Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 7
Wf O R G t ' N B I. A « I fi 7 30 lil (D Itlili! af kexi og kaffibrauði í heil- um kössum og lausri vigt. Ódýrt. TjRiFVIWÐI Laugaveg 63. Sími2393 Sokkar, kvenna, barna og karla, kanpið þjer besta hjá V. B. H. Jón Bjðrnsson 8 Go. B. S. H., Hamlet og Þör Einkasali: Signrþór. Ajðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. ©II samkepni útilokuð. „Oruinii11 Earla-, Kven- og Bama reijnjól. „Mat..lor“ k ; ama- reiðhjól. V. C. kve*n-reiðhjól. Þessar tegundir ern íslands bestu og ðdýi stu rciðhjól eftir gæðum'. Allir varahlutir til rei la. Heiðhjólaverkstæðið „Örninu" Sími 1161. Bananar Eplí, Appelsínur, margar teg. Citrónur. Laugaveg 12. Sími 2031. T. svæsnari árásir og ódrengi- legri, en dæmi eru til um nokk- urn mann hjer á landi. En hvað 3r um Lárus Jónsson? Þegar ’iann var hjer í fyrra, fór hann ekki dult með það, að hann hefði orðið var við greinileg geðveikis„symptom“ hjá dóms- máláráðherranum. Mönnum er etlað að trúa því, að Helgi Tómasson hafi gert „pólitíska morðtilraun". En pólitísk morð- Hlraun getur ekki verið fólgin í öðru en því, að spilla trausti stjórnmálamanns meðal almenn ings. Helgi Tómasson velur þá leið, sem hverjum góðum dreng er samboðin: Hann fer í kyr- þey til ráðherrans og skýrir honum frá grun sínum. En Lár- us Jónsson segir mönnum alveg 'tilkvaddur frá áliti sínu. Og bað var svö ákveðið, að þar var ekki um neinn „grun“ að ræða. Samt er Helgi rekinn en Lárus settur í staðinn. N. Kirkjnr og dráttarvjelar. Alþýðublaðið og kristin- dómurinn. Kosningarnar nálgast óðum. Eins og að vanda lætur við slík tímamót, rifar Alþýðublaðið nú sem óðast seglin í árásum sín- um á trú og kristindóm. En það er annað hljöð í þeim strokk, þegar fjær dregur kosn- ingum. Þann 16. maí síðastl. birtist í Alþýðublaðinu grein, með fyrirsögninni: „Hvers vegna leggjast kirkjur niður í Rússlandi?“ Skal nú Alþýðublaðinu gefið orðið. Það segir svo: „Hinn mikli sægur dráttar- vjela og skipulagður fjelags- skapur í jarðrækt allri, gerir guð gersamlega óþarfan með öll- um sínum helgisiðum og bæna- moði“. Nú fara menn sjálfsagt að skilja, hvers vegna ýmsir for- kólfar sósíalista hjer vildu gefa Rússum dráttarvjel! Enn segir Alþýðublaðið: „Sveitafólkið finnur nú svo áþreifanlega til orku sinnar, er hin nýju búvísindi hafa blásið því í brjóst gegn náttúruöflun- um og undirokun stórbændanna. Það hefir enga trúarþörf leng- ur. Það þarf ekki að negla sig við neinar trúarjátningar. Það þarfnast aðeins vísinda. Undir eins og það hverfur til ángyðis- hyggjunnar (þ. e. trúleysi) heimtar það afnám kirkjunn- ar“. Og enn segir blaðið: „Sömu sinnaskiftin eru einn- ig að koma í ljós í bæjunum. Henni veldur í stórum stíl efl- ing iðnaðarins, sem þegar hefur hrundið langt á leið myndun jafnaðarmannaríkisins. — Þessi stórstíga iðnaðaraukning heimt- ar mikinn fjölda iðngæslu- manna og meiri þekkingu með- al verkamannamúgsins. Menn- ingarþarfirnar vaxa mjög hratt. En þær vantar húsnæði. Það er því engin furða, þó að þeir, sem sneru baki við trúarbrögðunum á byltingarár- unum, fólk, er starfað hefir þrotlaust að framkvæmd jafn- aðarstefnunnar, heimti nú kirkj ur til margvíslegra menningar- nauðsynja?