Morgunblaðið - 19.01.1930, Síða 3

Morgunblaðið - 19.01.1930, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 1 *toIn*ndi: Vllh. Fln.en. Ct**l»ndl: FJela* I Reykjnylk. JUtatJdrar: Jön KJartanaeon. Valtýr Stef&naion. Au*l?»lnKft»tJörl: H. Haíberg. Kkrllatofa Auaturatraetl t. Slml nr. 600. Avfflýalncaakrlfatofa nr. 700. Helaaaalmar: Jön KJartanaaon nr. 7*1. Valttr Stefknaaon nr. 1110. 2. Hftfber* nr. 770. áakriftftsJftlS: , Innanlanda kr. 1.00 á. mknutlt ulanda kr. 1.60 - ' aölu 10 aur* elntftklb. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, FB. 18. jan. Kvenfrelsi í Noregi. Frá Oslo er símað: Norska at.jórnnin hefir ákveðið að bera fram tillögur um að veita konum aðgang að öllum embættum, einnig 'sendiherraembættum, iiðsf oi íngja og pre'stsembættum. Tillagan mæt- jr mótspyrnu, einkum er mót- •spyrna gegn J?vi að konur fái að- gang að prestsembættum. Deilurnar um Niðarós-nafnfð. Þingmenn Niðaross hafa borið fram frumvarp um, að Niðaros- nafnið verði aftur lag't niður og bærinn fái aftur Þrándheimsnafnið Mikill síldarafli. Óvenjumikill síldarafli í Noregi vestanverðum. Yerðmæti aflans nemur miljónum krona daglega. FB. 17. jan. Erfiðleikarair í Haag. Unite'd Press tilkynnir: Frá Haág er símað: Litla bauda lagið hefir tilkynt Bretlandi, Fraltklandi, Ítalíu, Japan og- Þýska landi, að Litla bandalagið neiti að .■skrifa undir Youngsamþyktina, nema samkomulag náist við Ung- verjaland um hernaðarskaðabætur. Kuldar í Bandaríkjunum. Frá New-York er símað: Miklir íkuldar undanfarna tiu tlaga i vest urríkjum Bandaríkjanna. ITm lmndrað manns hafa beðið bana af kulda. — Mest frost í Valier, Montana, 70 stig F, en í Chicago er 37 stiga frost F. Loudon, FB. 18. jan. Flotaráðstefnan. XTnite'd Press tilkynnir: Amerísku flotamálafulltrúarnir «eru komnir til London. btimson ráðherra ók þegar t.il no. 10 Down ing Street, til þess að ráðgast við Mac Donald forsætisráðherra. Fregnritari blaðsins Daily Her- ald (málgagn verkamanna i Bret- landi) í Genf símar 1>1 aði sínu, að 'ítalski utanríkismálaráðherr.ann muni tilkynna á flotamálafundin- um, að Italía sje reiðubúin til þe'ss að rífa meginið af herskipum sín- um, svo fremi að aðrar þjóðir geri slíkt hið sama. Lýsir ráðherrann því vfir, að Mussolini sje ijóst, að hvað svo sem verði ofan á á flota málafundinum, muni Italía bera rskai'ðan hlut frá borði, og hafi ftalía því mikið að vinna en engu að tapa,. ef samkomulag yrði um inikla takmörkun allra hers'kipa- flota. Framtfð siðvarútvessins. fflerkasta nýjnngin. Eitlr Ölal Thors. Bretlandi. En eins og kunnugt er, geymist sá fiskur mjög illa, og verða Islendingar að sæta því verð lagi, sem eh á hverjum tíma þegar skipin koma í breska höfn, þar eð fislcurinn alla jafna er örðinn svo gamall þegar þangað kemur, að hann er ltominn að því að skemm- ast. Er verðlag slíks fiskjar mjög misjafnt, en venjulega lágt, enda fer því fjarri að varan sje viðlíka eins góð og ný væri. Af þessu er það augljóst að ís- Til skanims tíma þektust ekki önnur ráð til þess að geyma fisk, en að salta hann, herða eða ísa. Þótti þó ekkert gott, því flestum þykir fiskurinn bestur nýr. Leitin að ráðum til að geyma fiskinn um nokkurn tíma sem nýr væri, var því orðin æði löng, þegar hin svo nefnda hraðfrystiaðferð fanst fyrir fáum árum. Eins