Morgunblaðið - 16.04.1930, Page 5
Miðvikudag 16. apríl 1930.
Tollmálainndnrinn í Geni.
Vaxandi fjármálayfirráð Banda
ríkjanna og barátta Asíuþjóða
ge'gn erlendu valdi hefir haft
gagngerð áhrif á alt ástand •
heiminum undanfarin ár. Bvrópu-
þjóðir sökkva dýpra og dýpra í
þotnlausar skuldir við Banda-
rikjamenn og verða víða að lúta
í lægra haldi fyrir Bandaríkja-
mönnum í samkepninni um mark-
aðina — og í Asíulöndum tapa
Evrópuþjóðir stöðugt fleiri
mörkuðum eftir því sem iðnaður
Asíuþjóða færist í vöxt. Engum
getur dulist, að barátta Asíu-
þjóða gegn erlendu valdi getur
o.rðið valdi og áhrifum Bvrópu-
Þjóða kættuleg.
Þannig er Evrópuþjóðum hætta
búin úr tveimur áttum, og það
því fremur, þar sem sundrung
Og barátta milli Evrópuþjóða hef-
ir veikt mátt þeirra, og stríðs-
skuldir og hernaðarútgjöld eru
að verða þeim óbærilegar byrðar.
Mörgum Evrópumönnum er því
orðið það ljóst, að Evrópuþjóðir
verða að bindast samtökum, vinna
saman og fulltryggja friðinn inn-
ar: áifunnar og leita samvinnu í
stað baráttu við aðrar þjóðir.
En engum dettur þó í liug, að
" ta sje framkvæmanlegt í fljótu
bragði. Framkvæmdanna verður
vafalaust mjög langt að bíða. En
það væri strax sliref í rjetta átt,
ef hægt væri að gera byrjunina
að samtökum milli Evrópuþjóð-
anna.
Tollmálafundurinn í' Genf átti
að vera fyrsti áfanginn á þeirri
leið. Fundurinn hófst þann 17.
febrúar og var slitið þ. 24. mara.
Öll Evrópuríki, sem í þjóðabanda-
laginu eru, að Albaníu undan-
gkilinni, sendu fulltrúa á fund-
inn.
Fundurinn átti að re'yna að
koma á tveggja ára tollfriði. Það
var ætlast til, að þjóðirnar skuld-
bindi sig til að hækka ekki vernd-
artollana í tvö ár. Ennfremur átti
fundurinn að undirbúa samninga-
tilraun m|illi þjóðanna um a!ð
draga smátt og smátt úr verndar-
f-ollunum og koma hagkvæmara-
skipulagi á atvinnulíf Evrópú-
þjóða. Þannig á að stefna að því,
að gera Evrópu að einni viðskifta
heild. Bandarikin í Ameríku eru
eiu viðskiftaheild. Bandaríkja-
menn hafa því stórt viðskiftasvið
'nnanlands, og er það ein af or-
aökunum til þess að atvinnulíf
Bandaríkjamanna ste'ndur betur að
v’gi en atvinnulíf Evrópuþjóða. í
Evrópu eru um 30 viðskiftasvæði,
og mörg þeirra eru lukt háum
Tollmúraír Evrópu.
tollmúrum. Evrópuþjóðir gætu
skapað atvinnulífi sínu langtum
beri aðstöðu, ef þær vildu afnema
verndartollana og önnur viðskifta
höft og gera álfuna að einu við-
skiftasviði.
Undanfarin ár hafa margar
þjóðir hækkað verndartollana. —
Höftin á milliþjóðaverslun verða
því stöðugt tilfinnanlegri og leiða
oft af sjer deilur og óvináttu
milli þjóðanna. Hagur margra Ev-
rópuþjóða lie'fir versnað undan-
farin ár, atvinnuleysið aukist í
mörgum löndum. Verndartollarnir
eiga vafalaust töluverðan þátt í
þessu. Margir líta því svo á, að
afnám verndartollanna sje eitt
fyrsta skilyi'ði fyrir friði og*vel-
megun í álfunni. Afnám þeirra
myndi gera framleiðslu og við-
iskifti örari og lieilbrigðari, og
minka atvinnuleysi og dýrtíð.
