Morgunblaðið - 25.03.1930, Page 1

Morgunblaðið - 25.03.1930, Page 1
eamlð iis Happið um Matterharnstind. Gullfallegtir sjónleikur í 7 þáttum úr Alpafjöllum, sem 'byggist á raunverulegum atburðum frá árinu 1864. Matterhorn er f jálltindur mikill á landamærum Sviss og ítalíu. Þegar saga þessi byrjar, hefði engum ennþá te'kist að ganga á Matterhorn, en nú 'byrjar kappið. Aðalhlutverk leika: LOUIS TRENKEE, — MARCELLA ALBNI — CLIFFORD McLAGLEN. Sv. iðnsson s Go. Kirkjnstræti 8 B. Vifl hflfnm ávalt fyrirliggjandi mlklar birgflir af faUegn og göðn veggfóðri, loftlistnm, loftrösnm, og Mnn gamla og góða pappír. Einnig veggpappa, soin er fimm sinnnm óðýrari en strigi, en þó góðnr, sðmnleiðis náðnm við siðast- liflifl snmar í left- og veggpappir (Uíst- nrpappír) tvimælalanst besti pappír sem til landsins hefir flntst, nn nm langt tímabil, og þó ódýrastur eftir gæðnm, hann er snjóhvitnr. - Sumarklðlotauln ern komin í 60 litum og gerðum. Hðfnm aldrei haft fallegra irvaL Lítið í ginggana. Sími 540. Dóttir mín, Halla Þorkelsdóttir, andaðist á Landakotsspítala mánudaginn þ. 24. þessa mánaðar. Ingibjörg Slgurðardóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir minn, tengda- faðlir og bróðir okkar, Magnús Jóhannsson, Laugave'g 27, andaðist 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigfús Magnússon. Ólöf Jóhannsdóttir. (xuðrún Halldórsdóttir. Hallfríður Jóhannsdóttir. Hnattspyrnufjel... Uikingur" Kaffikvðld. ásamt f jölbreyttri skemtiskrá verður haldið fyrir II. og III. aldursflokk fjelagsins fimtudaginn 27. mars í K.R.-húsinu (uppi) kl. sy2. Aðgöngumiðar kr. 1.50, sem greiðist við inn- ganginn. Juniorar f jölmenniS! STJÖRNIN. Hringnrinn Fundur verður haldinn í Hringnum þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 8i/2 síðdegis á Hótel Borg. Konur fjölmennið. STJÓRNIN. Hðfnm fyrirliggjandi: ágætt rjómatfússmjör í V* kg. bögglum og kvarteþun. Stðtnrfjetag Snfinrlands. Helmdallnr ♦ \ ft *•’ P.. ' ' ? ■'W •■ (fjelag uugra Sjálfstæðismanna). Fimdur verður haldinn í kvöld kl. Sy2 í Varðarhúsinu. FUNDARBFNI : 1. Nefnd skilar af sje'r störfum samkv. ályktun síðasta fundar. 2. Bannmálið (málshefjandi Torfi Hjartarson cand. jur.). 3. Ýms mál. Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Snltllsknr. Erum kaupendur að 2—3 hundruS tonnum af fullsölt- uðum saltfiski, stórum og smáum. Sími 479. Drifanda kaifið er drýgst Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum er hyggist á hinu heimsfræga leikriti ,The Bat‘ og 'f jallar um ramman drauga gang er átti sjer stað á bú- garði einum skamt frá New- York. Tvímælalaust ein af allra einkennilegustu kvik- myndum er gerðár hafa verið bæði hvað útfærslu og efni snertir. Aðalleikendur: Louise Fazenda, Jack Pickford og kínverjinn Sojin Kamyama. Börn fá ekki aðgang. Eioir E. Mortoi endurtekur samkv. áskorunun hina alíslensku söngskrá miðvikudaginú ‘26. mars kl. 7% síðd. í Gamla Biú. Dr. Frans Mixa aðstoðar. Söngskrá þessi verður ekki oftar endurtekin. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærá- verslunum K. Viðar og Helga Hall- grímssonar og Hljóðfærahúsinu. Barnakerrur uýbomuar. óaýrastar eins og ætið áður. lohs. Hansens Enke. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. iðnaðarmannaffelagið ( Reykiavík. Fundur verður haldinn í bað- stofu fjelagsins í dag, þriðjudag 25. mars kl. 8y2 síðdegis. Fundar- efni: Reikningar fjelagsins, seni eftir urðu á aðalfundi, Fánamálið, Vigfús Grænlandsfari segir ferða- sögu frá Grænlandi, með fjölda skuggamynda. 8TJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.