Morgunblaðið - 15.06.1930, Page 2

Morgunblaðið - 15.06.1930, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ TAÐA. SSlnm til söln ca. 130 hesta af vernlega göðri tððn, sjerstaklega gððn verði. Verðnr afhent í dag og næstn daga á Vestnrgötn 2. á Púðurðösir fyrir laust og fast P Ú Ð U R í fallegu og margbreyttu úrvali. V E R Ð frá 1 krónu. Vara- og augabrúnalitir, margar tegundir. Hjúkrunardeildin. Husturstr. 16 Í3SL Sömu dyr og í Reykjavíkur-Apóteki. Sími 60 og 1060. Fiskilínur 1— 8 Ibs. ♦ Öngultaumar 18 og 20 Lóðarönglar xx. I. Nr. 7, 8, 9. Lóðarbelgir Bambusstangir Handfæraönglar Handfæri Blýsökkur og sveiflur Manllla, allar stærðir. Eins og venjulega gera menn best kaup hjá okkur. Verðandi. Veiðarfæraverslun. Reykjavík. Vikan 8.—14. júní. datt alt í dúnalogn, og Helgi P. Briem núverandi bankastjóri fann „miljónina“, svo Framsókn varð þá að jeta öll stóryrði í sig. En viti menn. Fyrir landskjörið byrjar Jónas og piltar hans á sama leiknum. Stagast nú á því, aö borg arstjóri hafi ekki svarað brjefi sem Helgi P. Briem skrifaði í vetur um bókhald og fjárreiður bæjarins, þar sem hann m. a. hælir borgar- stjóra fyrir reglusemi og glög< reikningsskil. Nú e'r þetta ósannindi sem ann- að í Ingólfi. Brjefi Helga P. Briem er svarað, og getur Hermann lög- reglustjóri notað sjer af því svari, I er hann byrjar á í hinni fyrirskip-j uðu rannsókn sinni. Jónas þykist vera óánægður við j lögreglustjóra af því að hann hafi ekki þegar byrjað rannsókn á fjár- málastjórn bæjarins. En Hermann ?umbast við að byrja, „samkvæmt umtali“, því báðir vita þeir Jónas og Hermann, að hamagangurinn gegn borgarstjóra er ekki annað en endurtekið kosningabragð, er mist hefir alt bragð og áhrif við | endurtekninguna. . Þeir sem lifa á ósannindum og| blekkingum, þurfa að halda á | meiri hugkvæmni en þeir Fram- sóknarmenn hafa nú — er þeir ætla sjer að vekja það upp, er | Deir rendu niður eftir kosningarn- ar í ve'tur. Nýkomið: Harlmannanærföt í mörgum litum, og stóru úrvali. Enntremur: Hin viðurkendu TENNESE í tveim Iitum. DURANT á OOOD C * K __ Pjer fáið hvergi betri bíla. Þessa viku hafa kosningafundir verið haldnir hver af öðrum oí margir í senn hjpr í Rvík, og nær sveitunum. Ákafi stjórnarliðsins við fundahöldin ber vott um þverr- andi traust stjórnarklíkunUar á kjósendafylginn. Jónas frá Hriflu og kosningasmalar hans líta svo á, með nokkrum rjetti, að svika- ' lyf blekkinganna, er þe'ir hafa gef- ið kjósendum landsins undanfarin ár, sjeu sem önnur lyf af því tægi; að gefa þurfi inn skamtana stærri og öflugri, eftir því sem móteitur heilbrigðrar skynsemi almemnngs fer vaxandi gegn ósannindum og blaðri. Að eins Laugavegs Apótek, Lyfjabúíin Iðunn, hárgr'eiðslustofur og marg- ir kaupmenn, hafa hið Ekta ROSOL-Glyserin, sem eyðir fílapensum og húðorm- um og strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og litfagra Varist eftirlíkingar! Gætið að nafnið sjd rjett. Að eins Rósól ekta. H.I. EffiaOBPfl Hiíiíp, Kemisk verksmiðja . C-listinn er listi Sjálf- stæðisflokksinsl Sorgle'gur vottur um ástandið á stjórnarheimilinu við landskjör þetta, er kosningablað stjórnarinn- ar „Ingólfur“, sem dreift er hjer um bæinn þessa daga. Væri blaðið gefið út af fólki, sem ekki hefði annan starfa en iðka strákapör og fíflalæti götudrengja, þá kæmi slík blaðaútgáfa e'ngum við nema út- gefendum. En blaðið er málgagn landsstjórnarinnar á þúsunda ára