Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Bifreiðaskoðunin. Skoðun á bifreiðum, sem nú stendur yfir hjer í bæn- tim, verður lokiði miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 7 e. h. Ef nokkur verður þá, sem eigi hefir komið bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, og eigi tilkynt ef lögmæt jförföll hamla, þá verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt bifreiðalögunum. Sama gildir og um þá, sem hafa fengið frest til viðgerða á bifreiðum sínum, en eigi komið með þær aftur á tilsettum tíma að viðgerð lokinni, til end- tirskoðunar, eða á annan veg, brotið gegn fyrirmælum skoðunarmanna. Skírteini fyrir lögboðinni tryggingu sjerhverrar bif- reiðar og bifhjóls sem er í bifreiðaskrá, ber hlutaðeig- tetldum að sýna skoðunarmönnum fyrir þann tíma að skoð- «n er lokið, eins þótt viðkomandi farartæki eigi geti færst *il skoðunar. Þetta tilkynnist hjer með öllum sem hlut eiga að máli, til leiðbeiningar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. júní 1930. Hermann Jónasson. Uppboö. Opinbert uppboð verður haldið við íshúsið Herðubreið, hjfir í bænum, mánudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar fiéid allskonar veiðarfæri, þar á meðal snyrpibátar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. júní 1930. BJBrn Þðrðarson. lúsgagnaverslun Reykjavikur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Nýjar vðrur: Strástólar, margar tegundir. Stráborð, ódýr og falleg. Bambusvöggur, Bambusborð og Súlur. Brúðuvagnar og margt fleira. LÆGST VERÐ 1 BÆNUM. éc móðir hennar og stóð Benedikt þá svo að segja einn uppi. Var Ingibjörgu fyrst komið til fósturs hjá Sigtryggi föðurbróður sínum. Seinna varð hbn augasteínn föður aíns og besti sólargeislinn í lífi hanb. Árið 1904 kvæntist Benedikt öðtu sinni og er seinni kona hans, serh enn er á lífi, Pálína Þórarins- dóttir frá Grásíðu i Kelduhverfi. Þau eignuðust einn dreng, sem dó ungur, og tóku þau þá Ingibjörgu, dóttur Benedikts, heim til sín, og hefi jeg ekki sjeð móður og dóttur unnast meir en þær Pálínu og Ingi björgu. Benedikt var maður látlaus svo senj mest mátti verða. Muudi hann því ekki vilja að jeg kastaði miklu lofi að honum látnum. En það má jeg segja, að hre'kklausari og hús- bófidahoJlari mann hefi jeg ekki hitt^ og ekki betri, viðkvæmari nje hugulsamari eiginmann og föður. Á. Islandssýning í Vínarborg. Suður í Vínarborg hefir mál- arinn Theo Henning stofnað til allmerkilegrar sýningar viðvíkj- andi íslandi. — Auk ca. 200 mynda af íslensku landslagi o. fl., er hann hefir unnið að síð- an hann dvaldi hjer á landi sumarið 1927, verða þar sýnd íslensk húsgögn og búsmunir, trjeskurður, skartgripir, þjóð- búningur, bækur og ýmislegt fleira viðvíkjandi náttúru lands ins og atvinnuvegum o. fl. Við undirbúning sýningar þessarar hefir hr. Henning notið aðstoð- ir og ráða von Jadens baróns og frúar hans (sem er hin eina kona íslensk búsett í Vínar- borg), og v. Medinger aðal- ræðismannsfrúar o. fl. íslands- vina þar í borg. Sýning þessi stendur undir sjerstakri heið- ursvernd sendiherra Norður- landaríkjanna þar syðra, ýmissa aðalræðismanna og annars stór- mennis í Austurríki, sem hefir stuðlað til þess, að sýnlng þess- ari yrði komið á fót. (FB.) Landhelgisvaruiruar. Mjer varð reikað niður að hafnarbakka fyrir nokkrum dög um. Varðskipið „Ægir“ lá þar tjóðrað við nýju uppfyllinguna. Tveir