Morgunblaðið - 20.06.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
O
Tflorgtmbla^tö
Crteef.: H.f. Árvakur, Keykjavlk
Ritstjörar: Jön Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Ritstjörn og afgnitSsla:
Austurstræti 8. — Slml 500.
Auelýsingastjöri: E. Hafberg.
Auglýslngaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 700.
Hel aaslmar:
Jön KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánubl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuCi.
f lausasölu 10 aura eintaklö,
20 aura meö Lesbök.
SÍK:
1000 ára afmæll
Alþlngls 1930.
Hátíðarskrá:
Etlendar símfregnir.
Kl. 9
Kl. 91/2
Frá Egyptalandi.
London (UP.) 19. júní FB.
Kairo: Konungurinn hefir
tekið til greina lausnarbeiðni
stjórnarinnar
j •.* . ■ Á
Aukakosning í Englandi.
London (UP.) 19. júní FB.
Aukakosningar fara fram
Lráðlega, til þess að kjósa þing
mann í stað Nocls Buxtons, sem
liefir verið aðlaður. — Hvenær
aukakosningin fer fram hefir
•ekki verið tilkynt ennþá.
Síðar: Aukakosningin í East
Norfolk vekur sjerstaka eftir-
tekt, því talið er að úrslit kosn-
inganna muni hafa mikil á-
hrif á stefnu þá, sem Beaver-
horook lávarður hefir komið
af stað með stofnun United Em-
pire Party (ríkisflokknum), en
frjálsa verslun innan Bretaveld
is á dagskrá sinni og að leggja
tolla á innfluttar fæðutegund-
5r frá löndum utan Bretaveldis.
T. A. Cook var kosinn fram-
hjóðandi íhaldsmanna á flokks-
fundi á þriðjudag.
Enska stjórnin og atvinnuleysis-
málið.
Stjórnin varð fyrir þriðju
’stórárásinni fyrir stefnu sína í
atvinnuleysismálunum í neðri-
málstofunni í gær, en hjelt
velli, xegar feld var með 259
gegn 230 ályktun í þessum mál-
um frá Sir Austen Chamberlain.
Fundi var slitið kl. 11% e. h
á miðvikudag og hafði þá fund-
ur staðið yfir frá kl. 2,45 á
þriðjudag, en fundarhlje á þess
um tíma var aðeins 2 klst. og
13 mín. alls.
London (UP.) 19. júní. FB.
Leiðtogi íhaldsfl. breska,
"Stanley Baldwvin, fyrverandi
forsætisráðherra, hefir skrifað
Ramsay McDonald forsætisráð-
herra, og skýrt honum frá því',
að hann geti ekki tekið þátt í
fyrirhugaðri ráðstefnu um at-
vinnuleysismálin, þar sem stjórn
In sje fráhverf þeim ráðum ti
úrlausnar í atvinnuleysismálun
um, sem íhaldsmenn fylgi. Mc-
Donald hafði boðið Lloyd Ge
orge að taka þátt i ráðstefnu
hessari fyrir hönd frjálslynda
flokksins.
Alþingishátíðin,
Undirbúningsnefnd Alþingishá-
tíðar
tilkynnir, að hún sjái sjer ekki
færst að óska þess, að veislu
^estir á Þingvöllum sjeu í há
Kl. IOI/2
Kl. IH/2
Kl. 11/4
Kl. 2
Kl. 3
Kl. 41/2
Kl. 61/2
Kl. 9
Fimtudagur 26. júní.
Guðsþjónusta í Almannagjá, norðan við fossinn.
1. Sunginn sálmurinn: Víst ert þú, Jesús, kóngur klár.
2. Biskup flytur bæn og ávarp.
3. Sunginn sálmurinn: Faðir andanna.
Lögbergsganga:
Menn safnast saman undir hjeraðafánum á flötunum
suður af Gróðrarstöðinni og ganga þaðan í fylkingu til
Lögbergs. Lúðrasveit í fararbroddi, þá konungur, land-
stjórn og forsetar, gestir og alþingismenn, biskup og
prestar og loks bæjar- og sýslufjelög eftir stafrófsröð.
Hátíðin sett:
1. Þingvallakórinn syngur: Ó, Guð vors lands. (Söng-
stjóri Sigfús Einarsson).
2. Forsætisráðherra setur hátíðina og býður gesti vel-
komna.
3. Kórinn syngur fyrri hluta hátíðarljóðanna. (Söng-
stjóri Páll ísólfsson).
Fundur í sameinuðu þingi:
1. Konungur kveður Alþingi til funda.
2. Forseti sameinaðs þings flytur hátíðarræðu.
Matarhlje.
Síðari hluti. hátíðarljóðanna sunginn. (Söngstjóri Páll
ísólfsson).
Fulltrúar erlendra þinga flytja kveðjur að Lögbergi.
Samsöngur. (Söngstjórar: Jón Halldórsson og Páll Is-
ólfsson).
Alþingi hefir boð inni.
Islandsglíma.
Hðfum fyrirliggjandi:
Italskar kartöflur (ný uppskera).
