Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 6
6 U OROTTNBEAÐIÐ Hðfnm fyrlrliggjandis Rngmjöi „Blegdamsmöllen“ do. „Havnemöllen“ Hálfsigtimjöl ,.Havnemöllen“ Hveiti „Cream of Manitoba“ Verðið lækkað. Bernburgs hliðmsveit f kTðld á Hótel Heklu. Fyrirliggjandl: Áísúkkulaði, Karamellur, Suðusúkkulaði, Overtræk Cacao, Eggert Kristjánsson & Co. Domntosfenr nýjasta tíska, mikið úrval, mjög ódýrt. Einnig Barnatöskur. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Effsalasgg Reykjavíkui*. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. fíreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! ■■0«. Lystarleysi, kemnr oitast af ðreglnlegn mataræði. Úrval af silki og Ijereftsnndir- fötnm. Ef þjer bbrðið Helloggs Hll Bran Verslunin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. daglega, með fæðn yðar, er engin hætta. ALL-BRAN Ready-to-eafc A7»o makers oP KELLOGG'S' .CORN FLAKES jall Groœra^ifí'i and Green Packafa 91® —aMwivrw »• Hotuð reiöhjól 6 stk. notuð reiðhjól seljum við nú fyrir kr. 25.00 — kr. 45.00 — kr. 60.00 — kr. 65.00 kr. 85.0.0. — Öll hjólin eru í góðu standi og mjög ódýr eftir gæðum. Reiihjölaverkstæðið ð r n i n n. Laugaveg 20. — Sími 1161. síld og Eyjafjarðarsíld um mörg ár verið slcoðuð lakari vara. Hafi því síldin, er til Akureyrar kom, ekki verið góð, þá sannar það ekki annað en að Akureyri.er legu sinnar vegna óhentug sem síld arsöltunarstaður. Ætlun E. F. var víst ekki að sanna það. E. F. mintist á grænátuna í sum- ar. Hennar var aðallega vart á Ak ui eyri., Á Siglufirði var á móti ráð um yfirmatsmanns þar, eftir skip- un frá skrifstofu einkasölunnar á Akureyri, talsverðri síld hafnað í söltun, og borið við að hætta væri á grænátu. Þetta var á Siglufirði skoðað sem helsta úrræði einka- sölunnar til að ráða bót á tunnu- vandræðunum. Formaðurinn og kryddsíldin. E. F. telur mig fara með þvætt- ing þegar jeg held því fram að ekki hafi verið kryddað nema 17 þús. tunnur s. 1. ár af e'inkasölunni. Kveður E. F. engar skýrslur vera komnar út nm það ennþá, en kryddaðar hafi verið „upp undir 30 þús. tunnur“. Sá, sem fer með þvætting það er E. F. sjálfur, því opinberar skýrslur um "þetta eru fypir hendi.*. í „Ægi“, september- heftinu 1929 er lokaskýrsla um síld veiðina 1929 og er kryddunin þar talin 17001 tunna á móti 59181 tunnu árið 1927.** En um kryddun Norðmanna er sagt í ágústhefti „Ægis“ 1929: „Samkvæmt upplýs- ingum frá norska eftirlitsskipinu „Michael Sars“ til fiskimálastjór- ans norska, eru 20. ágúst 50 norsk snyrpinótaskip húin að salta 62.000 og krydda 5000 tn„ vantar uppl. um 8000 tunnur, 60 norsk rekneta- skip búin að salta 5000 tn. og krydda 28.000 tn. Vantar upplýs- *Kristján Bergsson, forseti Fiski fjelags Islands, he'fir látið mjer í tje eftirfarandi: Afrit, af símskeyti frá Síldar- einkasölunni til Fiskifjel. íslands 23. september 1929. Yehjuleg saltsíld 98034. Saltsíld veikuð annan hátt 10047. Krydd og sykursöltuð 17001. Skiftist þannig: Siglufjörður 62993, 2064, 16269. Eskif jörður 23858, 7983, 732. ísafjörður 2797. Austfirðir 8887. Þessutan millisíld ísafirði 3251. Eyjafirði 245. Samt. 128578. Rjett afrit staðfestir Reykjavík, 3. april 1930. Kr. Bergsson. •** Lokaskýrsla um síldveiðina 1929 23. sept. 1929. Salt. Krydd. Brætt hl. Vestfirðir’} 6.048 209.144 Siglufjörður 65.057 16.269 155.440 Eyjafj.2) | 3?08g 732 151350 Rauíarh. J Austfirðir 8.387 Samt. 1929 111.578 17.001 515.934 Samt. 1928 124.157 50.176 507.661 samt. 1927 180.816 59.181 597.204 x) Þarmeð taldar 3251 tn. millisíld 2) Þarmeð taldar 245 tn. millisíld Að ofangre'ind skýrsla sje rjett færð samkvæmt meðteknum sím- skeytum frá Síldareinkasölunni um salt- og kryddsíldina og skeytum frá bræðslustöðvunum um bræðslu sxldrna, vottast hjer með. Reykjavík, 3. apríl 1930. Fiskifjelag fslands. Kr. Bergsson. ingar