Morgunblaðið - 25.03.1930, Side 4

Morgunblaðið - 25.03.1930, Side 4
4 M 0 RGUNBLAÐIÐ . Kartöflur, íslenskar 15 aura, út- tgndar 10 aura % kg., spaðkjöt 70 Hpxa, smjör 2 kr. Kjötbúðin Grett- Isgötu 57, sími 875. Fiskfars og kjötfars nýlagað dag lega, afaródýrt. Kjötbúðin öre*ttis- íjptu 57, sími 875. Athugið. Nýkomnar karlmanna- fetnaðarvörur ódýrastar og bestar. Bafnarstræti 18. Karlmannahatta- fcúðin. Einnig gamlir hattar gerðir si*n nýir.. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni >rMalin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- SStir. -Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Tækifærisgjöfin seta alla gleður er verulega fallegur konfektkassi iceð úrvalskonfekti úr Tóbakshús- fiíu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar. >ooooooooooooooo<xx Líisábyrgð er fundið fje! Kaupið tryggingu.. Líitryssín atfjel. Hndvaka. Lækjartorg 1. Sími 1250. oooooooooooooooooo EI!°II[5I Leynöaröómar Parísarborgar koma út f heftum (eitt hefti hálfsmánaöarlega á 1 kr.) I. bindi (8 hefti) fæst nú í Ðókaversl.Sigf. Eymundssonar. eiiéiiö! um hana? Jeg vil það ekki. Jeg kenni þetta rás viðburðanna, sem enginn ræður við. Je'g þakka ham- ingjunni fyrir það, að á þessum árum tókst að verja ríkissjóðinn bölvun skuldaaukningarinnar og jeg álít, að þeir sem fyrir þvi stóðu eigi að minsta kosti kröfu á að vera lausir við álygar óhlutvandra manna. ^ flúsnæði. ^ .. Herbergi með% einhverju af hús- Uþgnum vantar ungan mann strax. fíofir fatsta atvinnu. Mætti vera «eð öðrum. Pppl. í Reiðhjólavörk- mn. „Pálkinn“, sími 670. Ungor maðiir i góðri stöðu óskar eftir kr. C500.00 láni gegn góðri trygg itígu. Háir vextir. Tilboð merkt 1500 leggist inn til S. I. Odírt en gott, nýlt borð-smjörlíki irá 78 anrnm. Hjðg bragðgott eplasmjör frá 67 anrnm, nn alveg nýkomið i IRMA. Hafnarstræti 22. Hús til söln. 7/12 af húseigninni Sólheimum i Vestmannaeyjum er til sölu nú Jþegar. Upplýsingar gefa Jóhann jfcunnar Ólafsson, bæjarstjóri í Vestmannaéyjum, Gústaf Sveins- ííon, málaflm. í Reykjavík, svo og élgendur hússins Nathan & Olsen í Reykjavík. mm Hnnið A. S. í. Stjómin hefir ausið út stórfje í heimildatrleysi. Áætlanir þingsins fyrir árin 1920 —1921 reyndust minst 100% ^lægri en veruieikinn krafði. Eklú hefir hæstv. nnv. stjórn þá af3Ökun víirleitt fyrir umfram greiðslum sínum. Sumir liðir hafa verið of lágt áætlaðir. Það viðurkehmi jocr, en stjórnin hefir borgað út stór- fje, sem eUga stoð hefir í fjárl. Jeg vil geta þess til, að meðfram sje orsökin sú, að góðæri hefir verið óvanalegt þessi ár. En þá valcnar sú spurning, hvort stjÓrn eigi eða hafi heimild til að greiða gífurlegar upphæðir utan fjárlaga af því að tekjnr fara fram úr áætlun. Mjer er ljóst, að dómur um þetta fer mikiS eftir því til hvers greiðslan hefir farið, hvort það er til nytsamra framkvæmda eða ónauðsynlegra, bitlinga eða fá- nýtt nefndafargan. Jeg verð að segja, að mjer þykir það undarleg fjármálaspeki eftir hin ágætu ár, sem á undan hafa gengið, að við skulum þurfa að taka lán til t. d. símastöðvar og útvarpsstöðvar. — Hefði ekki verið viturlegra að láta af nægtnm þessara góðára til þessa, heldur en setja þessi fyrir- tæki sem bagga á komandi ár, 10—15—20, sem sennilega verða sum