Morgunblaðið - 02.03.1930, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Nú er hún dáin, komin heim
til eiiífu föðurhúsanna. En mip,n-
ingamar lifa um t hugljúfu stúlk-
una, se'm með dauðann í hjartanu
vildi varna sorgum frá þeim, sem
lmn unni.
Lík hennar var að aflokinni
lvveðjuathöfn í dómkirkjunni flutt
vestur á æskustöðvarnar og var
jarðsett við hlið þriggja kærra
systkina hennar í gær.
G. F. R.
Suðusukkulaði
„Overtrek “
Átsúkkulaði
KAKAO
þessar vörur
eru tieims-J
i fraegar /
Vfyrir gæði/
ELLIHEIMILIÐ.
Stórmyndarleg bygging.
Kostar um y2 miljóna króna.
Verður fullgert í maí,
í fyrradag bauð stjórn Elliheim-
ilisins nokkrum þingmönnum, bæj-
arfulltrúum og blaðamönnum til
þess að skoða hina miklu og merki
legu byggingu, sem er í smíðum
suður við Hringbraut. Er húsa-
gerð nú svo langt kornin, að full-
víst er talið, að byggingin verð'i
fullgerð til íbúðar um Krossmessu.
I. BRTHJÓLFSSÖN & KVARAN1" l)ó a fyrst að nota hana sem
gististað handa Vestur-íslending-
um, sem von er á hingað. Er búist
við, að Elliheimilið taki ekki til
starfa fyr en í ágúst.
w*
Hefi fengið nýja
kjóia
með faflegn sniði.
NB. Allir gamlir kjólar seld-
ir með miklnm afslætii.
Sofffu&úð.
(S. lóhannesdóttir).
Saðunah.
mundi nú vel, að þær höfðu lifað
saman, áður en móðir hennar gift-
ist, frekar sparsamlega, enda þótt
þær skorti aldrei neitt. Bn allan
þann tíma hafði móðir hennar
verið að spara saman fje til að
gefa henni á brúðkaupsdaginn. —
Augu hennar fyltust tárum, og
hún hallaði sjer að móður sinni,
um ieið og hún sagði:
— Elsku mamma. Þe'tta gerðir
þú alt fyrir litlu stúlkuna þína?
— Þú skalt eignast það alt sam-
an, barnið mitt. Það er ekki lík-
Fegt að jeg eignist fleiri böm, en
þeim mun stjúpi þinn sjá fyrir.
En á brúðkaupsdegi þínum eign-
asf þú hundrað þúsund pund, og
þá skal enginn segja, að þú hafir
farið tómhent í hjónabandið.
Mæðgurnar föðmuðust innile'ga1
og lengi.
Kvöld eitt skömmu fyrir mið- j
aftan gekk Laroche eftir injóum j
stíg, sem lá eftir hamarsbrún. —
Hann var sí og æ að hugsa um
hefnd sína, en hann sá ekki nú
fre'mur en öðru sinni neina leið
til að hefna sín á þann hátt að
hann hefði á kosið. Hann sá skamt
í burtu, hvar elskendurnir stóðu,
og bann flýtti sjer að snúa við,
þ ví að honum var það se'm fyr
Er menn skoða stórhýsi það,
sem þama er í smíðum, blandast
engum hugur um, að mjög e'r þáð
vandað, og vel fyrir öllu sjeð,
íbúðarherbergi, borðstofa, sam-
kvæmissalur bjartur og vistlegur.
Er ákaflega ánægjulegt til þe'ss
að vita, að takast megi fyrir öt-
ula forgöngu fárra manna, að
koma slíkri stofnun sem Elliheim-
ilinu svo vel og myndarlega fyrir.
Forgöngumennirnir, er skipa
stjórn Elliheimilisins eru þessir:
kvöl að horfa á sælu þeirra. En
áður en hann gæti snúið við þeim
bakinu kom dálítið óheimlegt
fyrir.
Sandown hafði hallað sjer upp
að grind, sem var við stíginn og
átti að varna þess, að menn gæti
fallið niðut í hyldýpið fyrir neð-
an hamarinn. Editha stóð við hlið
hans og þau höfðu verið að tala
saman makindalega. Þá heyrði
Laroche alt í einu eins og trje
væri að brotna og Sandown
stökk frá handriðinu með hræðslu-
ópi. Handriðið hafði brotnað, og
minstu munaði að Sandown fje'lli
niður. •
Laroche gat þegar gert sjer
nokkurn veginn rjetta hugmynd
um. hvað skeð hefði, og hann
flýtti sjer til þeirra.
