Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 4
« MORGUNBiiAÐIÐ Huglíslngadasbök < vmðUL iQ > ,,Ihagu‘ ‘ -ljósmyndavjelai' eru ný komnar — fjölbreytt úrval, afar vandaaðr og ljósste'rkar. Þessar stæðir eru til: 4X6,5, 6X9, 5X8, 6,5X11, 8X10,5, 9^12 8x14, póst- kortastærð, leðurtöskur tilheyrandi þessum stærðum, fóðraðar með plusi og lykill og bakól. .Messing- stativ, sjálftakarar, filmur og filmupakkar, heimsfræg merki, all- ar stærðir. Nógar birgðir. Kaupið góða vjel með hentugu ve'rði. Ama- törverslun Þ. Þorleifssonar, Kirkju stræti 10. Sími 1683. Lljóð og ræður. Þáttur í köllun íslenskra manna og kvenna frá „Eilífa landinu“, fæst á Afgr. Álafoss. Sími 404. Laugaveg 44. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Piano til leigu. Upplýsingar í "Hijóðfæraverslun K. Viðar, Sími 1815. — Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- Mtir. 4 Vinna. 20 góðar frammistöðustúlkur og 2 karlmenn óskast til aðstoðar á AlafÖ'ssi á Fánadaginn þ. 9. þ. m. Upplýsingar á Afgreiðslu Álafoss, Láugaveg 44 á miðvikudag kl. 10 —12 f. h. og 5—7 sd. Ekki í síma. ^ Húsnæði. OskaS er íbúðar 5—7 herbergja og eldhúss, bað og öll ])ægindi, nú þe'gar eða 15. þ. m. Skilvís greiðsla. Upplýsingar gefnar í síma 327. Jónas H. Jónsson. Röskur drengur og ábyggilegur óskast til sendiferða. Signrþór, Austurstræti 3. skilja þau, hvaða merki ökumenn eigi að gefa og þessháttar. En síðan fara kennararnir með börnin út á,götu þar sem mest er um- ferð og láta þau ganga þar undir próf um það hvort þau kunna all- ar umfe'rðareglur. Frá Grænlandi. í Danmörku er fjelagsskapur sem heit-ir „Foreningen til Hjælp for Grönlandske Börn“. Hefir fje- lag þetta komið upp tveimur heilsu hælum fyrir börn í Grænlandi. Var hið fyrra reist hjá Sykurtopp og hitt hjá Umanak. Það var fullsmíð- að í fyrra og tók við fyrstu sjúk- irigunUm hinn 11. júlí. Voru það 14. börn, bæði dretagir og stúlkur. í heilsuhælinu hjá Sykurtopp voru vénjulegast fleiri börn árið sem leið, heldur en gert er ráð íyrir að hælib geti tekið á móti. Dagbðk. I. O. 0. F. Rb.st í Bþ. 866381/2—11 og III. Veðrið (í gær kl. 5) : Alldjúp Jægð suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu N eða NA-eftir. Á SV landi er stinnings kaldi og rigning um alt S og V-land, en norðaustan land er etanþá hæg S-átt og víðast úrkomulaust. Hiti er víðast 8—9 stig (hlýjast á Se.vðisfirði 13 stig).. Veðuriátlit í Rvík í dag: St-inn- ingskaldi á S og SV. Skúrir. K. R. hópsýningin á Þingvöllum. Nú fer óðum að líða að alþingis- hátíðinni, er því hver síðastur fjrrir þá K. R. menn, sem ætla að talca þátt í hópsýningunni, að lcoma og æfa sig. Biður stjóm K. R. því alla þá fjelaga, sem ætla að vera með í sýningunni að koma á æf- ingu í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi fje'lagsins. ^rúlofun sína opinberuðu á sunnudag ungfrú Súsanna M. Grímsdóttir verslunarmær og Sveinbjörn Árnason versluna^mað- ur hjá Haraldi Árnasyni. „Þjóðskipulag og þingræði“ heit- ir snjöll og eftirtek&rverð ritgerð í Eimreiðinni síðustu, eftir Gísla Sveinsson sýslumann. Fjallar húTi um efni, se'm mjög er ofarlega í huga allra hugsandi manna, sem sje kjördæmaskipunina og tilliög- un hinnar æðstu stjórnar. — Er mönnum ráðlagt að lesa þessa rit- gerð, því margt er þar skarplega hugsað, svo sem vænta mátti. Laxveiðin byrjaði í Elliðaánum í fyrradag og veiddust þá 12 laxar á tvær stengur. Stangaveiðafjelag Reykjavíkur hefir árnar á leigu í sumar. Athygli skal vakin á auglýsingu frá gulJsmíðaversl. Hringurinn, er birtist hjer í blaðinu í dag. Stolið bifreið. í gærdag tóku lögregluþjónar eftir því, að bif- reið var e'kið um miðbæinn með óleyfilegum hraða og kunnáttu- laust að heita mátti. Fylgdu þeir bílnum eftir niður á eystri upp- fyllinguna. Stansaði bíllinn ná- lægt kolakrananum og rauk sá út. er stýrði. Fór hann rakleiðis út ? togarann Þórólf. Lögregluþjónarn- ir fóru um borð, náðu í manninn og tóku hann fíistaii. Braust hann um á hæl og hnakk'a, náði að bíta annan þeirra, áður en þeir komu honum í járn. Fóru þeir me'ð hann á lögreglustöðina og kom í Ijós, að hann var all-ölvaður. Bílinn, sem skemdist all-mikið við árekst- urinn, á F. A. Kerff bakari. Hafði maðurinn tekið hann fyrir utan Hótel íslánd. Skógræktarfjelag íslands var stofnað á Akureyri þ. 11. f. m. Er ætlast til að það verði landsfjelag með deildum víðsvegar uin landið. 1 stjórn voru leosnir: Jón Rögn- valdsson garðyrkjumaður, Jónas Þór framlcvstj., og Bergsteinn Kol- beinsson bóndi á Leifsstöðum. Stúdentar 1930 eru beðnir að mæta í Mentaskólanum í dag kl. 2 eftir hádegi. Spánskur togæri kom inn um helgina til þess að taka hjer kol. „Suffren“ heitir franska her- skipið, sem hingað er væntanlegt þ. 23. júní með frakknesku full- trúanna á Alþingishátíðina. (FB). Morgunblaðið er 6 síður í dag; í allkablaðinu segir Sigurður yfir- læknir Magnússon frá eftirtektar- verðum þætti úr ofsóknarlierfe'rð dómsmálaráðherrans. — Frh. dag- bókar er á 6. síðu. Tækifærlskanp á tóbaksvörnm. Til þess að viðskiftavinir okkar geti gert góð innkaup á tóbaksvörum, fyrir há- tíðahöldin, höfum við ákveðið að selja ýmsar góðar tegundir af vindlum, sígarettum og reyktóbaki með sjerstöku tækifærisverði fyrstu þrjár vikurnar af júní-mánuði. Viudla vikau stendur yfir 3. lil 7. jdnf, Mflir digar meatauir. Sigarettn-vikan — — 9.—14. jdnf — — — Reyktðbaksvikan — — 16.“ 21. jdnf — -- — Vindlavikan byrjar því í dag, og eru heiðraðir viðskiftavinir beðnir að líta inn til okkar og kynna sjer hið afar lága verð. Tdbaksverslunln „London

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.