Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ £ Akra orðlð ð smjðrlfkinu sem tier horiið. oiæný egg 13 anra. Nýkomið: Rabyhari Hvítkál Gnlrætur Kartöflur nýjar Kariöflur íslenskar Laugaveg 12. Simi 2031. Verðskrð irí H. Einarsson 8 fljðrnsson Bankastræti 11. Pottar alum. m. loki frá .. 1.00 Pönnur alum. frá ......... 1.00 Skaftpottar alum. frá .... 1.00 Katlai, kantaðir alum. frá .. 3.75 Ðörslög frá ................ 0.75 Matskeiðar 2 turna.......... 1.75 Gafflar 2 turna ............ 1.75 Te’skeiðar 2 tuma .......... 0.50 do. 6 í kassa............. 3.50 Kökudiskar frá ............ 1.00 Kaffisfell 6 manna frá .... 18.50 Matardiskar frá ............ 0.50 Vatnsglös m. stöfum ........ 1.00 do........................ 0.35 V atnsfíöskur m. glasi .... 1.25 .Tollappr postulfn 50 teg. frá 0.65 Döpaufc&kur frá ........... 5.00 Ferða-grammófónar 6 .... 22.50 Gafflar og teskeiðar á .... 0.10 Hnífapör, parið á.......... 0.75 Tækifærisgjafir. — Baraaleik- föng í mjög miklu árvali. ■ Uftryggingprffjel. Hndvaka fsíandsdeildin. Almennar iíftryscgin r! Barnatryggingar. — Hjé«a- tryggingar! Nemendatrygg ingar ? Ijækjai'tor® 1. Sírni 1Ö5t. —■ ■" ' ... ■ ........ Þegar þetta er athugað, sem að framan er ritað, þá þykist jeg mega búast við, að svo verði álitið, frá almennu sjónarmiði, að fram- koma mín og stjórn hælisins hafi ekki verið þannig að sjerstakar ráðstafanir sjeu nauðsynle'gar þess vegna. Þá þykist. jeg tilneyddur að minnast lítið e'itt á hin 3 fylgiskjöl með brjefinu til mín. nfl. brjefin til ráðskonu, ráðsmanns og ritara. Ráðskonunni er bannað að lita mjer í tja sýnishorn af miðdegis- matnum, hve lítið sem éý, nema jeg setjist til. borðs með sjúkling- u*i „eins og gerist á Nýja Kleppi“. Rn nú hefir læknirinn þ*r t.jáð mjer, að hann geri það ekki og hafi ekki fengið ne'ina tilkynningu um það. Jeg mun því fráleitt verða þungur ómagi á mat ráðskonunnar fyrst um sinn. Sömuleiðis er henni bannað að „selja læknum spítalans eða ráðsmanni nokkur matvæli frá spítalanum“. Þess má geta að ráðs maðurinn og fjölskylda hans hefir matvæli sín frá búinu, en e'kki frá ráðskonunni, svo þetta bann er ój.arft hans vegna. Nú er þess-að gæta, að mataræði er mikilsverður liður í lækningu og meðferð sjúklinga og störf ráðs konunuar, sem að þessu lýtur, þess vegna undir minni stjórn, jafnvel eftir síðasta brjefi ráðimeytisins til mín. Þess vegna hefir þetta brjef ráðskonunnar þótt hið at- hyglisverðasta þeim er það hafa lesið eða heyrt um, t. d. það að ráðskonunni er skilyrðislaust og alveg fyrirvaralaust boðið að neita fyrirskipunum yfirmanns síns. — Brjefið kom hingað á gamalárs- kvöld, og skyldi bannið öðlast gildi frá áramótum. Þar við bætist, að samkv emt brjefinu til ráðsmanns getur orðið örðugt og kostnaðarsamt. fyrir okk ur la'knana að ná í mat, því það er „strangle'ga bannað að nota bif- reið hælisins nema í þágu búsins eða spítalans. — Ef starfs- menn spítalans fá bifreið hans til flutninga, verður þar að koma fyr- ir sama gjald og bifreiðarstöðvar sí Livílc taka fyrir sama starf“. Margir líta svo á, að hjer komi fram töluverð ónærgætni gagnvart læknunum og öðru starfsfólki á Vífilsstöðum. Ráðsmanni er falin