Morgunblaðið - 15.06.1930, Blaðsíða 7
M O R G r N tf T, A m 3R
7
BrammðlðDDlOtar
sem
Pjetnr Jónsson
taefir snngið inn:
Ó, Guð vors lands — Gígjan
Rósin — Systkinin.
Sólskríkjan — Fífilbrekka gróin grund.
Augirn bláu — Heimir
Áfram — Kirkjuhvoll — Þess bera menn sár.
Draumalandið — Fanna skautar faldi háum.
Vorið er komið — Morgunkveðja
Vorþrá — Aðeins fyrir þig
Bjarta blessað land — Ólafur og álfamærín.
atrinviöar
Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815.
HraðrituD
Stúlka sem kann hraðritun, og er vel að sjer í ensku og
•dönsku, getur fengið ágæta stöðu hjá heildverslun hjer í
bænum. —
Umsóknir ásamt meðmælum, merkt „Hraðritari“ send-
ist A. S. í.
Viðvaningum þýðir ekki að sækja.
Nýkomin
I fallega nrvali
KARLMANNAFÖT
UNGLINGAFÖT
DRENGJAFÖT.
BESTU HÁTÍÐARFÖTIN FÁIÐ ÞJER.
í
Aðalfnndnr
Vjelstjórafjelags Island's verður haldinn í Varðarhúsinu,
þriðjudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 3 e. h.
STJÓRNIN.
Blfrelðastlðrar.
Af alveg sjerstökum ástæðum er sem ný drossía til
:sölu með sjerstöku tækifærisverði.
Jðn Þorsteinsson,
•Grettisgötu 78. bifreiðastjóri.
Sími 1092.
einn stein í hann. í sambandi við
þetta er vert að minnast á happ-
drætti stúdenta. Allir íslendingar
verða að kaupa happdrættismiða.
Athugið, að það vantar aðeins
herslumuninn til þess að koma
garðinum upp.
Eókafregn. Morgunhlaðinu hefir
borist nýlega íslendingabók Ara
hins fróða í enskri þýðingu eftir
Halldór Hermannsson bókavörð. —
Bókinni fylgir ítarlegur inngangur
eftir bókavörðinn. íslendingabók
er bæði prentuð á íslensku og
ensku og á eftir eru nokkrar skýr-
ingar við bókina. Bókin er 90 síð-
ur, í stóru broti og góð að öllum
frágangi. Halldór bókavörður á
hinar mestu þakkir skilið bæði fyr-
ir þessa bók og aðrar er hann hefir
ritað til þess að kynpa íslensk
fræði e'rlendis. Bnski titillinn á
bókinni er: The book of the Ice-
landers. AðalútsölustaðuÝ bókarinn
ar hjer heima er í Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar.
Munið að listl Sjálfstæðis-
manna er C-listinn!
Hjálparbeiðni. Öldruð kona,
heilsulítil og lúin, dvelur í köldu
ltjallaraherbergi móti norðri. Hún
er lítt fær um að bjarga sjer, en
skyrrist við að leita á sveitar náðir
fyr en i síðustu lög. — Yilja ekki
góðir menn og konur hlaupa und-
ir bagga með henni og leggja eitt-
hvað af mörkum henni til styrktar ?
Morgunblaðið veitir gjöfum við-
töku.
Jafnaðarstefna og trúarbrögð
heitir ritgerð í síðasta hefti
,Strauma‘, eftir síra Gfunnar Bene-
diksson. Þar segir m. a. svo: „Mín
skoðun e'r sú, að það sje ekki fyr-
ir neinn misskilning, að jafnaðar-
menn hafi snúið hatri sinu á trú-
arbrögðin og trúarbrögðin hafi
bannfært ,jafn aðarst,efmnja. — Á-
stæðan fyrir því, er engin önnur en
sú, að hje'r er um lireina, andstæð-
inga að ræða.“
Sig. Eggerz er kominn að vestan.
Sótti hann fjóra fundi, sem ,Fram-
sókn‘ hafði boðað til, þrjá í Dala-
sýslu og einn í Barðastrandarsýslu.
A fundum þessum var Jónas Þor-
bergsson fyrir hönd flokks síns.
Virðist alt benda til þess að hann
eigi að ve'rða frambjóðandi flokks-
ins í Dalasýslu við næstu kosning-
ar. En framsóknarflokkurinn á þar
mjög lítið fylgi.
Með Lýru fór til Yestmannaeyja
e’ftir skamma dvöl hjer í bænum
Þorsteinn Jónsson formaður og út-
gerðarmaður. Þorsteinn er með
elstu og best metnu formönnum i
Eyjum. Hefir hann verið formaður
frá því að hann var 16 ára, eða
í 33 ár og aldrei mist mann eða
orðið fyrir öðrum skakkaföllum.
Fyrir eigi all-löngu var Þorste'inn
fenginn til aðstoðar við leiðrjett-
ingar á sjókortþiu yfir umhverfi
Vestmannaeyja. Hafði hann sýnt
fram á að þar voru margar skekkj-
ur á og sumar hættulegar. — Reit
Þorsteinn greinar um athuganir
sinar og bárust þær greinar danska
sjómálaráðuneytinu. Var Þorsteinn
loks fenginn til að fara með mæl-
ingaskipinu „Hvidbjörnen“ á þá
staði er hann hafði sagt um. —
Reyndist það alt rjett er hann
hafði sagt og er nú verið að gera
nýtt kort yfir sjóinn umhverfis
eyjarnar. Mun óhætt að segja, að
Þorsteinn hafi þarna unnið þarft
verk og merkilegt öllum siglingum.
