Morgunblaðið - 02.03.1930, Page 4

Morgunblaðið - 02.03.1930, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Útsala 10—50°o afslátinr. Bollapör (postulín frá 0.35 Kaffistell (12 m.) frá 23.00 Blomsturvasar frá 0.35 Perlufestar frá 0.50 Dömuveski frá 1.90 Alpaccaskeiðar og gaffl ar frá 0.35 Látúnsstengur pr. m. 0.90 Tauvindur 20.00 Amatöralbum 1.10 o. m. fl. mjög ódýrt. Leikfðng í miklu úrvali með 20% af- slætti. Notið nú tækifærið til að kaupa ódýrt!!! Verslunin Ingvar Úlafsson. Laugaveg 38. Sími 15. ' Sími 15. HiOrskið. til alþmgiskosninga í Reykjavík er gpldir fyrir tímabilið 1. júlí 1930 til 30. júní 1931, liggur frammi idmenningi til sýnis á skrifstofum bœjarins. Austurstræti 16, frá 1. —14. mars næstkomandi, að báð- um dögum meðtöldum, kl. 10—12 f, h. og T—5 e. h. (laugardaga kl. 10—12 f. h.). Kærur yfir kjörskránni sjeu komnar-til horgarstjóra eigi síðar en 21. mars. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. fe'brúar 1930. K. Zimseu. stjórnarinnar mest iog hættulegust fyrir hana. Samfara harðstjórninni og trúarofsóknunum hafa Rússar aukið undirróðurinn erlendis um allan helming og hafið nýja bar- áttu fyrir heimsbyltingunni. — Mest hefir borið á undirróðri Rússa í Þýskalandi og Frakklandi. Undanfarið hafa kommúnistar hvað e'ftir annað reynt að stofna til alvarlegra óeirða í Þýskalandi, og hafa þeir gert það samkvsémt fyrirmælum Rússa. Undirróður kommúnista í Þýskalandi fer sí- vaxandi. Þýskir sósíalistar hafa ljóstað því upp, að sendiherra Rússa í Berlín styrki undirróður þýskra kommunista m. a. á þann hátt að sendiherránn greiðir þeim áskriftagjald fyrir 5000 eintök af kommúnistablaðinu Rote Fahne, en þó fær sendisveitin ekki nánd- arnærri svo mörg eintök af blað- inu. ^ósíalistar segja að Þjóðverjar me'gi ekki lengur þola, að rúss- neska stjómin skifti sjer af þýsk- um innanríkismálum og styðji árás ir kommúnista á þýska lýðveldið og þjóðfjelagsskipun Þjóðverja. — Sósíalistar skora því á þýsku stjórnina að taka til íhugunar, Nemeiida-Matiiié ungfrú Rigmor Hanson. f dag klukkan þrjú efnir ungfrú Rigmor Hanson til stórrar danssýningar í Gamla Bíó kl. 3 með nemendum sínum, sem e'ru hvort Þjóðverjar hafi nokkurn hagnað' af stjórnmálasambandi við Riissa. . Áður hefir verið getið um hvarf Koiitiepoffs og framferði Rússa í Frakklandi. En þar við bætist undirróður Rússa í frönskum ný- lendum. Fyuir skömmu stofnuðu erindrekar rússneskra kommúnista til uppreisnar í frönsku nýlend- unni ludokina. 300 innfæddir her- mennj rjeðust á stjórnarbygging- una í bænum Yenbay, en voru ofurliði boruir eftir ákafan bar- daga. 5 franskir liðsforingjar og 10 hermenn fjellu. í mörgum öðrum löndum t. d. Grikklandi o. fl. Balkanlöndum hefir talsvert borið á vaxandi undirróðri og 1 »y-lt i ngar staffsemi Rússa. En árangurinn af undir- róðri þeirra virðist þó víðast hvar vera frekar lítill. Hinsvegar eiga valdhafarnir í Moskva það á hættu að ofsóbnir þeirra í Rússlandi og undirróður þeirra í öðrum lönd- um veki erle'ndis meiri fjandskap á móti ráðstjórninni en henni er hentugt. . Skrifað í febr. P. um litum. Loks eru eftir japanskur dans, tveir sænskir dansar, skosk- ur dans, leikfimiæfing og svo allir samkvæmisdansarnir. — Þar kemur fyrst itnglingafloklcur, sern sýnir m. a. nýjustix dansan-a tvo, „Six-Eight“ og Skautavals og svo hinn vinsæla gamla „Brúðuvals1;. Hlifuglabúið f Haga. — Hrelnræktaðir Hv. ítalir. Búið mælir með daglega orpnum eggjum sínum. Engin útlend egg á borðið. Kaupið úrvals egg, hrein og ómenguð. — Sími á búið 1533. Spyrjið eftir Bjarna Þórðarsyni. Rúiugóð, vöudui ibúð 4—6 he'rbergi, með öllum þægindum óskast 14. maí. Fátt í heimili. