Morgunblaðið - 27.02.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐÍÐ fram sje talin með sömu upphæð í reikningnum. Fjárhagsleg að- staða bankans breytist ekkert við það. Enda hafa endur- skoðendur bankans aldrei gjört neina athugasemd hjer að lút- andi. Skuld þéssi var eðlilega sett á hlaupareikning í upphafi, en eftir að samið var um skuld- ina til margra ára, var þetta fje í eðli sínu ekki lengur hlaupa- reikningsfje, þar sem slíkt fje er jafnan afturkræft fyrirvara- Iaust, en auðvitað fegrar það ekki reikninginn, að skuldin sje áfram talin undir sama lið. En hitt má segja að það hafi verið of mikil fastheldni við fyrri vjgnju, að brejrta ekki til, en enga J)ýðingu hefir það fyrir mðurstöðuna á hinni fjárhags- legu afkomu bankans. Matsnefndin, hefir því á þess- mn eina lið metið tap bankans Hærra en rjett var, um kr. 8Í49.030.00. f öðru lagi mun matsnefndin ftafa talið húseign bankans hjer I Reykjavík með því verði, sem Rún nú er bókfærð hjá bankan uftb en það er kr. 126.000.00. Nú er fasteignamat húseignarinnar £r. 187.500.00 og samikvæmt venju má þvi óhætt telja að rjett verð húseignarinnar sje kr. a&ö.000.00. Verður því hjer mis- munur kr. 154.000.00 sem má cfrarga frá maísupphæð nefndar- innar. í þriðja lagi hefir matsnefnd- iii ekki tekið með í mati sínu væntanlegan hagnað bankans af gjptuðum seðlum. Samkv. 7. gr. laga nr. 6, 31. maí 1921 skal helmingur andvirðis hinna yngri sdSla bankans, sem eigi koma að lokum til innlausnar, renna í rikissjóð, en allt annað andvirði glataðra seðla rennur til bank- ans. Bankinn hefir gefið út af hinum eldri seðlum kr. 12.810.- OftO.OO en af hinum yngri seðl- um kr. 2.995.00.00 samtals kr. 15.806.000.00. Til þess nú að raynda sjer hugmynd um hversu mikið muni glatað af seðlum Umferð t. d. vegna skipstapa, eldsvoða m. m. má hafa til hlið- s#ónar hversu mikið hefir glatast af hinum eldri seðlum Lands- lankans. Mun það vera um 3— 4%, ef einnar krónu seðlar eru ekki teknir með — en af þeim nran meira hafa glatast. Sje nú lægri talan tekin og að- aihs talið glatað 3% af útgefn- uta seðlum er hjer um að ræða hagnað að upphæð ca. 474 þús. kr., þar af ætti ríkissjóðúr að fá ca. kr. 45.000.00 svo hagnaður fteiikans yrði þá ca. 429.000.00 lcrónur. 1 fjórða lagi skulum vjer upp If&a. það, að þar sem tap er met- m í Vestmannaeyjum 205 þús. fet, þá er það mat svo til komið, matsmaðurinn ákvað mats- upphæð þessa án þess að útbús- stj'órinn fengi tækifæri til þess að, ræða matið við hann. Síðan útbússtjórinn því fram- aeaigt, að þeir bæru saman ráð sín um matið. Var það til þess ai matsmaðurinn færði taps- ■Mtiæðina niður í 70 þús. kr. oK er þá metið með hliðsjón af m að bankinn haldi áfram söífwru Hjer má því draga 135 kr. frá því tapi sem metið HQfir verið á bankanum. En þetta, sem hjer er sagt, sýnir hvaða þýðingu það ef til vill hefði getað haft fyrir matið hjer í Reykjavík, ef vjer hefðum fengið leyfi til að tala við mats- nefndina hjer um hina ýmsu skuldastaði þar sem tap hefir verið metið. í fimta lagi hefir í matinu á útbúinu á Seyðisfirði verið tek- in með í tapinu vaxtaupphæð, 110 þús. kr., sem er algjörlega röng. Má því einnig draga þá upphæð frá hinu metna tapi. I sjötta lagi viljum vjer taka fram, að þar sem matsnefndin hefir metið tap á ýmsum skuldu nautum hjer í Reykjavík, kr. 5.375.375.00, þá hefir matsnefnd- in jafnframt tekið fram, að þriðj ungur þeirrar upphæðar eða kr. 1.791.000.00 sjeu töp sem nefnd- in hafi metið á mönnum og fyr- irtækjum sem sjeu starfandi og álíti matsnefndin að töp þessi geti horfið að meiru eða minna leyti, ef viðkomandi menn geti haldið áfram atvinnurekstri sín- um. En með því nú að mat þetta átti að framkvæma á grundvelli framhaldandi starfsemi bankans, virðist oss sem hjer hefði