vond og sum góð? Jeg held það, og lánin geta orðið mörg hjá okkur ef í hvert skifti á að taka lán, er stórbygging e’r reist. Mín skoðun er sú, að það hafi verið mjög heppileg ráðstöfun, er fyrv. stjórn notaði hinn mikla tekjuaf- gang ársins 1925 til skuldagreiðslu. Mjer er kunnugt um, að hæstv. stjórn hefir keypt jarðir nokkrar í Ölfusi fyrir 100030 kr., vegna þcss, að þar er jarðhiti. Nú vil je'g spyrja: Hvað ætlar hún að gera við þessar jarðir? í fasteigna- mati eru þær metnar á rúml. 30000 k:. og þykir mjer kaupverðið því hátt. Eins og kunnugt er voru á þinginu 1928 sett lög um friðun Þingvalla. Eftir þeim lögum er Þingvalhisveitin friðlýstur helgi- staður frá 1. jan. 1930, og verja á landið fyrir ágangi sauðfjár. Sem betur fer er enn lítið gert til þess að uppfylla ákvæði þessara laga og við sem börðumst gegn þessum lögum höfum fengið sannanir fyrir, að það sem við sögðum um kostn- aðinn af framkvæmd þeirra, er síst ofmælt, en það mál mun jeg senni- lega rekja betur síðar, ef af fram- lcvæmdum ve'rður. Það er þó ekki svo að skilja, að ekkert hafi verið gert á Þing- völlum í skjóli þessara friðunar- laga. T. d. hefir presturinn verið flæmdur burtu, bæjarhúsin rifin og bygt þar veglegt steinhús, sem jeg veit .ekkert hvað við á að gera, p. þar verður ekki prestur. Kunn- ugt .er og, að Valhöll og konungs- húsið hefir verið flutt með ærnum kostnaði. Hinn beini flutningskostn aður er þó hið minsta, sem af þetesu leiðir. Óbeinn kostnaður er margfalt meiri, því að til þess að komast að þessum húsum, þar sem þau eru nú, þurfti að byggja langan veg, með steinsteypubrú á Oxará, leggja vatnsleiðslur m. m. Þar við bætiSt, að Valhöll var sett rjett hjá mýrarsvakka, svo að miklu fje hefir þurft að verja til þe&s að fylla svo upp í kring um hana, að hægt væri að ganga þar í kring þurrum fótum. Hve mikið alt þetta hefir kostað veit jeg ekki, en það hlýtur að vera að minsta kosti 100000 kr. og jeg verð að segja, að jeg hefi aldrei vitað gálauslegar og heimskulegar með f je' farið. Jeg er í Þingvallafriðun- arnefndinni og ekkert af öllum þessum verkum hefir verið undir mig borið, nema sjálfur flutningur húsanna, sem jeg auðvitað var al- veg mótfalliun. Mje'r blöskrar og sárnar að sjá þannig farið með fje er jeg hugleiði hinar mörgu knýjandi þarfir hvarvetna á land- inu. Jeg veit ekki hvort með- nefndarmaður minn háttv. 4. landkj. (J. B.) hefir samþ. þetta, en jeg gæti be'st trúað, að liæstv. dómsmálaráðh. (J. J.), sem er 3. maður í ne'fndinni, hafi einn ráðið þessu og er það ekki meira en annað gerræði hans. Hann skeytir ekkert um lög nje reglur, heldur fer því fram, sem honum sýnist í það og það skiftið. Tvöfaldur eiður rofinn. Jeg get ekki endað þessi orð mín án þess að minnast nokkrnm orð- um á fimtardómsfrv. það, sem hæstv. stjórn hefir lagt fyrir þing- ið. 1 þessu frv. er alve'g auðsæ stjórnarskrárbrot. Hæstv. stjórn hefir eins og við hinir þm. unnið eið að því, að halda ákvæði stjórn- arskrárinnar. Hún hefir unnið tvö- faldan eið að henni, þingeið og embættiseið. Jeg ákæri hana fyrir að hafa rofið þenna endurtekna eið, je'g ákæri hana fyrir að hafa leyft sjer að reyna að raska þeim hornsteinum, sem stjórnskipulag vort er bygt á. Jeg mun taka þetta nánar til