Rúgmjöl í héilum og hálfum sk.
Mais, heilan.
Maismjöl.
Hænsnafóður, blandað.
Vörugæðin alþekt. Hvergi lægra verði.
SSlnmaðnr
Reglusamur og dtuglegur sölumaður getur fengið at-
vinnu við heildsölufyrirtæki hjer í borginni. Umsóknir auð-
jendar „Sölumaðiur“ sendist A. S. I. fyrir 24. þ. m.
Kl.10
Kl. 12
Kl.
Kl.
1
3
Kl.
Kl.
Kl.
61/2
9
Föstudagur 27. júní.
Forseti neðri deildar: Minni Islands að Lögbergi. Leikið
á eftir: Ó, Guð vors lands.
Kl. 11% Kappreiðar í Bolabás.
Þingfundur.
Matarhlje.
Vestur-lslendingum fagnað að Lögbergi: Forseti efri
deildar flytur ávarp.
Kveðja Vestur-íslendinga.
Kl. 31/2 Lögsögumannskjör á Alþingi 930: (Söguleg sýning)
Stjórnandi: Haraldur Björnsson.
4l/> Samsöngur. Söngstjórar: Jón Halldórsson, Páll ísólfs-
son og Sigfús Einarsson).
Ríkisstjómin hefir boð inni.
Fimlei.k'asýning:
16 stúlkur úr Iþróttafjelagi Reykjavíkur og 16 piltar úr
glímufjelaginu Ármann. (Stjórnendur: Björn Jakobs-
son og Jón Þorsteinsson).
iiIM'K:W?* ; ITi* -Wií'lBl
Laugardagur 28. júní.
Sjerstök ávörp og kveðjur.
Undirritaðir að Lögbergi gjörðardómssamningar milli
íslands og annara Norðurlanda.
Kl. 11% Þingfundur. Þinglausnir.
Matarhlje.
Iþróttasamband Islands: hópsýning. (Stjórnandi: Jón
Þorsteinsson).
Landskórinn (Samband íslenskra karlakóra) syngur
Stjórnandi: Jón Halldórsson).
Matarhlje.
Forsætisráðherra slítur hátíðinni að Lögbergi.
Twm
ttl&' . is
Kl. 91/2
Kl. 11
Kl.
Kl.
1
3
Kl. 4
Kl.
Kl.
tíðisbúningi, en að sjálfsögðu
mundi það prýða samkomuna í
í óðu veðri, ef þær konur skaut-
uðu, sem þess eiga kost. Æski-
legt væri, að karlmenn yrðu
dökkklæddir í veislunum (FB.)
Fulltrúar Þýskalands
á Alþingishátíðina koma hing-
að á M.s. Dronning Alexand-
rine um helgina. Fulltrúarnir
eru: Karl Hildenbrand, fyrver-
andi sendiherra Wurttemburg
í Berlín, Emil Berndt, borgar-
stjóri í Berlin-Friedenau, Her-
man yfirkennari Ludwigshavn.
(FB.).
Polonia
ferðamannaskip frá Austur-As-
’ufjelaginu, kemur hingað
25 þ. m. með ca. 500 farþega
fer hjeðan aftur þ. 28. þ. m.
skipinu eru margar konur úr
dansk-amerískum fjelögum -
(Danish American Women
Associations). . (FB.).
Herskipakomur.
H. M. S. Rodney er væntan
legur hingað á þriðjudag 2L
júní að morgni með Alþingis
hátíðarfulltrúa Bretlands, lá
varðana Newton og Marks. Sir
R. Hamilton og Mr. Noel
Baker. (FB.).
Stndentahúfur,
lást ennþá i öllum stærðnm,
. 0. 6. T.
Sjðtta þing nuglingareglnnnar
verður sett í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 21. þ. m. og hefst kl.
8 síðdegis. Fulltrúar eru ámintir að mæta stundvíslega.
Reykjavík, 19. júní 1930.
[fflagnás V. Jóhannesson,
st.g.ust.
Hlhlngishðtfðarblaðlð
1
100 blaðsíður að stærð ,með yfir 200 myndum kemur út
á morgun.
Verð aðeins 1 króna.
Arsþing
Sambands íslenskra barnakennara hefst á morgun kl. 10 f.
h. í Iðnó (uppi).
STJÖRNIN.
I. O. G. T.
I. O. G. T.
Þrítugasta þing Stórstúku islands.
verður haldið í Góðtemplarahúsiuu í Reýkjavík og hefst laugardaginn
21. þ. m. ltl. 1 miðdegis með guðsþjóuustu í fríkirkjunni. Síra Ámi
Sigurðsson prjedikar og eru allir velkomnir í kirkjuna.
Fulltrxiar og aðrir fjelagar mæti í Góðtemplarahúsinu kl. 12%
stundvíslega.
Stórritari verður til viðtals á skrifstofunni í Hafnarsfræti 10
(Edinborg) kl. 9—11% f. h. þingsetningardaginn, til að taka á móti
kjörbrjefum fulltrúa og skírteinum stigbefiðenda.
Reykjavík, 19. júní 1930.
Páll Olafson.