Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 5
Þriðjudag 3. júní 1930. 5 Höfnm fyrirllggjandl: Járngirðingastólpa 6’ Verðið er sjerstaklega lágt, ef keypt er yfir 100 stykki í einu. Öllum, sem reynt hafa, þykja okkar stólpar þeir bestu sem fáanlegir eru hjer á landi. . CARLUKE, scotland. SGOTT’s heimsfræga ávaxtasnlta jafnan fyrirliggjandi. •- I. Brynjólfsson & Kvaran. Frysti og kælihnsið „Hrimnir11, Lanfásveg 13. (í kjallara Ungmenafjelags hússins) er tekið til starfa- Kælir fisk og kjöt og geymir með sjerstakri nýtísku að- ferð. — Frystir einnig hið sama. — Tekur til geymslu: egg, smjör, ávexti, grænmeti og alt sem geymast þarf á sjerstökum hita eða kuldagráðum. NB. Alt verður að vera óskemt, sem í kælirúmin kemur • Sími 2400. Heimasími forstjórans 1763. Tll sfiln. • er mk. „Arthur & Fanny“, í. S. 264, brto 46 tonn með 84 hk. Tuxhammótor, grunnfærum, rá og reiða og öllu til- heyrandi. Skip og vjel og alt annað í ágætu standí. Gang- hraði 8—9 mílur í vöku. Skipið rúmgott og því mjög hent- ugt til síldveiða. Væntanlegur kaupandi semji við undirritaðann fyrir 25. júní næstjkomandi. ísafirði, 21. maí 1930. F. h. h.f. Djúpbáturinn. Öfafnr Pálssoa. Takifæriakanp. Píanó og orgel ný og notnð, seljast f Htjóðfærasöfnnni, Langaveg 19. Timburweraiun - P.W.Jacobsen # Sön. Stofnuð 1824 * Slmnefnli Granfuru - Carl-lundsgade, K henhairn C. • Selnr tfmbur í stærri og amærri sendingTim £rá Kaupm.höfn. Einnig heila skipsfarma frá SríþjóO. * Eik til skipasmíCa. Hef verslað við ísland í 80 ár. ••••••••••• ••• •••••••••••••••########••• ###-•• ##'## # • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • #• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ••• • •• Degar dómsmáiaráðherrann „kippir í liðinn“! í 32. tbl. „Tímans“ (17. maí) í-itar herra dómsmálaráðherra Jón- as Jónsson um „hina pólitísku morðtilraun Morgunblaðsmanna.‘ ‘ — í þéirri grein minnist hann lítillega á mig og virðist gefa í skyn, að jeg hafi notað stöðu mína sem forstöðumaður heilsuhælisins, til þess að auðga sjálfan mig á óleyfilegan hátt, og blandað sam- an fjárhag mínum og heilsuhælis- ins. Ráðherrann segir: „Um ára- mótin hafði jeg með brjefi til Sigurðar Magnússonar á Vífilsstöð um og Þ. Sv. á Kleppi lagt svo fyrir. að fjárhagur spítalanna skyldi með öllu óháður þeirra eig- in fjármálum. Reiddust þeir báðir þessum afskiftum og hófst með því nýr þáttur í samsæri því gegn mjer, sem lengi liafði verið í undir búningi. Hins vegar áleit jeg alveg sjálfsagða embættisskyldu mína, að láta hreint vera hreint, líka hjá spítalalæknum". Síðar í sömu grein: „Jeg bjóst við því að Morg- unblaðsmenn á þingi myndu kæra yfir því, að jeg hefði tekið hin ólögleyfðu fríðindi af Þ. Sv. og Sig. Magn,, og hirti vitaskuld ekki um það fremur en önnur slík órjett- mæt ásökunarefni". Aður hafði ráðherrann minst á sama mál í hinu opna brjefi til dr. Helga Tómassonar „Stóra bomban“ (Tím inn“ 26. febrúar)*). Þar segir: „Um áramótin kipti jeg í lið nokkru fjáxhagslegu ólægi, sem átt hafði sjer stað hjá tveim stjett- arbræðrum yðar. Ljet annar þeirra reiði sína í ljós brjeflega til stjórn- arinnar .... Málstaður stjettar- bræðra yðar var þannig, að þeir álitu sjer best hent, að ræða málið ekki opinberlega“. Um það