Morgunblaðið - 15.07.1930, Side 3

Morgunblaðið - 15.07.1930, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 Útueí.: H.f. Árvakur, Reykjaylk Sltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtjr Stefánaaon. Rltatjörn og afgrslOala: Auaturatrœtl 8. — Síaal B00. ▲uglýalnffaatjörl: H. Hafberg-. Auglýalngaakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slml 700. Hel jaalmar: . Jön KJartanaaon nr. 742. Valtýr Stefánaaon nr. 1220. H. Hafberg nr. 770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 á anánuBl. Utanlanda kr. 2.50 á mánuBl. f lauaasðlu 10 aura elntaklO, 20 aura meTJ Le»bók. RI|)ióðaskák|)ingið i Hamborg. íslendingar tapa fyrst í stað. Erlendar sfmfregnir. London (UP 12. júlí FB. Stórslys. Buenous Aires: Sporvagn, er 3 voru 76 verkamenn, hrapaði 3 fljót og drukknaði 71 maður. í'imm mönnum var bjargað. 56 lík hafa náðst. Kafarar segja ^gerlegt að ná fleiiú líkum fyr tekst að ná sporvagninum hpp úr fljótinu. Enginn beið bana. Istnabul: Berlínarfregnin um sprengingarslysið í Derindje, er hijög orðum aukin. Enginn beið 3>ana, en aðeins fáir særðust. London (UP) 13. júlí FB Frá Kína. Peiping: Kuomintangflokk- ^rnir hafa komið sjer saman hm að halda samkomu í dag í beim tilgangi að stofna þjóðern- fssinnastjórn í Peiping. Yen— ®hi—shan hefir símað, að hann vilji ekki hafa stjórnarforstöð- bna á hendi, og bendir á, að 3ieppiiegast væri, ef hermenn væri ekki settis í þýðingarmestu ®tjórnarstöðurnar. Frá Finnlandi. Helsingfors: — Svinhufvud stjórnarforseti hefir tilkynt í (Frá frjettaritara Morgunbl.). Hamborg, 14. júlí. Alþjóðaskákþing hófst hjer í gær. 18 þjóðir taka þátt 1 því og meðal keppendanna er Aljechin heimsmeistari í skák. Kappskák íslendinga og Letta. Fyrsta umferð fór þannig, að Apschenick sigraði Eggert Gil- fer, Peirow sigraði Ásmund Ás- geirsson, Feigin sigraði Einar Þorvaldsson. Biðskák varð milli Taube og Jóns Guðmundssonar. Kappskák fslendinga og Banda- ríkja. önnur umferð fór svo að Mar shall sigraði Gilfer, Kashdan sigraði Ásmund, jafntefli varð milli Einars og Philipps, Bið- tafl varð milli Jóns og Ander- sons. Eins og Sagt var frá hjer í blaðinu áður, fóru 5 íslenskir skákmenn hjeðan til Hamborg- ar með Gullfossi 1. júlí til þess að taka þátt í alheimsskákmót- inu. Fjórir voru aðaltaflmenn og. einn til vara. Af átján þjóð- um, sem taka þátt í skákmótinu, sendir hver 4 keppendur. I fyrstu og annari umferð hafa íslendingar borið lægra hlut fyr ir þjóðunum sem kepptu í móti þeim. En þeir eiga enn eftir að tefla við 15 þjóðir og má vera að áður en lýkur spjari landinn sig betur. íþrðttastning „Ifrmanns11 í fyrrakvöld. Suður á Iþróttavöll safnaðist múgur og margmenni í fyrra- ivöld til þess að horfa á íþrótta sýningu Ármanns. Mun aldrei íafa komið fleira fólk á völlinn sumar en þá. Sýnir þetta glögt áhuga fólks fyrir fimleikum og glímu. Það þótti tilkomumikil sjón, og munu fáir af þeim, sem á þróttavellinum voru, gleyma henni fyrst um sinn, er 130 íþróttakonur og íþróttamenn frá einu fjelagi komu í fylkingu inn völlinn, gengu þar í hring og tvöddu áhorfendur fánakveðju. Sýningar hófust