Sandown var lítið eitt fölur. —
•Jeg hjelt að jeg væri að detta
ofan í Djöflagjána, sagði hann til
skýringar. Þgtta nafn hafði gjáin
fengið. Var neðst í liehni sjór,
sem var þar í lygnum polli, en
alt var dimt þar niðri, því að svo
mátti heita, að ekkert ljós kæm-
ist þar að.
Laroche tók brot úr handriðinu
í hönd sjer og sá, að það var alt
fúið. Það var ekki fyr en núna,
að Editha gerði sjer það ljóst, í
hverri hættu elskhugi hennar hafði
verið. Og þegar hún sá, að minstu
Sigurbjörn Á. Gíslason, * *Flosi Sig-
rðsson, Haraldur Sigurðsson, Páll
Jónsson og Júlíus Árnason.
Búist e'r við, að byggingin kosti
um y2 miljón króna. Um 400
þúsund krónur eru þegar lagðar
fram til hennar. Veggjasteypa
kostaði um 150 þúsund krónur,
múisljettun og þess háttar nálægt
100 þúsund krónum, með öllu og
öllu; og mun þá talinn um helm-
ingur kostnaðar.
íbúðarherbergi eru fyrir 120
manns. Er vatnsleiðsla með heitu
og köldu vatni í hverju herbergi,
og- veggfastur klæðbskápur. Bað
he'rbergi eru sjö í húsinu. Þá eru
þar nokkur „kaffi“-eldhús á íbúð-
arhæðum. Aðaleldahús í kjallara,
þvottahús, geymsla og þess háttar.
Olafur Th. Guðmundsson ann
aðist veggjasteypuna, en Berg-
steinn Jóhannesson veggjasljet.t-
un, Albert Erlendsson hefir tekið
að sjer málningu, Júlíus Björnsson
raflagnir og Óskar Smith hefir
lagt hitaleiðslur.
G c'rt er ráð fyrir, að rishæð
inni verði seinna meir skift í
heibergi, en þar eru ekki sett skil-
rúm nú, nema að litlu leyti. Þar
eru þó þegar tvæp- vinnustofur
fyrir listamenn, málara eða mynd-
höggvara.
Sjerstakar sjúkrastofur eru í
húsinu fyrir þá, sem eigi hafa
þar fótavist, svo og lækningahe'r-
bergi.
SigurðUr Guðmundsson hefir
gert uppdrætti hússins, með sinni
alkunnu smekkvísi og hagsýni. En
Sigurður Ólafsson verkfræðingur
hefir nú á hendi umsjón með fram-
kvæmd verksins.
Lfkki»tur> af ýmsum
gerðum ávalt fyrirliggjandi.
Einnig skraut á kistur
skrúktr, hankar o. fl. —
Einnig járnkistur.
Eyv. Árnason,
Laufásveg 52. Sími 485.
ðrifanda kafiið er drýgsl
DAGBÓK
Öskudagsklúbburinn heldur hina
árlegu dansskemtun sína á ösku
daginn þ. 5. þ. m. Skemtunin byrj-
ar kl. 7. Þeir seUi óska eftir að
fá matast, verða að tala við hótel-
eigandann sem fyrst, ekki sðar en
kl. 3 á þriðjudag.
hafði munað að hann mundi láta
lífið, skeytti hún ekkert um ná-
vist Laroche, heldur fle'ygði sjer
í fang Sandowns og tárfeldi yfir
>ví að hanii Iiefði verið í lífs-
hættu,
Laroche fölnaði og beit á vör-
ina. Hann þoldi ekki að horfa á
méðbiðil sinn í örmum Edithu. —
Fyrir nokkrum ménuðum hafði
hún gefið honnm ástæðu til að
halda að hún bæri ást til hans.
Hann hefði líka getað horft á það
án minstu meðaumkunar að með-
biðill lians hefði látið lífið þarna,
en það að hann fór til hjáplar,
var af því, að hann var hræddur
um að Editha mundi slasa sig á
því að reyna að hjarga honum.
Hann sneri sjer því undan og taut-
aði me'ð sjálfum sjer, jiegar hann
var að labba burtu: — Það er
sannarlega ekki hans vegna, held-
ur hennar, að jeg get látið mjer
!etta það í hug að láta gera við
bölvað handriðið.
* Það leið nokknð langur tími,
áður en hann gæti náð sjer svo
að hann gæti komið heim að hús-
inu til að taka þátt í fjelagsskap
hinna, þótt komið væri að því að
fólkið færi að drekka te í garð-
inum.
Þó hafði hann loks náð sjer svo,
að hann treysti sjer til að koma
heim. Te hafði verið borið fram
Korrespondance.
Damer og Herrer Læs!
