Morgunblaðið - 24.04.1930, Page 6

Morgunblaðið - 24.04.1930, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomtnn ToDDasykur TIRiTANai Laugaveg 63 Sími 2393 Fallegast og fjölbreyttast úrval við sanngjðnin verði i Manchester. Simi 894. Jarðarberja snlta i lansri vigt, ódýr. Langaveg 12. Sími 2031. Soussa ;m bestn egypskn Cigarettnraar. 20 st. pakl. á fer. 1.25. „Örninn" Karla-, Kven. og Bama reiðhjól. ,,Matc~dor‘ ‘ k . og arna- reiðhjól. V. K. C. kve*n-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýrustu reiðhjól eftir gæðum. Allir varahlutir til rei :'la. Beiðhjðlaverkstæðið „Örninn“ Sími 1161. Hjónaband ekki tíska. í Mentor Magazine, sem út kom í New York 1. apríl, lýsir Cosmo Hamilton rithöfundur hjónabandi nú á tímum. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að hjónaband sje ekki lengur tíska, sje ekki í samræmi við hugarfar nútímafólks og loks óhentug lausn á því vandamáli, að inaður og kona eigi börn saman, sem þarfnist uppeldis. Lýsir hann framtíð þess á þann veg, að orðið sjálft muni úre'ldast og muni kom- andi kynslóðir álíta það móðgun við gáfur fólks og sjálfsvitund. Hinir fjölmörgu hjónaskilnaðir, sem nú eiga sjer stað, eftir að hægra fór að verða um að leita skilinaðar og skilningur almennings breyttist, hafa opnað augu manna fyrir ókostum hjónabands. Dregur það heldur ekki úr, að nú á tím- um stendur kvenfólk eins vel að vígi í lífsbaráttunni — og stund- um b'etur — en karlmetm. Hlut- skifti þeirra í lífinu verður því ekki lengur að sýsla um föt karl- manna, elda mat og þrifa íbúðina. í stórborgum verður vinna þessi bæði betur og ódýrar af hendi leyst með verkaskiftingu, þannig að sjerstakt fólk annist þessa vinnu í hverri stórbyggingu, með hjálp fullkominna vjela. Kvenfólk mun í framtiðinni taka jafnmikinn þátt í íþróttum og karl rc.enn. Það mun sjálft stunda at- vinnu og þarf ekki að leita til karlmanna um lausafje. Og börnin — þau verða auðvit- SCOTTS’s heimsfræga ávaxtasnlta jaiuan fyrirliggjandi. I. Brjnjólfsson & Kvaran. m Tiinbupirersiun P.W.Jaeobsan & Sðn Stofnuð 1824 Simnefnl i Granfuru — Carl-L undsgade, K öbenhawn C. Selur timbur í stærri og smænd sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Biuuig hedla skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslaö við ísland i 80 ár. Eggert CSaessen hæs tarj ett arm álaflutningsmaður. Skrifstofa: Lækjargötu 2, Reykjavík. Sími 871. Öll venjuleg málaflutningsmannastörf. Viðtalstími venjulega k. 10—12. að alin upp í ujjeldishælum, undir handleiðslu sjerfræðinga, sem fær- Akra or ðlð ð smjðrlfkinu sem IJer öorðlð. ' t Híkomin blöm f pottum. Einnig jurtapottár, skrautpottar og allskonar fræ. Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Simi 24. íslensknr matnr: Lúðuriklingur, sá bdsti sem hjer hefir sjest. Hangikjöt, saltkjöt, rúllupylsa, kæfa, gulrófur, egg, smjör, skyr, tólg, bjúga og reykt hrossakjöt. ir eru um að veita sem hollustum áhrifum inn í sálir þeirra, rannsaka þroskamöguleika þe'irra og skifta þeim í kensludeildir, þar sem einn lærir til járnsmiðs, annar til prests o. s. frv. Þau alast ekki upp við missætti og úlfúð foreldraxma. Þau sjá ekki fyrir sjer lítillækkuu for- eldranna og skilnað. Þau eru hraust og heilbrigð, og taka á móti foreklrum sínum með gleði, hvort se'm þau koma saman til þeirra eða hvort í sínu lagi. — Þannig lýsir þessi rithöfundur framtíð hjónabandsins. Má vera, að hann eigi um margt rjett að mæla, er þó munn lengi vera þeir, sem vilja heldur „gamla lagið“. /.ssr tC Versl. Bjöminn. 