve sárt það tæki hana að skilja við hana. — ÞeSsvegna þerraði hún tárin úr augum sjer og hvíslaði að dóttur sinni — Elskan mín! Hvað mjer þykir gaman að þú skulir vera svona hamingjusöm. Edithu lá einnig við að gráta, þrátt fyrir hamingju sína. Hún fann það ef til vill nú, að fara frá móður sinni, sem elskaði hana án þess að heimta nokkuð í staðinn, og hún fann, að ást Ronnie mundi verða alt öðruvísi. Hann munli gera aðrar kröfur til hennar. Hann mundi einnig verða afbrýðissamur. Sadunah sneri sje'r að Sandown og bysti hann á ennið. — Jeg elska dóttur mína mikið, eins og þjer vitið, og jeg mun sakna hennar meir en þjer getið gert yður í hugarlund. En jeg he'fi traust yð- ar, og jeg er sannfærð um, að Sandown kysti hana aftur á kinnina. — Það er afar-elskulegt af yður að taka þetta þannig. Jeg vel, hve mjög þjer elskið hana. En þjer ættuð að vita það, að þjer þurfið að rjettu lagi alls ekki að sakna dóttur yðar, því að meðan þjer búið í London, þá eruð þjer auðvitað velkominn til okkar á hvaða tíma sem er. Ef mjög illa gengur, þá verðum við að láta okk ur nægja að skifta henni. Editha horfði á hann hrifnari eú orð fá lýst. Hún fann, hve líkt það var honum að deyfa sársauk- ann við skilnaðinn, sem var miklu harðari gagnvart móðurinni en dóttur hennar. Hún hafði elskhuga sinn, en móðir hennar hafði ekkert annað en minninguna um dóttur sína. Sadunah varð Ijettara í skapi. — Þjer verðið að koma í fyrramál ið og hitta May. Jeg skal segja honum frá þessum gleðitíðindum í kvöld. Að vísu ræð jeg ein yfir því, hvort jeg gef samþykki mitt til ráðahagsins, og því skal enginn ráða fyrir mjer, en þjer verðið fyrir siðasakir að tala við mann minn. Komið þjer klukkan ellefu í fyrramálið. Hún sagði May frá bónorðinu um kvöldið. Hann hlustaði á það, sem kona hans sagði, alvarlegur í bragði. Hann vissi, að yfir vofði svart ský, hann gat jafnvel orðið gjaldþrota. En ekbert af þessu Statesman er stóra orðið kr. 1.25 borðið. Hin stöðugt vaxandi sala Berm^- line brauða er besta sönnunin fyrrr gæðum þeirra. — Ef þjer eriið ekki þegar Bermaline-neytandi, þS byrjið í dag. Silki Harðir Linir í afarmikla úvvali Versíunin Egill laco&sen. Skíðaföí, Sportföt, Enskar húfur, Mikið úrval. uorahúsiil. Oolftreyiur nýtt og fiðlbreytt nrval nýbomið I ManiGhester. Fyrir eina 00 aura ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. B. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. Tækifærisgjöfin se'm alla gleður er verulega fallegur konfektkassi með úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.