og venjulegt ér, var aðferð þessi hvergi nærri fullkomin í byrj un, en síðan hefir verið unnið Ó- lcndingum er milcil nauðsyn á að sieitilega að umbótum, og enda ná nýjum markaði sem a. m. k. þctt telja megi víst að enn verði tekur við því sem framleiðslan breytt og bætt, eru tækin þó nú ^ eykst umfram neytsluna. Þetta er þegar orðin mjög góð. blátt áfram lífsskilyrði, og mundi Með fisk-framleiðsluþjóðum, öðr íslendingum slík viðskifti fengur, um en íslendingum, er nú varla jafnvel þótt hinn nýi kaupandi um annað meira talað en liagnýt- gildi lægra verð eh þeir er vjer nú ing þe'ssarar uppfyndingar. Eru skiftum við. Ber oss því skylda til, Ameríkumenn þar í fararbroddi að athuga gaumgæfilega allar leið sem víðar, en allir virðast sam-1 ir, er að þvi marki liggja, og í mála um að straumlivörf sjeu fyr-, þeirri leit verður fyrst fyrir oss ir stafni. hraðfrystiaðferðin. I Norður-Ameríku hafa þegar, verið reistar margar stöðvar til að j III. frysta fisk og mörg skip hafa verið , Hjer skal nú gerð tilraun til að búin nauðsynlegum tækjum til að skýra í fáum orðum hvers vjer flytja fiskinn til Evrópu. Árangur- j íslendingar megum vænta af hrað- inn virðist hafa orðið ágætur, og frysting fiskjar, ef hún reýnist svo gefur það vonir um, að oss íslend- (sem nú standa vonir til, og ef vjer ingum standi þessi leið opin, enda höfum vit á og berum gæfu til að stehdur nú þegar, hjer í Reykja-' færa oss hana í nyt. vík, stórhýsi eitt mikið, sem óræk- j Þegar nýr fislcur er lagður á ís ur vottur þess, að þeir sem sjer- ‘ og geymdur þar, deyja frumur þekkdngu hafa á þeim efnum, fiskjarins, frumuve'ggirnir herpasf treysti því, að hjer sje öll aðstaða og fiskurinn breytir útliti og nær- til fjáröflunar með þessum hætti. ingargildi. Er hjer áft við sænska frystihúsið,! Sje vel um búið, er hægt, að varð sem re'ist er í því augnamiði að (veita fiskinn þannig í nokkrar hraðfrysta þar fisk, en selja hann . vikur, að vísu þó se'm aðra og lak- síðan á erlendum markaði. Er þar ari fæðutegund en nýjan fisk. kominn vísir til þess er verða mun ! Sje fiskurinn aftur á móti hrað- meira, og má merkilegt heita, hvejfrystur, eigi síðar en einum til lítinn gaum íslendingar hafa gefið tveim dögum eftir að hann kemur þessu fyrirtæki. En skýringin munjúr sjónum, breyta frumurnar ekki liggja í því, að ehn hafa menn j lögun, og fiskurinn helst sem mýr, hjer á landi mjög litlar fregnir af jafnvel í marga mánuði, bæði að því hverju fram fer með öðrum því er útlit, bragð og næringar- þjóðum á þessu sviði. | gildi snertir, e'f hann er látinn ó- | hreyfður og geymdur í frystihús- inn þurfi að seljast því verði, að almenningur geti ekki veitt sjer hann. Vjer öðlumst þess vegna ekki aðeins með þe'ssum hætti fáa ríka skiftavini, heldur tugi eða jafnvel hundruð miljóna nýrra kaúpenda. IV. Það liggur náttúrlega í hlutarins eðli, að eigi dugir að ætla sjer að breyta á stuttum tíma allri fisk- framléiðslu íslendinga með hrað- frysting, enda eh til þess engin ástæða, því þegar i stað, er eitt- hvað meira en munurinn á fram- leiðslu- og neysluaukanum fer þá leið, mun saltfiskurinn hækka i verði, og vel getur sú verðhækk- un orðið svo mikil, að betur svari kostnaði að salta en frysta. En full ástæða er þó til að ætla, að hæri’a verði sje hægt að