Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 0t«6f.: H.f. Ánrakur, Reykjavlk Sltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjörn og afKnlCala: Auaturatrœtl S. — Staai BOO. Aurlýalngaatjörl: BL Hafberg. Aurl^alnKaakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slml 700. Hel íaatmar: Jön JLJartanaaon nr. 742. Valtýr Stefánaaon nr. 1220. B. Hafberr nr. 770. ÁakrlftarJald: Innanlanda kr. 2.00 á aaánubl. Utanlanda kr. 2.50 á aaánuBl. 1 lauaaaölu 10 aura elntaklB, 20 aura meB Leabök. Alþjóðaskákþinginn lokið, Islendingar skjóta þremur þjóð- Um aftur fyrir sig og eru jafnir —— hinni fjórðu. ler lögðu af stað í morgun áleið- is til Kirkwall og fljúga ef til vill á morgun þaðan til Islands. Weller er vel kunnur flugmað- ur eins og Hirth. London (UP) 28. júlí FB. Frá Kirkwall er símað: Flugmennirnir Hirth og Wel- er lentu hjer kl. 7 e. h. í gær- kvöldi. Bjuggust þeir við að halda áfram í dag, ef flugveður væri gott. Flugmennirnir hafa örugga trú á, að flugið muni leppnast. Kaupmannahöfn: Danskir flugmenn, sem kunnir eru flug- (Frá frjettaritara Morgunbl.). Hamborg, 27. júlí. Kappskák Pólverja og fslend- inga. Sextánda umferð, kappskák in milli Pólverja og íslendinga fór svo að íslendingar töpuðu íillum töflunum. Rubenstein sigr ®ði Einar Þorvaldsson, Tarta- kower sigraði Jón Guðmunds son, Prezipiorka sigraði Eggert ^filfer og Makarczyk sigraði Ás ^und Ásgeirsson. ^aPpskák Lithauens og íslend' inga. Seytjánda og seinasta umferð Var kappskákin við Lithauen og ^nnu íslendingar þar glæsilegan sigur. Einar sigraði Macht, Jón sigraði Scheinberg, Gilfer sigr- nði Visteventzki og Ásmundur sigraði Abramavicius. Úrslitin. Skákþinginu er nú lokið og Hrðu Pólverjar skæðastir; hafa beir 481/2 vinning. Næstir koma úngverjar með 461/4 vinning Þjóðverjar eru þeir þriðju í röð i^ni með 441/2 vinning. Islendingar hafa 22l/2 vinn- ing og eru jafnir Lithauens ^iönnum, sem hafa 221/4 vinn ing líka. Spánverjar hafa 211/4 vinning, Finnar 18 og Norð monn 16 vinninga. (Það var ekki rjett, sem stóð i blaðinu á sunnudaginn, að ít- nlir og Belgar tæki þátt í skák- ®iótinu). Slys ð SígTufirðí. Siglufirði, FB. 27. júlí. Ingólfur Theódórsson netja viðgerðarmaður úr Reykjavík fjoll í dag af vörubifreið, er bifreiðinni var ekið fyrir vöru born og kipti með sjer stórum vöruballa og lenti hann ofan á hianninum. Ingólfur var tekinn ^eðvitundarlaus og strax flutt- yr a sjúkrahúsið. Læknirinn seg í* böfuðið dalað eða jafnve ^otið, en gefur þó von um bata. &ðurinn var áðan búinn að ná íáði lin og rænu. Ingólfur er ung- Ksmaður, ættaður úr Rvík. Þýska ilngvjelin væutanleg hingað i dag. London (UP) 27. júlí FB. Iskilyrðum í Grænlandi hafa lýst Flugmennirnir Hirth og Wel-lyfir þeirri skoðun sinni, að þeir álíti óhyggilegt af Hirth að freista að fljúga vestur um haf þessa leið. Grænlandsverslunin danska sendi 400 kg. af flugvjelaben- sí'ni af stað áleiðis til Grænlands á laugardaginn. Skipið, sem ben sínið er flutt á, á að vera í Grænlandi innan tíu daga. Kirkwall: Hirth býst við að leggja af stað í Islandsáfang- ann snemma á þriðjudag. Þaðan flýgur hann til Julianehaab, en ef hann álítur óráðlegt að lenda ráðgerir hann að halda áfram og fljúga beint til Hopedale á Labrador. hjá í Danmörku, hafði hvorki sýnt hæfileika nje áhuga fyrir