um 10.000 tn“. Af þessu ér augljóst að í vertíðarlok hljóta Norðmenn að hafa verið búnir að krydda um 40 þús. tn. E. F. gefur í skyn að þetta hafi ekki verið nema 20 þíis. tn., en sjest nú hver sannara hefir. Austf jarðasíldin. Jeg hafði fundið að því, aðAust- fjarðasíldin, sem er miklu smærri og lakari útflutningsvara en norð- an og vestansíldin, skyldi vdra tek in í eitt meðalverð með norðan og vestansíldinni. Sömuleiðis benti jeg á hinar fáránlegu ráðstafaxiir einkasölunnar á tunnusendingu til Austfjarða. Þessi ummæli mín um Austfjarðasíldina segir E. F. að hafi leitt það af sjer“ að bent var á ske'mdu síldina hjá Líndal í s;m- ar“. Þarna sjest ennþá greinilega hin lxxalega hardagaaðfei’ð E. F., sem verður því verri þegar ske ad- irnar, sem hann er að klína á Lín- dal, eru einkasölunni sjálfri að kenna og nægir því til stuðnings að vitna i reglugerð 1929 „um skoðun á síld og ýmsar fram- kvæmdir Síldareinkasölu lslands“. 12. gr. svohljóðandi: „Þessi eru störf aðalumboðs- manna: a. Að sjá um, eftir fyrirmælum framkvæmdastjórnar eða ákvæðum laga og reglugerðar alla meðferð síldaiónnar, flokkun eftir stærð og gæðum, umbúðir, inerkingu o. fl. Má enga síld salta, krydda eða verka á annan hátt til útflutnings, néma með leyfi þeirra. b. Að hafa nálcvæmt eftirlit með því, að fylgt sje öllum regl- um, sem settar eru, eða settar kunna að verða, nm flokkun síldar, umbúðir um hana og alla meðferð hennar, þangað til'hún er flutt xir landi“. Af þessu er ljóst að það er um- boðsmaður (matsmaður) Síldar- éinkasölunnar á hver.ium stað, sem ræður hvaða síld er söltuð og hvaða síld ekki og síðan allri með- ferð síldarinnar þangað til hun er flutt út. Síldarsaltendur verða í öll um greinum að hlíta fyrirmælum umboðsmanna og skemmist síldin, er það fyrir vanrækslu, yfirsjón eða eftixditsleysi umboðsmanna, enda hefir það sýnt sig, að e'inkásal an hefir talið sjer skylt að bera skaðanp, þótt hún í sumum tilfell- um hafi látið síldarsaltendur hera hann að nokkrn leyti. Sjerþekking Erlings. E. F. 'raiisar um að málgögn „íhaldsins“ taki ekki til greina umsögn sjer vitrari manna úr sín- um eigin hópi!! (sie) og segir að umsögn blaða Sjálfstæðisflokksins sjeu tómt rugl bygt á hreinni fá- fræði. ‘ „Enda le'ynir það sjer ekki að jafnvel þingmenn Ihaldsflokks- ins geta ekki farið með -auðveldar og óbrotnar tölur, sem snerta síld- ai’útveg landsmaixna án þess að verða, að athlægi“. Ekki vantar nú mannalætin hjá for'manninum. Væri nú ekki úr vegi fyrir E. F. að athuga þessi ummæli sín og hafa að heilræðum, þó illa sje til höf- undarins vandað. Mætti hann gjarnan taka.hvern flokksmanna sinna, sem væri til fyrirmyndar, því ólíklegt er, ef dæma á af skrif- um hans í Alþbl.., að í þeim hóp finnist nokkur jafnfávís honuni og framhlejxpinn. E. F. segir í niður- Nýkomin.: Harlmannafðf unglingaföt í fjölbreyttu xxrvali. Altaf ódýrast í Brauns-Verslun. Ný, vönfluö borðstofabnsgðgu 11 hlntir, úr eik, eru til sölu, af sjerstökum ástæðum, með tækifærisverði. Nokkur gjald- fre'stur getur komið til greina Hljððfærasainn Laugavegi 19. Itsilen bættir anaað kvðld (máundagskvðld). Vi§?nhúslð Þennan ágæta hlómaáburð ættxí allir hlómavinir að nota. lagi greinar sinnar, að það sje við- urkelit af Öllum sem til þekkja að Ásgeir og Líndal sjeu færustu ménnirnir, sem „íhaldið“ hafi á að ,skipa í stjórn einkasölunnar. Marg ir munu taka undir þessi ummæli E. F. og fallast á að þegar valdir voru fulltrúar fyrir Sjólfstæðis- meiin í xxtflutningsnefndina hafi verðleikarnir verið látnir ráða hverjir valdir voru, en hitt mun lxonum hafa sjest yfir og skal virt til vorkunnar, að þegar kjörinn var fulltrúi fyrir þingflokk jafn- aðarmanna og síðar formaður í xít- flutningsnefndinni var ekki fylgt sömu reglu. Jóhann Þ. Jósefsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.