stjórn á bif- reiðum hælisins, enda er það hag- anlegt að hann hafi hönd í bagga með flutningum, því á þann hátt er hægt að samræma flutninga fyr- ir hælið og búið, enda er jeg á- nægður með þá skýringu ráðuneyt isins um starf ráðsmannsins, sem kemur fram í brjefi þess til mín, dags. 22. apríl síðastl. ár, ,,að yfir- læknirinn hafi nóg á sinni könnu, þó að hann eigi ekki líka að taka þátt í yfirstjórn búsins nema í aðal dráttum“. Það er því langt, frá því, að jeg taki þetta svo, að ráðs- maður eða bílstjóri þurfi e'kki að hlýða fyrirskipunum mínum, og S(>si jeg þetta e'kki af því að jeg óttist slíkt, enda bera þeir það væntanlega, eftir margra ára kynn ingu, að engin sjerstðk hætta sje' á valdamisnotkun frá minni hendi, svo til sundurþykkis kemur varla, enda mundi það varla rera hælinu 5 hag, þessari stofnua, 8«m rikis- stjórnínni er sem stendnr sje'rstak- lega ant um, en jeg held nærri því að mjer sje ennþá annara um hana. Að endingu verð jeg að gera at- hugasemd við eitt atriði í brjefinu til gjaldkerans. Þar stendur: Fyr- ir einhvern misskilning hefir yfir- læknir spítalans, Sigurður Magnús son, tekið frá búinu 100 kr. á mán- uði handa sjer sem uppbót fyrir það að hafa mist atvinnu við hælið í Kópavogi“. Já einhversstaðar er misskilning- ur en ekki hjá mjer, og má veta að ráðuneytið hafi gleymt hrjefi mínu um þetta mál, dags. 29. jíilí s.l. ár., og mun þessi misskilning- ur lagður undir dóm Alþingis, eins og gert er ráð fyrir í brjefi ráðu- neytisins til mín, dagsett 23. júlí síðastl. ár. Sig. Magnússon. Þetta brjef mitt hljóðaði þannig: Vífilsstöðum, 29. júní 1929. Með hrjefi 1. þ. m. óskar hið háa ráðuneyti þess að jeg sendi skýrslu um það, „hvaða sjervilkjör mjer kunni að hafa verið veitt af undanfarandi stjórnum um hlunn- indi í innkaupum í sambandi við reltstur spítalans svo sem mótvægi gegn því, að jeg ljet aðstoðarlækni minn hafa atvinnu við hressingar- hælið í Kópavogi.“ T maí 1927 átti jeg tal við þá- vora-ndi dó msm ál a ráðhcrra, hr. Magnús Guðnumdsson, og tjáði honum að jeg hafi tekið að mjer að vera læknir við hressingarhælið í Kópavogi fyrir 100 kr. á mánuði, en jeg vildi gjama láta af þeim starfa ef aðstoðarlæknir hr. Helgi Ingvarsson fengi hann, og ástæð- urnar voru þær að jeg vildi gjarna stuðla að því að hinn ágæti að- stoðarlæknir sæi sjer fært að vera áfram við heilsuhælið, e.nda mundi honum verða það ljúfara ef hann á þann hátt fengi sjálfstæða lækn- isstöðu við hliðina á aðalstarfi sínn. Hinsvegar ætti jeg örðugt með vegna lárra launa að sleppa þessari launaviðbót ef ekkert kæmi á móti. Einnig gat jeg þess, að jeg hefði verið ráðinn læknir heilsn hælisins með því skilyrði að jeg licfði frítt fæði fyrir .sjálfan mig, en jeg liefði ekki notað þennan rjett eftir að jeg kvæntist. Dómsmálaráðherra veitti mjer þá 100 kr. upphót á mánuði, sem goldin sltyldi úr sjóði heilsuhælis- ins. — Sjerstölc „hlunnindi í einkaup- nm í sambandi við rekstur spítal- ans“ hefi jeg e’kki fengið. Virðingarfylst. Sig. Magnússon. Til Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Svarið við þessu brjefi mínu var það, að jeg var sviftur þessari upp bót, sem ráðuneytið hafði áður veitt mjer og