geðveikrafræðum, og samkvæmt því sem upplýstist á síðasta læknafundi, hafði mist stöður sínar þar vegna óreglu. Þessi H_P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS ,Gnllfoss“ maður er gerður að yfirlækni á Nýja Kleppi! Eftir að Lárus Jónsson varl orðinn yfirlæknir á Kleppi, tók Tíminn sig til að skrifa um fer í kvöld kl. 10 vestur Og Lárus hverja lofgreinina af norður til Akureyrar og kem annari - Lárus átti a6 vera I,. M 8 aftur með fulla vasana af glæsilegum vottorðum frá veru sinni erlend- Farseðlar óskast sóttir fyr is (sbr. brjefin frægu á lækna- hr hádegi í dag, annars seldir þinginu) og hann átti að vera einstakur reglumaður. — Hafði . aldrei verið meiri ró og friður VÖrur afhendist fynr meðal sjúklinga á Kleppi en|Sama tíma. síðan Lárus kom þangað! Vantar enn geðveikra lækni á íslandi? Tuttugu þúsund krónur í boði! Býður nokkur betur? Viðtal við Valtý Albertsson lækni. verið að| undan- Þetta hefir Tíminn fræða lesendur sína á farið. En hvað gerir dómsmálaráð-j herrann? Meðal farþega á Lyra nú síð- leggja gögn sín í „geðveikismál ast voru læknarnir dr. Helgi inu" fram fyrir nefnd erlendra Tómasson og Valtýr Albertsson. | sjerfræðinga, sem Alþingi til- Sátu þeir læknafund í Þránd- ^ nefndi. En stuðningsmenn dóms heimi dagana 15.—17. júlí, sem roálaráðherrans hafa af skiljan fulltrúar Læknafjelags Islands. legum ástæðum hafnað þessu Blaðið hitti Valtý Albertsson að boði. máli í gær og spurði hannj — En er nokkuð hæft í því, frjetta. Hann Ijet mjög vel yfir sem kvisast hefir, að íslenska æknafundinum og rómaði við-j stjórnin hafi verið að leita fyrir tökurnar hjá stjettarbræðrunum(sjer erlendis, að fá geðveikra- í Noregi. Læknafundinn sátu á lækni að Nýja Kleppi? miðja hundrað norskir læknarj — Já, við frjettum að stjórn- og auk þess fulltrúar frá Is- ^ in hafi verið á hnotskóg eftir geð landi og Danmörku, tveir frá j veikralækni bæði í Danmörku hvoru landi. Var ætlunin sú, að.og Noregi og boðið sumum einnig mættu þarna fulltrúar. þeirra, ef taka vildu starfann, „Goðafoss11 fer annað kvöld (miðviku- dagskvöld) kl. 11 til Aust- Þegar hann hafði haft Lárjjs I f HuH 0g Hamborgar. Jónsson í sinni þjonustu í 15 , , . daga, fer hann að leita fyrir Farseðlar oskast sottir fyr sjer erlendis eftir geðveikra- ir hádegi á morgun Og VÖrur lækm. Og honum fmst svo mik- afhendist fyrir sama tíma. ig við liggja, að hann byður þeim erlenda lækni 20 þús. kr. laun, sem vill taka við yfirlækn-1 ■■ isstöðunni á Kleppi? Hvernig ber að skilja þetta? fer á fimtudagskvöld kl. 8 til Trúir ekki dómsmalaráðherr-1 Hejth og Raupmannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast Brnarfoss" ann lengur á óskabarnið nýja á| ileppi? Leiðinlegt er með veslings Lár I sóttir fyrir hádlegi sama dag, us ,sem altaf hefir verið að lesa annars geldir öðrUm> ofgreinirnar um sig 1 Tíman- um, að hann skuli nú komast að raun um, að jafnvel Jónas frá Hriflu ber ekki minsta traust til hans. Svo ljelegur e'r Lárus í augum Jónasar, að 20 jús. krónur eru í boði hverjum ieim, sem vill taka sæti Lárus- ar! — frá Svíþjóð og Finnlandi, en o-^ fyrirsjáanleg atvik hindruðu þá1 síðustu stundu. Á læknafundinum fluttu ýms ir merkir norskir læknar erindi, og auk þess voru fengnir til þess að flytja þarna erindi tveir heimsfrægir læknar og vísinda- menn, þeir