Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1930, Blaðsíða 4
4 u f. * a TT M B L A ÐI Ð Ýmis afskorin blóm. Kaktnsar o fl. teg. af pottaplöntum. Hellu sundi 6, sími 230. Búðarinnrjetting til sölu, mjög ódýr. Upplýsingar í: síma 1769. Tökum eins og að uudanförnu kjöt tjl reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50 B. Athugið! Karlmannafatnaðar Törur nýkomnar, ódýrastar og bestar í Hafnarstræti 18. Karl mannahattabúðin. Binnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Til sölu akkeri og keðjur. Bnn- fremur möstur (Pintspine), pumpa og snurrevoðarspil, mjög ódýrt »Sími 856. í matinn í dag. Gflænýr silungur úr Þingvallavatni og rauðspretta, útbleytt murta. Sími 1456 og 2098. Hafliði Baldvinsson, Hverfi.sgötu 123. — , — Nýlenduvöruverslunin Urð, Hverfisgötu 59, selur 1. flokks vör ur ódýrt gegn staðgreiðslu. Mola- sykur 60, Strausykur 55, Hveit.i iu'. 1 á 45, Rúgmjöl 30, Sagogrjón 65 aura, alt í heilum kílóum, Kaffi (O. Johnson & Kaaber) 95, Export 60 aura. Ýmsar smávörur mjög ódýrt. Verslunin Urð. Hverfisgötu 69, sími 2212. Glænýr soðinn fiskur í dósum (ýsa) fæst einungis í Piskmeíis- gerðinni, og VersJuninni Urð, Hverfisgötu 59, sími 2212. < Tilkynningar. Kenni byrjendum á orgel. Ragna ílveinsdóttir, Laufásveg 2 A. < H ú 8 n æ B i > 2—3 herbergi og eldhús óskast strax eða um næstu mánaðamót Upplýsingar í síma 353. Ágæt stofa til leigu með eða án húsgagna. Aðeins fyrir reglusam an, skilvísan mann. Sími 95, frá kl. 8. Nýreykt dllkakiot •g nýtt spikfeitt dilkakjöt, Ný lif- ur, Kjötfars, Vínarpylsur. Kjöt- og fiskmetisgerðin, Orettisgötu 64. Sími 1467. Nokknr hlutabrjef í Eimskipafjelagi Islands til söiu. Tilboð merkt „Eimskipu sendist A. S. t ILKA RAKSAPA 1 Krona 7h2lna2.gr ít* ströngrustix firö'fzjLTn I. Brynjólfsson & Kvaran. Meiöa ftft hinn vinsæli ferðaiónn verðnr seldnr jiessa dagana fyrir aðeins kr. 110.00. Atlantic-Iagið snngið ai Einari Hlarkan. Hljóðfærahúsið. Útsöln höfum við í nokkra daga. Þar verð- ur margt selt óheyrilega ódýrt. Hafnfirðingar notið nú tækifærið. Káputau langt undir hálfMrði og alt. eftir þessu. Verslun Gunnþórunnar og Guðrúnar Jónasson. Hafnarfirði. Sími 28. Andlitskrem og púðnr er altaf í stærstu og bestu úrvali í Hjúkrnnardeildinni Aústurstræti 16. Símar 60 og 1060. Suðurferðir. Frá Rvík kl. 6 e. h. alla virka daga, kl. 9 e. h. á helgum. Að sunnan: Prá Sandgerði kl. 8y2 f. h. Prá Garði kl. 9 f. h. Prá Leiru ki. 9*4 f. h. Prá _ Keflavík kl. 9y2 f. h. Prá Grindavíl: kl. 10 f. h. Bifreiðastðð Steindðrs. Símar 580 — 581 og 582. Morgunblaðið er 6 síður í dag; í aukablaðinu er birtur dómur Hæstarjettar í bæjarfógetamálinu, sem vár upp kveðinn í gær. Leiðrjetting. 1 auglýsingu í blað- inu í gær um Hvamma, hina nýju Ijóðabók Einars Benediktssonar, liafði fallið burt fyrsta ljóðlína vísunnar, sem vitnað var í. Vísan átti að vera svona: — Vor myndasöfn þau gnæfa í liugar heimi, svo hátt sem ahdi býst í jarðnesk orð. Og hirðmál er vor tunga í guða- geimi, þar greppar sækja eld við kon- ungsborð. Af öldnum slögnm óma vorir salir við orð, sem tímar hagga ei xir skorð. Af Braga dáðum varðast Islands valir, um Vínland góða, Prón og Eiríks storð. Dómurinn í bæjarfógetamálinu. Þegar Bergur Jónsson sýslumaður hafði kveðið upp dóm í bæjarfó- getamálinu, þótti 'stjóminni svo mikið við þurfa, að hún Ijet ríkis- sjóð kosta útgáfu Tímablaðs með dóminum. Var ríkissjóður látinn greiða um 400 kr. til þessa. Vitán- lega var þetta gersamlega óleyfi- leg meðferð á fje ríkissjóðs. En nú er eftir að vita, hvort stjórnin hcfir sömu aðferð við dóm .Hæsta- rjettar, sem hratt dómi Bergs. Ókeypis tannlækning verðnr í vetur hjá Bernhöft' tannlækni á þriðjudögum kl. 2—3. Hlutavelta fríkirkjusafnaðarins verður haldin á morgun, sunnud. 