Morgunblaðið - 24.04.1930, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.04.1930, Qupperneq 4
1 M 0 R GUNBLAÐIÐ < Yiðsktftt 0igin ísa fæst hjá Hafliða Bald- ^nsayni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. — Kristalskálar, Kristaldiskar, Tertuföt, Yasar, To-letsett. Kær kjomin sumargjöf. Hjálmar Guð- mundsson. Sími 577, Laufásveg 44. Begóniur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. < Tapað. Fundið. ■BUK > Felga með dekki á tapaðist milli Hafnarfjarðar og Hvassafe'lls. Finn <fndi vinsamlega beðinn að gera ■Pvart í síma 1856. < Vinna. Stúlka óskast um hálfsmánaðar- <j|ma. Upplýsingar á Þórsgötu 8 efa í sima 2110. Collega. Svo mun flestum finnast sem elnhverskonar eitur og ólyfjan sje lt»min inn í þjóðfjelag vort á síð- árum. Þefarar og njósnarar f{ru sagðir á hverju strái, sem lepji hvert lítilræði til stjórnarinnar, og uissasti vegurinn til þess að koma <r sinni fyrir borð er ekki lengur að vinna verk sín með trú- mensku heldur hitt, að skríða fyrir .Utldhöfunum. Þftð er eins og drengskapurinn að hverfa úr landinu og alt að ^0kkva„. niður i díki pólitísku llokkaspillingarinnar. Málaferli og Rmnsóknarherferð geisar. Banki Írynur og menn tapa fje sínu í ttiiljónatali. Það er eins og alt sje komið á ringulreið. Og ofan á alt þetta hefir sá gTunur sprottið upp, að einn af ráðherrunum sje ekki andlega heil fcrigður t mátti hann búast við ofsókn og embættismissi, að hann tefldi allri framtíð sinni í tvísýnu. Það rjeði úrslitunum, að hann taldi það skyldu sína að gera að- vart, og vildi ekki hvika frá henni, hversu sem alt rjeðist. Jeg efast um að margir menn hjer á landi hefðu leikið þetta eft ir, þó að þeir hefðu haft fulla sannfæringu um að þeir hefðu á rjettu máli að standa. Það ke?mur engum á óvart, þótt sumir segi að dr. H. T. hafi hjer rekið erindi andstæðinga ráðherr ans, að ait þetta sje sprottið af fiokkaofstækinu. Það má jafnvel virða ókunnugum til vorkunnar, þó þeir haldi þetta, því að víða gerir flokkaspillingin vart við sig. Hinsvegar mun flestum, og líklega öllum læknum fara svo, að þeir geta alls ekki hugsað sjer slíkt, hvað þá trúað því, svo ólíkt er það öllum hugsunarhætti lækna, enda ekki vitanlegt um nokkra átyllu til að halda slíkt. Þvert á móti hafði dr. H. T. hjer öllu að tapa, en óhugsanlegt að hann gæti nokkuð unnið, annað en það að fylgja sannfæringu sinai. Það hljóta líka allir að telja beinlínis drengskap. Engar blaðalygar geta haggað neinu í þe'ssu máli. G. H. „Læknablaðið“. Dagbúk. f öllu þessu moldviðri er það ákdðanlega eftirtektarvert að sjá þc dæmi þess, að menn geta unnið fyrir eitthvað annað en eigin hagn- eHS, lagt eitthvað í sölumar fyrir íamvisku sína og sannfæringu. Engum getur blandast hugur um það, að þetta hefir dr. med. 