kaupa hjer þann fisk, sem kemst til neyt- andans nýr, heldur en þá vöru sem með miklum kostnaði er. breytt úr nýmeti í saltmeti. Einhve'rjir kynnu að óttast, að þessi nýja aðferð svifti þá atvinnu, sem unnið liafa að verkun saltfisk- jar. Ástæðulaus er þó sá ótti að svo komnu máli, því sú atvinna / sem nú er, skerðist ekki þótt frystur sje framleiðsluaukinn og allur sá milrli fiskur, sem nú er árlega fluttur úr landi saltaður er. óverkaður. Ve'rði lengra gengið, er sæmileg vissa fyrir talsvert hækkandi verðlagi saltfiskjar. Vex þá gjaldgeta útge'rðarinnar, en þá hækkar kaupið að sjálfsögðu. Má þá almenningur vænta þess að fá meira fje fyrir færri handtök, en það er vitanle'ga kaupið en ekki sjálft stritið sem sóst er eftir. i V. II. i unum. Auðvelt er þó að flýtja Eins og flestir vita eykst fisk- hann óskemdan t. d. frá íslandi framleiðsla vor mjög hröðum skref um. Síðustu 4 árin hefir aflinn verið þessi, miðað við skippund af full- verkuðum fiski: 1926 238 þús. 1927 316 — 1928 409 — 1929 417 _ og var þó nokkur aflabrestur togara síðastliðið ár. Viðlíka aukning sýnist og vera hjá öðrum fiskiveáðaþjóðum. Langmestur hluti þessa afla er saltaður, þurkaður og seldur á Spáni, ítalíu, Portúgal og Suður- Ameríku. Eru neytendur aðallega fátækara fólk, sem að sjálfsögðu hefir takmarkaða kaupgetu, og enda þótt neytslan fari vaxandi, vex þá framleiðslan örar, en af því le'iðir að sjálfsögðu fallandi verðlag á saltfiskinum. Auk þess fiskjar er greinir í framannefndri skýrslu, selja is- leinskir togarar talsvert af ísfiski í t.il Miðevrópu ef flutningatækin eru búin nauðsynlegum þar til hæf um vjelum. Þetta er þá sú vitneskja, sem þeir e'r þegar hafa nokkurra ára reynslu í þessum efnum, hafa látið almenningi í tje. Og enda þótt hún segi náttúrlega hvergi nærri alt er þeir vita, talar hún þó skýru og á skemtilegu máli til Islendinga. Það eru ekki hillingar, tæplega óleyfileg bjartsýni, þótt ýmsum kunni að þykja sem hjer opnist leið til meiri hagsældar fyrir oss Islendinga, en nokkurn hafði dreymt um fvrir fára árum. Hin nýja frvstiaðferð brúar fjar 'a gðina milli hinna ríku fiskimiða vorra og hinna auðugu fiskneyt enda í Mið-Evrópu. sem um alda- raðir hafa átt þess engan kost að fá góðan nýjaw fisk fvrir skýra gull. Og það sem meira er virði, kostnaðurinn við að frysta fiskinn og koma honum á neytslustaðinn, e.' alls ekki svo mikill, að fiskur- Til þess að þessir draumar ræt- ist, verður að reisa hjer og starf- rækja hæfilega mörg frystihús, er kosta of fjár og verður sjálfsagt mörgum að spyrja, hver tök vjer íslendingar höfum á því. Og það skal þá líka játað, að enn sem komið er, verður eigi sjeð að það sje á íslendinga færi að ráðast í það, og veldur hvort.tveggja, hinn risavaxni stofnkostnaður og sii áhætta, sem leiðir af því, að ný og betri tæki finnist, eftir að biiið er að festa fje í eldri tækjum. En hitt er þá líka víst, að auðvelt er að fá útlent fjármagn til áð starfa að þessu, og munu slíkar umsóknir segar hafa borist atvinnumálaráð- herra, en hann hefir rjett til að veita nauðsynlega undanþágu frá ögum um rjett til að eiga fast- eignir hjer á landi. Eigi verður sjeð að oss geti staf- að voði af slíkri starfsemi er- lends fjár. Því fleiri frystihús, þeim mun meiri samkepni um kaup á nýja fiskinum, og