Morgunblaðið - 16.04.1930, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.04.1930, Qupperneq 4
4 Begóníur í pottum í Helluaundi 6. Sent heim e£ óskað er. Sími 230. Nýkomið: Hattar, Mauchett- ákyrtur, húfur, sokkar, bindislifsi, »»rföt, axlabönd, vinnuföt o. fl. ðdýrast og best í Hafnarstræti 18. SZarimannahattabúðin. Til sölu. Nokkrar sjaldgæfar rósategundir, stilkar. Þórsgötu 25. — Hitamestu Ste'amkolin ávait fyr- iriiggjandi með bæjarins lægsta verði í Koiaverslun Guðna Einars- sonar & Einars. Sími 595. Ný bók. Bókin um peresu Neumann og undx- 'm í Konnersreuth eftir Lars Eskeland jjrrverandi skólastjóra á Voss í Nor- ígi, er lýsing kunnugs manns á ein- kverjum eftirtektarverðustu atburðum ■útímans. Peresa Neumann er sann- köliuð undrastúlka. Hún hefir t. d. rarla bragðað mat síðustu 7—8 árin, 4g heldur þó fullum holdum og horast Ökki. í 4 ár var hún blind, og fjekk jjónina alt í einu. Arum saman lá hún rúmföst, ósjálfbjarga, máttlaus, með kreptan fót og legusár um allan líkam- jum — og á yfimáttúrlegan hátt f jekk tún fulla bót þessara meina. Hún var ðtnu sinni komin í dauðann af lungna- bólgu, en á meðan presturinn var að faiðja andlátsbænina við rúmstokkinn liennar, settist hún upp og var þá nær aJbata í einni svipan. Hún hefir verið Cárveik af botnlangabólgu og átti að flytja hana á spítala til uppskurðar, en í meðan fftðir hennar var að ná í ajúkrabíl varð hún alheil, reis úr rekkju og gekk til kirkju. Á hverjum föstudegi fellur peresa í éínhverja leiðslu og er þá áhorfandi að pínu og dauða Jesú Krists. Sjer bún Krist venjulega fyrst í Getsemane tíg fylgir honum síðan alla krossgöng- una alt til þess er hann gefur upp and- ann á krossinum. Og ekki nóg með það, að hún sjái pínu Krists, heldur heyrir hún og alt, er fram fer. pá hefir peresa og sjeð undurfagra gýn á jólakvöldið, og hún hefir heyrt það og sjeð, er heilagur andi kom yfir postulana í Jerúsalem á hvítasunnu- dag, og þrátt fyrir það að hún kann edkkert annað mál en þýsku, skildi hún þá alla hina miklu ræðu Pjeturs. (En venjulega skilur hún ekki það sem hún heyrir). Frá þessu og ótal mörgu öðru merki- legu viðvíkjandi þessari stúlku, er sagt í bókinni um peresu Neumann, sem aýkomin er út og hver maður þarf að lesa nú um páskana. Betur valin páska- fcók er varla til. Hr. Freysteinn Gunn- arsson hefir gert íslensku þýðinguna, og er það næg trygging fyrir því, að itún sje vel af hendi leyst. peresa Neumann verður 32 ára göm- »1 á laugardaginn fyrir páska. Nokkr- ar myndir af henni eru í bókinni. Au. Gl. sálmarnir). Á Páskadag kl. 2 e. h. sr. Ólafur Ólafsson. Olíuskip kom í gær (þriðjudag) tii Shell (Olíusölunnar) með olíu- farm. He'itir það Gustav E. Reuter og er 9000 smálestir að stærð. Sýning Ásmundar Sveinssonar hefir verið lokuð síðan um helgi vegna þess, að verið er að steypa stiga í húsinu. En vegna mikillar aðsóknar um seinustu helgi verður sýningin opnuð aftur á Skírdag og verður opin fram yfir páska. Ge'fst mönnum nú gott tóm til þess að skoða sýninguna, þar sem fjórir helgidagar eru svo að segja í röð. Málverkasýningu opnar Prey- móður Jóhannsson á morgun (Skírdag-) í hinu nýja húsi Mjólk- urfjelagsins. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Ásta Ólafsdóttir, Öldugötu 2, og Adólf Albertsson, vjelstjóri á togaranum Hafstein. Línuveiðaramir Alden, Sindri og Fróði, komu af veiðum í gær. .. „Suðurland* * er í Slippnum nú, er verið að gera við það, mála það o. s. frv. Á meðan gegnir mótor- báturinn Svanur ferðum þess í Borgarfjörð. Svanur kom úr Borg- arnesi í gær. Prá höfninni. — Aukaskipið Breamar kom í gær. Hilmir kom í gær, með góðan afla. Pi'nfl.r E. Markan syngur í frí- kirkjunni annað kvöld kl. 8 Páll ísólfsson aðstoðar. Þetta verð- ur í síðasta sinn, sem þessi vinsæli söngvari syngur að þessu sinni. Fimtugsafmæli á í dag frú Anna Kristófersdóttir, Hallveigarstíg 2. Botnia fer í kvöld kl. 8 til Leith. Gullfoss fer annað kvöld til Leith og Hafnar. Vikivakaflokkur barna hefir sam- æfingu í kvöld kl. 6þ4 í leikfimis- sal Barnaskólans. Á þeirri æfingu verður ákveðið hvort æfa skuli áfram undir sýningu og eru því öli börnin beðin að mæta stundvíslega. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl. 9 í Kaupþings- salnum. Eignarhald á lóðum undir þjóð- hýsi. Fjórir alþm. þeir B. Sv., Ól. Thors, Jörundur, J. Bald. og Sig. Eggerz fluttu svohljóðandi till. til þingsályktunar í sameinuðu þingi: „Same'inað Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að íeita fyrir sjer um kaup til handa landinu á lóð- unum milli mentaskólans og stjórn arráðsins, neðan Skólastrætis, en oían Lækjar, ásamt húsum þeim og mannvirkjum, er á lóðunum standa, og leggja árangurinn af þeim samningaumleitunum fyrir næsta þing.“ Tillagan var til umr. í gær og samþ. með 25:10 atkv. Hinsvegar var feld viðaukatillaga frá B. Sv> og Jörundi, þess efnis að leyfa stjóminni að taka lóð af eign K. F. U. M. á tjeðri lóð eignar- námi, ef kaupsamningar skyldu ekki takast. Útvarpið. Efri deild samþykti í gær, við 3. umr., frv. um breýting á útvarpslögunum og er það þar með orðið að lögum. Guðjón Guðlaugsson fyrv. al- þingism. var af efri deild í gær endurkosinn gæslustjóri Söfnunar- sjóðs Islands fyrir árin 1930—1933. Mörg lög voru afgreidd á Al- þingi í gær; meðal þeirra má MORGÚNBLAÐIÐ nefna, lög um Fiskveiðasjóð ís- lands, um gagnfræðaskóla, um fisk veiðasjóðsgjald o. fi. Hedmdallur, blað ungra Sjálf- stæðismanna kemur út í dag. Flyt- ur það greinir um póstmeistara- stöðuna o. fl. Söludrengir komi í Varðarhúsið kl. 1 í dag. Hemri Marteau hjelt annan fiðlu hljómleik sinn í gærkvöldi og var alveg húsfyllir. Árbók Slysavarnafjelags Islands fyrir árið 1929 er nýkomin út, hin prýðilegasta bók að öllum frá- gangi. Er þar fyrst skýrsla stjórn- arinnar um starfið á árinu. Þá er skrá um drukknanir og skipatjón á árinu. Svo er sagt frá aðalfundi fjelagsins, og nokkrar fundargerð- ir frá deildum út um land. Grein um þau hjónin Guðrúnu Bryn- jólfsdóttur og Þorstein Þorsteins- son skipstjóra, sem gáfu björgun- arbátinn „Þorstein" og ræða sem Þorsteinn hje'lt þegar björgunar- stöðin í Sandgerði var afhent. — Otai margt fleira er í ritinu, svo sem skýrsla um druknanir í Vest- mannaeyjum frá aldamótum og leiðbeiningar um stjórn báta í brimi, þegar lagt er að skipsflaki. Borauðsölubúðir bæjarins verða opnar á Skírdag eins og aðra daga. Á Föstudaginn langa aðeins til kl. 11 f. h., laugardaginn til kl. 6 og Páskadagana báða til kl. 11 f. hád. Morgunblaðið er 6 síður í dag. —-—---------------------- Fann Koliunbus Ameríku tvisvar? Frjettaritari United Press á Spáni hefir nýle'ga átt viðtal við verkfræðinginn og sagnfræðinginn Luis Ulioa frá París, sem dvalið hefir síðan um aldamót á Spáni, ti’ að rannsaka heimildir að skoð- un sinni, að Kolumbus hafi fund- ið Ameríku 38 árum áður en hann hjelt þangað með styrk Spánar- konungs —- eða að rjettu lagi árið 1464. — Heimildir þykist hann nú hafa fengið fuilnægjandi fyrir skoðun sinni, og eru þær i stuttu máli þessar: I skjölum, sem stafa frá þeim tíma, e'r ísabella drotning ljetst, árið 1504, er sagt frá því, að Ferdinand konungur, maður henn- ar, ljet setja á stofn sjerstakan rannsóknarrjett, er athuga skyldi kvartanir þeirra, er