Morgunblaðið - 07.06.1930, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. júní 1930.
0C1
Tilboð
óskast í að tvímála girðingar um suncllaugarnar og klefa
alla utan sem innan.
Tilboð merkt „Sundlaugar“ skulu send undirrituðum.
Verða þau opnuð á skrifstofu minni 10. þ. m. kl. 11.
Reykjavík, 6. júní 1930.
Bælarverkfræðingur.
Væntanlegt:
Appelsínur 200, 240, 300 stk.
Epli delecious.
Kartöflur, ítalskar.
Laukur.
Eggert Kristjánsscn & Co.
Laxveiði.
Laxveiði í Hvítá fyrir Kirkju og Kirkjuferjuhjáleigu
land'i er til leigu yfir lengri eða skernri tíma. Upplýsing-
ar hjá Óskar Bjartmars. Síma 1647 eða Bergstaðastr. 21
Reinh Prinz
Samþykt
I
tun bifreiðastæði í Reykjavík.
Harur til Ylirskattanefndar
útaf úrsknrðum skattstjóra á skattakærum og úrskurðum niðurjöfn-
imarnefudar á útsvarskærum skulu komnar til yfirskattánefndar í
síðasta lagi laugardeginn 21. júní þ. á.
f yfirskattanefnd Reykjavíkur 7. júní 1930.
Úlafur Lárusson, Hjeðinu VaIdimar»son,
Klemens Jðnsson.
Lake ol the Ulools Nilllog Co. Ltd.
Montreal
Framleiða hinar viður-
kendu hveititegundir:
KEET0BA
og
FIVE R0SES
mfíbse
4—
Einkasalar:
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
hinn góðkunni íslandsvinur, er
væntanlegur hingað á morgun.
Eins og menn vita, var það
hann sem var driffjöðrin í því, að
Glíinuflokkur Ármanns fór til
Þýskalands í haust scm leið, og
ferðaðist þar um og sýndi íslenska
glímu, víðsvegar um land. Var
Prinz með í förinni og gat sjer
óblandna vináttu allra, sem í för-
inni vorn. Dáðust þeir allir að
dugnaði hans hvar sem fór, og þó
sjerstaklega að áhuga hans fyrir
því, að kynna Island og Islendinga
sem víðast nm Þýskaland og að sú
viðkynning yrði fslandi til sóma
í augum Þjóðverja, og Þjóðve'rjum
til álits í augum fslendinga.
f viðurkenningarskyni fyrir alt
þetta buðu því íslensku Þýska-
landsfararnir honum og konu hans
hingað á þjóðhátíðina í sumar.
Hvernig hann tók því boði, sýnir
best kafli úr brjefi frá honum, og
lýsir sá brjefkafli vel innræti
mannsins. Hann segir:
— Kæra þökk fyrir þetta heiðar-
lega og stórmannlega boð !
Jeg þýkist mega líta á það sem
vinarkveðju fra 'glímumönnunum,
sem jeg fylgdi um Þýskaland í
haust sem leið og sem nýja trygg-
ingu hinnar sívaxandi samvinnu
milli fslands og Þýskalands, sem
jeg hefi altaf haft áhuga á að
styðja.
Hin glæsilega glímuför Ármenn-
inga hefir verið svo mikill viðburð
ur fyrir mig og þjóð mína að hvin
mun mjer aldrei úr minni líða.
Jeg óska þess af öllu hjarta að
fjelagið haldi áfram að þróast —-
og að þessi glímuför verði ekki sú
seinasta.
llaoan matsvein,
vantar á m.s. Skeljung. Nánari upplýsingar á skrifstofu
ölíusölunnar h.f.. Thorvaldsensstræti 2 í dag milli 11 og 1.
H.f. Sbell á Islandi.
Drífanda kaffið er drýgst
Reinhard Prinz á það sannarlega
skilið að honum og konu lians sje
fagnað vel hjer, ekki aðeins af
flokknum sem fór til Þýskalands,
heldur af alþjóð.
Umga fólkið og sveitavinna.
í Þýskalandi eru um 3 miljónir
atvinnnlausra manna, sem lifa að
meira eða. minna leyti á ríkisstyrk,
og þó ráða Þjóðverjar 207.000 út
lenda ve'rkamenn aðallega til
sveit.avinnu. Unga fólkið vill ekki
vinna í sveit, svo bændur verða
að nota útlendinga. Það segist vera
atvinnulaust ef ekki fæst nóg
vinna í borgunum, og lifir þar
af ríkisstyrk, því alþýða er trygð
gegn atvinnuleysi.
Ujer gerir sama stefna vart við
sig þó ekki sje trygging gegn at-
vinnuleysi.
