Morgunblaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 5
Laagarclag'irm 2Í. juní „My Lady“ gnll plómuflf, það er nú rjettur sem segir se*x. Þroskaður enskur ávöxtur, fljótandi í kristalskæru sykur sýrópi. Kirsiber, Aprikósur, Perur, Jarðarber og Ferskjur. — Af bessum fimm mismunandi flokkum nið- ursoðinna ávaxta, þá eru aðeins hinir allra bestu (Nr. 1) seldir undir merkinu „My Lady“. Úrvalið úr hverjum floltki fyrir sig, Gætið þe'ss að nafnið „My Lady“ standi á dósinni. Það er trygging fyrir vöru- gæðunum. “MyIady” Niðursoðnir ávextir handa vandfýsnu fólki, 22 ljúf- fengar tegundir: Aldinsalat, Loganber, Brómber, Ferskj ur, Perur, Aprikósur, Stikilber, Dvergplómur, Jarðar- ber, Viktoriuplómur, Purpura- og Gullplómur, Himber, Drottningar- og Kirsiber, Ananasteningar o. m. fl. ANGUS WATSON & CO., UIMITKD, Uondon and Nevvcastle upon Tyne, Englani X. MLF. 84-168. AHISTON. Cigaretlan. Vaxandi sala sannar gæöin. Happdrætti. í happdrætti styrktarsjóðs Öldufjelagsins var dregið hjá lögmanni 20. þ. m. og komu þar upp þessi númer: 7495 Essexbifreið. 5273 600 krónur í peningum. 9889 gullúr. Sá sem hefir nefnd númer undir hönd'um getur vitjað munanna til Hafsteins Bergþórssonar, skipstjóra, Marargötu 6. E.s. Venns hleður til Siglufjarðar og Akureyrar á mánudaginn 23. þ. m. Flutningur tekinn á þessar hafnir. Semja ber við Indriða Stefánsson, Vesturgötu 23. Sími 1890. ÞIdb Hláloræðishersins. Fagnaðarsamkoma fyrir ofursta Andrew Zealley og aðra þátttakendur þingsins, sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8y2 síðd. Salurinn opnaður kl. 7%. Lúðrasveit, strengjasveit, blandaður kór, fjórsöngur -o. fl. Verður til aðstoðar. 1 Allir velkomnir! Ókeypis aðgangur! MÁNUDAGINN Þ. 23. þ. m.: Kl. 8 síðd. samkoma í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Ofuisti Ancþ-ew Z^alley talar. Allir velkomnir ! I000"ðra afmæll AlþlnglSj.1030. Hátiðarskrá: Fimtudagur 26. júní. Kl. 9 Guðsþjónusta í Almannagjá, við Öxarárfossinn. 1. Sunginn sálmurinn: Víst ert þú, Jesús, kóngur klár * 2. Biskup prjedikar. 3. Sunginn sálmurinn: Faðir andanna. KL 914 Lögbergsganga: Menn safnast saman undir hjeraðafánum á fiötuöú.. suður af Gróðrarstöðinni og ganga þaðan í fýlkingu ti Lögbergs. Lúðrasveit í fararbroddi, þá konungur, ríkis stjórn og forsetar, gestir og alþingismenn, biskup og prestar og loks bæjar- og sýslufjelög eftir stafrófsröð Kl. IOV2 Hátíðin hefst. 1. Þingvallakórinn syngur: Ó, Guð vors lands. (Söng stjóri Sigfús Einarsson). 2. Forsætisráðherra setur hátíðina og býður gesti vel komna. 3. Kórinn syngur fyrri hluta hátíðarljóðanna. (Sörg stjóri Páll ísólfsson). Kl. lll/j Fundur í sameinuðu Alþingi. 1. Konungur kveður Alþingi til funda. 