með því, að 50—60 stúlkur sýndu fimleika. Hefir flokkur þessi aldrei fyr komið fram opinberlega, en er stærsti íþróttaflokkur kvenna, krefjast samþyktar kosninga ^aga þeirra, sem upprunalega voru undirbúin af Kallio-stjórn- inni. — Kvað hann stjórnina ^hundu taka afleiðingunum, ef stjórnin biði ósigur í þessu máli. Jafnaðarmenn hafa ákveðið* að greiða atkvæði á móti lög- hhum við 3. umræðu á þriðju- 'íhginn. — Stjórnarfall er talið ekki ólíklegt. Skærur í Indlandi London (UP) 14. júlí FB Kalkútta: Níu Hindúar fjellu °g yfir eitt hundrað Múhameðs- 3-fúarmenn særðust í skærum í Hishoreganj. London (UP) 14. júlí FB. Óspektir í Indlandi. Kalkútta: Óeirðir og búðarán kalda áfram í ýmsum þorpum landsins. Bolsar í Rússlandi samþykkja afnema bændastjettina. — í*eim þykir einstaklingsframtak i.ð of mikið. Moskva: Tillögur þær, sem samþykt náðu á flokksþingi kommúnista, voru birtar í dag Samþyktar voru tillögur um að kraða sem mest að endurbæta °S auka iðnaðinn í landinu, enn ~>ur að vinna að algerðu af- hami núverandi einstaklings bú t’ingtau, að stjórnin hafi ákveðið ™ nokkuru staili hefir sjest hjer a landi. Hofðu flestar stulk urnar aðeins æft, í vetur, en sum ar 1 y2 vetur. Var almenn á- nægja með sýninguna og þóttu æfingar fallegar og takast vel. Og almenningur veit vel hvað íann syngur í dómum um slíkt, hann veit að sýnu meiri vandi er að stjórna stórum flokk en hófst glíman — sýningarglíma. Þvi miður voru glímumennirnir aðeins ellefu — náðist ekki í fleiri. Sumir, sem höfðu lofað að glíma á föstudagskvöldið voru farnir í sumarfrí, aðrir lasnir, svo sem Sigurður Grímsson glímukóngur og Þorsteinn Krist jánsson fegurðarglímukóngur. Glíman tókst þó sæmilega og sjerstaklega voru það tvær glím ur, sem af öðrum báru: Milli Þorsteins Einarssonar og Jörg- ens Þorbergssonar, og þeirra Georgs og Jörgens. Seinast sýndi úrvalsflokkur- inn frá Þingvöllum listir sínar. Hann var líka þunnskipaðri en von var á föstudagskvoldið, ekki nema 14 menn. Vantaði þarna ýmsa góða fimleikamenn, svo sem Óskar Þórðarson, Stef- án Jónsson, Jakob Jónsson o. fl. — Þrátt fyrir það var fólk á- nagt með sýninguna, klappaði oft fyrir staðæfingunum, en stökkin þóttu þó takast miklu betur. Yfirleitt mun mega fullyrða að fólk hafi farið ánægt af vellinum — ánægt út af því að sjá hve stór framför er hjer frá ári til árs í íþróttum. Foreldr- um og ættingjum þeirra, sem itlum, og þó þótti mönnum sjer íþróttir stunda, er óblandin á- staklega vænt um að sjá hvað nægja ag því ag sjá íþrótta- stúlkurnar voru vel æfðar eftir1 fólkinu fara fram, og öllum góð svo stuttan æfingatíma. um íslendingum er það gleðiefni Næst komu fram fimleika- ag sj£ geskuna hafa í hávegum menn Ármanns, sem tekið höfðu þjóðarment, er forfeður vorir þátt í hópsýningunni á Þing- töldu sjer fyrst og fremst til á- völlum. Því miður voru þeir ekki gætis allir (56 af*70), Höfðu hinir helst úr lestinni af ýmsum á- stæðum. Þessi sýning þótti að mörgu leyti góð, sjerstaklega stökkin, en staðæfingar voru ekki jafn góðar og á Þingvöll- um. Það er líka nokkur munur að sýna á blautum sandvelli eða