Morgunblaðið - 15.06.1930, Side 6

Morgunblaðið - 15.06.1930, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Gugnm er kalt, sem hefir THERHA rafmagnsofn á heimiii sfnn. Therma rafmagns- of nar. Jfilíns B|ðrnsson Anstnrstræti 12. 6 cylindra bilar f flórnm verðffokknm. Athugið og reynið Marmon-bílinn „Model R“ og berið hann saman við aðra 5 manna bíla, hvort heldur er hvem hlut útaf fyrir sig eða bílinn í heild, og yfirburðimir leyna sjer ekki. Vjelin er aflmeiri (77 hestöfl) en þó ódýrari til skatts. Vinslan framúrskarandi. Vjelin er útbúin með gangmýkir, olíuhreinsara, benzinhréinsara og benzinsparara, enda er bíll þessi sjerlega spameyt- inn. Yfirvagninn er alt í senn, fallegur, rúmgóður og þægilegur. Stýrisumbúnaður og bremsur af bestu tegund. Fjaðrimar eru langar og þýðar og gúmmíið stærra en hjer þekkist á 5 manna bílum, en þetta hvorttveggja gerir bíl þenna sjerlega þýðan — Marmon er og löngu þekkt að því að búa til þýðustu bílana. Reynslan hefir sýnt það að Marmon-bílamir bera aí öðrum sambærilegum bílum á hvaða sviði sem er, enda em Marmon-verksmiðjurnar löngu heims- kunnar fyrir að búa aðeins til það besta. Aðalumboðsmaður á íslandi: Halldór Eiríksson. Reykjavík. Sími 175. Drifanda kaffið er drýgst KiOtinnflntingnrinn og Tíminn. I gær reynir Tíminn að af- saka framkomu Tryggva Þórhalls- sonar í kjötmálinu. Og afsökunin er þetta venjulega, að forsætisráð- herrann hafi í þessu máli ve'rið eitt stórt núll. Blaðið reynjr að koma allri ábyrgðinni á hátíðarnefndina, því hún hafi farið fram á að fá kjöt flutt inn af ótta við kjöt- skort í bænum um hátíðina. En þessi afsökun .blaðsins er einskis- virði, því að það er ekki hátíðar- nefndin, sem var dómbær um það hvort hjer yrði kjötskortur eða ekki, heldur kjötverslanirnar, Slát- urfjelag Suðurlands og íshúsin. Nú er það sannanlegt, að kjötverslan- irnar hafa jafnan fullyrt, að hjer yrði enginn hörgull á kjöti, enda er það nú komið á daginn, því kjötbúðirnar eru yfirfullar og dag- lcga berast að nýjar birgðir, því bændum var ráðlagt í haust, að ala kálfa í vetur til þess að se'lja hjer um hátiðina. En þessi fyrir- höfn verður bændum dýr, ef þeir ekki geta selt kjötið, eins og horfur eru á nú, þar sem að sögn Tímans flytja á inn 16000 pund af nýju kjöti frá Danmörku. Tím- ir.n segir, að Mbl. sje', með því að hreyfa þessu mál, að gera AI- þingishátíðina að pólitísku deilu- máli. Þessu neitar Mbl. harðlega. En hitt getur blaðið ekki þolað, að stjórnin noti Alþingishátíðina sem skálkaskjól þegar hún er að fremja afglöp sín. Annars er þessi kattarþvottur Tímans, að því e'r snertir forsætisráðherrann, sjálf- fallinn með skýrSlu blaðsins sjálfs um þetta mál. Samkvæmt skýrslu blaðsins, hefir hátíðarnefnd aðeins farið fram á það við forsætisráð- herrann, að hann útve'gaði „heim- ild“ til þess að mega flytja inn kjöt ef á þyrfti að halda. Var það svo atvinnumálaráðherrans að ganga úr skugga um, hvort nota þyrfti heimildina. ____ Ml _________ Sjálfstæðismenn! — Mætið tímanlega á kjörfundi í dag! Á safuaðarfnndl dómkirkjusafnaðarins í Rvík á 2. hvítasunnudag s. 1. voru þess- ar tillögur samþyktar frá sókn- arnefnd: 1. „Söfnuðurinn lýsir óánægju sinni yfir því, að sunnudagur hefir verið valinn sem kjör- dagur við landskjörið í sumar, og lætur þá eindregnu • ósk í ljósi, að helgir dagar verði ekki valdir til alþingiskosninga fram vegis“. 2. „Söfnuðurinn samþykkir að kjósa 7 konur í kirkjunefnd til að fegra og prýða kirkjuna“. — Fundurinn bætti því við, að sóknarnefnd skyldi kjósa þessa nefnd. Frá umsjónarmanni kirkju- garðsins: 3. „Þar sem vitanlegt er, að begar á komandi hausti verður mverandi kirkjugarður að fullu itmældur og ennþá er ekki gerður nauðsynlegur undirbún- ingur undir nothæfan garð nema að litlu leyti, felur fund- nrinn sóknarnefndinni að ganga ríkt eftir því við ríkisstjórnina að í sumar verði haldið áfram undirbúningi, svo sem skurðum og holræsum. Fundurinn felur sóknarnefndinni ennfremur að gera nauðsynlega girðingu, svo sem söfnuðinum ber, til þess áð partur af hinum fyrirhugaða garði í Fossvogi verði nothæfur í haust.