er ekki af villast, að hjer er átt við okkur Þórð Sveinsson. Jeg tel það rjett, að draga það ekki lengur, að verða við hinni óbeinu áskorun dómsmálaráðherra að ræða málið opinberlega. M. ö. o., jeg mun skýra frá hvað mjer og ráðherra fór á milli um nýárs- leytið, og læt mjer nægja að birta brjef mitt til ráðuneytisins út af brjefi frá dómsmálaráðh., sem jeg meðtók kl. 6 á gamlárskvöld. í brjefi rnínu má glöggt sjá, hverjar aðfinslurnar voru, og hvernig var „kipt í lið“. *) í þeirri grein ber ráðhe'rrann fram þá staðláusu stafi, að jeg hafi látið þau orð falla um það, að bráðlega mundi „Stóra bomban“ falia, á Alþingi. Yæntanlega hefir einhyer vinur ráðh. sagt honum þessa Grónsögu. í hinni áður- nefndu gréin um „pólitísku morð- tilraunina“ segir ráðh.: „Og á Sig- urði á Vífilsstöðum er brosið út af bombunni storknað eins og hraun- ið, þar sem sjúklingar hans gengu“. Þessa fyndnu líkingu mætti .skilja á þann veg, að bros mitt sje orðið stöðugt og óbifan- legt, við lestur hinna mörgu bombu greina „Tímans“. En sannleikur- inn er sá, að sumar þær greinar eru sóðalegri og æstari enn svo, að liægt sje' að þeim að brosa, þó hins yegar 'bregði fyrir skoplegum hlutum. Vífilsstöðum 9. jan. 1930. Jeg hefi móttekið hrjef frá hinu háa Dóms- og kirkjumálaráðuneyti (með 3 fylgiskjölum) dags. 28. f. m. þar sem meðal annars eru ýms- ar aðfinslur um stjórn mína á hælinu og fjármálum þess. Tel jeg rjett að syara þessu nokkrum orð- um ekki svo mjög vegna þess að jeg kannist við að þessar ákúrur sjeu á rökum byg'ðar, heldur frem- ur vegna þess, að jeg tel rjett að það sjáist í skjölum sem snerta Vífilsstaðahælið hverju jeg svara. Að mjer sje „töluvert ósýnt um fjármála- og framkvæmdastörf" fyrir hælið, er álit ráðuneytisins. Þau nærri 20 ár, sem jeg hefi verið forstöðumaður hælisins, hefi j§g ekki orðið var við neinar að- finslur hjá yfirboðurum mínum, og ekki heldur frá núverandi stjérn, nema þær þrjár, sem komu fram í nefndu brje'fi. Snerta þær 1. óþarflega hátt, stundum miður heppilegt fólkshald. 2. ráðsmensku mína á gróðurhúsinu, og 3. notkun bifreiða. Þó að tekið væri fult tillit til þessara aðfinsla, þá virðast þær vera ékki rnjög þýðingarmiklar i rekstri hælisins í heild siuni. Jeg veit e'kki betur, en að það hafi komið fram við rannsókn reikn- inga hælisins, að fjármálastjórnin hafi verið sæmileg, innkaup hag- anleg og reikningar glöggir. Um jarðræktar- og búfram- kvæmdir, sem gerðar liafa verið undir minni stjórn til pess að gera staðinn verðmætari, gagnlegri og fegurri, œ'tla je'g eklti að fjöíyrða. Svo hjegómlegur er jeg ekki, að jeg sækist eftir krósi frá núver- andi stjórn. Ráðuneytið kennir mjer ivm „of hátt og stundum vniður hpppilegt fólkshald“, eti þess er ekki gætt. að ráðuneytið, en ekki jeg bar ábyrgð á káupgjaldinu, því það var ákveðið af því. Annað mál er það að það getur verið, að álit mitt og núverandi ráðuneytis falli ekki að öllu leyti saman um rjett- mæjtt kaup einstöku starfsmanna. En e'kki má ráðuneytið kenna rnjer um það; að gjaldkeri heilsuhælis- ins hefir á síðast liðnu ári greitt núverandi yfirhjúkruharkonu yfir kr. 900.00 í ferðakosttiað frá New York til Reykjavíkur, án míns leyf is. og segir hann að þetta hafi ver- i'ö gert eftir munnlegri