Morgunblaðið - 20.06.1930, Page 1

Morgunblaðið - 20.06.1930, Page 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 140. tbl. — Föstudaginn. 20. júní 1930. ísafoldarprentsmiðja h.f. Höfum fyrirliggjanöi: Nýtt rjómabússmjör i kútum og kössum. Boudaost — Mysuost — Tólg. Nýtt nantakjöt með bverri skipsferð. Nýtt kjöt af öldum sauðum og veturgömlu fje, . getnr komið með nastn skipsferð frá Breiðafirði. Samband ísl. Samvinnufjelaga. Alþlnglshátíðarmót f. S. t. — heldur áfram á íþróttavellinnm í kvöld kl. 8. — Srindahlanp 110 m. 10.000 m. hlaup. Þrístfikk. Kringlnkast. 800 m. hlaup, Kappganga. Allir nt á vðll. Síðn»tu kappleikar mátsins. D A N S. Bamla 316 Æfintýrið á eyðimörkinni Áfarspennandi Paramounthmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT — NANCY CARROLL — JOHN BOELS. Brnðkanp bak við UilttLWj Afarskemtileg aukamynd í 2 þáttum. «■ F'“: I sfðasta sinn í kvOUL Hátíðarsýning 1930 Flalla iyviodur Lelkli verðnr I kvöli 20. þ. m. U. 0. 40 ára leikaraafmæli Friðfinns Gnðjónssonar. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágnst Kvaran. Forsala aðgöugnmiða að sýningnm laugard, 21. og snnnnd. 22. jání, heldnr áfram. Pantaðir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er.J Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 10—12 og kl. 1—7 syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 71/4 Emil Thoroddsen aðstoðar. Ný sðngskrá. Aðg-öngumiðar á 2 og 3 kr. í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar og Helga Hallgrímssonar. Sími 181. Sfmi 181. Vestur-fslenska söngmærin Violet Gode syngur í Nýja Bíó þriðju- daoinn 24. þ. m. kl. 714 e. h. Við hljóðfærið: EMIL THORODDSEN. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.50 (stúka) fást í Bókavreslun Sigf. Eymunds- sonar og hjá frú K. Viðar. Ðrengnr á fermingaraldri óskast í Heildv. Garðars Gislasonar. Nýja Bið i.sn.A. Norskur kvikmyndasjónleikur í 7 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: MONA MARTENSON, PETER MALBERO, ALICE FREDERICKS og HARALD SCHWENSEN. Hingvollaakstur. Þær vörubifreiðar, sem teknar hafa verið til fólks- flutninga um Alþingishátíðina, eiga alar að koma til eftir- lits mánudagskv. 23. þ. m. kl. 8 í Skúlagötu (hjá Völundi)» Bifreiðarnar skulu allar vera með sætaútbúnaði, með vara- dekk og að öllu leyti í fullu standi til aksturs. Bifreiðarstjórar þeir, sem eiga ag stýra bifreiðununt skulu vera með þeim. Oknskrifstofan. Vegna jarðarfarar verður skrifstofum vorum lokað f dag frá kl. 12 á hádegi. H.f. Aliance.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.