Morgunblaðið - 27.02.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
*
JftorgtmblaMd
i.toíimndl: Vllh. Fln»*n.
Tt.B»í»ndl; 7J*l»c 1 R»ykJ»yíh.
«.Jt»tJör»r: Jön KJartanaaon.
ValtíT Btetánaaon.
'tnff 1 J»lnr*«tJöri: H. Hafbers,
fferlfatofa Auaturatrietl t.
11*»! nr. 100.
't.tB.l^slncaaferlfatofa nr. 700.
H»<*aaa(*iar:
JOn KJartanaaon nr. 741.
Valtýr Bteffenaaon nr. 1110.
H. Hafber* nr. 770.
atrlftacJald:
Innanlanda kr. 1.00 A atfenulL
olands kr. 1.60 - —
»Blu 1« aura alntakH)
MATIÐ.
Bins og Bunnugt er, var niður-
staðan af mati Jakobs Möllers
bankaef'tirlitsinanns og Pjeturs
Magnússonar hrm., að mjög ljeti
nærri að bankinn ætt.i fyrir skuld-
um, yrði hann starfræktur áfram.
Nú birtist 'annað mat á bankan-
nm. Er það framkvæmt af stjórn-
skipuðum mönnum, þeim Helga
Briem skattstjóra, Sveinbirni Jóns
syni hrm. og Stefáni Jóh. Stefáns-
syni htTn., sem hafa metið' aðal-
bankann. En til að meta útbúin
hafa verið skipaðir: Á Akureyri,
Böðvar Bjarkan málaflutningsmað
ur, ísafirði Jón Guðmundsson end-
urskoðandi og í VeStmannaeyjum
Jón Brynjólfsson bankaritari. En
mat Svavars Guðmundssonar var
»
lagt til grundyallar fyrir útbúið
;á Seyðisfirði. Niðurstaða þessa
mats er sú, að bankann vanti 314
milj. kr. til að eiga fyrir skuldum.
En þegar matið er íhugað nánar,
sjest, að frá þessari upphæð má
draga ltr. 1.677.030.00, og vísum
vjer til sundurliðaðrar skýi'slu
hankastj., að því er þetta snertir.
En auk þess bera athugasemdir
matsnefndarmanna það með sjer,
að nefndin gerir ráð fyrir, að nál.
1,8 milj. kr. se'm metið er á
skuldunautum, sem talið er að
ekki eigi fyrir skuldum, geti horf-
ið að meira eða minUa leyti, ef
viðkomandi skuldunautar geti
haldið áfram atvinnurekstri sínum.
Niðurstaðan af þessu mati sýnist
því vera sú, þegar tekið er tillit til
upplýsinga bankastjórnarinnar,
sem erfitt mun að hrekja, og at-
hugasemda nefndarinnar, að nærri
láti að bankinn eigi fyrir skuldum.
Enginn mun nú efast um, að
hinir stjórnskipuðu matsmenn hafi
metið bankann mjög strangt. Sýn-
ist því, eftir að tvö möt hafa farið
fram á bankanum, vera komin full
gild sönnun fyrir því, hve mikil fá
sinna það var að stöðva bankann.
Ætti nú öllum heilbrigðum mönn-
um að vera ljóst, hvers eðlis her-
ferð sú er, sem hafin hefir verið
gegn, bankanum.
En á að halda þessari herferð
áfram?
Hvernig má það vefa, að stjórn-
in skuli hafa látið síma út um
land niðurstöðuna áf mati nefndar
innar, án þess að láta athugasemd-
ir matsmanna fylgja með, þar sem
þær í raun og veru breyta niður-
stöðurinil Er þetta enn merkilegra
fyrir þá sök, að fullyrt er, að einn
nefndarmanna hafi afhent stjórn-
inni bráðabirgðaniðurstöðu nefnd-
arinnar með því skilyrði, að hana
mætti ekki birta ne'ma athuga-
semdirnar fylgdu með. Eftir að
niðurstaðan áf mati nefndarinnar
er orðin kunn, hlýtur það að vera
eindregin krafa þjóðarinnar, að
bankinn verði þegar endurreistur.
