Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 5
Laugardaginn 11. okt. 1930. BL s 1 eldavjal frá hinni heimsfrægu „Morsö“-verksmiðju, er til sölu af sjerstökum ástæðum. — Fánm með Dettiioss: Appelsínur. Yínber. Epli Jonathans. Lauk. Eggert Kristfánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. Lafte II ihe IDoods Hilllio Ci. Lfd., Montreal Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: KEETOBA og FIVE ROSES Einkasalar: Registered /% RDStS l flour y A. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN :i. ‘ *.*$*■$*■ ■•" ■ * t • ,: C! diiiiliiiiiiiiilliilillllilIlililiiiliiiiiiiiiiiuiiiini'íiinMiniirrfTTiTTnifi Fyrir viðkvæman fatnað sierstðk varúð. LUX er þunnir gagnsæir sápu- spænir. Sökum þess hve þunnir þeir ’eru, uppleysast þeir samstund- is og mynda liið mjúka sápulöður, er nær burt öllum óhreinindum án þess að skemma hinn fíngerða vefnað. Allur yðar viðkvæmi fatnaður ■A þarfnast þessarar sjerstöku varúð- ar. LUX er örugt, — notið það, — og endast þá fötin helmingi lengur. LUX LEVER BROTHERS LIMiTED PORT SUNLIGHT, ENGLAND Dómur í bæiarfúgetamálinn. Hæstirjettur sýknar Jóhannes Jóhannesson af öllum ákær- um rjettvísinnar um fjárdrátt, en dæmir hann í sekt fyrir drátt á skiftum nokkurra búa. Bæjarfógetamálið svonefnda raunverulega gefið, meðan það hefir nú verið á döfinni í nærri stóð inni hjá honum sem skifta- tvö ár. Það var í janúar 1929, ráðanda og að hann hafi tekið sem Jónas Jónsson dómsmála-| inneignir búa úr bönkum og ráðherra skipaði Berg Jónsson | sParisjóðum og flutt þær í sjóð sýslumann til þess að hefja embættisin‘s hafi. sJálfur not- sakamálsrannsókn gegn Jóhann-l1 ^axta a > en uin- esi Jóhannessyni, fyrv. bæjar- Akærði hefir viðurkent, að fógeta, fyrir að hafa „tekið han,n ahnent hafi þeirri , ,. reglu að avaxta eigi fje bua, eða latið til sm renna vexti af , : ... , * , 1 . , . , , þeim til hagnaðar, a meðan þau mneignum danar- og þrotabua,jvoru undir gkiftum; og verður er^hann hefir haft til meðfeið- þetta að vjsu ekkj talin góð og ar<<- 'hagkvæm stjórn á fje búanna, Að rannsókn lokinni skyldi þar sem um verulegar fjárhæðir sýslumaður höfða sakamál gegn Var að ræða og búskiftin tóku Jóhannesi fyrir brot á ákvæð- svo langan tíma, að ávöxtun um 13. kapítula hegningarlag- fjárins hefði verið verulegt fjár anna. .hagsatriði fyrir þau. En þar sem Bergur Jónsson kvað upp hvorki reglugjörð nr. 6, 17. júní dóm í málinu þann 14. febrúar (1915, er var í gildi alla fram- 1929. Hann dæmdi Jóhannes í antalda embættistíð ákærða, 15 daga einfalt fangelsi (skil- n|e skíftalögln 12. ?príl 1878 orðsbundið), fyrir fjárdrátt. Jó- ° skyída° síiiSiráðanda^til hannes afryjaði malmu san>/ að ávaxta búafje> meðan á skift. scundis til Hæstarj ettar. Malið um gtendur, þá verður van- kom fyrir Hæstarjett þann 26. ræksia j þessum efnum eigi tal- apríl f. á. og urðu úrslitin þau, in refsiverð fyrir ákærða. að öll málsmeðferð Bergs sýslu- ^ð þvi> er gnertir þag ákæru- manns var ómerkt. atriði, að ákærði hafi sjálfur Þá er komið að öðrum þætti tekið þá vexti, er búafjeð hafi þessa máls. Hann er sá, að raunverulega gefið meðan það dómsmálaráðherra fær konungs stóð inrii hjá honum — og er leyfi handa Bergi sýslumanni, þá átt við alt búaf je í hans vörsl- svo hann megi fara með málið á hendur bæjarfógeta. Sú breyt- ing varð nú á ákæru rjettvís- innar á