Morgunblaðið - 16.04.1930, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Footwear Company.
Nýju sjóstígvje,
merki „Pacific".
eru búin til úr sjerstaklega endingar-
góðu gúmmí. Margreynd að vera hin
sterknstn á heimsmarkaðinnm.
Aðalumboðsmaður á íslandi
Th. Benjaminsson
Lækjartorg 1. — Reykjavík.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Bernhard Kjcar
Gothersgade 49. Möntergaarden.
Köbenhavn. K.
Símnefni Holmstrom.
IFORAIP
uNSWECTCNED STERIUZC»;^:|j?p
■EantltöðK
Þetjar þjer kanpið dðsamjðlk
þá mnnið að biðja nm
DYKELMID
því þá fáið þjer það besta.
I. Brynjðlfsson & Kvaran.
Beltnsfld.
35 tunnur af frosinni beitusíld, úr frystihúsi í Kefla-
yík, er til sölu.
Upplýsingar hjá undirrituðum.
Friðrik Þorstelnsson,
Keflavík. — Sími 25.
is bindist samtökum, til þess að
ráða bætur á atvinnuleysinu. Hann
vill vinna að því, að ensku
sjálfstjórnarnýlendurnar og aðrar
nýlendur Breta kaupi enskar iðn-
aðarvörur, svo að atvinnulausir
menn í Englandi fái aftur at-
vinnu. England eigi svo í staðinn
að kaupa matvæli eingöngu í ensku
nýlendunum.
Annar enskur blaðakongur Rot-
hermere lofaði strax að styðja
flokk Beaverbrooks. Um 10 mil-
jónir manna lesa daglega blöð þess
ara tveggja blaðakonga. En þess
bet þó að gæta að stjórnmálaáhrif
blaða þeirra eru tiltölulega lítil í
samanburði við útbreiðslu blað-
anna.
Það er víst óhætt að segja að
stefna þessa flokks blaðakonganna
er ekki framkvæmanleg. — Sjálf-
stjórnamýlendurnar ensku vilja
ekki láta sjer það nægja, að fram-
leiða eingöngu hráe'fni og land-
búraðarvörur. Þær vilja einnig
vexa iðnaðarlönd. Sumar þeirra eru
líka alllangt komnar á þeirri leið
og vernda iðnað sinn með háum
tollum einnig gagnvart Englandi.
Það má telja það vonlaust, að
ensku sjálfstj.nýlendurnar opni
markaði sina fyrir ensknm iðnað-
arvörum. Þess ye'gna eru engar lík
ur til þess, að hægt verði að fram-
kvæma fyrra atriðið á stefnuskrá
blaðakónganna.
Vænlegri eru horfurnar ekki
hvað síðara atriðið á stefnuskrá
þeirra snertir. Verslunarfrelsið á
sjer svo djúpar rætur í Englandi,
af enskir kjósendur fallast ekki á
almenna tollvernd í Englandi. Að
minsta kosti fallast þeir ekki á
það að tollar verði lagðir á mat-
væli. í næstum heila öld hafa í-
haldsmenn í Englandi tapað þing-
kosningum í hvert sinn sem þeir
börðust fyrir almennri tollvemd,
síðast við þingkosningarnar 1928.
Þá var tollvemd aðalatriðið á
stefnuskrá Baldwins. — Síðan hef-
ir Baldwin ekki viljað bexta sjer
fyrir almennri tollvernd.
Slatesman
er stóra orðið
kr. 1.25
borðið.
En margir íhaldsmenn eru
hlyntir stefnu blaðakónganna. Það
mátti því bxxast við því, að flokkur
þeirra myndi aðallega draga atkv.
frá íhaldsmönnum við næstu þing-
kosningar. En það gæti orðið til
þc-ss, að verkam. sigruðu í mörgurn
kjördæmnm, þar sem íhaldsmenn
gætn unnið sigur, ef þeir hje'Idu
saman.
Það hefir verið reynt að miðla
málum milli blaðakónganna og
Baldwins. Nýlega hjelt Baldwin
svo ræðu. Kvaðst hann vilja veita
bágstöddum iðnaðargreinum toll-
vernd. En hinsvegar vildi hann
ekki leggja toll á matvæli, nema
meiri hlúti kjósendanna óski þess.
Hann kvaðst vilja kalla saman
ríkisráðste'fnu, til þess að ræða
ver,slimarmál Bretaveldis, þegar
íhaldsmenn komast aftur að völd-
um. Það geti komið til mála, að
láta fara fram þjóðaratkvæði um
toll á matvælum, ef ríkisráðstefn-
an mjííli með matvælatolli. Yæntan-
leg íhaldsstjórn vilji þó ekki gera
málið að kappsmáli í þeim skiln-
ingi, að hxxn standi og falli með
úrslitum þjóðaratkvæðisins.
Beave(rbrook hefir lýst yfir því
að hann láti sjer þetta lynda, og
fylgismenn nýja flokksins bjóði
sig ekki fram á móti íhaldsmönn-
um við næstu kosningar. Baldwin
virðist þannig hafa hepnast að
afstýra því, að íhaldsflokkurinn
klofni.
P.
Njkomln blöm I pottum.
Einiúg jurtapottar, skrautpottar
og allskonar fræ.
Valfl. Poulsen
Klapparstíg 29. Sími 24.
- /.55" d
Hndlitspúður,
Hndlltscreom,
Nndlitssðpur
og ilmvðtn
or á«alt ódýrast
og best f
Fasteignastofan Hafnarstr. 15
(áður Vonarstræti 11B).