'Helgi Tómasson gert. Ekkert var auðveldara fyrir kann en að stunda starf sitt í friði, ekkefrt var honum kærkomnara eH að geta gert það. En nú vill svo illa til, að hann fer alvarlegan grun, ef ekki vissu, nm það, að einn af ráðherrunum «|e ekki allskostar sjálfráður verka sinna. Fleirum Iæknum hafði kom- ið hið sama til hugar, þó fátt gætu f|Mr fullyrt um það. Tveir kostir voru fyrir hendi: þegja algdrlega um þetta og lifa í fullum friði hvað sem í skærist, binn að segja hlutaðeigendum frá Jí&bsu og firra sjálfan sig allri á- Íirrgð. Flestir hefðu tekið fyrri kostinn. fiír. Helgi tók hinn síðari, þótt hon- wm, Tæri strax Ijóst, að með þessu □ Edda 59304257. — Fyrirl. (rm.). Atkvgr. Lokafundur. Veðirið (miðvikudagskv. kl. 5): Lægðin sem var út af Austfj. á þriðjudaginn og virtist stefna suð- austur eftir, hefir síðan þokast suð vestur á bóginn svo að lægðarmiðj an er milli Færeyja og Islands. Norðangarðurinn hefir því haldist í dag, en nú er lægðin orðin svo grunn, að veður mun fara að batna hjer á landi. — 1 Færeyjum e'r nú hæg S-átt með 8 st. hita og á Jan Mayen er, NA-átt með 7 st. hita. Lítur einnig út fyrir að hlýni hjer á landi —• einkum austan Iands. 1 dag hefir veðurhæð Reykjavík verið 7—9 vindstig eða 15—22 m. á sek. Yeðurútlit í Rvík í dag: Mink- andi NA-átt. Úrkomulítið og held- ur hlýrra. Guðsþjónusta í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 í dag, síra Árni Sigurðsson. Eftir guðsþjónustuna verður leitað samskota til kirkj- unnar. Sjómannastofan. Samkoma í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. Allir velkomnir. 12 klúkkustundir var bíll frá Garðsauka til Reykjavíkur á ann- an í páskum. Yar svo vond færð á Veginum í Holtum og Flóa að ó- fært mátti kalla. Aftur á móti var vegurinn yfir Hellisheiði sæmilega góður. — þennan sama dag áttu þingmetan að fara til Þingvalla að skoða undirbúning Alþingishátíðar innar, en hætt var við það vegna þe'ss að vegurinn var ófær bílum á kafla. Víðavangshlaup f. R., hið 15. í röðinni, fer fram í dag og hefst á Austurvelli kl. 2. Verður hlaupið Kirkjustræti, skólabrú, Lækjar- götu, Bókhlöðu stíg, Laufásveg, yf ir túnin hjá Eskihlíð beint á gas- stöðina og þaðan niður Laugaveg og Bankastræti og endað £ Austur- stræti. — Kept er um bikar, sem Silli og Valdi hafa gefið og )rK.R.“ er nú handhafi að. Keppa þrjár sveitir, 5 og 6 manna, tvær frá K. R. og ein úr Glímufjelagi Reykja- víkur. -— Dánarfregn. Ólafur Kristjánsson klæðskeri, bróðir þeirra A. J. John son bankagjaldkera og Sigurðar Kristjánssonar kaupm. í Hafnar- firði, ljetst í fyrradag. ísland fór til útlanda í gær- kvöldi kl. 8. Meðal farþega voru: A. V. Tulinius frámkv.stj. og frú, Guðm. Guðmundss. kaupm., Bjarni Bjarnason læknir, Jes Zimsen kaup m., Gunnar Sigurðsson alþm., Pálmi Löftsson útg.stj., ísleifur Jónsson kaupm., Tage Möller kaup m., ungfrú Hulda Björnes, Regína Þórðardóttir, Aðalheiður Gísladótt- ir, Sigurlaug Jónsdóttir, Kristján Sveinsson læknir, Kjærgaard o. fl. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Næsta blað ke'mur út á laugardag. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kí. 8i/2. Ensain Gestur J. Ár skóg stjórnar. Hornaflolrkurinn og strengjasveitin aðstoða. Allir vel- komnirl Samskota verður leitað á samkomunni og ganga þau til Barnavinafjelagsins „Sumargjöf1 ‘. Verslunarmannafjel. Reykjavík- ur heldur síðasta fund að sinni annað kvöld kl. 8y2 í Kaupþings- salnum. Á fundinum verða nokkur mál til umræðu og síðan verður sest að kaffidrykkju, ræður og söngur. Einnig skefmtir Bernburgs tríó. Fjelagsmenn eiga að skila öll- um bókum. IVá höfninni. Selfoss kom í gær. Fylla kom úr eftirlitsferð. Fisk- tökuskipið Kongshaug kom í gær. Togaramir. Þórólfur, Gyllir og Belgaum komu inn í gær með 100 tunnur hver. Flranskur togari kom í gær til að fá fískilóðs. Norskur lxnuveiðari og færeysk- ur kútter komu af veiðum í gær, með góðan aflft. Suðurland fer núna um helgina vestur til Breiðafjarðar. K.R. Fyrsta knattspyrnuæfing III. fl. á morgun kl. 8 e. h. Lúðrasveit Reykjavlkur skemtir á Austurvelli í kvöld kl. 8, ef veð ur leyfir. Dr. Franz Mixa stjórnar. Meðal annars verður leikinn Eg- mont-forleikur eftir Beethoven, „Dichte'r nnd Bauer“ (forleikur eftir Suppé), „Krönungsmarsch" eftir Meyerbeer o. fl. Mjólkurbúðum Mjólkurfjelags- ins verður lokað í dag frá kl. 1—6. Guðspekifjelagið. — Reykjavík- urstúkan, fundur föstudag 25. þ. m. kl. 8y2 síðd. stundvíslega. Efni: Formaður talar um afstöðu manna til kenninga Khrisnamurtis. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Glímufjel. „Ármann“. Þær stúlk ur sem æft hafa leikfimi á mánu- dögum og fimtudögum kl. 9—10, þriðjud. og föstud. kl. 8—9 og miðvikudögum og laugardögum kl. 7—8, e'ru allar beðnar að mæta á æfingu í leikfimishúsi Barnaskól- ans, næstkomandi sunnudag kl. 5. Þessir þrír flokkar, æfa því ekki lengur í leikfimissal Bamaskólans. Æfingatímar hinna kvennaflokk- anna eru óbreyttir. Prestskosning. Á pálmasunnu- dag fór fram prestskosning að Hruna í Ámessýslu. Kosinn var Jón Thorarensen cand. theol. og hlaut hann 89 atkv. af 94, er greidd voru. Kosningin er lögmæt og kandidatinn löglega kosinn; hann var eini nmsækjandinn. Sumarfagnaður stúdenta var háð ur í gær að Hótel Borg. Fór hann íið be'sta fram. Yfir borðum heldu ræður Guðm. Kamban rith., síra Rögnvaldur Pjetursson, Ágúst H. Bjarnason dr. phil., og margir fleiri. Var síðan að borðhaldi loknu dansað fram undir morgun. Sj'ötugsafmæli á í dag Jón J. Þvexæingur gjaldkeri. , Kappglíma stúdenta fer fram sunnudaginn kemur í leikfimishúsi Mentaskólans, og hefst hún kl. 3 e. h. Keppetodur era beðnir að gefa sig fram við stjórn íþrótta- f jelags stúdenta í síðasta lagi fyrir laugardag. — Keppt verður um verðlaunagrip þann, sem sir. Thom as Hohlder og skipshöfnin af H. M. S. Adventure gáfu í. S. í. en sambandið gaf stúdentum til að keppa um. Karfakór Reykjavíkur syngur annað kvöld kl. 7i/2 í Nýja Bíó. Athygli skal vakin á því, að að- göngumiðar, er seldir voru að fyrri samsöhg, er fórst fyrir, gilda ekki, en fást endurgreiddir hjá Mekkinó Björnssyni í versl. Egill Jakobsen. Stefnir er nýkominn út, 2. hefti II. árg., fjölbreyttur