Morgunblaðið - 20.06.1930, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Tii yðarl —
Ný fegurð — nýr yndisþokki.
Fái5 hvítari, fegurri tennur
— tennur, sem engin húð er á.
TANNHIRÐINGAR hafa (ekið stómm
framförum.
Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann-
kvilla til húðar (lags), sem myndast á
tönnunum. Rennið tungunni yflr tenn-
urnar; þá finnið þér slímkent lag,
Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep-
sodent og þar með fundið ráð til að eýða
að fullu þessari húð. >að losar húðina og
náer henni af, >að inntheldur hvorki
kísil né vikur.
Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn-
urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf-
ur. Fárra daga notkun færir yður heim
sanninn um mátt þess. Skrifið eftir
öfceypis 10 daga sýnishorni til: A. H.
Rlise, Afd. 1560-67, Bredgade 25, EX,
Kaupmannahöfn, K.
FÁIÐ TÚPU - NÚl
Afburða-tannpasta nútímans
Hefur meömæli helztu tannlækna í öll-um heimi. 1560
Fyrirliggjaudi:
Ávaxtamank.
jarðarberja og blandað í
1, 2 og 7 Ibs. glösum.
Ve'rð og gæði standast alla
samkepni.
Útvegum vöru þessa einnig
beint frá verksmiðjunni.
Biðjið um verðlista.
Kaonús m. $, lnii il
Vonarstræti 4 b. Sími 2358.
B. S. H., Hamlet og Pðr
Einkasaii:
S i g n r þ ó r.
A)ðgengilegir greiðsluskilmálar).
Allir varahlutir tilheyrandi reið-
[hjólum, ódýrir og vandaðir.
011 samkepni útilokuð.
Ujelareimar og Uerkfærl
uýkomið.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Klapparstíg 29. Sími 24.
Minneapolis. (Miss Code hefir m.
a. leikið og sungið í „Vagabond
King“ og „Tbe Student Prince“
(Alt Heidelberg) í New York.
Alexander Johnson kanpm. og
lcona hans, Wpg. Alexander er
ættaður frá Hjarðarholti í Dölnm.
Halldór Bjamason kaupm., frá
Wpg. og kona hans.
Gregory Camp kaupsýslumaður,
New York, og kona hans Guðrún,
ættuð úr Rvík.
Sveinn Anderson frá Vancouver,
B. Árdal, Inga Benedickson frá
Rivertön, Man.
Dr. Stefán Einarsson háskóla-
prófessor í Baltimore.
E. Egilsson kaupm., Brandon,
Man.
Jón H. Gíslason timburkaupm.,
Wpg. og frú hans.
Frú Hall, hin alþekta íslenska
söngkona.
Frú Johnson, kona Finns Jóns-
sonar aðstoðarritstj. Lögbergs.
G. Kristjánsson tenórsöngvari
frá Chicogo og frú hans.
E. Miller, tengdasonur sr. Fr.
Hallgrímssonar, frú hans og tvö
börn.
Sveinn Magnússon fiskikaupm.
frá „Hnausar.“
Fred. Stefánsson ráðsmaður
Lögbergs.
Halld. M. Swan frá Wpg.
Árni Afnderson kaupm. Wpg.
Guðni Brynjólfsson frá Gimli
(elsti maðurinn í þóssum ferða-
mannabóp).
Framh,
Goðafoss fer hjeðan til Vest-
fjarða kl. 12 á hádegi í dag, í
stað kl. 6 síðd., eins og áður
hafði verið auglýst. Stafar breyt
ing þessi á burtfarartímanum af
því, að ráðgert hafði verið, að
Goðafoss færi til móts við e. s.
Montcalm, skip það, er flytur
Vestur-lslendingana hingað, en
með því, að því skipi hefir seink-
að vegna óveðurs, og kemur ekki
hingað fyr en kl. 9 í kvöld, get-
ur ekki orðið úr þessu, og fer
Goðafoss því um hádegið til þess
að geta orðið á ísafirði snemma
í fyrramálið.
Pjetur A. Jónsson syngur í
Gamla Bíó í kvöld kl. 71/2, og
verður það í síðasta skifti, er
hann lætur til sín heyra á hljóm-
leikum að sinni. Á söngskránni
eru flest þau lög, er mönnum
hefir þótt mest til koma í með-
ferð Pjeturs, m. a.: „Holde A-
ida“, „Gralssöngurinn“, Aríur
úr „Manon“ og ,,Rigoletto‘‘, —
mörg íslensk lög, — „Serenata“
eftir Toselli o, fl. Þeim sem
heyrðu til Pjeturs um daginn,
mun verða hinn glæsilegi hetju-
'söngur hans ógleymanlegur, og
ef dæma ætti eftir móttökunum,
tem áheyrendur ljetu honum í
tje, mun hvert sæti verða skip-
að í kvöld. Aðgöngumiðar, sem
keyptir voru að hljómleikunum
á sunnudaginn gilda í kvöld.
Eru fætur yiar hailbrlgilr?
Ný bók. Mbl. hefir borist bók,
sem heitir: í fáum dráttum. —
Höfundur hennar er Halldór Ste-
fánsson. Bókin er gefin út í Ber-
lín, og hefir að geyma 10 smá-
"öorur: Stúlkan í dalnum, Hjálp,
Innbrot, Rún, Heim aftur, Hrot-
ur, Völvan, Dulmögn, Hreinarnir
og Nýmálað.
Merk ættartöluhók. — H;nn
merki fræðimaður, sjera Bjarni
Þorsteinsson á Siglufirði, hefir
samið ættartölubók mikla, sem
er í ráði að gefa út. — Sjera
Bjarni hefir starfað að bók þess
ari í 10 ár, en auk hans hafa
unnið að henni Hannes Þor-
steinsson þjóðskjalavörður, Kle-
mens Jónsson fyrv. ráðherra, sr.
