Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 81. tbl, — Sunnndagmn 6. apríl 1930. íaafoldarprentsmiðja h.í. Störkostteg hlntavelta verður halðin í dag til ágðða lyrir íþráHahús K. B. og fer fram í sjálfu iþrðilahhsinu. eiutaveliau hefsi hl. 5 síðdegis. Hlje utlUl 7-8. argir ágætir ðrættir. Heðai annars: Farseðill til Baatabergar í Sviþjóð nm Kanpmannahðfn. Lifandi kálfnr og lamb. KoL Fisknr. fflargvísleg mat- vara. Mikið af allskonar vefnaðarvðrn. Biísáhðld. tai Brauð. 91 og gosdrykkir. Og margt fleira sem of langt yrði upp að telja. Hljómsveit Bernburgs spilar allan tímann. inngangnr hoslar 50 aura og dráimr 58 aura, Freistið gæfnnnar í dag í K. B.-hnsina. Virðingarfyllst. Stjárn Kuattspyrnufjelags Reykjavíkur. Hattabúðin attabúðin Anstnr str æti 14. Fallegri hattar en nokkra konu hefur dreymt um, eru nú á boðstólum, því það er þegar viðurkent að ————Tí skan 1 @ 3 @ ^--------- — býður fallegri og smekklegri kvenhatta að efni til og lögun en nokkru sinni fyr. Konan veit að vald hattsins er íakmarkalaust! Ætti hatturinn að vera lítill úr fíngerðu strái, mjúku silki skreyttur útsaum eða blómum, eða barðastór með gagnsæjum börðum, skreyttum slauíum og blómum, eða eingöngu gerður úr tylli og blómum. Er íslenska konan ekki heppin að hafa um svo mikið að velja 1930 Komið og sjaið hvað fer vður best. Vilji dömur fá ákveðinn tíma fyrri hluta dags til afgreiðslu, eru þær vinsamlegast beðnar að hringja í síma 880. Anna Ásmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.