Morgunblaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 1
ttttbktfó VikniblaSi faafold. 17. árg., 217. tbl. — Laugtardaginn 20, sept. 1930, fsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bf 6 Litli og Stóri á kvistinnm. i Skopleikur í 8 þáttum. Þessi mynd ér þögul, teims og allar aðrar myndir sem Litli og Stóri Imí'a leikið í. Þeri láta áhorfendur ^xni hvað á að segja. en eins «g venjulega kemst enginn aS orði fyrir hlátri. : Besta bók ársins. : Í Tfðíndalanst • • á YestnrvíBStcðvnimiii, • • eftir Erik Maria Remarque, • J fæst hjá bóksölum úm • * land alt, Allir verða aS • eignast þessa ágætu bók. i Ödvr epli. \ kg. 60 anra. Slátur \send heim, ef tekin eru 5 í senn. Svið, Mör, Ristlar, • Lifrar Hjörtu fæst nú daglega. Athugið að panta vörur þessar nú þegar, því oft er erfitt að full- nægjii þörfinni síðari hluta slát- urtímans. Sláturfielag Suðurlands. Sími 249. Jarðarför Áslaugar Stephensen, frá Viðey, fer fram, mánudaginn 22. þ. m. frá dómkirkjunni kl. 2 e. h. Kransar :afbeðnir. Börn og barnabörn. Þökkum ;hjartanlega öllum sem sýndu okkur samúð og hlut- tékningu við andlát og jarðarför Guðjóns Einarssonar, bátasmiðs. Keykjavík, 19. sept. 1930. :Kona, börn og tengdabörn. Sími 2349. Hrossadeildln. Sfmi 2349. er opnuð að nýju í ___ ¦¦MB inliri...... ¦u^.,*«?*1^í' "TV í Hafnarstræti 19 (Þar sera Matardeildin var áður). HEFIR Á BOÐSTÓLUM: Ný reykt hrossakjöt — Dilkakjöt — Grænmeti — Nýreykta hrossabjúgn — Kæfu — Smjör — Alskonar Pylsur á brauð — Sultu — ITcsIg o. f 1. o. fl. Stór salpr til leign f Ingólfshvoli frá 1. ðktðber. Bl. Frederiksen, sfmi 147. Útsalan helilar áfram f dag. Skónnðin við Úðinstorg. Svart Chiviot og röndótt buxnaefni, frakka- og fataefni. — Tískublöðin komin. Andersen & Lantli. Austurstræti 6. Gðð kanp. — Tílbnín fðt. — íslensk framleiðsla. Með því að við höfum sett á stað fullkomna saumastofu á Álafossi getum við saumað fyrir viðskiftamenn vora eftir þeirra ósk. Fyrst um sinn verður aðeins saumað Blússur, Skyrtur, Buxur, Stakkar o. fl. Mál tekið á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44, og á Álafossi. — Komið sem fyrst og gerið pantanir. — Eflið íslenskan iðnað. Notið aðeins Álafoss-vörur. Skápar og borð f eldhds tfl ntboðs. Sig. GnðmnndSSOn, Lanfásveg 63. Nýja Btð .. Tðírðifiðttur tfiikisð (Zwei Herzen in % takt). Þýsk tal-, söng- og hljómkvikmynd í 10 þáttum, tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Walter Janssen. — Grett Theimer. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl 1. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Aðgm. verða fyrst um sinn afhentir og seldir frá kl. 5. í NýjaBíö I Kvikmynd irá Alþingishátíðimii í NýjaBfi á Þingvöllum 1930, ásamt hátíðisdegi íþróttamanna 17. júní og Vestur-Islend- ingum fagnað á Álafossi 22. júní. Ennfremur nokkrir þektustu staðir frá Kaupmannahöfn. Myndirnar hefir Loftur Guðmundsson (Nýja Bíó) tekið og fullgert. Sýningar: sunnud. 21. (á morgun) kl. iy2, kl. 3 og kl. 4. Panta má aðgöngumiða í dag hjá Lofti í síma 1772 og seldir í Nýjli BícPa morgun frá klukkan 10. Pantaða aðgöngumiða á að sækja klukkutíma fyrir hverja sýn- ingu, annars seldir öðrum, án undantekninga. ATH. Yegna mikillar aðsóknar að talmyndunum verður ekki hægt að sýna þessar myndir á venjulegum sýningartíma. Þjer eyðið miklum peningum til sokkakaupa; auðvitað viljið þjer að þeir endist iem lengst. Munið þá eft- ir því, að sjeu þeir ekki þvegnir á rjettan hátt slitna þeir helmingi fyr. Þvoið því sokkana yðar úr hinum ör- uggu hreinu Lux sápuspcínum. Hve- nær sem er að clegi til, aðeins hand- fylli af hinum glæru þunnu spónum í skál með heitu vatni. Hellið lítilshátt- ar af köldu vatni til að kæla hið þykka löður, gagnvætið sokkana í því, og þeir verða sem nýir. Það þarf ekki að nudda þá, hinir við- kvæmu þræðir skemmast ekki og þeir endast helmingi lengur. Sokkarnir endast helmingi lengur sjeu þeir pvegnir úrLUX LUX WLX 202-I6Ö LEVER BROTHBRS LIMITED. PORT SUNLIGHT, ENGLAND Drífanda kaifið or drýgst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.