að efni og frágangi að vanda. Fyrst eru ítar- le'gar frjettir frá öðram löndum, um Rivera, Indlandsinálin o. fl. Ritstjórinn skrifar minningar um Yaldemar Guðmundsson í Valla- nesi. Þá er grein um samvinnu og sjálfstæði, eftir Jón Pálmason bónda á Akri, um fjármagn og framfarir eftir Gustav Cassel, um „hætturnar í hafdjúpunum”, kaf- arasögur, um ultrafjólubláa geisla og jurtagróður eftir Jónas Krist- jánsson lækni. Guðmundur Frið- jónsson á þar nokkra kveðlinga og auk þess eru í heftinu skemtilegar smásögur og fjöldi mynda með hverri grein. Skátar og sumardagurinn fyrsti. Undanfarin ár hefir það verið venja allra reykvískra skáta að hittast á sumad. fyrsta til að fagna sameiginlega komu sumarsins, end- umýja skátaheit sín o. s. frv. í dag verður þessu hagað svo: Eftir að hinar ýmsu sveitir drengjaskát- anna hafa mætt hver fyrir sig á þeim stöðum, sem foringjar þeirra hafa ákveSið, ganga þe'ir fylktu liði niður í port bamaskólans, en þar eiga alKr að vera mættir kl. 4 e. h. —• Þar á ýmislegt að gerast að sið skáta. í kvöld kl. 8y2 verður svo sameiginleg guðsþjónusta allra skátastúlkna og drengja í dóm- kirkjnnni. Foreldrum skátanna og öðrum aðstandendum þeirra e'r ætluð sæti niðri í kirkjunni og uppi á lofti norðanverðu. Og aðrir eru velkomnir í kirkjuna svo lengi, sem rúm leyfir að sunnan- verðu. Ernir og Væringjar. Fylla heitir dönsk fiskiskúta, sem verið hefir að veiðum hjer við land í vetur. Eru á henni um 20 Danir og 6 Færeyingar. Er það mælt, að skipstjórinn hafi aldrei þorsk sjeð fyr en hann kom hing- að, og hefir þá veiðin líka orðið eftir kunnáttunni, því að skipið hefir ekki veitt meira en 12 þús. fiska á tveimur mánuðum. Þykir Færeylngunum það lítið og munu þeir hafa viljað fara af skipinu. Kom það hingað til Reykjavíknr í fyrrakvöld til þess að skila af sje'r mönnum og lagðist á ytri höfnina. En í rokinu í fyrri nótt tók það að reka, og var í gærmorgun komið npp undir klettana hjá Kveldúlfi. Kom þá Magni á vettvang og bjargaði því og dró það út undir Engey og þar lá það í gær. Atikaskfp kemur til Eimskipa- fjelagsins núna um helgina í stað- inn fyrir Brúarfoss, sem tafist hef- ir í Höfn vegna skoðunar. Fer Brú arfoss þaðan hinn 4. maf. Fiskreitnr til leigu sem tekur alt að 200 skpd. í breiðslu. Upplýsingar í síma 1921. Gleðilegt Versluniu Egill Jacobsen. Fermingarúrin í langstærsta úrvali hjá Signrþór. Aðeins seld heimsþekt merki. Qleðilegt sumar óskar Glímufjelagið Ar- mann öllum fjelögum sínum og þakkar fyrir samstarfið á liðnum vetri. HVkomið: Fermingarkjólaefni, afar falleg. Undirkjólar, hvítir og Sokkar. C rselette, margar tegundir. Skimnhanskar. Morgunkjólaefni, mikið úrval og- margt fleira. Verslnn Karðllnn Benidiktz Njálsgötu 1. Sími 408. er opin i dag irð ki. 1-4. Kaldal. N obelsverðlaunin. Samkvæmt reikningi nefndar þeirrar, sem umsjón hefir meS Nóbelssjóðnum, munu Nóbelsverð- launin á þessu ári, nema 172,94® kr. hvdrt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.