En aðrir álíta, að verndartoll-
arnir sjcu nauðsynle'gir til þess
að vernda innlendar vörur gegn
útlendri samkepni. — Það var
því fyrirsjáanlegt að samkomulag
á tollmálafundinum mundi vera
miklurn vandkvæðum bundið.
Þjóðabandalagið liafði látið
semja uppkast að samningi um 2
ára tollfrið, og', var uppkastið
lagt fyrir fundinn. Fulltrúar
flestra ríkja gátu fallist á upp-
kastið, ef ýmsar undantekningar
væru leyfðar. En fulltrúar Frakka
og ítala vildu ekki fallast á
uppkastið; leit því út fyrir, að
þeir myndu spreugja fundinn. —
En svo var byrjað að se'mja á
nýjum grundvelli.
Tollar sumra ríkja ei’u á-
kveðnir í verslunarsamningum
þeirra, en tollar annara ríltja
eru eklci samningsbundnir. —
Frakkar lögðu til, að ríkin undir-
skrifi samning þess efnis, að all-
ir núgildandi verslunarsamning-
ar skuli vera óuppsegjanlegir
þangað til 1. airníl 1931. og að
ríki. sem hafa ekki samnings-
bundna tolla, skuldbindi sig til
þess, að liækka ekki núgildandi
verndartolla og lögleiða ekki nýja
fyrir 1. apríl 1931.
Fundurinn samþykti þessa til-
lögu og samningur þessi er kall-
aður verslunarsáttmálinn.
Fulltrúar margra þjóða vildu
láta heimila ýmsar undantekning-
ar frá ákvæðum sáttmálans. T.
d. vildi fulltrúi Svía láta heimila
Svíum að hækka verndartolla á
kornvörum. Og Portúgalar vildu á-
skilja sjer rjett til þess að hækka
toll á saltfiski. Fulltrúi Norð-
manna lýsti því yfir, að Norð-
menn gætu.ekki undirskrifað versl
unarsáttmálann, ef kröfur Portti-
gala vrðu teknar til greina. —
Undantekningakröfur Svía, Portu-
gala o. fl. þjóða voru svo feldar,
|en hinsvegar er heimilað að hækka
j verndartolla, ef sjerstakar ástæðUr
geri það nauðsynlegt.
Fulltrúar 11 ríkja undirskrifuðu
svo verslunarsáttmálann áður eU
fundinum var slitið. Það voru full-
trúar Þýskalands, Austurríkis,
Belgíu, Englands, Italíu, Luxem-
bourgs, Hollands og Sviss. Búist er
við að Norðmenn, Danir og Svíar
og ef til vill fleiri Evrópuþjóðir
muni bráðlega undirskrifa sáttmál-
ann.
Fundurinn ákvað að senda ríkis
stjórnunum fyrirspurnir, þar sem
spurt verður um álit þeirra við-
víkjandi lækkun tollanna, og
Þjóðabandalaginu var falið að
boða til nýrrar ráðstefnu um málið
fyrir 1. ajiríl 1931.
Því verður ekki neitað, að versl-
unarsáttmálinn er ófullkominn. En
menn hugga sig við það að liann
er fet í rjetta átt, og að lengra
Ncrði komist á seinni ráðstefnum.
Khöfn. 25. mars. 1930.
P.
Stiðrnmálaflokhur
ensku blaðakónganna.
Undanfarið hefir verið óróasamt
innan stjórnmálaflokkanna í Eng-
landi, og jafnvel verið búist við
að sumir þeirra myndu klofna.
Lloyd George foringi frjálslynda
flokksins á stöðugt við sundur-
lyndi innan flokksins að stríða.
Kom það m. a. greinilega í ljós
við atkvæðagreiðsluna í neðri
málstofunni um kolafrumvarp
stjórnarinnar. íhaldsmenn og flest-
ir þingmenn frjálslynda flokksins
greiddu atkvæði á móti ltolafrum-
varpi stjórnarinnar, en nokkrir
þingmenn frjálslynda flokksins
óhlýðnuðust Lloyd George og
studdu frumvarp stjórnarinnar. —
Annars liefði liún orðið í minni
hluta í þinginu. Nokkru seinna
var atkvæðagreiðsla þessara þing-
manna til umræðu á flokksfundi
þingmanna frjálslynda flokksins.