Annast kaup og sölu fasteigna
í Reykjavík og út nm land. > -
Viðtalstími kl. 11—12 og 6—7.
Símar 327 og 1327 (heimasími).
Jónas H. Jónsson.
Regnkðpor
fyrir dömpr, herra og böm.
Peysufatakápur. /
Regnhlífar.
Mikið og fallegt úrval
nýkomið.
Vðrnhúsið
MORGENHVISEN
BERGEN
iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiuiit
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII
er et af Norges mest læste Blade og er serlig i
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i
alle Samfundslag.
MORQENAVISEN er derfor det bedste Axmonceblad for aUe som
önsker Forbindelse med den ,norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretnings-
liv samt med Norge overhovedet.
MORQENAVISEN bör derfor læses af aRe paa Island.
Anaoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition.
Fyrirliggjandi:
Suðusúkkulaííi 5 tegundir — Átsúkkuaði margar teg.
— Karamellur 2 tegundir. Kakaó,
Eggert Kristjánsson & Co.
Góðir regnfrahkar
lást hjá
Árna & Bjarna.
Saðunah.
Maður hennar náfölnaði af
skelfingu. Hafði honum ekki mis-
heyrst? Hann var þjófur og glæpa-
maður, og nú kom kona hans og
vildi láta hann flekka hendur sín-
ar blóði.
— Guð minn góður, veistii, hvað
þú ert að segja?
— Þegiðu, sagði hiín. Þú talar of
hátt. Við förum niður til fólksins
núna, en tölum betur um þetta
seinna.
Hann fylgdist með henni niður
hinn breiða stiga niður í fordyrið
þar sem þau áttu að bíða eftir
gestum sínum. Og allan tímann
Ivváðu þessi hræðilegu orð við
í eyrum hans: — Þú verður að
rdrepa frænda þinn.
17. kapítuli.
Það er eina leiðin.
Nokkrum mínútum áður en þau
fóru inn í borðsalinn, kom þjónn
með brjef, sem Mark, þjónn Clif-
lon Judd, hafði komið með. May
tólc við því með skjálfandi hönd-
um, því að sú von vaknaði hjá.
honum þe'gar í stað, að frænda
sínum héfði nú snúist hngur. En
það var ekki annað en tálvon.
— Þu getur auðvitað ekki búist
við mjer til miðdegisverðar, stóð
í brjefinu. — Jeg vil ekki sitja við
sama horð og maður, sem hefir
játað mjer það, að hann væri þjþf-
ur. Ef þú hefir nokkra sómatil-
finningn eftir, þá mundir þxi ekki
sitja við sama borð og þjónar
þínir, hvað þá heidur gestir, því
að þú eitrar fjelagsskap heiðar-
legra manna. Það hesta sem þú
gætir gert, væri að skjóta þig eða
fleygja þjer niður í Djölfagjána.
Jeg fer frá Miramar á morgun,
en mundi fara þegar í kvöld, ef
mjer væri það mögulegt, og jeg
vonast til þess, að jeg eigi aldrei
eftir að sjá hið bölvaða andlit þitt
hjeðan í frá.
Hann rjetti konu sinni brjefið,
og hún las þessi hræðilegu orð,
sem lýstu alveg óstjórnlegu hatri
gamla mannsins á þeirn manni, sem
honum hafði hingað til þótt me'st
vænt um af öllu lifandi. Hún las
brjefið í hljóði, og andlit hennar
varð harðara á svip, eftir að hún
hafði lesið. Gamli maðurinn háfði
elskað May, hngsaði hún nieð sjer.
Ástin finnur oft afsakanir fyrir af-
brotum þeirra, sem nær standa.
Hún gat að vísu ekki fyrirgefið
May, en það var pf þeirri ástæðu',
að hún elsk’aði hann ekki. En hún
fann, að þótt fyrri maður hennar
he'fði hagað sjer þannig, þá myndi
hún hafa fyrirgefið honum það og
haldið áfram að dást að honum
sem fyr.
Máltíðin fánst þeim óendanleg,
því að þau þurútu bæði að láta
á engu bera, brosa, hlæja og
skemta gestum sínum.,— Á meðan
á þessu stóð, tók Sadunah eftir
því, að elslcendurnir sátu skamt
frá, hlóu og flissuðu, svo að amg-
ljóst var, að þau höfðu eldci hina
mi stu hugmynd um hættuna, sem
yfir hamingju þeirra vofði.
Til að re’yna að eyða tímanum,
settist Sadumah við flygilinn og
ljek nökkur lög. Hún var afarleik-
in á flygil, en í þetta skifti tókst.
henni líklega betur en nokkru
siníxi áður, því að sorg hennar og
angist bljesu henni i brjóst Iistar-
anda. Henni fanst hixn hafá leikið
klukk tímum saman, þegax* hún
loksins stóð upp.
Þjer hafið löngum leikið fall-
ega, frú May, sagði feitur barón,
sem var mikill fjármálamaður og
alment viðurkendur fyrir smekk
fyrir hljómlist. — En í kvöld hafið
]xjer langsamlega yfirgengið alt,
sem þjer hafið áður sýnt.
Sadunah hrosti og þakkaði lofið.
— Það er mikið undir geðbrigðum
komið, hve'rnig maður spilar. í
Ivvöld er jeg í rjett.u skapi.
Loksins var samkvæmið á enda.
Gestirnir buðu góða nótt, og
nokkrir karlmannanná söfnnðust í