2. Forseti sameinaðs þings flytur hátíðarræðu. Að loknum þingfundi sunginn síðari hluti hátíðarljó'ö anna. Kl. 1 Máltíð. Kl. 3 FuUtrúar erlendra þinga flytja kveðjur að Lögbergi. Kl. 41/2 Samsöngur. (Söngstjórar: Jón Halldórsson og Páll ís- ólfsson). Kl. 6I/2 Alþingi hefir boð inni. Kl. 9 Íslandsglíma. Föstudagur 27. júní. Kl. 10 Forseti neðri deildar: Minni fslands að Lögbergi. Leikit á eftir: Ó, Guð vors lands. Kl. 11 Kappreiðar undir Ármannsfelli. Kl. 12 Þingfundur. Kl. 1 Máltíð Kl. 3 Vestur-íslendi.ngum fagnað að Lögbergi: Forseti efr: deildar flytur ávarp. Guðmundur GrímSson dómari flytur kveðju fyrir hönd Vestur-íslendi.nga. Kl. 31/2 Lögsögumannskjör á Alþingi 930: (Söguleg sýning). Stjórnandi: Haraldur Björnsson. Kl. 41/2 Samsöngur. (Söngstjórar: Jón Halldórrson, Páll fsólfs- son og Sigfús Einarsson). Kl. 6I/2 Ríkisstjórnin hefir boð inni. Kl. 9 Fimleikasýning: 16 stúlkur úr íþróttafjelagi Reykjavíkur og 16 piltar úr glímufjelaginu Ármann, (Stjórnendur: Björn Jakobs- son og Jón Þorsteinsson). Laugardagur 28. júní. Kl. 9 [/■> Sjerstök ávörp og kveðjur að Lögbergi. Kl. IU/2 Þingfundur. Þinglausnir. Kl. 1 Máltíð Kl. 3 fþróttasamband fslands: hópsýning. (Stjórnandi: JÓ; Þorsteinsson). Kl. 4 Landskórinn (Samband íslenskra karlakóra) syngur Stjórnandi: Jón Halldórsson. Kl. 6 Máltíð. Kl. 8 Forsætisráðherra slítur hátíðinni að Lögbergi. Á hátíðinni verða undirritaðir að Lögbergi gjörðardóms samningar milli íslands og annara Norðurlanda. j • ,*■ ; •*. 'ujcy 1-; sjj » • j ri^r 1 |j'?ri r ■■ , vti vr\ Frá kl. 9—11 á hverju kvöldi: Hjeraðsfundir, bændaglíma, vikivakar, bjargsig, rímur kveðnar, söngur, hljóðfærasláttur, dans. Lúðrasveitin leikur við allar íþróttasýningarnar. 'I ! ' ' ' , '' Sunnudagur 29. júní. Kl. 12 Kveðjuorð. Nánari greinargerð í Handbók Alþingishátíðar. Hátíðarskráin sem birt var í blað ínu í gær var ekki allskostar rjett. Var vérið að breýta henni fram pftþ- öllum degi í gær. 1 hlaðiny í clag , birtist. hún því aftur eins og frá henni var gengið í gær. En er blaðið fjekk handritið í fyrradag láðist að geta þess, að von væri á breytingum á skránni. -----.......... verður yður til mestrar á- næo-iu ef þjer kaupið nestið hjá okkur. TiRir/tNÐl Laugaveg 63. Sími2393 Lítið notnð 5 manna toiíreið. lokuð, lil s.ölu með góðu verði. — Hégkvæmir greiðsluskilmálar geta komið ti) greina. Stefán þorláksson, Sími 710 í kvöld kl. 8—9. Reykjarpípnrnar frægu eru nú komnar aftur. Margskonar gerðir og verð. Austurstræti 17. Bananar Eplí, Appelsínur, margar teg. Citrónur. Laugaveg 12. Sími 2031. „Oruiuu“ Karla-, Kven. og Banu rei.jijól. „Mato. lor“ k reiðhjól. arna- V. 0. kveti-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýi stu r aðhjól eftir gæðum. Allir varahlutir til rei la. Reiðhjólaverkstæðið „Örniim“ Sími 1161. tfjelareimar og Verkfærl nýkomið. Verslnn Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Simi 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.