Morgunblaðið - 24.04.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1930, Blaðsíða 2
* MORGUNBLAÐIÐ Munlð hlutaveltu barnudagslns l H. R. ■ húslnu hl. SI úag. nargir ágætir drættir. Hnndrað ávísanir á verðmæti frá kr. 3,00 og npp í 130,00. Engiii ndlll. Höfnm fyrirliggjandi s Flórsykur, belgískan. Svinafeiti. Ðakarasmjörliki» 3 teg. Marmelaði. Ðakarar, taliö við okkur er yður vantar ofan- greindar vörur, það marg borgar sig. 5 munna blfreli (Drusslu) Öftafit til kaupa nú þefgar. — Tilboð merkt „Drossia", leggist inn á A. S. í. ásamt verði, tegimd og númeri bifreiðarinnar. nálverkasýnlng Ásgríms Jónssonar verður opin daglega fram yfir helgi, frá kl. 11—6. Vjelbátur óekast leigður nú frá þessum tíma fram í júnímánuð. Báturinn þarf að vera 20—35 smálestir að stærð. Hraðskreyður og í góðu standi. iildpshöfn að nokkru eða mestu leyti má fylgja með bátnum. Upplýsingar hjá Öskari H;alldórssyui, Sími: 2370. Breiðfjörðs-salnrinn* við Bröttugötu, sem nú er fundarsalur Te'mplara, fæst leigður frá 1. október næstkomandi. P.h. húseiganda Helgi Hjörvar, Aðalstræti 8. Sími 808. Represenianl. Et större Herre-Lingeri engros Firma i Köbenhavn söger en paa Island godt indfört Representant paa Pro- visions-Basis. Billet mrk. „Herre Lingeri engros“ bedes sendt Morg- enbladids’“ Expedition. Drifanda kaffið er drýgst Sumarglaðning, Þegar jeg í gær, stundu eftir miðaftan, var búinn að ljúka spurningum í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði, og var að bíða eft- ir bíl til heimferðar, þá kom til mín maður, Loftur Bjarnason í Hafnarfirði, og sagði mjer þá raunalegu sögu, að skeyti hefði þá fyrir skömmu komið um það, að háseta hefði tekið út af tog- aranum „Venus“, og hefði hann druknað. — Máðurinn hefði heit- að Kristján Kristjánsson, og ver- ið búsettur í Hafnarfirði, átt þ^r konu og börn og fleiri vanda- menn, og auk þess aldraða móð- ur í Reykjavík. — Var það bæn hans, að jeg vildi tilkynna vanda- mönnum mannsins þennan sorg- aratburð. — Mjer þótti erindið annað en gott; en sjálfsagt var þó, að fara. — Eftir nokkra vafninga fann jeg heimili manns. ins, og sagði konu hans, hvernig komið væri, svo varlega sem jeg gat. — Flestir munu geta skil- ið, hvernig aumingja konunni varð við. — Harmi hennar og tárum og kveinstöfum barnanna ætla jeg ekki að lýsa að þessu sinni.; það er ekkert blaðamál. — En ástæður konunnar eru þær, að hún stendur ein uppi með fjögur föðurlaus börn, og eflaust fremúr lítil efni, eins og gengur og gerist, þar sem ein- ungis tvær mannshendur eru til fyrirvinnu. — Yngsta barnið er li/2 árs að aldri, hið elsta er 6 ára piltur og svo hin þar á milli. — Eg dáðist einkum að elsta drengnum, hann var svo skýr, greindur og stiltur; jeg er viss um að það er mannsefni í þeim dreng. — Þegar mamma hans var komin upp í rúm, og móðir hennar búin að breiða ofan á hana og hlúa að henni með móð- urástar umhyggju, þá kom dreng urinn til mín og fór að skegg- ræða við mig um þennan sorg- arlega viðburð með þeirri greind og stillingu, sem mig stórfurðaði á. — Mjer fanst hann vera sem ljósgeisli á þessu raunaheimili, sem þessa stundina var vafið svo þungum hrygðar- og mótlæt- isskuggum. — Á morgun kemur sumarið; og sumardagurinn fyrsti er einn almennasti gleðidagur okkar Is- lendinga. — Jeg hefi í dag stungið niður penna og sagt frá þessúm sorgar- atburði, sem er alveg ný af staðinn, til þess -að þeir, sem ókunnugt er um hann, eigi kost á því að auka sumargleði sfna með því, að rjetta þessari rauna- fjöJskyldu líknarhönd nú ' um sumarmálin. — Jeg vænti svo góðs til dag- blaðanna, að þau veiti góðfúslega viðtöku hverjum þeim smápen- ing, sem til þeirra kynni að komá. óska jeg svo ðllum, glöðum og hryggum, góðs og gleðilegs sumars. — Rvík, á síðasta vetrardag 1930. ólafur Ólafsson. Mgbl. tekur fúslega við gjöfum tit þessa bágstadda heimilis. Snmarkveðjnr sjðmanna. FB. 23. apríl. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Vellíðan. Skipverjar á Nirði. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir veturinn. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Andra. Bestu sumaróskir til ættingja og vina með þökk fyrir veturinn. Skipverjar á Hilmi. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Þorgeiri skorargeir. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs sumars. — Kærar kveðjur. Skipverjar á Arinbirni hersi. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Skipshöfnin á Ver. Staddir í Vestmánnaeyjum. — Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Vellíðan. Kærar kveðj- ur. — Skipshöfnin á línubátnum Rifsnes. Frjetlir. Húsavík í apríl, FB. ínfluensa hefir gengið hjer víða í vetur, var hún fyrst í Húsavík í haust og fram eftir vetrinum, en fluttist svo þaðan upp í sveitimar. Hafa sumir legið með 40 stiga hita í nokkra daga og aðrir hafa fengið önnur veikindi upp úr henni, svo sem brjósthimnubólgu og fleira. Nýlega ljest ung stúlka i Sýr- nesi f Aðaldal, sem le'gið hafði meiri hluta vetrar og fjekk influ- ensuna fyrst, en talið var að berkl- ar hefði líka verið þar að verki. Hún hjet Sigurlaug Hernitsdóttir. Frystihús og sláturhús ætlar Kaupfjelag Þingeyinga að láta reisa í Húsavík í sumar komandi. Þykir mönnum saltkjötsmarkaður- inn óviss og þar að auki er mikil þörf fyrir frystíhús í Húsavík, það seta fyrir er, er orðið of lítið og fullnægir alls ekki þörfum manna í þorpinú. Þá hefir mikið verið rætt um hafnargerð í Húsavík 0g var ráð- gert að hafist yrði handa um verk- ið f vor. Síðasti fundur að sinni verður haldinn ann- að kvöld kl. 8y2 í Kaupþings- salnum. Ýms mál rædd og síðan sameiginleg kaffidrykkja, ræður og söhgur. Bernburgs tríó skemtir. Fjelagsmenn beðnir að skila öllum bókum. Fjölmennið! Stjórnin. Sveinspról í bakaraiðn fer fram mið- vikudaginn 30. þ. m. kl. 6 að morgni í brauðgerðarhúsinu á Hverfisgötu 93. Nemendur sendi umsóknirj sínar, ásamt námsvottorði til formanns prófnefiidar, Sveins M. Hjartarsonar, fyr- ir laugardagskvöld n. k. PRÓFNEFNDIN. Mnnið A. S. I. Nýjar vörur teknar upp daglega. Feikn fallegt úrval af Sumarkápum kom í gær. Ennfremur Kjólar — Káputau. Kjólatau, ullar og silki og ótal margt fleira af fallegum Sumarvörum. Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.