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Leigusamningur til fleiri ára getur komið til greina. Greinilegt tilboð merkt: „Sólrík íbúð“ leggist inn á A. S. í. Vátryggingarfjelagið ,NTE OANSKE Brunatryggingar (hús, innbú, vörur o. fl.). Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Aðalumboðsmaður á Islandi: Sigins Sighvatson, Amtmannsstíg 2. Nýtískn „National“ peningakassar, verð kr. 360.00. Sjerhver verslun stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- ai kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kaupmenn geta eignast þá. „NATIONAL" peningakassar. Einkasali á íslandi, Færeyjum Og' Danmörku. Emilius Möller. ITmboðsmaður á íslandi: •- GEORG CALLIN. Ingóifshvoli, sfmi 1982 : Umsúknir Til almennings. Upplýsinga og innheimtuskrif- stofu hefi jeg undirritaður oprtað á Spítalastíg 8 (uppi). Yerða þar yeittar ýmiskonar upplýsingar, sbuldir teknar til innheimtu og framkvæmdar allskonar brjefa- skriftir og samningagerðir, fyrir almenning, á íslensku og donskn. lEnnfremur annast skrifstofan alls- konár líftryggingar log bruhatrygg ingar, hjá áreiðanle'gum fjelögum. Skrifstofutími fer fyrst um sinn kl. 2—3 og 8—10 daglega. Signrðnr Gnðmnnðsson. eru bestu egypsku Cigarettum&r 20 pakfe. st. á kr. 1.25. millíj 40 og 50 að tölu og sýnir ballet, þjóðdansa og listdansa og gamla og nýja samkvæmisdansa. Meðal balletdansanna má nefna „Baby-ballet“ (tádans), sem 5, 6 og 7 ára stúlkur sýna. Þá kemur „Rondólettó“, sem Rigmor dáns- ar með 5 nemendum. Þá má ekki gleyma „Sólge'isla-polka“, sem Ása litla Hanson dansar mjög yndis- lega, munu menn veita því at- liygli hve góða stillingu hún hefir í tádans. Enn skal nefna par- dansana „He and she“ :og „Harle- quin og Columbine“, sem ungfrú Rigmor dansar með tveimur pilt- nm, nemendum sínum. ‘ Slíkir dansar hafa áður vakið mikinn fögnuð áhorfenda, sem e'kki er að undra, því að ungfrúin hefir danslistina meðfædda og mikinn lærdóm að auki. „Rúss- neskan dans“ sýnir Rigmor með 5 nemendum. Þeir, sem hafa horft á æfingar, segja dansinn afar fagran og fjör- ugan og búningana með glæsileg- Þá kemur dans smábarnaflokks frá þriggja ára bömum og upp e'ftir. Loks sýna fullorðnir ýmsa n^jnstu samkvæmisdansa. Það mun vekja aðdáun hvað ungfrú Rigmor liefir lagt mikinn dugnað og nákvæmni í þessar æf- ingar, og þarf víst elíki að spyrja að því að áliorfendur skemta sjer. H. KíiaarastúH í rannsúkn dulrænna fyrirburða. Háskólinn í Buenos Aires í Arg- entínu er í þann veg'inn að stofna prófessorSéinbætti til ]>ess að rann- saka dularfulla fyrirburði á vís- indalegan hátt. Hefir' hann sent fræðimann, Dr. Efroon, til Evrópu til þess að Itynna sjer starfsemi þar á þessum efmim. Háskólinn ætlar og að gefa út hlað eða tíma- rit um þetta mál. Þetta er í fyrsta sinni, sem stofnaður er kennara- stóll við hásbóla í þessari grein. um ókeypis iar til átlanda. Samkvæmt ákvörðun laga nr. 33 frá 7. maí 1928 veitir h. f. Eimskipafjelag íslands á árinu 1930 ókeypis fauseðla, 60 að tölu, fram og aftur á milli íslands og útlanda. Þessir farseðlar verða einkum veittir námsmönn- um, kennurum, listamönnum og öðrum þeim, sem fara til útlanda til alþjóðagagns. Umsóknir um þessa ókeypis farseðla, stílaðar til MentamálaráÖs (skrifstofu alþingis, Reykjavík), skulu vera komnar fyrir 15. apríl 1930. Töfrallantnna þurfa öll börn að eignast, kostar aðeins 0.75. Gleðjið börn- in. Allskonar leikföng ódýrust hjá . K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.