Önsker De at korrespondere med Dam-
er og Herrer fra Danmark, Norge, Sver-
§e eller Amerika (i alle Aldre og
tillinger; en Del med Formuer) saa
skriv tii Nordisk Korrespondance-Klub,
Annonce-Kontoret Nansensgade 19 Kbh.
og opgiv hvad De helSt önsker. Dis-
kretion loves. Vedlæg 1 Kr. i islandske
Frimærker og alle nærmere Oplysning-
er sendes gratis. Grunalagt 1900. Ros-
ende omtalt af mange Blade. Skriv
^Jraks. Tæller medlemmer i tusindvis.
——j——bwBcaa»1 x
VÆLDEGAARD
Husmoderskole, Gentofte
Grunöig, praktisk og teoretisk Unöervis-
ning i alt husligt Arbejðe, Barnepleje
I ^^Jiaanöarbejöe, Gymnastik, Anleöning til
^Riöeunöervisning og goðeJTennisbaner ligo
w veð Skolen. Kursus begynöer 4. Maí. Kr.
115.— möl. Program senöes. Statsunðer-
stöttelse kan söges.
Fru Helene Hjul, Telef. Gentofte 109.
Old Boys-æfing' í. R., á morgun
(mánudag) kl. 6 e. h. í fimleika-
húsi fjelagsins við Túngötu.
Afmælisfagnað lijelt símafólkið í
gærkvöldi á Hótel Borg, í tilefni
af 15 ára afmæli símafjelagsins.
Yfir 200 manns tóku þátt í fagnaði
þessúm, iog skemtu menn sjer hið
besta.
*
Viðgerð er nú lokið á lestrarsal
Mentaskólftns, og var hann opnað-
ui í gær. Bókasafn skólans er sem
kúnnugt er næststærsta bókasafn
hjer á landi, en hefir hingað til
komið að litluni notum fyrir nem-
endur.
Morgnnblaðið er 12 síður í dag
og Lesbók.
Bestu
matbaunirnar
fyrir sprengidagiuu iáið
þjer auðvitað i
Liverpool.
uiðursett verð.
EGEr 18 anrð.
á flötinni fyrir framan húsið, og
settist hann við borð hjá þeirn
Sadunah, May og Wansford lá-
varði. Elskendurnir höfðu staðið
upp, og stóðu þau nú skamt frá
og skemtu sjer við að horfa hvort
á annað.
May tók ritara sínum með þægi-
legu brosi. Hann gat ekki að sjer
gert, þrátt fyrir aðvaranir fJaff-
rays, að hafa samúð með ritaraiv
um. Hann vissi að hann hafði orð-
ið fyrir vonbrigðum, hvað ást
hans snerti, og nonum þótti það
leitt. Auk þess voru þeir ekki
ólíkir að skapgerð, og mun það
hafa riðið baggamuninn.
— Hvað eruð' þjer með í hend-
inni Laroche, spurði hann, þegar
hann kom auga á biitinn, sem
Laroche hjelt á. — Ekki vænti
jeg að það sje bomba, sdm þjer
ætlið að sprengja okkur í loft
upp með.
— Ekki er það nú alveg svo
hættuegt, svaraði Laroche. En það
munaði minstu áðan að'þetta yrði
manni að bana. Það veitti ekki af
að gera við þetta, bætti hann við
alvarlegur í bragði.
— Hvað er það eiginlega, spurði
May. Úr því að það var svona
hættulegt, þá er auðvitað e'kki
nema sjálfsagt að gera við það.
Laroche sagði þeiiji nú söguna
um, hvernig legið hefði við slysi
Kven- og bírua-
Regnkðpur
(gnmmi)
í fleiri litnm.
Verslunin
Egill laGobsen.
Statesman
er sfóra erðið
kr. 1.25
borðið.
af fúna handriðipu, og Sadunab
fölnaði, þegar hún heyrði, að dótt-
ir hennar hefði næstum verið í lífs-
háska. Hún lagði hendina á hana-
legg manns síns, og bað hann að
sjá um, að við þessu yrði gert hið
bráðasta. Hann var enn svo hrifinn,
af hetuii, að hann fann til hrifn-
ingar við að heyra rödd hennar
og finna liönd hennar á handlegg-
sjer. Hann gerði sjer ekki strax
ljóst, hver hætta hefði verið á
ferðum, en hann bað Laroehe að'
sjá um að gert yrði við handriðið
hið fyrsta.
Þessu lofaði Laroche, og einsetti
sjer að gera það þegar daginn eft-
ir, en það var einkennilcgt, að
hann hafði gleymt öllu saman dag-
inn eftir, og handriðið var enn í
sama ástandi. Brotið var til cinskis
annark e:u að fæla þá frá sem
gengu fram hjá og tókfi eftir því,
en það var ekki fyr en nokkru síð-
ai að þeir, sem koma við þessa
sögu töku eftir þessu.