Morgunblaðið - 24.04.1930, Side 1
Gamla 1(6
Hiœðskerinn biötandl
Afarskemtilegur gamanleikur í 9 þáttum.
Aðalhlutverkinj leika:
Bnster Keaton og
Dorothy Sehastian
Q0BI
IBBQ
S.G.T.
Eldri dansarnir
næstkomandi lanyardags-
kvöld kL 9.
Bernburgs-hljómsveitin
spilar.
Áskriftalistar í Yersl. Bristol og
O.-T. húsinu, sími 355 .
Stiðrnin.
Sumaríbúðir.
Þrjár til f jórar sumaríbúðir eru til leigu á Brúarlandi í Mosfells-
sveit næsta sumar frá 14. maí næstk. íbúðirnar eru upphitaðar með
hveravatni; heitt og kalt vatn til afnota. Skriflegar umsóknir sendíst
fyrir lok þessa mánaðar til
síra Hálfdáns Helgasonar á Mosfelli,
* sem gefur allar nánari upplýsingar.
Marteau
Sfðustu hliðmleikar
ð morgun kl. 7,15.
Aðgöngnmiðar f Hljðð-
færahúsinn og hjð
K. Viðar.
Það eru meðmæli hverjum bíleiganda eigi hann bíl frá
Chrysler.
Chrysler Six, De Soto Six og Plymouth, alt f jögra dyra
fimm manna lokaðir bílar, koma bráðum. Talið við okkur
sem fyrst.
H. Benediktsson & Ce.
Símar 532 og 8 (fjórar línur).
leg kvssí á hðnd yðar Irú
Þýskur gleðildikur í 7 þáttum frá Ufa. Aðalhlutverkin leika:
HAKRY LIEDTKE og MARLENE DIETRICH.
Kvikmynd þessi byggist á ástarvísunni „Ich Kússe ihre Hand
Madame“ sem náði fádæma vinsældum og enn er sungin og
spiluð hvarvetna. Myndin gerist í París, hún er prýðisvel leikin
og kemur hverjum manni í gott skap.
Sýnd í kvöld kl. 7 (alþýðusýning) og M. 9.
Sjerstök bamasýning M. 5. Þá vefrður sýnd myndin
5010 dollara þðknun.
€awboy-sjónleikur í 7 þátttun leikin af Ken Maynard og undra-
hestinum Tarzan.
— GleSilegt sumar. —
Bróðir okkar Ólafur Kristjánsson klæðskeri andaðist 22. þ. m.
P. h. sýstra og ættingja.
A. J. Johuson. Sigurður Kristjánsson.
Móðir mín, Sigríður Egilsdóttir Sandholt, andaðist 21. þessa mán-
á sjúkrahúsinu á ísafirði.
Egill Sandholt.
Hjérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Þórunt
Kristófersdóttir andaðist í gær kl. 2 að heimili sínu, Haðarstig 22.
Fyrir hönd aðstandenda
Jón Oddur Jónsson, Ingibjörg Qilsdóttir.
Þessi ágæta cementstegund verður seld frá skipshlið á
meðan afferming fer fram úr s.s. „Kongshaug“. Verð sann-
gjarnt gegn staðgreiðslu.
Heildverslnn fiarðars Gíslasonar.
IHnnið A. S. I.