athugunar síðar hjer í deildinni, ef frv. þetta gengur gegn um Ed., sein mjer þykir mjög ólíklegt. Færeyskar skútur, firnm að tölu, voru hjer á höfninni í gær. Komu þær hingað til að Ieggja á land afla sinn og taka salt. Þær höfðu fengið frá 6000— 13000 fiska. Sfðustu erlendar frjettir. London (UP) 24. mars FB. Hafnarbruni. Á laugardag kom upp eldur við höfnina S Hoboken, og lagði í eyði tvær hafnarbryggjur. Fimm bresk Atlantshafs-línuskip voru um skeið í mikilli hættu stödd, en það tókst að draga þau út á mitt fljótið, þar sem þau voru örugg. Öllum slökkvitækjum, sein í varð náð, var Hraðað á . brnnastaðinn. Nærliggj- andi byggingar og hafnargarðar voru í mikilli eldshættu. Mikill fjöldi manna safnaðist saman til þess að horfa á slökkviliðsmennina cð verki. Á sunnudagsmorgun hafði þeim tekist að kæfa eldinn að mestu. Síðar: Ein hafnarbryggja í Ho- boken stendur enn í báli eftir sól- arhrings slökkvitilraunir. Þrír slökkviliðsmenn hafa meáðst. Fjög- ur hundruð vöruflutningsbifreiðir á hafnarbryggju nr. 14 eyðilögð- ust. Tjónið af eldsvoðanum er á- ætlað fjórar miljónir dollara. (Hoboken er borg í Bandaríkj- um rjett ofan við New York). Vaxtalækkun. Frá Berlín er símað: Ríkisbank- inn hefir lækkað forvexti um %%, niður í 5%. Matvælaeitrun. Frá Stuttgart er símað: Þrjátíu og níu menn hafa veikst alvarlega, ''n se'X beðið bana af völdum kjöt- eitrunar. Menn þessir höfðu etið bjarndýrakjöt, sem var framreitt í matstofu lijer í borginni. For- stöðumaður matstofunnar kveðst hafa boðið heilbrigðisstjórn bæjar- ins að rannsaka kjötið, áður en það væri matbúið, en fengið það svar, að þess væri ekki þörf. Lækn*málið. "" Þórður Eyjólfsson hefir skilað því til ráðuneytisins. Mgbl. hitti Þórð Eyjólfsson að máli í gær, og spurði hann hvað liði yfirheyrslum hans í læknamál- inu. Kvaðst hann hafa skilað málinu í hendur stjórnarráðinu til þess að úrskurður felli þar um það, hvort því skyldi haldið fram. Hafís. Siglufirði, FB. 24. mars. Logn og milt veður í dag, en slæm sýn til hafs. Frá Úlfsdölum á Siglunesi sjest talsverður hafís- hroði, en greiður sjór 3 sjómílur undan. Bátar reru til fiskjar hjeðan í mqrgun. Slökkviliðsfrí. Eldsvoði varð nýlega í borginni Caracal í Rúmeníu, en hvernig, sem leitað var að slökkviliðinu, fanst enginn maður úr því. Borg- ararnir urðu því sjálfir að reyna að bjarga heimilum sínum og v'nna bug á eldinum. Slökkviliðið hafið tekið sjer frí, farið til næsta þorps og gert sjer glaðan dag. En daginn eftir, er það kom heim, var það alt með tölu „sett inn.“ t hjnkrnuardeiltimii i Versluninni „Parfs" fæst f Bamapúður Bamasvampajp Bamasápa Snuð og bamatúttur á 25 aura. Dömubindi. Og allskonar hjúkrunar- vörur. „Bruarfoss" fer hjeðan að forfallalausu í kvöld beint til Kaupmanna- hafnar. Fljót og góí ferð. M.s. Drcnninff Alexandrine fer i kvöld kl. 6. 6.S. BOtflia fer annað kvöld klukkan 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi fyrir hádegi á morgun^ C. Zimsen Nýtt! Nýttr Kjötseyði y2 og 1 kg. dósiim nýkomið. jUUzVZlM, VSrðnr. Fjelag Sjálfstæðismanna heldur fund annað kvöld kl. 8*4 í Varðarhúsinu. Jakob Möller hefur umræður um ' kjördæmaskipunina. Flokksmenu velkomnir meðan liúsrúm leyfir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.