Glengu bylgjurnar hátt á fund-
inum. Að lokum var samþykt
traustsyfirlýsing til Lloyd George,
en hann fekk því þó ekki fram-
gengt, að allir þingmenn flokksins
skuli framvegis fylgjast að við
atkvæðagre'iðslur í þinginu.
Innan verkamannaflokksins hafa
H pðskahorðlð
þurfa allir að hafa íslenskt smjör.
Verslnnin Viðir
selur nú ágætt smjör á aðeins 1.75 pr. */2 kg.
Kemið eða símið strax í síma 2320.
Eggert Claessen
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa p Lækjargötu 2, Reykjavík. Sími 871.
öll venjuleg málaflutningsmannastörf.
Viðtalstími venjulega k. 10—12.
iMinufalpaður.
Nankinsföt, allar stærðir fyrir börn og fullorðna
Khakifatnaður, allar stærðir.
Samfestingar, bláar, brúnar, hvítar, dökkgrænar.
Sloppar, hvítir, brúnir, bláir.
Hvítir jakkar, margar gerðir.
Hvítar buxur, margar gerðir.
Vinnuskyrtur, fjöldi lita.
Nærfatnaður, fjöldi tegunda.
Leðurbelti — Gúmmíbelti
Strigaskór, brúnir og hvítir, með hrágúmmí-
botnum.
Gúmmískór, fjöldi tegunda.
Maskínuskór — Klossar
Oíufatnaður fyrir börn og fullorðna.
Sokkar alskonar, fínir og grófir.
Axlabönd, fjöldi tegunda.
Ermabönd — Sokkabönd.
Vasaklútar, margar tegundlir.
Olíukápur, svartar, síðar.
Gúmmíkápur, fjöldi tegunda.
Peysur alskonar.
Veiðarfæraverslunfnl',.Geysir“.
bylgjurnar og gengið hátt. Rót-
tækir verkamenn undir forustu
Maxtons, róa að því öllum árum,
að stefna jafnaðarmanna verði
framkvæmd á vorum tímum. Ein-
kunnarorð þeirra er: „Soeialism
iu*our time“. En Mae Donakl er
hægfara og gætinn stjórnmála-
maður, og undirróður róttækra
verkamanna fellur hanum ])ví ekki
vel í g'eð. Oft hefir kastast í kekki
milli hans og Maxtons. Nýlega
kvað svo ramt að, að Mac Donald
sagði sig úr óháða verkamanna-
flokknum (Independemt Labour
Party). Óháði v rkamannaflokk
urinn er aðallega skipaður rót-
tækum verkamönnum, og er flokk-
urinn sjerstök deild innan verka-
mannaflokksins enska. — Mac
Donald er þó áfram í verkamanna
fiokknum enska. En vafalaust
verður erfitt að halda verkamanna
flokknum sarnan til le'ngdar.
Innan íhaldsflokksins hefir lengi
borið á sundurlyndi, einkum við-
víkjandi tollmálunum, og óánægju
með flokksformensku Baldwins,
Nýlega stofnaði blaðakóngurinn,
Beaverbrook nýjan stjórnmál®*
flokk, (The United Empire Party).
Leit í byrjuninni út fyrir, að flokk
ur hans myndi valda klofningi I-
haldsflokksins. — Stefna nýja
flokksins er í stuttu máli þessi:
Frjáls verslun milli allra Ianda
Bietaveldis innbyrðis, samefiginleg
tollvernd gagnvart öðrum löndum.
Hið mikla og sívaxandi atvinnu-
leysi í Englandi hefir leitt Beaver-
brook inn á þessa braut. Núver-
ai di atvinnuleysi í Englandi er al-
varlegasta kreppan í sögu landsins,
segir Bdaverbrook. „England getur
ekki haldið því áfram að borga
mönnum alt að 2000 miljónuta
króna árlega fyrir það ditt að
ganga atvinnulausir“. Beaverbrook
álítur því nauðsynlegt, að allar
þjóðir hins stóra breska heimsveld
I