Morgunblaðið - 14.06.1930, Síða 6

Morgunblaðið - 14.06.1930, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Vjelareímar og Verkfær nýkomiö. Verslun Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Staiesman er stúra orðið kr. 1.25 á borðið. Til Þlnovaila daglega ferðir frá Steindóri. Sími 581 (þrjár lfnur). Opinbert uppboð verður baldið Tið Vatnsstíg 3 hje'r í bænum, h&anudaginn 16. þ. m. bí. Í e. h. -og verður þar selt Fama^efni og fleira því tilheyrandi (til þess að fbúa til hörð gólf). Auk þess verða field þar hálf^aumuð föt o. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. júní 1930. BJÖRN fÓRÐARSON. I snnnndagsmatinn: 'f •: vænt og vel verkað hanki- kjet, salt dilkakjöt, frosin dilkalæri, nýr silungur. Versl. Björniuu. | Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Versinn Jðns B. Helgasonar Laugaveg 2. Hefir boðið og býður enn best kaup á leirvöru og borðbúnaði o. fl. til dæmis: Kaffiste'll 12 manna frá 22.00. .do. 6 manna frá.. 13.50 Vaskastell 5 blutir frá 12.50 Matarstell, danska postulíns- munstrið. Borðbnífar ryðfríir sv. skaft 0.90 Skeiðar og gafflar alp. frá 0.75 Teskeiðar alp. 0.40 Skeiðar og gafflar 2 tuma 1.60. Teskeiðar 2 turna 6 st. pr. 2.90 Kökuspaðar 2 turna 2.25. Aluminiumvörur alsk. Pottar. Könnur. Skaftpottar, Pönnur. Flautukatlar 2V2 ltr. 3.75. Myndarammar mikið úrval — ódýrast í borginni o. m. m. fl. Brjef ór Þingeyjarsýsln. Vorið hefir gengið snemma í garð og eru horfur góðar bæði til lands og sjávar, gott útlit með grassprettu og sauðburður gengur vel. Fiskafli kom á Húsa úk um miðjan maímánuð og hefir aflast vel til þessa, þegar beita og gæftir hafa leyft. — Heilsufar héfir verið sæmilegt sveitum, en á Húsavík hefir gengið seinni hluta vetrar slæm umgangsveiki, sem einkum hef- ir lagst á börn og unglinga, þrá- ’át hitasótt, og mun berklum hafa slegið að hjá allmörgum .júklingum. Allmikilli óánægju hefir það valdið, að Grenjaðarstaða- þrestakall hefir ekki verið aug- lýst til umsóknar, eins og lög stóðu til, þegar sjera Helgi Hjálmarsson sagði lausu brauð- nu nú í vetur. Er enn ósjeð, hvað kirkjumálaráðherrann —- Jónas Jónsson — hefir í hyggju með prestakallið framvegis. Fól hann Indriða á Fjalli að leigja stáðinn tíl eins árs. En Indriði )g Ketill sonur hans hafa í þess stað tekið jörðina til nytja, og mælist sú ráðabreytni illa fyrir. ’já menn ekki ástæðu til að þeir auki landrými sitt á þennan hátt, þar sem völ var á mörgum leigjendum, sem skorti jarð- næði fremur. En feðgar þessir eru miklir vinir dómsmálaráð- herrans og þykir það arðvæn- egt mjög um þessar mundir. Vilji almennings í prestakallínu er aftur sá, að fá prest að Grenjaðarstöðum, sem sitji stað inn eins og verið hefir. Presta- kallið er fjórar sóknir og ekki bægilegt að skifta því milli ná- grannapresta, svo vel fari, því snjóþungt er í sveitum þessum um vetur, og þá ilt yfirferðar. ik þess eru Grenjaðarstaðir höfuðból frá fornu fari, og kunna mejin því' illa, að hann verði gerður að hjáleigu. Eng- hafði víst heldur dreymt an Sýning 4 hannyrðum og uppdráttum veFð- ur haldin í Landakotsskóla 14. og 15. júní kl. 2—7 gíðdegis. Allir rel- lcoapir. fyrir því, að Indriði á Fjalli ætti ftir að verða officíalis á Grenj- aðarstöðum. Á útmánuðum hófst hjer um slóðir almenn smölun á samúð- arskeytum og traustyfirlýsing- um til dómsmálaráðherrans. — Var gengið allhart að mönnum um undirskriftirnar'"og ekkert skeytt um aldur manna og broska. Er það haft eftir roskn- um bónda einum, að hann hafi fúslega skrifað undir samúðar- skeytið, en viljað hafa nokkurn fyrirvara að því er traustið snerti. Jón Þorbergsson á Laxa- mýri lýsti stjórnmálaástandinu hjer í hjeraðinu á þá leið, að margir lifðu þar í trú, sem meira líktist hjátrú. Þykja þessar undirskriftir lítt til þess fallnar að hnekkja þeim hjá- trúargrun, sem fallið hefir á þorra kjósenda hjer í sýslunni. Sunnudagsmorguninn 25. maí kom varðskipið Óðinn á Húsa- vík, Var þar kominn dómsmála- ráðherrann 0g þeir Ámi frá Múla og Haraldur Guðmunds- son. óku þeir suður í Lauga- skóla og var þar haldinn stjóm- málafundur. Þótti þar kenna all mikillar hlutdrægni af hendi fund*rboöandans, Jónasar Jóns sonar. Var því lýst yfir í fund- arbyrjun, að