íslandsbankamðlið.
Skýrsla matsnefndar komin.
Stjórnin lætur birta villandi skírslu um matið.
Samkvæmt greinargerð neindarinnar, sem ekki var birt,
lætnr nærri að bankinn eigi fyrir sknldnm.
Hvað gerir stjórnarliðið nú?
Flokksblöð stjórnarinnar birtu í gær, að tilhlutun fjár-
málaráðherra, bráðabirgðaskýrslu um mat á íslandsbanka,
sem matsnefnd stjórnarinnar hafði framkvæmt. — Þessa
slkýrslu hafði nefndin látið fjármálaráðherra í tje, en ljet
þess getið, að skýrslunni fylgdi ítarleg greinargerð til skýr-
ingar á þeim niðurstöðutölum, sem fram kæmu í skýrslunni.
Þessa greinargerð ljet fjármálaráðherra ekki fylgja með
bráðabirgðaskýrslu nefndarinnar, og sýnir það best hlut-
drægnina í þessu máli.
Birtum vjer hjer bráðabirgðaskýrslu matsnefndarinn-
ar ásamt athugasemdum bankastjóra íslandsbanka um skýrsi-
una og matið. Þar kemur í Ijós, að raunveruleg niðurstaða
matsins verður nálega sú sama og í skyndimati Jakobs
Möllers og Pjeturs Magnússonar.
BRÁÐABIRGÐASKÝRSLA
um ntat á íslandsbanka í febrúar 1930.
Á aðalbankanum i Reykjavík áætlum við töp á
ýmsum skuldunautum .................. kr. 5.375.375.00
Auk þess er gengismunur á skuld. bankans við
danska póstsjóðinn, sem talin er í íslenskum krón-
um á hlaupareikningi bankans, en eru danskar
úrskurð hennar á hag bankans.
Matsnefndin neitaði ákveðið
að verða við þessari beiðni vorri.
Þess skal ennfremur getið, að
oss hefir ekki tekist enn að fá
sundurliðaða matsgjörð nefnd-
arinnar.
Vjer erum því útilokaðir frá
því að gjöra athugasemdir við
matið í einstökum atriðum, nema
á grundvelli hinnar ósundurlið-
uðu matsgjörðar.
Einn liður matsgjörðarinnar
er sá, að bankanum er metið
gengistap að upphæð kr. 849-
030.00 á inneigri ríkissjóðs Dana
í bankanum. Inneignin er 3.900
þús. og umsamin að forminu til
í dönskum krónum, en vegna á-
kvæða hjeraðlútandi samnings
um það, að vextirnir fari eftir
gengismun íslenskrar og danskr-
ar krónu, er hjer raunverulega
rim lán í, íslenskum krónum að
ræða. Þetta sjest á því, sem hjer
skal greina:
Innstæða ríkissjóðs Dana í
Islandsbanka er þannig tilkom-
in, að á árunum 1920—1921 inn-
borgaði íslenska póststjórnin á
hlaupareikning dönsku póst-
stjórnarinnar í Islandsbanka
póstávísanafje, sem að síðustu
komst upp í 5—6 miljónir. —
Vegna gjaldeyriserfiðleika fjekk
Islandsbanki þá frest hjá dönsku
póststjórninni á yfirfærslu fjár-
ins til Danmerkur, en jafnframt
festist fjeð hjá bankanum í við-
skiftum hans. Þegar byrjað var
að innborga fje þetta, var ekki
nægilegur til þess að vinna upp
gengismuninn á afborgunum _af
skuldinni.
