Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íeikiun i dag (6. þ. m.) kl. 8 síðd. f Iðnð. Afcgöngumiðar verða seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Sími 191 Söngstjóri Sig'. Þóröarson. Samsðngnr SIRDBÞÓB JÓNSSON, Aðalumboðsmaöur á íslandi fyrir NASH MOTORS. Nýjn lYikveikjn mótorarnir í NASH bifreiðnnnm hafa tvð raikerti í hverjnm Cylinder. BÆÐI kertin kveikja SAMTÍMIS og kviknar því í Bensínblöndunni á TVEIM STÖÐUM I EINU. Hið AUKNA BLOSSAMAGN hefir í för með sjer ÖRARI SPRENGINGU, sem framleiðir MEIRA AFL og MEIRI HRAÐA. Brensla blöndunnar verður FULKOMNARI og eldsneytistapið hverfandi. Með TVÍKVEIKJU í stað einkveikju, samfara HÁMARKSSAMÞJÖPPUN í mótornum fhamleiðir sama NASH vjelin 22% fleiri hestöfl, HRAÐA-AUKNING- IN nemur 5 MlLUM á klst. og BENSÍN-SPARNAÐURINN nemur 2 MlLUM á hvert GALLON. 1 FLUGVJELUM, Kappakstursbifreiðum og NASH bifreiðum er nu TVÖ- FÖLD RAFKVEIKJA. Ksriikðr Reykiavikur. Næst þegar þjer þarfnist jurtafeiti, að biðja um Blöndahls Hljsýðufræðsla Ouðspekífjelagsins 8. fyrirlestur 1 dag, 6. þ. m., kl. 814 síðdegis í Guðspekifjelags- húsinu, Ingólfsstræti 22. Guðjón Guðjónsson kennari: Engin trúarbrögð eru æðri en sannleikurinn. Allir velkomnir meðan húsrúm endist. /, S 5* a, -t- J tA / JURTAFEITI (stjörnumerkið) Fæst í flest öllum matvöruverslunnm og í heildsölu til kaupmanna og kaupfjelaga hjá MAGNÚS T H. S. BLÖNDAHL H/F. Vonarstræti 4 B. Sími 2358. Drifanda kaffið er drýgst Gamla Bió Lautinan! hennar hátignar. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Gullfalleg mynd, snildarlega leikin. — Aðalhlutverk leika: Ivan Petrovich, Lillian Ellis, Agnes Estherhazy. Þessi mynd verður sýnd í dag kl. 7 og 9. Sjerstök barnasýning verður kl. 5, og þá sýnd Ofjarl póstræningja. Cowboymynd í 6 þáttum, og afarskemtileg auka- mynd í 2 þáttum. Sýningar kl. 5, 7, og 9. Alþýðusýning kl. 7. Barnasýning kl. 5. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar, Guð- rúnar Einarsdóttur, Hofsstöðum í Garðahreppi. Jakob Eiríksson, börn og tengdabörn. KveðjuathÖfn*yfir líki frú Guðbjargar Teitsdóttur frá Selja- teigi í Reyðarfirði fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudag 8. þ. m. kl. 4 síðd. Aðstandendur. Jarðarför Pjeturs sáluga Brynjðlfssonar kgl. hirðljósmynd- ara fer fram frá -Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1. Aðstandendur. PRÍMUSAR PRÍMUSHAUSAR PRlMUSNÁLAR ódýrast í Versl. HARIBORG Laugaveg 45. Sími 332. mmm w* aam Kapphlaup um gæfuna. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðallilutverkin leika: Barbara Bedford (leikkonan er allir dáðust að er sáu kvikmyndina Storm- svalan) og hinn karlmannlegi leikari Gonway Tearle. Skemtileg kvikmynd er sýnir ástaræfintýri enskrar aðals- meyjar og írsks yfirforingja er að lokum vinna sigur í kapphlaupinu um gæfuna. AUKAMYND Skopmynd í 2 þáttum. Sýningar kl. 5 (oarnasýning). Kl. 7 (alþýðusýning). og klukkan 9. Aðgöngiimiðar seldir frá kl. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.