1. fe'brúar voru 37. þús. mótor- Bergstaðastræti 35. Sími 1091. h'í61 { Ber!ín’ en á sama tíma ekki nema 36 þús. bílar. Saöuhna. Sadunah athugaði hann gaum- gæfilega. Hún var sjálf ákveðin. Gamli maðurinn, sem ekkkert hafði td brunns að bera, nema tak- markalausa — næstum samvisku- lausa — rjettlætistilfinningu, átti að víkja fyrir manni hennar, sem var í blóma lífsins, og sem ekki náði nokkurri átt að skipa að farga sjer. — Sestu niður, Mostyn, og segðu mjer nánar um svikin. Je'g hefi enn ekki heyrt nema ágreining af þeim. Segðu mjer eitthvað nánar. Hann settist niður og lýsti fyrir henni allri sögunni af svikunum. Nú, þegar ekki tjáði að fara í launkofa með hana, var honum ljettir að því að segjá frá. Hann sagði henni frá því, ek Jaf fray hafði komið til hans, þegar hann var í miklum vandræðum, og hafði skýrt honum frá Fan Fari- goul-málinu. Hann sagðist hafa sjeð hættuna við það, en fortölur Jaffrays böfðu svæft allar mótbár- ur hans og loks sannfært hann. — Jaffray hefir altaf verið þinn illi andi, sagði Sadunah reiðilega. Mjer hefir altaf litist ill aá þann mann. — Það er of mikið sagt, svaraði May. Hann hefir altaf verið mjer hliðhollur. Hann er að vísu ekki e'ins samviskusamur og maður eins óg Clifton Judd, en í þessu tilfelli hafði hann hugsað málið vandlega og þóttist viss um, að engin hætta stafaði af því. Það var mín sök, að jeg trúði útreikningum hans. — Hvað græddirðu sjálfur á þessu? —Rúmlega tvö hundrnð þús- nnd pnnd. Það fje fór á viku í það að bæta upp önnur töp. Hún strauk þreytulega yfir enn- ið. — Svo að þú seldir sál þína fyr ir upphæð, sem ekki entist þje'r nema í viku. Jeg er hrædd um, að jeg sje ekki vel að mjer í fjármál- um, en hvernig stendnr á því, að þú þarft hálfa miljón til að bæta það npp, sem þú græddir ekki nema tvö hundruð þúsund á? Hann útskýrði það fyrir hc'nni, að útgjöldin við fyrirtækið hefðu farið yfir hundrað þúsund, Jaffray hefði átt sjötíu og fimm þúsund og smærri hluthafar svo mikið, að hann sjálfur átti minna en helm- ing alls. —, Og minna fje en hálf miljór getur ekki bjargað þjer? — Jeg er hræddur um ekki — viss um ekki, svaraði hann. — Væri það mögulegt að sanna Fyrirliggjandi: Þakpappi 5. tegundir. Rúíugler. Útvegum þessar vörur einnig beint frá útlöndum. Eggert Kristjánsson & Co. / Tilkynning frá Bifreiðastöðvunnm. Heiðraðir viðskiftavinir eru vinsamlega beðn- ir að athuga að hjer eftir verður allur akstur með bifreiðum frá öllum bifreiðastöðvum í Reykjavík og Hafnarfirði áð staðgreiðast. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Bifreiðastöð Steindórs. Litla bflstöðin. Bifreiðastöð B. M. Sæberg. Bifreiðastöð Kristins & Gunnars. Bifreiðastöð M. Skaftfjeld. Nýja bifreiðastöðin. BifreiSastöðin „Bifröst“. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHHmiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiirfs Drifanda kaffið er drýgsl anmnimiranrawmiiiimiiHmmnitminanöimiininiiimiiiiimumraiimmiiiifmiinwniiiiiiimiHiiiimimiinuuniiim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.