íslandsbanki hefir nú fengið
hinn reikningsfróðasta mann,
sem hjer er á þessu sviði,
Brynjólf Stefánsson skrifstofu-
stjóra, til þess að athuga þetta
mál, og hefir bankastjórnin fenjg
ið frá honum svohljóðandi vott-
orð: —
Jeg undirritaður, Brynjólfúr
Stefánsson skrifstofustjóri, hefi
samkvæint beiðni stjórnar íslands-
bánka athugað samning bankans
við ríkissjóð Dana, dags. 13. og 14.
júlí 1925, um greið'slu skuldar
bankans við hann, sem þá var að
upphæð 5 miljónir danskar krónur.
Athugunar' þessarar hefir banka-
stjórnin beiðst til upplýsingar mn
það, hvort ástæða sje til að meta
bankanum gengistap á skuld þess-
ari, vegna þess að hún er í dönsk-
um krónum, en bankastjórnin lítur
svo á sem ákvæði tjeðs samnings
um vaxtagre'iðslu af skuldinrií sjen
með því innihaldi að eigi sje rjett
að telja neitt gengistap á láni
þessu þó það sje bókfært hjá bank
anum í íslenskum krónum.
Ákvæði tjeðs samnings um vexti
af skuldinni eru þau, sem hjer
skal greina:
Vextirnir skulu vera 14% fyrir
neðan ve'xti Þjóð'bankans danska,
eins og þeir eru á hverjum tímu.
í*ó eigi hærri en 6%. En á þeim
tíma, sem íslenska krónan er nncfit
gullgildi (pari) skal þó lækka of-
angreinda vexti af skuldinni svo
sem hjer segir:
kr. 3.900.000,00, sem með' gerigi pr. 31./12. 1929
nemur ............................................. — 849.030,00
og gengismunur á £ — sterlingsláni (1921), sem
talinn er á efnahagsreikningi bankans með gengi
kr. 22.00 pr. £ og nemur sá mismunur- ................ — 36.963.54
Krónur: 6.261.368.54
Á útibúi bankans í Vestmannaeyjum metur Jón
Brynjólfsson tapið ..............................
Á útibúi bankans á Akureyri metur Böðvar Bjark-
an tapið ........................................
Á útibúi bankans á ísafirði metur Jón Guðmunds-
son tapið .......................................
Á útibúi bankans á Seyðisfirði metur Svafar Guð-
mundsson tapið .................. kr. 1.919.493.30
en frá því má draga.............: — 126.818.82
sem þegar er afskrifað og verður tapið því....... — 1.792.674.48
205.000.00
260.000.00
808.990.00
Samtals krónur: 9.328.033,02
Eignir banlcans, sem telja má til frádráttar þessu eru:
Hlutaf je bankans ...............v.... kr. 4.500.000.00
Lagt til hliðar fyrir tapi ...........— 853.088.18
Ágóði ársins 1929 ..................... — 441.870,82 kr. 5.794.959.00
Mismunur krónur: 3.533.074.02
Reykjavík, 25. febrúar 1930.
Helgi P. Briem
(Sign).
Stefán Jóh. Stefánsson. Sveinbjörn Jónsson.
(Sign.) (Sign.)
Athngasemdir
bankastjóra fslandsbanka.
Stjórn Islandsbanka hefir beð-
ið oss að birta svohljóðandi at-
hugasemdir við matið:
Vjer mótmælum fastlega, að
rjett sje mat það á íslands-
banka, sem nefndin, er fjármála-
ráðherra útnefndi 13. þ. m., hef-
ir framkvæmt.
Teljum vjer nefndina hafa
metið töp bankans alltof hátt,
enda göngum vjer út frá því,
samkvæmt hjeraðlútandi yfirlýs-
ing fjármálaráðherra á Alþingi,
að nefndin hafi ekki átt að
byggja mat sitt á þeim grund-
velli, að bankinn yrði lagður nið-
ur, heldur með áframhaldandi
starfsemi hans fyrir augum.