dagar liðu. Enn koní jeg niður að höfn. Enn lá Ægir rólegur og nú enn meiri hem- aðarbragur kominn á við nýja hafnarbakkann. ,Fylla‘ var þar nú líka og lá þar í innilegustu faðmlögum við Ægi. En hvar var Óðinn? Úti á vakki? Nei, nei, nei! Það var nú öðru nær! Hann var í pólitískum leið- angri fyrir stjórnarflokkana um Austfirði. Þar innan borðs var dómsmálaráðherrann, landhelg- isvörðurinn, að toga sjer at- kvæði til landskjörsins. Hann togaði innfjarða með blekking- arvörpu Framsóknar upp á rík- isins kostnað. Rjett eins og það væri bráðnauðsynlegt, að hann kæmist að! Jú, jú! En hver gætti landhelginnar á þessu tímabili? Enginnl Togararnir útlendu leika nú lausum hala. Nú er uppgripa- öid hjá Tervani og öllum veiði- þjófum. Verndaðir af sjálfum landhelgisverðinum. Heggur sá, er hlífa skyldi. Jeg átti tal við tvo Framsókn- armenn í gær. Þeir voru sinn á hvorri skoð- un. — Annar fordæmdi atferli ráð- herrans, óg kvað slíkt háttalag mundu varða hann útlegðarsök úr flokki þeirra. Hinn kvað athæfi hans rjett og skyldugt. Hann kvað alt leggjandi í söl- urnar, sjálfstæði og velmegun þjóðarinnar, fiskimiðin og sóma ríkisins út á við og inn á við, einungis ef Jónas kæmist að. Þetta var líka bitlingamaður. Þarna kom fram „prinsip“mál æstustu stjórnardilkanna: Jón- as megum við ekki missa, hvað sem það kostar, þá erum við ruddir. Þá sveltum við. Annað hirðum við ekki um. Svona er stjórnmálaspillingin orðin megn. Þessi spilling kemur ofan að, frá æðsta lagaverðinum; hún breiðist út, eins og skæð farsótt. Peningar í iboði! Stjórnarklíkan býður hátt verð í hverja sál. Hún hefir ríkissjóðinn við hendina. Hún hefir varðskip ríkisins undir höndum til að kalla í, ef erindi þarf að reka fyrir flokk- inn, og erindin eru mörg. En þrátt fyrir alt þetta, alla hina ágætu aðstöðu til pólitískr- ar smalamensku, er alt að fara í hundana hjá flokknum. Það er alveg ómögulegt, að íslensk þjóð sje svo starblind orðin, að hún sjái ekki svívirð- inguna. Og ef svo verður, þrátt fyrir alt, að þessi þjóð láti sjer ekkert segjast við alla þessa jjóðmálaglæpi, sem stjórnarlið- ið drýgir dag hvern með dóms- málaráðherrann í broddi fylk- ingar, þá er ekki þjóðinni við bjargandi. Á þessu sumri og næsta sumri verður úrslitabaráttan milli sjálfstæðis og heiðurs hinnar ís- lensku þjóðar og------Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Það ætti ekki að vera vandi að velja. Það er einkennilegt, hvað margir eru ennþá haldnir af hinni svokölluðu Hriflublindu. Þeir þverneita jafn óhrekj- andi staðreyndum og því, að Jónas valdi landi og þjóð smán og tjóni með snattferðum varð- skipanna. En sem betur fer eru slíkir menn fáir, og vonandi, að þeim fækki með hverjum degin- um. Eitt er víst: Sjómenn allflest- ir eru nú orðnir agndofa af undrun og rjettlátri reiði við Hrifluvaldið, sem gerir hverja atrennuna annari svæsnari á atvinnuveg þeirra og lífsviður- væri með snattferðum varðskip- anna. , Jeg hitti skipstjóra í dag hjerna á götunni, sem nýkom- inn er af fiskiveiðum sunnan úr Eyrarbakkabugt. Hann sagði svo frá: Við vorum staddir einu sinni í vor suðaustur af Krísuvíkur- bjargi og urðum varir við það, að varðskipið, sem þá var á vakki á þessu svæði og austur með söndunum, var kallað til Reykjavíkur í snatt. Hitt varð- skipið var þá fyrir norðan land, en Fylla lá inni eins og vant var. Varðskipið hlýddi vitaskuld kallinu, og hvarf innan