Hefir hann og hlotið viðurkenn-
ingu Dana fyrir — en þeir voru
í fyrstu mjög vantrúaðir á að
ólærðúr maður gæti Ieiðrjett svo
rnjög ■ mæbngar þeirra. . Mættum
Karlmannaföt | Ryk-, regnfrakkar
mjög mikið úrval. Sjerlega gott snið. Sanngjarnt verð. I fyrir fullorðna og unglinga. I Mjög fjölbreytt úrval
Vörur þessar voru teknar upp i gær.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest.
VORPHÚSIÐ,
Fyrirliggjandi s
Kartöfur, ítalskar — Epli Delicious — Appelsínur
200, 240 og 300 stk. — Citrónur — Laukur.
________ Eogert Kristjánssoii & Co.
vjer íslendingar gjarna eiga fleiri
menn af gerð Þorsteins, en þeir
vinna störf sín í kyrþei og vita
þó lielst til fáir. G. H.
Kjósið C-listann!
,Höfum aldrei heyrt slíkt fyrri‘,
segja ferðamennirnir, sem hingað
eru kornnir, svo forviða e'ru þeir
á að Alþingiskosning eigi að fara
fram á sunnudegi, og trúa því
varla, að forsætisráðherra hafi
gengist, fyrir annari eins ráðstöf-
un. „Við höfum aldrei heyrt slíkt
fyrri“, segja þeir, sem varlegast
tala. Ætlar íslensk alþýða að
styðja að þvi í dag, að sú stjórn
festist í se'ssi, sem temur sjer siði
rússneskra bolsjevikka gagnvart
helgidögum? Nei, hún gerir það
ekki. Borgari.
Ef þeim væri alvara jafnaðar-
mannaleiðtogum bæjarins, að bæta
kjör smælingjanna, mundu þeir
fagna því að eignast ötulan sam-
herja í þeim málum meðal Sjálf-
stæðisflokksþingmanna. En þe'ir
eru að h*ugsa um þjóðnýtingu og
allar bitlingastöðurnar, sem henni
fjdgja og hamast því gegn Guð-
rúnu í Ási. En vita mega þeir, að
mestur hluti smælingjanna hjer í
bæ treystir henni miklu betur en
þeim, eins og þeir munu sanna
í dag. Flokksleysingi.
Stolið fje úr fslandsbanka, Öðru
hvoru er eins og því bregði fyrir
hjá Tímanum, að hann skammist
sín fyrir framkomu dómsmálaráð-
herrans eins og í gær, þegar hann
neitar því, að dómsmálaráðherra
hafi sagt norður á Siglufirði, að
anamælandi hans þar á fundi, Jón
Gíslason, væri alinn upp „fyrir
stolið fje úr íslandsbanka.“ Morg-
unbl. hefir það eftir ýmsum fund-
armönnum, að ráðherrann hafi
viðhaft þessi orð, þ. á. m. eftir ein-
um af helstu forkólfum kommún-
ista á Siglufirði, og var hann mjög
hneykslaður á hinni ruddalegu
framlcomu dómsmálaráðhe'rra.
íslensk sýning er opin almenn-
ingi um þe'ssar rnundir í kgl. bók-
hlöðunni í Höfn. Þar eru til sýnis
gömul handrit sem koma sögu
Alþingis við, myndir frá Þingvöll-
um, svo og nokkrar myndir frá
ferðum þeirra konunganna Kristj-
áns IX og Friðriks VIII hingaÖ
tjl lands.
Móhlholm Hansen, grasafræðing-
ur, sá er nýlega varði doktorsrit-
gerð sína við Hafnarháskóla um
gróðurfar og gróðurlendi íslands,
BlÖNDAHL'S
v VÖRUR
Fyrirliggjandi:
Ávastamank.
jarðarberja og blandað í
1, 2 og 7 lbs. glösum.
Verð og gæði standast alla
samkepni.
Utvegum vöru þessa einnig
beint frá verksmiðjunni.
Biðjið um verðlista.
Rats n. s. Biii u.
Vonarstræti 4b. Súni 2358.
III Mngvallo
daglega lerðir frá
Steindóri.
Sími 581 (þrjár línur).
kom liingað með íslandi og hjelt
áfram norður. Hann ætlar að vinna
að gróður rannsóknum í Skaga-
firði i sumar. í fylgd með homtm
verður annar grasafræðingur
danskur, svo og Jóhannes Áskells-
son stud. mag. Auk þe'ss sem Jó-
hannes ætlar að vinna með Máhl-
holm Hansen, ætlar hann sjersták-
lega að rannsaka mómýrar og mó-
myndanir. ’
Kjósií C-listann!
.•«
Með Antonia í fyrrakvöld komu
m. a. Próf. Craige og frú hans,
Cawley prófessor og frú hans, pró-
fessor Benson frá Yalc og frú
hans, próf. Richard Beck, Miss
Kitty Cleatham, Mrs. Emile
'Walte'rs.
Konur í Hafnaxfirði hoðuðu til
fundar í gærkvöldi og var svo til
ætlast, að þar mættu konur ein-
göngu. Frú Guðninu Lárusdóttur
var boðið á fundinn. Var fundur-
inn mjög fjölmennur, en þegar
hann skyldi byrja, kpmu þeir
þar að Haraldur Guðmúndsson og
Jónas Þcrhergsson og viídu fá að
vera á fundinum. Fundarhoðendur
toldu rjett, að bera það undir