ekki átt að meta töp á þessum við- skiftamönnum. Teljum vjer því rjettara að draga umrædda upp hæð frá tapi því, sem metið hefir verið. Samkvæmt framanrituðu ma frá þeirri upph. kr. 3.533.074.02 sem tap á bank- anum er metið draga þessar upphæðir: 1. kr. 849.030.00 2. _ 154.000.00 3. _ 429.000.00 4. — 135.000.00 5. — 110.000.00 6. - 1.791.000.00 ---------------- kr. 3.468.030.00 Verður þá eftir sem tap um fram eignir kr. 05.044.02. Þegar nú tekið er tillit til ÍSÚ£Í&ii-ji*&r' Þingvítin afturkölluð. þess, að vjer höfum ekki fengið tækifæri til þess að tala við matsnefndina um hina einstöku liði í matinu og litið er til þess hvem árangur slíkt viðtal hafði á matið í Vestmannaeyjum, er ekki ósennilegt að veita hefði mátt matsnefndinni slíkar upp- Iýsingar, að hún hefði felt nið ur tap á ýmsum þeim liðum, þar sem hún hefir talið að skuldir væru alveg tapaðar. Er ekki ó- líklegt að með því hefði getað unnist upp það, sem, ef til vill, mætti gera ráð fyrir, að tapast gæti af þeim kr. 1.791.000.00, sem nefndin telur með töpuðum skuldum, en með þeim fyrir vara, að greiðast kunni að meira eða minna leyti, svo að niður- staða nefndarinnar hefði getað orðið, að bankinn ætti tvímæla- laust fyrir skuldum. Reykjavík, 26. febr. 1930. Eggert Claessen. Sig. Eggerz. Kristján Karlsson. Námuslys í Pexmsylvaaitt. Frá Pottsville, Pennsylvaniu er símað: Hræðileg sprdnging varð í íolanámu hjer skammt frá. Fjórir menn biðu bana, þrír meiddust, en tveir ætla menn að sjeu lifandi grafnir í námunni. Þess var getið í blaðiiiu í gær. að forseti Nd. hefði dæmt 10 þing mönnum þingvíti fyrir að hafa ekki mætt á fundi. Meðal þeirra voru allir (7) nefndarmenn fjár veitinganefndar. Áður en gengið var til dagskrár í gær, skýrði for maður fjárv.nefndar (Ing. Bj.) frá ástæðunum fyrir því, að nefndar- menn voru fjarverandi. Þeir höfðu, fyrir eindregin tilmæli búnaðar- málastjóra og rikisstjómar farið' austur að Eolviðarhól til þe'ss að reyna snjóbílinn. Þeir lögðu af stað kl. 9; um morguninn og bjugg ust við að verða komnir áður en þingfundur hófst. En það óhapp kom fyrir, að annar bíllinn bilaði og nefndarmenn þurftu að bíða lengi eftir bílstjóra snjóbílsins, sem staddur var austur í Olfusi. Komu þeir þess vegna ekki til baka fyr en kl. 8 um kvöidið Hinsvegar bæri virða þesst tilraun forseta til að spara fje ríkissjóðs en með því að dæma nefndarmenn i þingvíti en það væri fólgið í því að þeir mistu dagkaup sitt og lýsti hann því fyrir hönd nefndar- manna, að þeir mundu ekki hirða kaup sitt þehna dag hvernig sem irskurður forseta kynni að falla nú í þessu máli. Að lokum gat hann þess, að þess væri að vænta að hjer eftir yrði sömu aðferð bcitt er aðrir þingmenn væru fjar- stadidir. Forseti taldi sig hafa haft lög að mæla en taldi þetta gilda ástæðu fyrir fjarveru fjárveitingarnefndar manna, og úrskurðaði að þingvítin, að því er þá snerti, skyldu þeir nið ur falla. Ennfr. leysti forseti þá J. Auðunn og Hákon undan þinvít- 'inu, því upplýst væri að þeir hefðu haft gild forföll. Var þá aðeins einn þm. (Gunn. Sig:) eftir, sem forse'ti hafði dæmt þingvíti, en frá honum hafði forseti ekkert heyrt og gat þess vegna ekki leyst hann. Allmiklar umr. urðu um þingvít- m í gær, áðUr en fundur hófst og Ije'tu þeir fjárveitinganefndarmetín irnir P. Ottesen og Jör. Brynjólfs- son ófriðlega við forseta út af þessari nýstárlegu framkv. hans á þingsköpunum og tóku mjög á- kveðið undir það að hinni ströngu reglu yrði fylgt framvegis. Þeim þótti og undarlegt, að fjmh. skyldi ekki hafa skýrt forsefa frá ástæð- unum fyrir fjarverunni, því hon- um hafi verið þær vel kunnar. Skýrðu þingmenm þá frá, að for- srh. hefði verið innilega sammála forseta um það', ð þignvítin væru forseta um það, að þinvítin væru r jettmæt! Korrespondance. Damer