stundar vestur með Reykjanesi. Þetta var fyrri hluta dags, en kl. 4 e. m. komu 9 togarar í halarófu suðvestan úr hafi og fóru austur með söndum innan línu og hófu að toga — auð- vitað. Við höfðum hvorki tíma nje tækifæri' til að ífara á hnot- skóg um þessa veiðiþjófa. En þetta sýnir aðeins það, að tog- ararnir vita vel, hvernig varð- skipin eru notuð. Þeir bíða ró- legir utan við lí'nuna, því þeir vita af gamalli reynslu, að ekki mun líða á löngu áður en kall- ið kemur frá dómsmálaráðherr- anum til varðskipsins, og því ber að hlýða húsbóndanum. Þá er farið að toga í landhelginni. Dómsmálaráðherrann er raun ærulega langstærsti langhelg- isbrjóturinn, sem þekst hefir á þessu landi. Gullasni stjötnarinnar. Kosningaúrslitin nálgast óð- um. — Skamt er þess að bíða, að þjóðin geri sjálf upp reikning- ana við stjórnina. Ef stjórnin vinnur í þessari kosningabaráttu, verðum við Sjálfstæðismenn að muna það og leggja okkur á hjarta, að sá sigur er Phyrrusarsigur. Það er ekki stjórnin sjálf, er sigrar, ef svo fer, heldur hinn gull-klyfjaði bitlingaasni stjórn- arinnar. Verði hinir væntanl. kjörnu sósíalistar enn á ný taglhnýt- ingar stjómarinnar, til þess að henni verði kleift að lafa við völdin, þá eru það ekki verðleik- ar eða stefna Framsóknarflokks Ifimir kassar ttl sðln með tækiíærisverði. Ludvig Storr. Nýkomið: Bifreiðafjaðrir í ýmsa bíla, bæðí fram og afturfjaðrir, Titanic og venjulegar, svo se'm: Buick, Chevrolet, De Sato, Eik skine, Essex, Ford, G. M. C., Truck 12 blaða afturfjaðrir, Grahalfi Bros,, Truck, Hudson, Nash, Wippet, Plymoutli, Pontiac, Rugp- by, einnig laus fjaðrablöð. Ennfremur nýkomnar Feiti- sprautur og serota-slöngur | þær, mottur og renningsborð O, m. fl. — Haraldur Sveinbjarnarson Hafnarstræti 19. Sími 1909» ins, sem gerir þann gæfumun. Nei! Það er enn sem fyr hinn gullklyfjaði bitlingaasni, sem Framsóknarstjórnin hleypir inn. um borgarhliðið; sósíalistamir standast ekki glampa gullsins; þeir elta asna stjórnarinnar og' tína gráðugir upp gullið, er úr klyfjunum hrýtur. — Gullið er svitadropar alþýðunnar, hinna skattpítndu þegna, orðnir að gulli. Þessar gullklyfjar eru þeir blóðpeningar, sem stjómin kaupir sjer fylgi með. „Bænda- lyddurnar" og „Grimsbylýður- inn“ borgar. Jónas kemst að og stjórnin steypist ekki úr stóli en ruddar eru fjárhirslur ríkisins. Sagan endurtekur sig æfin- lega. Það sagði Tryggvi. Nú hefir einnig sagan um hinn gullklyfjaða asna endur- tekið sig. Nú segja menn söguna um: Kosninga-gullasnann, Bitlinga-gullasnann, Framsóknar-gullasnann. Asninn er svínbeygður undir klyfjunum, en seigur, eins og hann á kyn til. Gullið í klyfjunum er rautt og girnilegt og flokkurinn stór, sem á „ætið“ sækir, jafnvel '>ótt blóð og sviti fátæklingsins drjúpi af hverjum peningi. Það gerir ekkert til. Jafnveí ,málsvarar“ alþýðunnar „vernd arar“ hennar og „forystumenn^ — með olíukónginn og banka- jórann úr bakaríinu í broddi fylkingar —, eru ánægðir yfir hinu vel fengna gulli. Þeir klappa á ístruna og^ brosa framan í alþýðuna næst þegar verkfall kemur og segja: öll þessi ístra er frá ykkur!“ Þeir allir, alþýðufulltrúarnir, eru fylgismenn gullasna stjórn- arinnar. Og svo kemur hirðin — Hrifluhirðin — næst á eftir. „Þetta er dárleg lest og Ijót og lifandi-ósköp kljen". En hún stjórnar þjóðinni eigi að síður. Veslings Island! Jónas.. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.