Morgunblaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 148. tbl. — Þriðjudaginn 1, júlí 1930, Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó 'Íi5 sýsiir í feföli kl. 9,15 Ulall-stttctilfln Heimsfræg kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: GEORGE BANCROFT — OLGA BACLANOVA NANCY CARROLL — PAUL LUCAS. Ennfremur leika í kvöld á undan myndasýningu hinir góðkunnu og vin- sælu harmonikusnillingar Oellin og Borgstrðm nokkur úrvalslög fyrir bíógesti okkar. Aðgöngumiðar fást í Gamla Bíó frá kl. 4. 6E0BS CALLIN Mjólkurfjelagshúsið, sími 1987 Nattosal Kasseapparater GEOBG CALLIN Mjólkurfjelagshúsið Sími 1987 GEOBG CALLIN Mjólkurfjelagshúsið, Sími 1987 Kðiieithavns G FðiDiabrik ,.Ehapa“ Lösbladebind Egm. H. Peterseu. GEOBG CALLIN Mjólkurfjelagshúsið. Smi 1987. Nolii Möbler. Margrethe Kgl. Ballettdansmær frá Kaupmannahöfn. NÝIR DANSAR! NÝIR BÚNINGAR! Ungfrú flSTH HOROMflHN aðstoðar. Allir verða að sjá Frú BROCK-NIELSEN dansa Tunglskinssónötu Frú BROCK-NIELSEN dansar vals ásamt harmonikusnillingnum !!! BORGSTRBM!!! Harmonikusnillingarnir GELLIN & B0B6STBBH leika. Aðgöngumiðar kr. 3.00, 3.50, stæði 2.00 í Hljóð- færahúsinu og Bóka- verslun Isafoldar. Hnnið A. S. f. IÐNO 1 fimtuðaginn 3. fúlf kl. 10 e. h. Soirée 1 de daesel Saga Borgarættarinaar. Kvikmyndasjónleikur. frá íslandi í 12 þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu GUNNARS GUNNARSSONAR. Engin kvikmynd hefir átt hjer öðrum eins vinsældum að fagna sem Saga Borgarættarinnar, og er hún nú, sök- um áskorana ýmsra aðkomumanna, sýni í kvöld og næstu kvöld. Sýning byrjra kl. 9. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••! Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vinsemd á silfurbrúð- kaupsdegi okkar. Vilborg og Guðm. Gestsson. >•••••••••••••••••••••••••••••••••«••••• •••••••••••••• Jarðaríör föður míns, Eyjólfs Runólfssonar bónda á Saur- bæ á Kjalarnesi, fer fram föstudaginn 4. júlí n. k. kl. 1 e. m. stundvíslega frá heimili hans. Saurbæ, 30. júní 1930. Ólafur Eyjólfsson. Hjer með tilkynnist, að dóttir okkar og systir, Sigríður Björnsdóttir, andaðist föstudag 28. júní á Heilsuhælinu á Víf- ilsstöðum. Jarðarförin síðar ákveðin. Kristrún Eiríksdóttir, . Jóhanna M. Björnsdóttir. Grettisgötu 22. Sonur okkar og unnusti, Níels Pálsson hárskeri, andaðist á Landakotsspítala 30. júní. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson. María Pjetursdóttir. Hátíðarsyning 1930 Fialla Eyvindir Leikið verður í Iðnó í kvölð kl, 8 e. h. Næsta sýning á morgnn, miðvikndag kl. 8. Aðalhlutverk leika: Aona Borg og Ágnst Kvaran, Aðgöngumiðeisala í Iðnó kl. 10—12 og kl. 1—7 og á sama tíma á morgun. Nokkra hðseta vantar á e.s, Langanesið. Dpplýsingar hjá Geir Signrðssyni, Vestnrgfltn 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.