timburpalli. » Að þessari sýningu lokinni skaparfyrirkomulags í sveitun Tillögurnar fóru yfirleitt i Dagbðk. Leikið verður næst á fimtudags- kvöld og verður það væntanlega næstsíðasta sýningin að þessu sinni. Vikivakaflokkur barna (Þing vallaflokkurinn) er beðinn að koma í Varðarhúsið í kvöld kl. 8 og er þess vænst að ekkert þeirra bama flokksins, sem í bænum eru enn, láti sig vanta. Til Strandarkirkju frá Vest- mannaeying (gamalt áheit) 5 kr., ónefndum í Dýrafirði 50 kr., 4 Austfirðingum 8 kr., E (2 áheit) 12 kr., St. 5 kr., N. N. 2 kr., A. B. C. 10 kr., S. J. (gamalt áheit) 4 kr., S. Á. 10 kr., B. Ó. 10 kr., F. J. x. 10 kr„ J. E. 25 kr„ L. F. B. 10 kr. Sierra Cordoba heitir skemti- skip sem hingað kemur á laug- aidag. Farþ. með skipinu eru eitthvað á 4. hundrað. Fer það aftur á sunnudagskvöld. Gunnlaugur Blöndal málari hefir sem kunnugt er haft mynd ir sínar á sýningum í París á undanförnum árum. Nú sem stendur á hann 8 myndir á sýn- ingu sem þar er haldin í sýn- ingarsölum sem amerískur klúbbur á þar í borginni. Er sýningin var opnuð vöktu mynd ir hans eftirtekt. En að myndir hans eru þarna sýndar kom þannig til, að formaður klúbbs- ins sá myndir eftir hann í lista- verslun einni og leist svo vel á þær að hann bauð Gunnlaugi að taka þátt í sýningunni. Innlánsviðskiftabækur hefir Útvegsbankinn nýlega gefið út sem eru með handhægra sniði og fara betur í vasa, en slíkar bækur er hjer hafa verið notað- ar. Er frágangur bóka þessara vandaður og snotur. Polonia, farþegaskip Austur- asíufjel. danska, kom hingað : býti í morgun frá Kaupmanna höfn. Farþegar eru hátt á 4. hundrað, mest Danir. I dag kl S f. h. verður farið til Þingvalla, og flytur Matthías Þórðarson fornminjavörður fyrirlestur að Lögbergi, Kemur hópurinn í bæ inn aftur um sexleytið í kvöld. A morgun skoða ferðamennirnir bæinn og kl. 3 glíma Ármenn- ingar á Austurvelli, ef veður leyfir en um kvöldið fer skipið. Móttökur hjer annast Knud K. Thomsen, og hefir hann skrif- stofu í syðra anddyri Hótel Borg. Fimtugsafmæli á í dag Einar Þórðarson dyravörður í Nýja Bíó, til heimilis á Kárastíg 8. Hjálparstöð Líknar fyrir berklaveika, Bárugötu 2 (geng- ið inn frá Garðastræti). Læknir viðst. á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 (ekki 2—3). Jarðarför frú Jónínu Sigurð- ardóttur fer fram í dag frá dómkirkjunni og hefst kl. 1 með húskveðju á heimili henn- ar, Ránargötu 23. Bókarfregn. ,,Tíu leikrit11 eft- ir Guttorm J. Guttormsson eru nýkomin í einni bók og er út- gefandinn bókaverslun Þor- steins Gíslasonar. Hjúskapur. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband í Hafnar-. firði ungfrú Helga Markúsdóttir og Kristinn Bergmann, stýri- maður á Namdal. Heimili þeirra er á Kirkjuvegi 16 í Hafnar- firði. — um. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : — Grunn lægð fyrir sunnan Island en háþrýstisvæði yfir Grænlandi — Áttin or norðlæg á Vest- urlandi en austlæg á S og A- landi. Úti fyrir Norðurlandi er austan strekkingur og slæmt veiðiveður fyrir síldarskip. Yfir leitt horfur á norðlægri átt ,en fyrst um sinn tvíátta og skúra- þá átt að draga úr viðskifta-1 sælt á sunnanlands. rekstri einstaklinga sem mest og afnema hann algerlega jafn- skjótt og tök eru á, en stuðla að viðskiftarekstri, er hið opinbera hafi með höndum. Veðurútlit í Rvík í dag: Tví- átta, ýmist N eða A gola. Hætt við skúraleiðingum. , Fjalla-Eyvindur var sýndur fyrir fullu húsi á sunnudaginn. F jallkonumynd Benedikts Gröndals frá þjóðhátíðarárinu 1874, er komin út í nýrri lit- prentaðri útgáfu. Er hún gerð eftir spjaldi því, sem Gröndal átti sjálfur og hekk heima í stofu hans. Hafði hann skreytt það með litum, en annars eru myndir þær, sem áður voru prentaðar, með einum lit. Alt litaskrautið kemur ágætlega fram á þessari nýju mynd. Af gömlu myndinni seldist mikið og er hún enn veggprýði á fjölda mörgum íslenskum heim- ilum. Má því ætla að þessi mynd seljist vel. Aðalútsala er í bóka- verslun Þorsteins Gíslasonar. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trúlofun sína Markúsína Mark- úrdóttir, Ingólfsstræti 7 B og Karl Guðmundsson, Ytri Njarð- vík. — Cantate Domino“ nefnist söngbók sem Kristileg alheims- . samband stúdenta gaf út 1924. Voru prentuð af henni 3000 éin tök og er bókin algerlega upp- seld. Nú hefir hún verið prent- uð að nýju og bætt við hana um 20 andlegum söngvum og mun koma út í dag (15. júlí). 1 bók þessa er safnað fegurstu sálma- söngslögum frá flestum þjóðum. Hana má panta hjá „World’s Student Christian Federation“, 13 rue Calvin, Geneva í Sviss (Suisse) og kostar hún 4 shil- . lings (eða $ 1.00). Menn geta líka snúið sjer til Helga H. Ei- ríkssonar verkfræðings í Rvlk með pantanir. Sendir hann þá bókina gegn eftirkröfu, ef ekki fylgir borgun fyrirfram. Hjúskapur. Nýl. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, Sesselja Guð- laugsdóttir og Magnús Jörgens- son, bæði til heimilis á Báru- götu 7. Framhalds-aðalfundur f. S. f. verður haldinn í kvöld kl. 9 síð- degis í Iþróttahúsi K. R. (uppi). Fulltrúar eiga að mæta með kjörbrjef. Allir sem tóku þátt í Islands- glímunni og íþróttasýningunum á Þingvöllum eru vinsamlega beðnir að mæta í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi K. R. (uppi), til að taka á móti verðlaunum. Á flótta. Nýlega var hjer í blaðinu skýrt frá tveimur dóm- um í meiðyrðamálum, sem tveír læknar höfðuðu gegn dómsmála ráðherranum. Ráðherrann var þaf dæmdur í sektir og ummæli hans dæmd ómerk. Það mun vera einsdæmi í siðuðu þjóðfje’- lagi, að vörður laga og rjettar hafi fengið slíka útreið, sem Jónas frá Hriflu fjekk hjer; enda hefir hann skammast sín, því nú þorir hann ekki að setja sitt rjetta fangamark undir sorp greinar sínar í Tímanum, held- ur setur hanil stafinn X undir. Veslings Gísli á að taka óþverr- ann á sínar herðar. Námsstyrkur stúdenta. Menta málaráð Islands hefir úthlutað námsstyrk þeim, sem veittur er á fjárlögum ársins 1931 til ís- lenskra stúdenta í erl. háskól- um, til eftirtalinna stúdenta: Til Guðmundar Guðmundsson ar, til þess að nema þýsku og ensku í Þýskalandi. Til Einars Baldvins Pálsson- ar, til að nema byggingarverk- fræði í Danmörku eða Þýska- landi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.