að samverkamaður minn, Helgi Ingvarssón læknir fjekk launaviðbót seta þessu svar- aði, og var það þó bót í máli. Á Alþingi í vetur flutti svo fyrv. dómsmálaráðherra Magnús Guð- mundsson það mál, að jeg fengi að lialda þessari umtöluðu launa- viðbót, en öll hin fríða fylking dómsmálaráðherra (Framsóknar- menn og jafnaðarmenn) í neðri deild drap tillöguna, en Sjálfstæðis me'nn og Gunnar Sigurðsson voru með henni. Sig. Magnússon. Niðnrsoðnir fisksnnðar 1 dósnm (Leopard) nýkomnir i Heildv. fiarðars Gíslasoaar. Salpine baðsalt gerir baðvatnið heilræmt, þægilega mjúkt og ilmandi. „Salpine“ baðsalt ætti að vera til á hverju heimili þar sem bað er — það er nærri ómissandi og mjög ódýrt. Fæst í Bðkaversl. Sigfúsar Eyssimðssomar. Fyrirliggjandi: ítalskar kartöflur, ný uppskera — Hollenskar og þýskar kartöflur, gömul uppskera. Eggert Kristjúnssom & Co. D A G B Ó K Frh. Þróun lífsins, hin ágæta fræði- mynd, er sýnd hefir verið í Nýja Bíó að undanförnu, verður sýnd í Hafnarfjarðarbíó á miðvikudags- og fimtudagskvöld kl. 9. Aðsókn að þessari mynd hefir verið góð með afbrigðum og má vænta að svo verði og í Hafnarfirði.^ Flugfrímerki. Að tilhlutan und- irbúningsnefndar Alþingishátíðar hafa verið gefin út fimm tegundir af flugfrímerkjum, 15—20—35— 50 og 100 aura, og byrjar sala þeírra ásamt hinum hátíðarmerkj/ unum aftur. þ. 1. júní. á pósthús- Unum. Flugfrímerkin eru prentuð hjá Thomas De La Rue & Co., London, eftir uppdráttum Tryggva Magnússonar. (FB). Fyrirlestur um ísland heldur írski rithöfundurinn Alexander Mc Gill í útvarpið í GlaagOw í kvöld kl. 5 eftir íslenskum tíma (lcL 7 eftir enskum tíma). MeGil! cr með afbrigðum snjall rithöfuiulur og einnig talinn ágætur fyrirlesari. — Hann kann íslensku og hefir lagt mikla stund á sögU íslands. Hlaut hann fyrir nokkrum árum verð- laun fyrir ritgerð um viðskifti fs- lendinga og Breta á fyrri öldum. Knattspyrnumót 2. flokks laul, á sunnudagskvöld. Valur vann Fram með 6:0 og úrslitaleikurinn fór á þá leið, að K. R. vann Vík- ing með 6:0. K. R. vann því mót þetta með milclum yfirhurðum og skoraði á mótinu 12 mörk, mót 0. Á K. R. mjög efnilega knatt- spyrnumenn í þessum flokki, en sjerstaka athylgl vakti hinn ágæti miðframvörður K. R. Björgviu Schram. Formaður Knattspyrnu- ráðsius afhenti K. R. bikarinn í leikslok. Bikar þenna gaf Jón Þor- steinsson skósmíðameistari í fyrra. Nú verður hlje á knattspyrnumót- unum þar til íslándsmótið hefst sem verður 22. þ. m. Er búist við f jelögum utan af landi á Jiað mót. Togara/mir Snorri goði, Geir, Hannes ráðherra, Skallagrímur, Sindri og Gulltoppur hafa komið af veiðum. Egill Skallagrímssmi og Þóróifur hafa undanfarið ver- ið að veiðutn á Faxaflóa og sclt afla sinn í sænska frystihúsið. Sierra Cordoba, ferðamannaskip frá Deittsehe Llord, er væurtaiilegt hingað þ. 19. júlí. Ferðamennirnir ieril á vegum Knud Thomsen. FB l Giðri uppirætti 5 að jámbentri Bteinstejpu 9 m m 9 9 og miðstöðvarhitunum. Til viðtals kl. 8. j Slgurður Flygenring, J verkfr. Ljósvallag. 16. • Sími 2192. Gúfflmihanskar ktaiHir hKhf l illHHi staBrðnm. Heyklwíkur flpðtek. ÓtkmtHrfaUAiH. Fistkisstratl 7. A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.