fyrirskipun dómsmálaráðherra. Vildi jeg biðja ráðuneytið um skriflega staðfest- ingu. Um „miður heppilegt fólks- hald“ vildi jeg biðja ráðuneytiið um nánari skýringu .Telur’ ráðu- nej-tið að hin fyrverandi yfirhjúkr unarkona eða fyriverandi gjald- keri hafi verið miður heppileg ? Eða á það aðeins við um fyrver- andi ráðskonu? Je'g sje í brjefinu til nviverandi ráðskonu, sem jeg fjekk afrit af, að henni er hæltvá kostnað hinnar fyrri. Jeg hj-gg að það sje álit margra manna að nú- verandi ráðskona standi vel í stöðu sinni, og að hið sama sje að segja um hina fyrri, og tel jeg tilgangs- laust fvrir mig að fara hje'r í mannjöfnuð. Ráðuneytið segir að jeg hafi bygt gróðurhús „fyrst í leyfisleysi og síðan í forboði stjórnarinnar". — Hjer hefir herra dómsmálaráð- herra mismint. Jeg átti tal um þetta einmitt við hann sj-álfan, að vísu eftir að efnið var pantað. Þá 30 lil 40 teoidif af kexi og kaffibrauði í heil- um kössum og lausri vigt. Ódýrt. TIRíMNrM Laugaveg 63. Sími 2393 Slatesman er stóra orðið kr. 1.25 á borðið. eklri aðeins leyfði hann að húsið væri bygt, heldur kom það ekki frani í samræðunum, að hann lie'fði nokkuð við þetta mál að athuga, er jeg liafði sk-ýrt lionum frá. mála- vöxtum og t-ilgangi og nytsemd byggingarinnar. Sannleikurinn er sá að þetta gróðurhús hefir orðið til hinnar mestu nytsemdar bein- línis, fyrir utan til fegurðarauka utaii húss og innan (bLóm í dag- stofu sjúklinga o. s. frv.), ,en að vísu ve'rður fegurðarauki ekki beint metinn til peninga^ en hefir annað verðmæti í augura smekk- manna. .Hinn beini ágóði af rækt- un matjurta og seldra blóina hefir orðið allgóður, eins og síðar sjest á reikntngum hælisins, og verður væntanle'ga enn meiri ef vel verður á haldið, því fyrsta rekstursárið er vitanlega örðugast og dýrast. Jeg hygg því ekki að ráðuneytið þurfi að vera sjerstaklega áhyggjufult út af þessu máli. Með [æifsari tilraun hefi jeg sýnt, að gróðurhús geta verið arð- vænleg, þó ekki sje á „heitum stað“, eins og jeg hefi áður sýnt að jarðrækt getur svarað kostnaði,. þó um fúamýrar og gróðurlausa mela sje að raíða. Svo kem jeg’að 3. atriðinu, sem á að sýna að mjer sje ósýnt um (jármála- og framkvæmdastarf fyr ii hælið. Jeg get ímyndað mjer, að það - hafi borist til e'yrna dómsmála-ráð- herra, að tveir drengir mínir, sem ganga í Gagnfræðaskóla Reykja- víkur, hafa ekið í flutningabifreið hælisins, sem jafnframt flutti mjólk frá búinu, sem þurfti að koma árdegis til Reykjavíkur, ef hún ætti að koma ný á markað- inn, því annars yrði hún frá degin- um áður er hún var keypt, og því ekki eins góð. Einnig hefir þessi bifreið flutt aðrar vörur fyr- ir hælið. Þótt ekki væri tekið tillit til mjólkurinnar, þarf einatt að fara 2 ferðir á dag til Rvíkur, enda er það eðlilegt um svo stóra stofn- un seln lieilsuhælið ásamt búinu. Jeg skal geta þess, að drengir mínir hafa aðeins farið aðra ferð- ina milli Reykjavíkur og Vífils- staða í bifreið hælisins, hina á leigubifreið frá Reykjavík. í sambandi við.þessar ákúrur til mín um misnotkUn bifreiða, dettur mjer í hug, að svo munu sumir mæla, að stjórnin geri talsve’rt hærri kröfur til mín, en annarav og gæti jeg máske verið ánægður með það eftir ástæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.