Vjer fórum þess á leit við
•matsnefndina, að vjer fengjum
að ræða við hana sjerstaklega
um þá ýmsu skuldunauta, sem
hún metti tap á. Rökstuddum
vjer beiðni vora með því, að
vjer kynnum að geta gefið ýmsar
upplýsingar sem nefndinni gætu
komið að haldi við endanlegan
Ef ísl. kr. er undir 98%, en ekki
-----------— 90%, — —
-----------— 85%, — —
til í vitund manna neinn munur
á íslensku og dönsku krónunni,
en þegar sá mrinur fór að koma
fram, var því haldið fram af
bankans hendi, að umrætt fje
væri íslenskar krónur, þar sem
það hafði verið innborgað bæði
í íslenskum seðlum og einnig að
öðru leyti á sama hátt eins og
hver önnur innborgun í bank-
ann innanlands, en Danir vildu
halda því fram að hjer væri um
danskar krónur að ræða. Aftur
á móti varð bankinn að viður-
kenna, að hann væri skyldur til
að greiða dönsku stjórninni fjeð
hvenær sem hún krefðist þess.
Gekk svo í þófi um þetta þang-
að til í júlí 1925, að Sig. Eggerz
bankastjóra tókst að ná samn-
ingi við danska fjármálaráðu-
neytið um málið. Var því, í þeim
samnángsumleitunum, haldið
fast fram að hendi bankans, að
fjeð væri íslenskar krónur, *n
á hinn bóginn átti bankinn und-
ir högg að sækja um að fá sem
best afborgunarkjör á skuldinni.
Niðurstaðan varð svo sú, að
gegn því að fá 18 ára afborgun
á skuldinni gekk bankinn að því
að breyta þannig til, að skuldin
yrði í samningnum að forminu
til í dönskum krónum, en yrði
samt sem áður raunverulega ís-
lenskar krónur, með því að sett
væri í samninginn ákvæði um
vaxtagreiðslu af fjenu, þar
sem vextirnir væru miðaðir við
gengismun íslensku og dönsku
krónunnar, þannig að þess lægra
sem íslenska krónan stæði 1 hlut-
falli við þá dönsku, þess lægri
yrðu vextirnir og það svo mikið
lægri, að vaxtamunurinn væri
undir 90% lækki ve'xtirnir um %%
— 85% — — — 1%
— 75% — — — 114%
og sje gengi ísl. krónurinar undh
75%, lækki vextirnir um2%.
Skuldin átti að afborgast á 18
árum frá 1. apríl 1925 að telja.
Samkv. framanrituðum ákvæð-
mu verða vextirnir af skuldinni á-
kveðnir svo sem hjer segir:
Vextir Þjóðbankans danska ern
nú 5%. Þar frá dregst fyrst 14%
— eftir 4!/2%.
Vegna þess að gengi, ísl. kr. er
nú ca. 82% (undir 85% en ekki
undir 75%) á erinfremur að draga
frá lþ2%> svo vextir af láninu epi
3%.
Sje nú gengismun þeim, sem riii
er milli dönsku og íslensku krón-
unnar, breytt í hækkaða vexti upp
úr tjeðum 3%, meðan veriið er að
afborga skuldina, þá verður niður-
stað'an þessi:
Eftirstöðvar lánsins eru nú
3.900.000 danskar kr. og til þess áð
jafnast á við gengismuninn veriða
vextir af láninu framvegis að telj-
ast 6!/2% á ári, og er þá gengið út
frá óbreyttu gengi á ísl. krónunrii
og óbreyttum vöxtum Þjóðbank-
ans danska. Á þessum grundvelÖ
má því telja lánið í íslenskum
krónum með 614% ársvöxtum.
Reykjavík, 18. febrúar 1930.
Brynjólfur Stefánsson.
Eins og sjest á vöttorði þess'i.
stendur málið því þannig, að ]>ó
skuldin sje talin í samningnu; i
að forminu til í dönskum kró'í-
um, þá gjörir ákvæði samnings-
ins það að verkum, að aðstað 'i
er nú hin sama eins og skuldin
væri íslenskar krónur með 614 ‘'
ársvöxtum.
Þar sem skuldin þannig san'-
svarar láni í islenskum krónum
með sanngjörnum vöxtum, skift-
ir það engu máli þó skuldin á-
/