“ Frá prófessor Sig. P. Sívert- sen, er flutti erindi á fundin- um: „Fundurinn felur sóknarnefnd að boða til safnaðarfundar næst komandi haust til að ræða frum- vörp kirkjumálanefndarinnar“. Fyrsta tillagan var samþykt með 99 atkv. gegn 4, en hinar í einu hljóði. S. Á. Gíslason. Sjálfstæðismenn! — Mætið tímanlega á kjörfundi í dag! Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5) : Lægðin fyrir suðaustan landið he'lst ennþá a sömu slóðum og veldur hlýjum suðrænum loftstraumi um austur- hluta Atlantshafsins og Island. Um Bretlandseyjar og hafið fyrir aust- an ísland er há loftþrýsting og góðviðri, sem virðist breiða sig vestur á bóginn. Á Seyðisfirði er orðið heiðríkt með 17 stiga hita; norðan lands er ennþá úrkomu- laust með 12—14 stiga hita. Á SV- landi e'r vindur allhvass á SA og hitinn um 10 stig. Veðurútlit í Rvík í dag: Mink- andi SA og S-átt. Rigning með köflum en hlýtt og allgott veður á milli. Sunnudagslæknir L. R., er i dag Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Kjósið C-listann! Straumar, 5.—7. tbl. 4. árg. er komið út. Efni ritsins er: Trúar- játningin og Mánaðarblað K. F. U. M. eftir síra Jakob Jónsson á Norð firði. Grein um Ghandi og brjef hans til landsstjórans i Indlandi. Jafnaðarstefna og trúarbrögð eftir síra Gunnar Benediktsson í Saur- bæ. Kristinn Stefánsson eand. theol. skrifar þrjár greinir: Kirkj- an og nútímalífið, Tjekkneska þjóðkirkjan 10 ára — játningalaus kiikja og Efinn um óskeikulleik biblíunnar. Þá er sálmur eftir -Jak. J. Smára adjunkt og minningar- grein um Valdimar Briem vígslu- biskup. L.oks er kringsjá, srnælki * ýmislegs efnis. Prófi í forspiallsvísindura er ný- lega lokið í háskólanum. I. ágætis- einkunn hlutu: Auður Auðuns, Björn Sigfússon, Helga Bjarnason, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón Guðjónsson, Ólöf ' Árnadóttir, Snorri Ólafsson og Sveinn K. Kaaber. I. einkunn: Bjarni Páls- son, Björn Björnsson, Elín Jóhann- esdóttir, Gunnar Thoroddsen, Odd- Ur Ólafsson, Ólafur Briem og Val- geir Skagfjörð. II. betri einkunn: Bjarni Jónsson, Erlingur Tulinius og Ólafur Geirsson. II. lakari ein- kunn: Bjö.rn Brynjúlfsson og Guð- mundur Kjartansson. i Fjölmennið á kjörfund í dag, Sjálfstæðismenn! Gjöf til stúdenta^arðsins. Hið góðkunna timburfirma í Kaup- mannahöfn, P. W. Jacobsen & Sön, hefír nýlega sent hinum væntan- lega stiidentagarði fimm þúsund krónur að gjöf Þessi rausnarlega gjöf, frá dönskum manni, ætti að vera ærin hvöt til allra Isletidinga að muna eftir garðinum á einhvern hátt — le'ggja þó ekki sje nema Verslnn Jóns B. Helgasonar Laugaveg 12. Hefir boðið og býður enn best kaup á leirvöru og borðbúnaði o. fl., til dæmis: Kaffistell 12 manna frá 22.00 do. 6 manna frá 13.50. Vaskastell 5 hlutir frá 12.50 Matarstell, danska postulíns- munstrið. Borðhnífar ryðfríir sv. skaft 0.90 Skei'ðar og gafflar alp. frá 0.75 Teskeiðar alp. 0.40 Skeiðar og gafflar 2 turna 1.60 Teskeiðar 2 turna 6 st. pr. 2.90 Kökuspaðar 2 turna 2.25 Aluminiumvörur alskonar. Pottar — Könnur — Skaftpottar — Pönnur — Flautukatlar 2y2 ltr. kr. 3.75. — Myndarammar mikið úrVal. Ódýrast í borginni o. m. m. fl. Kálf alifur, KLEIN. Baidarsgötn 14. Sími 73. m Úk # S mrr er ® ® ^Rösól-menthol ® mest notað. Við kveii og hósta m Askjan kostar aðeins # 35 og 75 aura. % Fæst alstaðar. m mmmmmmmmmmr Nýtt i skemmnna: Alpahúfur, Barnakjólar, silki og ullar, Drengjaföt prjónuð, allskon ar tegundir. Barnanærföt, margsk. Kven- og bamasokkar allar te'gundir. Kvenbolir og buxur. Silkinærfatnaður. Corselettea. Gúmmísvuntur. Prjónagam. Baby-gam. Shetlandsgam. J/a^aÁíii/Ljrlrinaóon Sjálfstæðismenn! — Mætið tímanlega á kjörfundi í dag! Kjósið C-listann !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.