afmæli þjóðarinnar. Þar ægir saman alskonar stráks- legum svívirðingagreinum þar sem sannleikur og velsæmi virðist vera fullkomlega óþekt hugtök. Póli- tísk áhrif blaðsins eru þau ein, að fæla menn frá Framsókn. Þó er ekki útilokað, að önnur| hugsun en í myndaður kosninga- hagur geti legið á bak við hinarl síendurteknu árásir á borgarstjóra | og bæjarstjórn. Bærinn þarf stórfeldu láni að halda. Reykvík-| ingar ætla sjer að taka Sogsaflið í sína þjónustu. Til þess þurfa 7—8 | miljónir. Me'ðan borgarstjóri er undir eins- konar sakamálsrannsókn, og lands- stjórnin lýgur því öðru hvoru að I hann steli miljón, þá verður nokk-| uð örðugt að hrinda rafmagnsmáli Reykjavíkur áleiðis. En framfarirl Reykjavíkur eru og hafa altaf ver- j ið þyrnir í augum Jónasarpilta. RUG B Y 1 drossía og 2 vörubílar fyrirliggjandi. umboðsmaður: Jnlins Gnðmnndsson. Sími 1039. Eimskipafjelagshúsinu. Tóbaksvikan Se'm dæmi upp á ritmensku Jón- asarpilta þessa stundum, má nefna borgarstjóramálið. Fyrir bæjar- stjórnarkosningar var það gefið í skyn í Framsóknarsneplinu að K. Zimsen borgarstjóri gæti ekki gert grein fyrir hvað hefði orðið af svo sem 1 miljón úr bæjarsjóði. Lands- stjórnarnúllið, Tryggvi Þórhalls- son, belgdi sig upp og þóttist bú- ast til að taka fjárráðin af bænum. En er kosníngar voru afstaðnar Þetta vita allir, svo fleðumælgi | J. J. á fundum hjer síðustu daga kemur honum að engu haldi. Og þegar hann talar um það á fundi barnaskólagarðinum að verkle'gar framkvæmdir hjer í Rvík sjeu hon- jöyi'jtH' næstkomandi mánudag. Jafnframt framlengist tæki- um að þakka, þá hrosa áheyrendur meðaunkunarbrosi, og hugsa með | sjálfum sjer, að jafnvel í rólegu ásigkomulagi lendi maðurinn í þoku. Um landsstjórnina talaði hann þar, eins og hann einn ætti þar sæti — með tveim núllum. — Starfsbræðnr hans — sem hann reynir að gera sem minst úr — hafa engan þátt tekið í kosninga- undirbúningnum. Það er að segja ekki nema ó- beinlínis. — Einar hefir setið se(m fyr að bújörð sinni — Eyrarlandi — og enginn vitað hvað hann hefði þar fyrir stafni, þó Reykjavík væri ráðherralaus, rjett eins og hann vildi gefa í skyn, að svo væri í rauninni þó hann væri að nafninu til í sínu sæti hjer syðra. En Tryggvi fór til útlanda að taka lán — og fann — eftir því sem sagt dr í kosningasnepli Fram- sóknar — nýja inöguleika(!) En hann er ekki hraðvirkur við að nota sjer þá — þó Landbúnað- færissalan á vindlum og sígarettum til laugardags. Tóbaksverslnni» 44 n> n n n n wn yy London arbankinn sje fjelaus — rjett svo að bankastjórarnir gefa reitt upp launin, og hann hafi tekið hráða- birgðalán í Englandi nokkrar mil- jónir — sem þurfi að borgast npp í haust. Tryggvi Þórhallsson hefir ekkert lán fengið enn — ekki svo mikið sem íýrir einum eldspýtustokk. Og takist hanum ekki að klóra sig fram úr fjárhagsvandræðunum, þá verður hjer sama stöðvun á öllu efns og 1923. Það eru vandfundnir „mögu- leikar“ til þess að fara bjánalegar að, en núverandi stjóm hefir ge'rt, er hún samtímis leggnr sig í fram- kfóka til að eyðileggja lánstraust landsins og býr um leið þannig um hnútana, að hún sjálf þarf ao taka 12 miljónir króna að láni. dag Morgimblaðið er 8 síður og Lesbók. Kinattspymumót íslands hefst ái íþrottavellinum 22. júní. Utan af landi háfa tilkynt þátttöku sína á mótinu Knattspyrnufjelag Vest- mannaeyja. Kjósið C-listann !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.