Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 1
VltaMafs ltafoldL 17. árg.,- 235. tbl. — Laugardaginn 11. okt. 1930. iMfoldarprentsmiSja k.f. Gamla B16 Mjgi Fjaðrirnar ijórar ' .kJkW Hljóm-kvikmynd í 8 þáttuni. Sfyndin gerist á eyðimörkum og í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk leika: Rich. Arlen. Fay Wray. Noah Beery. Clive Brook. William Powell. Hve gott og iagnrt og indælt er. ný teikni-hljómmynd. Myndafrjettir víðs vegar að. ný talmynd. Sendisveia vantar mig nú þegar. Helgl Hafberg. Laxsgaveg 12. liýlega er komið: Kvensloppar, hvítir og; misl. Morgunkjólar. Nærfatnaður, kvenna og karla. Sokkar, karla, kvenna og barna. Rúmteppi. Rekkjuvoðir. Handklæði og handklæðaefni Borðdúkad reglar. Káputau. Skúfasilki o. m. fl. Viðurkend'ar gæðavörur og sanngjarnt verð í Verslnu C. Zoena. Heiðrnðn hnsmæðnr! Leggið á minnið þetta: Reynslan talar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu- eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá Efnagerð Reykjavíkur. Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Þorláks T. Björnssonar. Aðstandendur. Det danske Selskab v i Reykjavik afholder ordinær Generalforsamling Mandag den 13. Okto- ber Kl. &/2 pr. paa Hotel Borg Qndgang Selskabslokal- erne). Herboende Danske, som endnu ikke er Medlemmer, opfordres til at give Möde. Bestyrelsen. Skrifstofur mínar eru fluttar í Austurstræti 14, (hús hr. Jóns Þorláks- sonar), suðurhlið, annað loft, þar sem áður voru skrifstof- ur hr. Lárusar Jóhannessonar, lögfræðings. / Valdimar F. Nordfjðrd, Umboðsverslun. Sími 2170. Símnefni „Valdemara. t ' ' ‘ Námssveinapróf í Hökugerð fer fram síðari hluta þessa mánaðar. Meistarar þeir í kökugerð, sem óska að láta námssveina ganga undir slíkt próf, sendi undirrituðum formanni prófnefnd'ar skriflega tilkynningu hjer að lútandi fyrir 18. þ. m. ' Bjðrn Biðrnsson. Skriistofnr þeirra málflutningsmanna í Reykjavík, sem eru fjelagar í Málflutningsmannafjelagi íslands, verða framvegis lokaðar eftir kl. 3 á laugardögum. Fielagsstjórnín. Vjelbátar. Hefi í næstu viku vjelbáta til flutninga. Sanngjörn frakt. Einnig hefi jeg til sölu tvo góða vjelbáta vel útbúna til fiskveiða, leiga bátanna getur komið til mála frá nýjári eða fyr. Upplýsingar hjá Karvel Jinssyni, Sólvallagötu 7 — sími 353. mmmmmmm m* m imwwummw. Atlantic Þýsk 100% tal og hljómkvikmynd í 11 þáttum. Tekin undir stjórn kvikmyndameistarans E. A. Dupont. Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir Fritz Kortner — Elsa Wagner o. fl. Efni þessarar stórfenglegu kvikmyndar fjallar um Titanic slysið, er flestum mun í fersku minni, þótt langt sje um liðið. Börn fá ekki aðgang. Nýtt Harmoninm, Hildibrandt, er til sölu ódýrt. Kristinn Jónsson,. Laugaveg 10. Nýkomið: Kjðlaefni (nllarcrépe). Georgette (misl. mjðg falleg). Svart prjónasilki (ódýrt). Peysnr (Jnmpers). Siikinndirfðt. Gardinur (ódýrar). Rnsbinnsbelti og ýmisl. fl. í Ranosöknarstofa Hðskðlans gerir fyrst um sinn allar nauðsynlegar rannsóknir fyrir lækna og sjúklinga, gegn fyrirframgreiðslu fyrir hverja rannsókn. Gnðm. Hannesson, deildarforsetf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.