Björn frá Dvergasteini, Krist-
leifur bóndi á Stóra Kroppi,
Kjartan Sveinsson stúdent í
Reykjavík og Árni Eggertsson
í Winnipeg 0. fl. — 1 bókinni
eru raktar margar ættir. M. a.
ætt sjera Kolbeins Þorsteinsson-
ar í Miðdal, Briemsættin, Fin-
sensættin, Hjaltaættin, Kalmans
tunguættin, Beigaldaættin, Skild-
inganesættin, Gilsbakkaættin,
Álftanesættin og m. fl. — Hand-
rit bókarinnar er þegar komið
á Landsbókasafnið. — En ti
þess að gefa hana út verður að
velja þá leiðina að safna áskrif-
endum að henni. — Bókin verð-
ur prentuð á vandaðan pappír,
og verður 480 síður í stóru
broti.
Aðeins sjerfræðingar í fótasjúkdómum geta sagt, svo
ábyggilegt sje hvort fætur yðar sjeu heilbrigðir.
Við. vísindalega rannsókn á fótum yðar, þarf sjer-
fræðingurinn að hafa mynd af þeim, þessa mynd tekur
hann ókeypis og gefur yður svo, að rannsókn Iokinni, ná-
kvæmar reglur um meðferð fótanna, svo þeir verði heil-
brigðir aftur.
Hvers vegna ekki að láta skoða fætur yðar í dag? Þa<$
kostar ekkert.
DtScáoí fótlækningaaðferðir framkvæmdar í
HjAkrimardeildiiiiii,
Austurstræti 16. Sími 60 og 1060*
Landssýriiisln 1930.
Þær stúlkur sem ráðnar hafa verið til að gæta sýning-
arinnar, mæti í Mentaskólanum kl. 4 í dag.
Fyrirliggjandi s
Sardínur í olíu og tomat.
Ansjósur. Beinlaus síld.
Gaffalbitar. Kavias.
Lifrarkæfa. Grænar baunir.
Eggert Kristiáusson & Co.
Sími 1317 (3 línur).
Prestastefnan hófst í gær kl.
1 í dómkirkjunni. Þá prjedikaði
síra Guðmundur Einarsson frá
Mosfelli. Á eftir gengu prestar
til altaris. Klukkan 4 hófst fund
ur í húsi K. F. U. M. Biskup
setti fundinn og bauð fundar-
menn velkomna. Er prestastefn-
an þessu sinni óvenju fjölmenn.
Taka þátt í henni, auk starfs-
manna kirkjunnar, nokkrir upp-
' jafa prestar og kandídatar. —
Ennfremur síra Magnús Magn-
ússon í Haarslev á Fjóni, sem
hjer er staddur vegna Alþingis-
hátíðarinnar, og norskur prestur
Fjeldskov, sem starfað hefir
lengi í Vesturheimi.
Biskup lagði fram ítarlega
skýrslu um hag kirkjunnar og
mintist látinna presta og prest-
ekkna. Síra Ásmundur Guð-
mundsson skýrði frá störfum
barnaheimilisnefndar. Kl. 8 y%
flutti prófessor Sig. P. Sivert-
sen erindi í dómkirkjunni. Fund-
ur hefst á ný kl. 9 í dag.
ekkna. Fundur hefst á ný kl. 9
í dag.
R. Marriott verksmiðjaeigandi
frá Ástralíu, og skyldulið hans
kom bingað á dögunum með „An-
tonia“. Erindi hans hingaö var að
sjá Heklu. Hann er iðjuhöldur mik
ill, og hefir mynd af Heklu í vöru-
merki sínu.
ListsýningarskáUnn við Kirkju-
stræti 14 verður að öllu forfalla-
lausu opnaður á sunnudaginn. —
Hann verður opinn alla daga fram
yfir Alþingishátíð frá kl. 10—8.
Memtaskólinn. Svo hefir verið á-
kveðið að nem. 5. bekkja Menta-
skólans og Gagnfræðaskólans á Ak
ureyri skuli vor hve'rt að afloknu
prófi fá að fara í stutt ferðalag um
kndið á kostnað ríkisins. Til ferða
laga þessara eru notuð „landhelgis-
farartæki“ (bílar og skip) ríkisins.
—í ár verður ferðinni heitið aust-
ui í Fljótshlíð. Sótti Ægir nem.
Akureyrarsk. Hjeðan verður svo
baldið austur í Fijótshlíð á bílum.
Þe'ir nem. sem taka vilja þátt í
ferðalagi þessu og sem enn hafa
ekki gefið sig fram við dyravörð
Mentaskólans eru beðnir um að
gera það í dag, ella verður það
of seint..
Laiveiði.
Laxveiði í Ölfusá fyrir Kirkjuferju og Kirkjuferju-
hjáleigulandi, er til leigu yfir lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar hjá Óskari Bjartmars. Sími 1647, eða Berg-
staðastræti 21.
TIRSS Jk RUBBER EXPORT CO.t
AJkrnn, Ohlo, U. S. A.
I-Iin margeftirspurðu GOODYEAR dekk og
slöngur eru nú aftur komin.
Fle'star almennar stærðir fyrirliggjandi og
von á viðbót með næstu skipum.
Sjálfs sín vegna og farþeganna ættu allir að
aka á GOODYEAR.
Öllum, sem bílagúmmí nota, er það kunnugt,.
að GOODYEAR er langbest.
GOODYEAR dekk fást í heildsölu hjá
P. STEFÁNSSON,
aðalumboðsmaður. Lækjartorgi 1*