12. okt. í húsi K. R. tSafuaðarmeð- limir og aðrir eru beðnir að at- huga þetta og koma gjöfum í K. R. húslð ekki síðar en í dag síðd. Hjúskapur. Uefin verða saman í hjónaband í dag af síra Friðrik Hallgrímssyni, Geirlaug Benedikt.s- dóttir og Guðmundur Þórður Sig- urðsson sjómaður. Heimili þeirra verður á Bókhlöðustíg 6. Gísli Sigurðsson trjesm., Rauð- arárstíg 13, verður 60 ára í dag. Lyra fór lijeðan í fyrrakvöld. meðal farþega voru: Guðm. AI- bertsson, kaupm., Guðni Jónsson úrsmiður, Bjami Þ. Jolinsen hrm., Kristján J. Brynjúlfsson kaupm. o. m. fl. ísfisksala. Ólafur Bjarnason (línnveiðari) 480 stpd., Baldur 721 stpd., Hannes ráðherra (ísfisk og saltfisb) 1100 stpd. Hjúskapur. Guðbjörg Meyvants- dóttir og Georg Vilhjálmsson, Grjótagötu 7, verða gefin saman í hjónaband í dag. Karlakór Reykjavíkur biður konur þær, sem lofað hafa aðstoð sinni við söng fjelagsins í vetur, að mæta á fundi í K. R. húsinu (uppi) í dag kl. 9 síðd. Fjelag Dana í Reykjavík heldur aðalfund á Hótel Borg næstkom- andi mánudag, 13. þ. m. Mjólkurafnrðasýningin í Búnað- fjelagshúsinu var mjög fjólsótt í gær. Konur og karlar luku lofs- orði á ostana og keyptu mikið. Á 6. hundrað manns ltomu á sýning- una. Hún verður opin í dag og seinnipartinn á morgun. Sunnudagaskóli K. F. U. M. byrjar á morgun kl. 10 f. h. — Öll börn, sem eru átta ára og eldri, eru velkomin í skólann. Eftirlitsmennirnir. Enn hefir Hermann Jónasson ekki skýrt frá því, hvernig á því stóð að hann fann sig knúðan til þess að taka það fram, að eftirlitsmenn þeir, sem voru í Landmannarjett, hefðu verið honum óviðkomandi. En eitt- hvert samband hefir lögreglustjóri haft við menn þessa, því mál hefir Súðin fer hjeðan vestur um lancl í hringferð, mánudaginn 13. þ. m. — Aukahafnir: Hvamms- tangi og Kálfshamarsvík. Vörur afhendist í dag. SMpaútgerð ríkisins. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að anglýsa verslnn vora og gera áteiknaðar vöror vorar knnnar um alt Is- land á sem skjótastan hátt, bjóðum vjer öllu islenskn kvenfólki eftirtaldar vörnr: áteikn kaffidnk . . . 130X130 nm. 1 — ljósadák . . . 65X £5 — 1 — „löber“. . . . 35X100 - 1 — pyntehandkl., . 65X100 — 1 — „toiletgarniture" (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við ábyrgjumst, að bannyrðirnar sjen úr 1. fl. ljerefti og með fegnrstu nýtlskn mnnstrnm. Aðeins vegna mikillar fram- leiðsln getnm við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer ernð óá- nægð, sendum við peningana til baka. Pöntunarseðill. Morgunbl. '»/io—’30 Nafn ................................ Heimili.............................. PóststöO. ........................... Undirritnð pantar bjermeð gegn eftir- kröfn og bnrðargjaldi............sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send bnrðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. Til minnis. Vænt og vel verkað dilkakjöt í stærri og smærri kaupum. Saltkjöt, svið, lifur o. m. fl. Bjfirninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. hanu sent stjórnarráðinu,-er-snertir eftirlitsmann'‘, er var í rjettun- um. Er nú eftir að vita hvort það verður saltað. Fjárlðg Uana. Ríkisþingið danska var sett á þriðjudaginn var og var fjárlaga- frumvarpið fyrir 1931—32 lagt fram á miðvikudaginn. Standast tekjur og gjöld á með 380 milj. króna, en með útgjöldum eru tald- ar 24 milj. króna til greiðslu á ríkisskuldum. Frv. þetta gerir ráð fyrir 5 milj. Iiærri tekjum og 7 milj. lægri gjöldum heldur en eru á núgildandi fjárlögum. Á ríkisreikningnum 1929—30 hefir tekjuafgangur orðið 12 milj. ki. Tekjur urðu 3.8 milj. kr. hærri og gjöld 2.8 milj. kr. lægri en á- vorn ríkisskuldir 1355 milj. kr., en voru 1373 milj. króna árið áður. NINON AUJ'TUBJTCÆTI • 12 OKTOBER Rýmingar- salan hættir í dag| langardag. NINON ODID • Nokknr Piano og Orgel eltir sem hægt er að fá með lítilli útborgun og mjffig iágri mðnaðar- afborgnn (kr. 15—25). Hljóðfærahúsið. ni> Lðtið ekki hægðaleysi Hægðaleysi er býsna alment böl. Margir þjást af því þó að þeir geri sjer það ekki ljóst. Fyrstu einkennin eru höfuðverkur,. þreyta, dílar fyrir augunum og ljótur litarháttu,r. —• Látið ekki þessi einkenni afskifta- laus. Etið Kellogg’s ALL-BRAN. Það er örugt bæði sem vörn og lækning. Þúsundir hafa fengið aftur heils- una við að eta Kellogg ’s ALL- BRAN. Læknarnir mæla með þyí. Það er 100% bran og verkanir þess eru því 100%. Etið tvær matskeiðar daglegar - í þrálátnm tilfellum með hverri máltíð. Þjer munuð finna, að það er lystug fæða. Það er borðað með kaldri mjólk eða rjóma. iMtoP ■ k ÁI I DDAM ALL-BRAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.