Morgunblaðið - 16.04.1930, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.04.1930, Qupperneq 1
Vfkublað: Iiafold. 17. árg., 89. tbl. — Miðvik udaginn 16. apríl 1930. IsafoldarprenttmiSja h.f. ^■1 Gamla Bióiini Engin sýning fyr en á annan í pásknm. Hessían Bindigarn Saumgarn I L. Andersen, Sími 642. Austurstræti 7. Uetrarmðlverk ef tir KRISTJÁN MAGNÚSSON vcfrða sýnd í K. R. húsinu (Báruhúsið, stóri salurinn niðri), frá 17. til 21. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Húsið er opið frá 9 árd. til 9 síðdL Bensln-sala frá geymum vorum fer fram um hátíðina, sem hjer segir: Á Skírdag og annan Páskadag: kl. 7—11 f. h. og kl. 3—11 síðdegis, en á Föstudaginn langa og Páskadag: Lokað allan daginn. Olinverslnn íslands Jes Zimsenu eru komin aftur. Verð: með venjule'gu kögri kr. 70.00, með löngu kögri kr. 75.00. Gömul reynsla hefir sannað, að Kashmirsjölin frá V. B. K. eru óviðjafnanleg að gæðum og litfegurð. Verslunin Björn Kristjánsson, lón Björnsson & Co. Ungur, reglusamur maður, sem er vel að sjer í öllu því sem við kemur bílum, og gæti tekiS að sjer að standa fyrir verslun með alt þar til heyrandi, getur fengið stöðu frá 1. júní þ. á. Umsóknir með upplýsingum og kaupkröfu leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Auto.“ Freyuiúðnr Júbannsson: HUUverkasýnlng í hinu nýja húsi Mjólkurfjelagsins við Hafnarstræti. Opnuð á Skírdag kl. 10 árd. — Síðan opin fyrst um sinn daglega kl. 10—6. Aðgangur 1 króna. Enskar hnfnr. Höfum fengið óvenju stórt og. fallegt úrval af enskum húfum nú með síðústu skipum. fc Komið og skoðið. — Veiðarfæraverslnnin „Geysír“. A « GÚMMÍKÁPUR — REGNKÁPUR RYKFRAKKAR fyrirliggjandi í afar fjölbreyttu úrvali fyrir konur, karla og böm. Fallegir litir. Fallegt snið. Veiðarfæraverslnnin „Geysir“. Meistarinn Henri Marteau heldur fiðluhljómleika Á 2. 1 PÁSKUM KL.3 í GAMLA BÍÓ. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfærahúsinu og lijá K. Viðar. — Verð kr. 2.50 — 3.00 (í stúku 4.00). Málverkasyningu opnar ÁSGRÍMUR JÓNSSON í Goodtemplarahúsinu á morgun (Skírdag.) Sýningin verður opin daglega frá 11—6. Hýja Bíó Engin sýning fyr en 2. páskadag. Olænv egg 15 anra. atiwrnool. Plðtur teknar upp í gær. Love. Dumme Gigolo Koselige gamleda’er Sólskinsvalsinn. Baby, Gaby Lille Hjertetyv En Nat, en eneste Nat. Regnlrakkar og regnkðgur á konur, karla, unglinga og börn — feikna úrval nýkomiS. Marteinn Hearsson 5 Co. H1 j óðfæra ver slun. Lækjargötu 2. Alt á kalda borðið svo sem: Osta og niðnrsnðn fáiö þjer ætíö ódýr- ast og best í JÍinerpoo^ Fyrirliggjandi: „Presennfngar” tvær stærðir, góðar og ódýrar. L. Andersen, Sími 642. Austurstræti 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.