flokkarnir skyldu allir hafa jafnan tíma. En þeg- ar til kom, töluðu fjórir Fram- sóknarmenn sínar 10 mínútum- ar hver, en fulltrúi Sjálfstæðis manna, Árni frá Múla, fjekk aðeins 10 mínútur til þess að svara þeim öllum. Þykir það bera vott lítillar karlmensku hjá ráðherranum að hann treyst :st ekki til að gefa andstæð- ingum sínum jafnan leik, og það á fundi í jafn eindregnu Framsóknarhjeraði. Um kvöldið var fundur hald- inn á Húsavík. Var hann mjög fjölsóttur, því fjölmenni dreif að úr sveitunum. Stóðu orða- íkiftin nær eingöngu milli Árna og Jónasar. En Haraldur talaði lengstum án ' þess að svarað væri. Kom hann og lítið nærri deilumálum dagsins, en hjelt sjer mestmegnis við stefnuskrá sósíalista. Árni þjappaði drjúg- um að ráðherra og þótti mælast vel og viturlega. Þótti mjög á bresta, að ráðherrann brygðist drengilega við. Er það haft eft- ir konu einni, sem mjög dáir dómsmálaráðherrann, að henni þætti súrt í broti að vera á því þingi: „Ámi stendur og rífur kjaft, en Jónas er eins og aum- ingi -— og þó er hann mikil- menni“. Svona mun mörgum ^ramsóknarmanni hafa verið innanbrjósts á þessum fundi. Mönnum hjer kom saman um, að dómsmálaráðherrann væri slakur ræðumaður og ósköruleg- ur. Aftur munu menn hafa prúðmensku Árna og einbeitni í minni og mun það sýna sig, að Sjálfstæðisflokknum á Húsa- vík hefir aukist fylgi við komu hans. í lok fundarins var mönnum gerður kostur á að bera fram fyrirspurnir til fulltrúa flokk- anna og reyndust þær fyrir- spufnir, sem komu, dómsmála ráðherra óþægilegar, því hann ljet þá slíta fundinum hið skjót asta, án þess að hafa gefið nokkur svör, sem því nafni mætti kalla. Svo mikla hlut- drægni sýndi ráðherrann á þess- um fundi, að engir þeirra fund arrnanna, sem höfðu kvatt sjer íljóðs, fengu að halda ræður, enda voru þeir andstæðingar hans. Lítur helst út fyrir, að honn hafi vantreyst taugum sín. um til að þola það, sem þeir höfðu að flytja. Mikil undur þóttu það hjer um slóðir, er sú frjett barst, að Lárus Jónsson yrði eftirmaður Helga Tómassonar á Kleppi. Lárus er mönnum nokkuð kunn- ur hjer og þótt ýmislegt sje vel um h'ann eins og aðra menn, þá þótti ýmsum verða vart þeirra bresta í líferni hans, sem dóms- málaráðherra hefir gert sjer mjög títt um, ef andstæðingar hafa átt í hlut. Þó þótti mönn- um þessi ráðstöfun furðulegust, þegar litið er til ,sakargiftanna‘ á Helga Tómasson. Brottrekst- ur hans er rjettlættur með því, að hann hafi látið uppi grun um, að dómsmálaráðherrann kynni að vera geðbilaður. Út af þessu hafa verið gerðar á H. Vjer erum þess ör- uggir, að „Kodak((- fimlan sje hin besta, sem heimuri m hefiraðbjóða Ef þessu væri ekki þannig varið myndu sjerfræðingar þeir, sem »Kodak« hefir á að skipa, fljótt komast að raun um það. Á bakvið »Kodak« filmuna stendur hin stærsta og best úr garði gerða ljósmyndastofnun heimsins og heimsfrægir vís- indamenn, sem gert hafa að æfistarfi sínu rannsóknir og umbætur á ljósnæmum efnutn j,Kodak(C-f ilman þekkist nm allan heim sem óbrigðnla filman i gnla pappahylkinn. Kodak Limited, Kingsway, London, W. C. 2, Þeir sem ætla að fá sjer myndávjel fyrir Alþingishátíðina, ættu að gera það meðan nógu e'r úr að velja. — Mikið úrval af KODAK-VJELUM. Verð frá kr. 10.00. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. Landskiðr i Reykiavík. m»■ Með skírskotun til opins brjefs 10. mars 1930 sbr. augl. landskjörsstjórnar 22. apríl þ. á., tilkýnnistihjer með að hlutbundnar kosningar 3 aðalþingmanna og 3 varaþing- manna til efrí deildar Alþingis fara íram í gamla barna- skólanum sunnudaginn 15. þ. m. og hefst kosningarathöfn- in kl. 12 á hádegi. í Reykjavík, 13. júní 1930. 1 yfirkjörstjórn Reykjavíkur. ‘ > Bjðrn Þúrðarson. Einar Arnórsson. Jón ÁsbjBrnsson. Aöalfunöur Ljósmæðrafjelag íslands byrjar 21. þ. m. kl. 3 e. h. í Tjarn- argötu 16 (samanber auglýsingu í síðasta tölublaði ljós- mæðrablaðsins). Óskandi aði sem flestar ljósmæður mæti. STJÓRNIN. Hiigvallaakstor. Allir, sem eiga eftir að sækja sætaútbnnað til akstnrs vegna Alþingihátíðarinnar verða að vitja þeisra fyrir ki. 9 í kvöld á tollbúðina á eystri hafnarbakkannm þar sem biireiðaskoðnnin fer fram. Undirbnnigsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.