Morgunblaðið - 27.02.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.02.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomin: Svínafeitl. Allir bakarar eru sjerstaklega vel ánægíir með þessa vöru frá okkur. Fyrirliggjandi: Kartöflur, þýskar og hollenskar. Appelsínur, Jaffá, 144 stk. Appelsínur, Valencia, 220 og 360 stk. Epli. Laukur. cggert Kristjáassoa 3 Cc. Hafnarstræti 15. 12 volta rafmagnsperar eru komnar aftur í H . F . RAFMAGN. HafnarPtræti 18. Sírxu : 1005 Besta tegond af Bætaeimsknm Melís iæst í IRMA. Verðið er lækkað nm 4 anra pr. kg. Hafnarstræti 22. Even- og barna- Kápnr og kjólar seljast nn með miklnm afslætti. Verslunin Egill Jacobsen. lörð (il solu. Argilsstaðir (norðurjörðin) í Hvol- hreppi í Rangárvallasýslu, er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Jörðin liggur nálægt 4—5 kiló- metra frá Stórólfshvoli og er ak- vegur heim á hlað. Allir góðir kostir fylgja jörðinni, og þar hcrfa ávalt búið efnamenn, svo lengi sem sðgur greina, og allir talið æfí /oi komst að þeirri jörð. Frekari upplýsingar gefur taórarinn Hristjðnsson Lokastíg 3 Reykjavík. Vielamaður vanur, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 67, Hafnar- firði, í dag kl. 6—9 e. h. Jörð til söln. Af sjerstökum ástæðum er til sölu góð jörð í skemtilegu plássi. Eignaskifti gætn komið' til greina. Upplýsingar í síjna 1848 eða 1175. Pernr, Víuber, Bananar, Epli, Appelsínnr. Langaveg 12. Sfmi 2031. norgnakjólar og Svnntnr. Fallegt úrval. Sanngjurnt verð. Verslnnin Vík. Langaveg — Sími 1485. Blómkál Hvítkál Rauðkál .. Gulrætur Rauðrófur Sellery Púrrur. Bankalokunin. Ummæli enskra blaða. (Frá frjettaritara Morgunblaðsins) Khöfn, 25. fe'br. Lokun íslandsbanka er rædd í Lundúnablöðunum. Fjármálarit- stjóri „Morning Post“ segir: Menn eru hjer mjög undrandi úf af því að íslenska stjórnin skuli ekki bafa gert neitt til þess að opna bankann aftur, sjerstaklega vegna þess að svo er ástatt að stjórnin hefir meiri hluta í banka- rnðinu. Auðvitað verður að ákve'ða um skuldbindingar bankans, áð'ur hann verður oþnaður aftur, en hver stundin er dýrmæt ef bankinn á aítur að vinna það lánstraust, sem hann hefir áður haft, sjerstak- lega vegna þess, að þetta mál hefir áhrif á alt lánstraust íslands. „Financial News“ talar einnig um það í forystugrein, að bankann verði að opna aftur. x Kvenskfir. Fallegt úrval. Nýjustu gerðir . með háum og lágum hælum. Stefðn Gunnarsson Skóverslun. Anstnrstr. 12 Skriðbíll. Skriðbíllinn nýi. Vegamálastjóri hefir nýlega keypt nýjan „CitroeU-bíl1 ‘, sem á að geta farið yfir fannir, fjöll og firnindi, hvernig sem veður er og snjóafar. Bílplógar þeir, sem hjer hafa verið reyndir áður hafa gefist mis jafnlega. Þeim hefir verið beitt á snjóskaflana á Hellisheiði, og ætl- að að halda færum samgönguleið- um. En það hefir ekki blessast. Bílarnir hafa miokað snjó af vegun um á báða bóga, en-reynslan sýndi, ao starf þeirra var að miklu leyti unnið fyrir gíg. Nýr bill. Fyrir 20 árum fór rússneskur maður aði hugsa um að gera bíl svo úr garði, að hann kæmist yfir fannir og ýmsar aðrar torfærur, sem verða á vegi bíla. Hann sá, að á rússnesku sljettunum mundu bílar verða langt um heppilegri en sleðar, ef þeir væri rjettilega út- búnir. Hann sá, að smíða varð bíla, sem kæmnst slyndralaust yfir fann ir Rússlands, mýrar, fen og foræði, líkt og „tankamir“ í stríðinu. Og eftir margar tilraunir tókst honnm að sameina „bíl“ og „tank“, smíða skriðbíl. Fyrsti bíllinn hafði 10 hesta vjel. Hann fór yfir eyðimörk ina Sahara fram og aftur. Sú reynsla benti mönnum til þe'ss, að hægt mundi að nota slíka bíla á snæsljettum Rútslands og hvar sem snjór væri, svo sem í fjalla- löndnm, Noregi, Svíþjó.