þvi hærra vei'ði. Og öll verða húsin að keppa við saltfiskkaupe'ndur, og því aðeins versla fslendingar við þau að það sje arðvænlegra en salta og verka. Það er að vísu svo, að hætt er við að í upphafi muni erlendir eigendur frystihúsa miða verðlag á nýjum fiski við saltfiskverðið. En því meir sem þeir kaupa, því meir hækkar saltfiskur og þvr hærra verði verða þeir að kaupa nýja fiskinn. Og þegar svo nógu raörg fjelög keppa hjer um fisk- kaup til frystingar, er líklegt að svo fari sem venja er til, að sam- kepnin skapar það verðlag sam fyrirtækið þolir, rne'ð hæfilegum arði til eigenda og miðast þá kaup- verðið við sannvirði nýs fiskjar til frystingar. VI. Hjer er það í uppsigling* er ef til vill mun valda stærri straum hvörfum í íslensku þjóðlífi en tog- araflotinn gerði fyrir 20 árum síðan. íslendingum er því nauðsynlegt að líta skynsamlega á málið þegar í upphafi. Enginn ímyndaður ótti má skyggja á raunverule'ikann. — Hjer er ekkert að óttast, en eftir miklu að sækjast. Öll óþörf töf er dýr, og getur auk þess orðið skaðleg fyrir það, að fjármagnið leiti annað, þannig, að þegar loks fiskur vor kemur frystur á heims- markaðinn, þá sje þe'gar biúð að skipulagsbinda sölu annara landa fiskjar þar. Er þá eftirreiðin örð- ugri. En þess er að vænta að ráðherra gæti þess vandlega að veita sllkum fyrirtækjum engin sjerrjettindi, og um hitt er e'kki síður mikilsvert, að þeim verði sett að skilyrði að kaupa ekki fisk af öðrum skipum en þeim er gera má út frá Islandi. Ella gætu þau viðskifti orðið er- lendum skipum til líkra nota og síldarsala Norðmanna hjer við land er norskum síldveiðaskipum. ' 1 VII. Hraðvaxandi þarfir hins opin- bera hvíla e'ins og farg á gjald- getu landsmanna, og alment kvíða menn því, að skattþunginn lami framtakið og sligi gjaldþolið. En nú er sem fyr við því að gera sem er, og það er rjett að menn geri sjer það ljóst, að jafnvel þótt bráð- lcga takist að stemma stigu bruðl- unar og óhófs, þá munu útgjöld ríkisins samt fara vaxandi. Ann- ars má livorki vænta nje æskja, því hjer bíða enn svo mörg verk- efni úrlausnar, þeirra er einstak- lingurinn ekki leysir, að ekkert nema ge'tuleysi ríkissjóðs ljettir af honum skyldunni til þess að ráða fram úr þeim. Vjer megum því hvorki nje munum örvænta um framtíð vora, en leita nýrra úrræða til aukn- ingar á gjáldþoli landsmánna. Sá vorhugur er auðkent hefir at- hafnalíf íslendinga siðustu ára- tugina leitar enn nýrra leiða til farsældar. Sú e'r hjer hefir veiþð bent á blasir beinast við. Æskan og* rjettindin. Stefán Jó- hann skrifar í Alþýðublaðið um æsku og mannrjettýidi. Dýrðast St. Jóh. þar mjög y.fir því, hvað sósíalistar hafi barist, ótrauðir fyr- ir því að 21 árs menn og konnr fengju kosningarrjett,. En til hvers börðust þeir fyrir þe'ssum rjett- indum unga fólksins ? Ekki til þess að unga fólkið fengi að velja full- trúa úr sínum liópj í bæjarstjórn- ina, heldur til þess að nota at- kvæði þess, til að reyna að fleyta St. J., og öílum hiuum gömlu full- trúunum að nýju inn í bæjar- stjórmna. Hin göfuga barátta þeirra var því ekkert annað en eiginhagsmuna pólitík. Eini flokk- urinn sem hefir ungan mann í öruggu sæti á lista sínum, eT Sjálf- stæðisflokkurinn. Munið það æskumenn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.