“ , Hvenær skyldi Alþýðublaðið gangast fyrir samskotum til þess að kaupa dráttarvjel handa íslenskum bændum, dráttarvjel, sem á að útrýma kirkjunum? t Benedikt fl. Sigmundsson ar.daðist í Hafnarfirði aðfaranótt liins 5. júní ,sl. Verður hann til grafar'borinn í dag. Fæddur var hann 26. júní 1865 að Ljótsstöðum í Skagafirði. — Skorti hann því lítt á 65 ára aldur er hann ljetst. Faðir hans var Sigmundur stú- dent Pálsson bónda á Ljótsstöðum, en móðir Margrjet Þorláksdóttir frá Vöjjlum. Eignust fore'ldrar lians 8 hörn, og er nú aðeins eitt þeirra lifandi: Goðmunda, sem á heima hjá syni sínum Páli Þor- grímssyni á Sauðárkróki. Hin syst kimn voru: Gísli og Páll, bændur á Ljótsstöðum, Sigríður, gift Gutt- ormi Vigfússyni alþingismanni frá Geitagerði í Fljótsdal, Sigtryggur, bóndi að Gröf á Höfðaströnd, Á- gúst, og Ástráður, er háðir dóu ungir. Var Benedilct yngstnr syst- kina sinna: TTm tvítugt fór Benedikt í Eyða- skóla og útskrifaðist þaðan 1886 roeð fyrstu tinknnn. Eftir það var hann nokkur ár við kenslustörf í sv< it sinni á vetrum, en stundaði á snmrum verslunarstörf á Kolkuós. Þaðan fluttist hann til Seyðisfjarð ar og var þar í tvö ár við verslun- arstörf. Fluttist siðan suður til Reykjavíkur og gerðist ráðsmaður hjá Eggert Briem, óðalsbónda í Viðéy. Árið 1905 gerðist liann bók- ari lijá Miljónafje'laginu og var starfsmaður hjá því fjelagi í 9 ár, fyrst 3 ár í Hafnarfirði og síðan 6 ár í Patreksfirði. Árið 1914 hætti fjelag þetta að starfa og fluttist Benedikt þá til Hafnarfjarðar og átti þ.ar heima æ síðan. Hann var tvígiftur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Björnsdóttir frá Gröf á Höfðaströnd í Skaga- firði. Eignuðust þau hjón þrjú höm, tvo drengi og eina stúlku. Varð það barnalán einkennilegt, því að drengirnir dóu báðir sama kvöldið úr harnaveikinni. Var þá annar þeirra 4 en hinn 5 ára að aldri. Árið eftir fæddist dóttirin, Ingihjörg, sem nú er píanókennari, og mörgum kunn, bæði í Hafnar- firði og Reykjavík fyrir sjerstaka hljómsnildarhæfileika og kenslu- hafileika. En þegar hún fæddist Nærfatnaðnr úr prjónasilki — fjölbreytt úrval; kom með síð- ustu skipum. Þar á meðal einnig prjónasilki. Millipils fyrir íslenskan búning, ódýr og vönduð. Verslnnin Björn Kristjánsson. J6n Björnsson & Co. LaHe oi me iDoðs míiiído co. mi., Montreal Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: KEETOBA Og FIVE ROSES THEPGMPt» R*GKTIR£Ö PtS** Einkasalar: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN m rösp; L PLOUR 8 Nokkrir vanir afgrelðslnmenn dnglegir oq ábyggilegir verða teknir á ökuskrifstoin Alþingis- hátfðarinnar. Hlenn gefi sig fram við Hagntts Stei- ánsson á tollbnðina á eystri hafnar- hakkannm, þar sem bifreiðarskoðunin fer fram. BKnnfð A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.