ð,- Sviss og fslandi. Vegamálastjóri, Geir G. Zoega, hefir fylgst vel með þessum nýju endúrbótum í samgöngumálum. Hann hefir sjeð, að skriðbílar geta komið hjer að miklnm notum á vetrum. Þess ve'gna hefir hann fengið hingað' einn slíkan bíl, iog ef hann nú til reynslu á Hellis- heiði. Ekki er kunnugt um að nema brír slíkir hílar sem þessi hafi ver- ið smíðaðir; einn fyrir Noreg, einn fyrir Finnland og einn fyrir Is- land.* Erum vjer því hjer braut- ryðjendur á þessu sviði. Fáein orð um bílinn: Hann hefii' rúm fyrir 8 menn, fer með 12—15 km. hraða hvemig sem færð er, því að hann flýtur yfir alt, jafnt þúfur og skorninga og lausasnjó, sem sljettan mel og veg. í góðri færð getnr hann þó víst farið um 40 km. á klst. Fer jafnve'l hest í snjó. Þetta stafay af því, að bíllinn hefir skriðbönd, all-löng, er í þeim tannhjól, sem knýr böndin áfram, og jafnframt eru framhjól, sein skerast, niður lir breiðum sltíðum. Skíði þessi lyfta vagninum upp að ffaman, svo að hann flýtur yfir ójöfnnr á veginum og ryðja þau snjó frá. Að aftan eru heltin; hafa undir sjer langan veg, en knýja bílinn áfram viðstöðulaust. Og svo er langt haf beltanna, að þýfi, smá steinar og liliðhalli ráða engu um ferðina. Bíllinn skríður jafnt og þjett. Og þeir, sem farið hafa með bonum í ófærð, se'gja, að hann fljóti yfir nýfallnar snjófannir eins o g skíði, þótt gangandi maður sökkvi þar í hnje. í gærmorgun bauð landsstjórn vmsum mönnum upp að Kolviðar- hóli til þess að sjá og reyna þenn- an bíl. Var farið hjeðan kl. 9 að' morgni og vorn í förinni forsætis- ráðherra, samgöngumálanefnd Nd., nokkrir aðrir þingmenn, blaða- menn o. fl. Var eldð- upp að Kol- viðarhóli, þar sem skriðbíllinn er gcymdnr. Okn svo allir gestir með honum npp um fjöll og firnindi, sumir mannavegu, en sumir veg- * Aðeins var áður smíðað'ur bíll fyrir Noreg, en hann hafði ekki nema 10 hestafla vjel og reíyndist ónothæfnr. Pantaðir aðgðngumiðar að dansleik Fjel. fsl. símamanna sækist kl. 4—6 á föstndag. Manchettskyrtur Flibbar, Bindi, Náttfðt, Smekklegt úrval. Vörnhúsið. Uppboð. Oþinbert upphoð ve'rðnr haldið við hús Hjálpræðishersins í Kirkju stræti 2, laugardaginn 1. mars kl. 1 y2 e. h. og verður þar selt alls- konar timbur. Lögmaðurinn í Rvík, 26. febr. 1930 Bjðrn Þðrðarson. Vjelareimar, Reimaábnrðnr og Reimalásar fóst hjá ' Vald. Ponlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. leysu. Snjór var ekki nógu mikill til þess að geta dæmt nm afrek bílsins, en hann fór hiklaust yfir livað sem fyrir var. Þar sem skafl- ar voru skar hann ekki eins djúpt og gangandi menn sign. Skíðin að framan og skriðbeltin að aftan valda því, að hann flýtúr fnrðan- lega yfir ófærð. Vjelin hefir svo mikið afl (45 hk.) að bíllinn getur farið upp snarhrattar hrekkur og verður ekki skotaskuld úr því þótt ófærð sje.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.