hendur bæjarfógeta, að auk ákærunnar um fjárdrátt var hann einnig ákærður fyrir drátt á búaskiftum. — Bergur dæmdi í málinu og auðvitað varð niðurstaðan sú sama og fyrra skiftið. Bæjarfógeti á- frýjaði til Hæstarjettar, Hæstirjettur kvað upp dóm í málinu í gær. tJrslitin urðu þau,, að Jóhannes Jóhannesson var sýknaður af öllum ákærum rjett- vísinnar um fjárdrátt, en sekt- um, að fráskildu þvi fje, er honum var afhent sem vaxtafje í bönkum og sparisjóðum, þá hefir ákærði skýrt svq frá, að í nokkrum búum, þar sem um mikið fje hafi verið að ræða, og dráttur á skiftum hafi verið fyrirsjáanlegur, hafi hann sett fje búsins eða nokkuð af því á vöxtu í banka á nafn búsins, því til hagnaðar, en annars hafi hann venjulega lagt fje búanna í sjóð embættisins. Þetta fje hafi hann notað sem rekstrar- fje embættisins jöfnum höndum við annað fje í embættissjóði, en það af því, er ekki hafi þurft urra ur Hæstarjettar: aður fyrir drátt á skiftum nokk- að nota sem rekstrarfje, hafi búa. Fer hjer á eftir dóm- hann geymt — sumpart í fjár- hirslum embættisins heima hjá sjer og sumpart á hlaupareikn- í ...,,•. 1A , . ingi í bönkum; hafi hann fylgt Ar 1930 fostudaginn 10. okt. þessarl re aJ ^ þann var i malmu nr. 131/1929. Ivarð embættismaður 1894, og Rjettvísin jhafi öllum verið þetta kunnugt, gegn bæði þeim, er fje hafi átt að Jóhannesi Jóhannessyni taka úr búunum, en þeir sam- uppkveðinn svolátandi Þykt skiftin undantekningar- jlaust, svo og yfirboðurum sínum; mur • hafi embættisskoðun xoft farið Mál þetta hefir verið höfðað fram hjá sjer; þetta þá legið gegn ákærða Jóhannesi Jóhann- opið fyrir og engin athugasemd essyni fyrv. bæjarfógeta í verið gjörð út af því. Sjerstak- Reykjavík, fyrir brot á 13. kap. lega hefir ákærði bent á það, hinna almennu hegningarlaga 25. júní 1869; hefir málið verið rekið skriflega hjer fyrir rjett- inum eftir beiðni sækjanda og verjanda og með samþykki rjett arins. Hafa af verjanda hálfu verið lögð fram ýms ný skjöl málinu til skýringar. Ákærða er gefið að sök ó- heimil skiftameðferð dánar- og þrotabúa, meðan hann var skifta- ráðandi í Reykjavík frá 1/4 1918 til 31/12 1928. Er hann að nafngreindur endurskoðari frá stjórnarráðinu hafi seint á árinu 1926 athugað aðalreikn- ingsbók embættisins um búafje, svo sem bókin bæri merki, og að sjer ekki fremur þá en áður verið tilkynt, að neitt hafi þótt athugavert við þetta. Telur á- kærði, að hann hafi fylgt sömu reglu í þessu efni sem aðrir skiftaráðendur. Ákærði hefir viðurkent, að vextir af því fje, er hjer ræðir einkum sakaður um það, að jum og geymt var í bönkum, hann hafi eigi tekið sjer fram íiafi runnið til sín sem embætt- um að ávaxta búafje, er undir hans höndum hefir verið, að hann hafi sjálfur tekið þá vexti, er ætla megi, að búafjeð hafi istekjur til reksturs embættis- 'ns, en eigi til búanna, og telur hann þetta vera rjettmætt. Fje það, er skiftaráðandi veiti mót- Eiin lír (Þórs-pilsner) og finnið hinn ágæta ðlfeeim. Nýkomið: Yínber, Appelsínur, Perur, Tomatar Epli, Sítrónur. VCFSL FOSS. Laugaveg 12. Sími 2031. H.F. DRJÓSTSVKURGERÐIN „NÓI" góð og óðýr, . þrjar stærðir. TtRiFVlNPI Laugaveg 63. Gardínnstengnr úr trje og messing, hringir, húnar og klemmur, best og ódýrast. Lnðvíg Storr, Sími 333. Sonssa m b**tu egypakn öifarettnnai, 20 st. pakki * kr. 1.25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.