Samkvæmt 15. gr. lögreglusam-
þyktar fyrir Reykjavík ákveður
bæjarstjórnin, að fyrst um sinn
megi bifreiðar standa á þessum
stöðum í borginni:
a Leigubifreiðar til maaimflutninga
1. Á Lækjartorgi vestan og norð-
anvert við miðstjettina.
2. - Á Yitatorgi.
3. Á Óðinstorgi.
4. Á Hólatorgi.
Borgarstjóri og lögreglustjóri á-
kveða hve' margar bifreiðar megi
vera á hverjum stað og skal borg-
arstjóri veita skriflegt leyfi fyrir
hverju bifreiðastæði gegn mánaðar
gjaldi, er greiðist fyrirfram til
bæjargjaldkerans og sje gjaldið 25
krónur á Lækjartorgi, en 5 krón-
ui á hinum stöðunum. Engri bif-
reið er heimilt að hafast við á
stæðunum, nema gjaldið sje áðnr
greitt og getur lögreglan ávalt
■:rafist að lcvittun sje sýnd.
b. Einkabifreiðar til mannflutninga
I. Föst stæði.
1. Á Vitatorgi.
2. Á Kirkjutorgi.
3. f Vallarstræti.
4. f Thorvaldsensstræti.
Um þessi stæði gilda sömu regl-
ur og um stæðin fyrir le'igubifreið-
ar til mannflutninga, en mánaðar-
gjaldið skal ve’ra 2 krónur fyrir
hvert stæði.
II. Stæði nm stundarsakir.
1. Á miðstjettinni milli Geirsgötu
og Kalkofnsvegar.
2. Á Káratorgi.
3. Vestanvert við Skólavörðustíg
milli Baldursgötu og Njarðar-
götu.
4. Á Lækjargötn við Búnaðarfje-
lagshúsið.
5. Sunnanvert við Túngötu, 8
metra frá Suðurgötu að fyrstu
bugðu á gangstjettinni við
húsið nr. 2 við Suðurgötu, 2
stæði.
6. Á Ljósvallagötu með fram
kirkjugarðinum.
7. Á Blómvallagötu fyrir norðan
Sólvallagötu.
8. Vestanvert á Ingólfsstræti
norðan Hverfisgötu að Sölv-
hólsgötu.
9. Á Lækjartorgi við stjettina
meðfram bankahúsinu, 2 stæði.
10. f Templarasundi með fram Al-
þingisgarðinum.
Á þessum stöðum megi einkabif-
reiðar standa um stundarsakir, þó
aldrei lengur en 3 klukkustundir
í senn. Þær skulu raða sjer uiður
eftir tilvísun lögre'glunnar og mega
aldrei vera fleiri í senn á hverjum
stað, en tiltekið er í samþykt þess-
ari, eða auglýst á staðnum.
C. Bifreiðar til vöruflutninga.
1. Á svæði fyrir austan Baróns-
stíg, suður af sundhöllinni.
2. Á svæði sunnan vert við
Bræðraborgarstíg, fyrir ve'stan
vestasta húsið við stíginn.
3. Á sva'ði sunnan vert við Fram-
nesveg fyrir vestan Birtinga-
holt.
Um þessi stæði gilda sömu reg]-
ur og um stæðin, sem talin eru
undir liðnum B. II.
Á öllum þeim stæðum, sem nvi
hafa ve'rið talin mega aðeins
standa bifreiðar, sem skrásettar
eru í Reykjavík og eru eign inn-
Hjer er
leyndardómnrinn
I
nni hvernig ialleg
hnð iæst.
Sápa og vatn, segja sjeTfræð-
ingar í fegrun, er aðalatriðið
við húðfegrun. „Peerless Eras
mic“ er einungis búin til fyr-
ir húðfegrun. Reynið hversu
vel hún freyðir, finnið hinn
yndislega fjóluilm og sannfær
ist um hvernig hún dag frá
® degi gerir húð yðar fegurri
og mýkri.
Peerless
Erasmic
sápan.
Fyrir dömur:
Erasmic Vanishing Crem.
Fyrir herra:
Erasmie raksápa.
PEERLESS
ERA8MIC
SópjQA
Eracmic Co. Ldt.,
London, England.
X EP 94-0215
I
Bananar
EpU,
Appelsínur, margar teg.
Citrónur.
Laugaveg 12. Sími 2031.
Regnfrakkor
Fallegt og fjölbreytt
úrval fæst ávalt i
ManGhester.
Siml 894.
Vielarelmar og Verkfærí
nýkomið.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Klapparstíg 29. Sími 24