dr. E. C. Rosenow prófessor frá Rochester í Banda ríkjunum og dr. Sauerbruch pró fessor í Berlin. — Tíminn er að fræða lesend ur sína um það, að dr. Helgi hafi ætlað að ræða geðveikismál ið svokallaða á þessum lækna- fundi í Þrándheimi, hvað er hæft í því? spyr tíðindamaður blaðsins. — Við vorum búnir að frjetta um þetta áður en við komum heim og sáum Tímann, segir Valtýr. — Þegar við komum til Danmerkur, sáum við í blaði þar fregn frá íslandi, — þar sem skýrt var frá því, að annarhvor okkar ætlaði á læknafundinum í Þrándheimi að gera grein fyr- ir viðskiftum dr. Helga við dóms málaráðherrann. En vitanlega er þetta tilhæfulaust. I fyrsta lagi var þetta almennur lækna- fundur, en ekki fundur sjer- fræðinga í sálsýkifræði. 1 öðru lagi hefir dr. Helgi, eins og kunnugt er, boðist til þess að 20 þús. kr. laun. 1 Noregi áttum við tal við tvo lækna, er leitað hafði verið til í þessum erindum. Annar þessara manna tjáði okkur, að hann hefði fengið tilboðið um læknis- stöðu á Kleppi 28. maí s. 1. eða m. ö. o. 15 dögum eftir að stjóm in var búin að fastráða Lárus Jónsson óuppsegjanlega til tveggja ára. Málaleitunin til annars þessara lækna kom frá danska sendiherranum í Osló, en íslenska sendiherraskrifstof- an í Höfn sneri sjer beint til hins. Ekki er ósennilegt, að þeir verði margir, sem verða undr- andi, er þeir lesa um þenna síð- asta þátt dómsrnálaráðherrans Kleppsmálinu. Dr. Helgi Tómas son er rekinn frá Kleppi fyrir- varalaust og án þess að minstu sakir væru til greindar. Og við afhendingu sjúkrahússins vott- aði landlæknir, að dr. Helgi hefði staðið prýðilega í stöðu sinni. Enda er það vitanlegt, að er ustu sjerfræðinga í sálsýkis fræði á Norðurlöndum. Þessi maður er rekinn frá Kleppi. En í hans stað er tekinn Lárus Jónsson, sem að dómi yf irlækna þeirra, er hann dvaldi Færeyjaför slensku knattspyrnumannanna Úrslitakappleikurinn í dag. Þórshöfn, FB. 27. júlí. Laugardagskvöld voru ísl knattspymumennirnir í boði hjá Niclasen ritstjóra. — Havnar hornaflokkurinn Ijek fyrir utan á meðan til heiðurs Islending- unum. Kappleikurinn í dag fór þann ig, að íslendingamir unnu með 5:0. Keppendur í liði Islend- inga: Þórir, Sigurjón, Sigurður, Jón Oddsson, Daníel, Björgvin, Þorsteinn, Tómas, Hansi, Jón Eiríksson og Agnar. Kappleik- urinn var fjörugur. Veður gott. Islendingamir eru í kvöld í boði hjá „Havnar boldfelag". Á þriðjudag, Olafsvökudag, fer fram kappleikur við úrvalslið Færeyinga. — Ágæt líðan. Allar Kánnr 08 KJðlar sem eftir eru, seljast með tækifærisverði. m Dilkakjöt nýslátrað fæst í ; Matarverslun Sveins Dotkelssonar, • Sími 1969. SíldTeiai eystra. Eskifirði, FB. 27. júlí. Afar mikill síldarafli á Eski- firði og Reyðarfirði, í þremur lögnum síðasta sólarhring feng- ust 3—4000 tunnur. Auk þess mikil snyrpinótaveiði. Ekki er hægt að leggja verulegt kapp á veiðina, sökum takmarkaðra Flugið. Súlan flaug í gær til dr. Helgi er meðal allra fær- ^ estmannaeyja, en gat I sölUleyfa,. Mikið rætt um nauð- lent þar vegna sjógangs. Hun|_______ . J V______, , .____ varpaði pósti niður í eyjamar.. Á morgun flýgur Súlan norður arins- Mikil síld hefir venð hjer og austur um land, til Norð- seinustu viku. — Söltunarleyfl fjarðar. fyrst nú. Góður þorskafli að förnu. Mikil fólksekla. undan-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.