loforð höfðu að herma til hinnar látnu drotn- ingar. Var þetta algengt í þann tíma, og átti rót sína að rekja til þess, að álitið var, að öll slík lof- orð bæri að uppfylla, til þess að hinn látni gæti fengið frið í hre'insunareldinum. í skjölum þessa rannsóknarrjett ar er sagt frá því, að fyrir rjett- inum liggi beiðni frá Kolumbusi, þess efnis, að drotning hafi lofað sjer ýmsum fríðindum, vegna lands þess, er hann hafi fundið, þegar hann var 28 ára gamall. Er það skýrt tekið fram, að hann hafi fundið landið þetta ár, og ekki haft orð á öðru. Ve*nja er að reikna, að Kolumbus sje fædd- ur árið 1436, og verður því þetta ár 1464. Það var ekki fyr en tíu árum seinna, að Isabella drotning komst til valda, en fyr komst heldur ekki skriður á, að Kolum- bus yrði gerður út með leiðangur sinn. Ulloa hefir skýrt frá því, að hann muni bera fram skoðanir sínar á gagnfræðingaþinginu í Se- villa, sem haldið verður í maí næst komandi. dósamjólkina ,My Boy‘ (drengurinn minn) og þjer munuð sannfærast um að það er besta niðursoðna mjólkin sem til landsins flyst. Heildsölubirgðir hjá m IH. S. SIDnðalti u. Vonarstræti 4B. Sími 2358. Húsmæður! Reynslan e'r fyrir heilum hleif! Reynið hollensku Telpn- og nnglinga Sumarkápur teknar npp í gær. Sjerlega fjölbreytt úrval. Verslnnin Egill Jacobseu. dstandíð (Englandi. Þegar seinasta manntal fór fram í Englandi voru þar 44.650.000 íbú- ar. Það eru nokkur ár síðan, svo að fólkið er fleira núna. í öllu Bretlandi eru það aðeins 94.676 menn, sem hafa hærri tekj- ur eU 2000 pund Sterling, annað hvort af vinnu eða í rentur af fje sínu. En 39.975.000 manna hafa minni tekjur á ári en 150 Sterlingspund. Með öðrum orðum: um 40 miljónir mann hafa lægri tekjur en 3300 íslenskar krónur og af því á að fæða og klæða konur, menn og börn. Hver getur hugsað sjer það? Ekki jeg, sem dvel þó mitt á með- al þeirra og hefi dvalið í 19 ár. Einhleypingar gre'iða ekki skatt fyr en tekjur þeirra eru 165 Ster- lingspund, og giftir menn þegar tekjur þeirra nema 225 sterlings- pundum. Frá dragast 60 pund þeg- ar fyrsta barn fæðist og 50 í hvert skifti sem bætist í hópinn. í Englandi eru þyngri skattar en í nokkru öðru landi í Evrópu. Og það eru aðeins 5% af þjóðinni sem greiða alla þessa ógurlegu skatta. Hvílíkur auður! Og hvílík fá- tækt! Og þessar 40 miljónir lifa í sí- feldri óvissu um það hvort þær fái haldið atvinnu sinni. Altaf koma nýir og yngri menn, sem vilja ráða sig fyrir lægra kaup. Á hverju ári deyja 320 þúsundir manna, sem ekki láta eftir sig einn einasta eyri. Allar þessar tölur eru teknar úr hagtíðindum. K. E. (Berlingske). —■ «... Nvkomið Dömuveski Dömutöskur Samkvæmistöskur Seðlaveski Peningabuddur ? Skjalamöppur r Naglaáhöld Ilmvötn. Hálsfestar Eyrnalokkar Silfurplettvörur: Kaffistell Blekstativ Vasar Konfektskálar Rjómaskálar Ávaxtaskálar Burstasett. Verslunin Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Eplaskífupönnur PSnnukökupönnur. Ift. IltitiS Eft (H. Biering). Laugaveg 3] Sími 1550. Hftt hakari í stóru húsi, sem á að byggja á horni við 2 aðalgötur í Austur- bænum, þar sem ekke'rt bakarí er í nánd, getur bakarí fengið leigt og hornbúð til að selja í. Sá einn getur komið til greina, sem annað- hvort getur útvegað eða lánað sjálfur nokkurt fje til bygg'ingar- innar, sem fyrirfram gre'idda húsa- leigu e'ða gegn veði. Yæntanlegir lysthafendur láti sín getið í lokuðu umslagi til A. S. I. merkt ,Bakarí‘- lllboð éskast í að grafa fyrir grunui að húsi á horninu við Grettisgötu og Baróns- stíg (Grettisgötu 65). Nánari upp- lýsingar hjá A. S. í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.