og Herrer Læs Önsker De at korrespondere med Dam er og Herrer fra Danmark, Norge, Sver- ge eller Amerika (i alle Aldre og Stillinger; en Del med Formuer) saa skriv til Nordisk Korrespondance-Klub Annonce-Kontoret Nansensgade 19Kbh. og opgiv hvad De helst önsker. Dis- kretion loves. Vedlæg 1 Kr. i islandske Frimærker og alle nærmere Oplysning er sendes gratis. Grunalagt 1900. Ros ende omtalt af mange Blade. Skriv straks. Tæller medlemmer i tusindvis Orenour óskast til sendiferða o. fl. á skrifstofn hjer í bænnm. Eiginhandarnmsókn, merkt „Siðprnðnr" sendist A. S. í. Erlendar sfmfregnlr. London, FB. 26. fe'br. Uppreisnin í San Domingo. United Press tilkynnir: Frá San Domingo er símað: Frjettablaðið Lisindario, sem er vinveitt Vasquez, telur uppreisnar- hreyfingunni ekki aukast fylgi, enda þótt nokkur hluti hersins hafi slegist í lið mdð uppreisnar- mönnum. Blaðið telur meiri hluta hersins á bandi forsetans og vilji, ao hann verði áfram við völd. Þrjú þúsund stuðningsmenn Vas- quez hafa safnast saman fyrir framan forsetabústaðinn og boðist til að veita honum lið. Flotamálaráðstefnan. Fregnritarar, sem hafa góð sam- bönd við japönsku fulltrúana á flotamálaráðstefnunni, ætla að það muni rjett, að bresku og amerísku fulltrúamir hafi leitað álits Waka tsuki um það, hvort Japan mundi ♦ vilja vera þátttakandi í þrívelda- samkomulagi, ef fimmveldasam- komulag næðist ekki um flotatak- mörkun. Wakatsuki hafði svarað því, að Japan kysi helst fimm- veldasamkomulag, en ef ógerlegt reyndist að koma því , á, mundi Japan fúst til þe'ss að íhuga þátt- töku í þvíveldasamkomulagi. London FB. 26. febr. Uppreisnin á Haiti. Frá San Domingo er símað: Frá áreíðanlegum heimildum hefir frjest, að kröfur uppreisnarmanna liafi verið sendar til höfuðborgar- innar. Krefjast þeir, að Vasquez segi af sjer, í öðru lagi að kosn- ingalögin frá 1924 verði aftur látin koma til framkvæmda til trygging ar heiðarlegri forsetakosningu og í miðja lagi, að forsetinn skipi þe'g- ar innanríkisráðheri’a, sem lögum samkvæmt tekur við af forseta eg varaforseta, fari þeir frá, uns for- setakosningar hafa farið fram að nýju. Frá San Domingo er símað: Vaisquez forseti hefir enn ekki sagt af sjer, en varaforsetinn hef- ir beðist lausnar, að því er áreið- anlegar fregnir herma. Þingið' verð ur að fallast á lausnarbeiðnina. Uppreisnarmenn bíða nú í tutt- ugu kílómetra fjarlægð frá borg- inni og uppreisnarherinn hefir tek- ið sjer stöðu skamt þar frá. Vopna hlje hefir verið samið, þangað til svar fæst við kröfum uppreisnar- manna. í San Domingo er alt með kyrrum kjörum. Síðar: Uppreisnarmenn hafa tek ið San Domingo herskildi eftir stuttan bardaga. Vígin utan við borgina hafa þeir ekki te'kið. Morgunblaðið er 6 síður í dag. 1. YiWftL > Peningaskápur til sölu, stærð 28“X19“+19“. Hringið í síma 1844. Útsprungnar Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Nýir ávextir og sælgæti, alls- konar í miklu úrvali í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Húsnæði. > Keðja af bíl tapaðist milli Elliða ár og Rekjavikur. Skilist á Spítala stíg 4. < Vinna. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. eða. 14. maí. Helst í Austurbænum. Fátt í heimili. A. S. I. vísar á. Hefi fengið nýja kjöla með faflegn sniðf. HB. Allir gamlir kjðlar seM- ir með miklnm afslætii. SolfíuDúð (S. lúlmnnesdúttir). i »(W Þreytt áðnr en dagsverkið byrjar. Þreyta ogóánægja áður en erfiði dagsins byriar. stafar oftast af of þungri fæðu. < Borðið „Keliogs" All-Bran þá mun yður borgið og dag- urinn verða yður ánægjulegur, ALL-BRAN Ready-to-eat AUo makera of KELLOGG’S CORN FLAKES Soíd byellGrocers—intha Rod and Green Package. StatesBian er stira orðið kr. 1.29 feerðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.