Morgunblaðið - 22.10.1930, Page 4

Morgunblaðið - 22.10.1930, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ § ► Ýmis afskorin blóm. Kaktusar o f!. teg. af pottaplöntum. Hellu eundi 6. sími 230. Divan, Divanskáffa, Fótafjöl Divanteppi, Gólfteppi, Tveggja manna rúmstæöi, Borðstofuborð Bókáhilla, Saumavjel, Svefnstóll Handklæðabretti, Olíuofn og Píanó stóll, alt með sjerstöku tækifæris verði. Vörusalinn, Klapparstíg 27 sími 2070. Vi*ua, Húllsauma. Amtmannsstíg 4. Sigríður Guðbjarts. Tilkynningar. > Tek hesta í fóður í vetur. Gott og ódýrt fóður. Jakob á Auðnum (súni) Vatnsleysuströnd. Tökum ains og að undanförau kjöt til reykingar. Reykhúsið, — Grettisgötu 50 b. ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Lokastíg (uppi). Áhersla lögð á talæfingar, fyrir þá, sem lengra eru konrnir. ■ Hnnió A. S, |. anir'. Tryggva Helgasonar aS fara vestur um haf á vjelbátnum Sleiþni. Morgunblaðið er 6 síður í dag Nokkuð af áfengi (eitthvað um 60 flöskur) voru teknar fyrir helg ina úr bresku kolaskipi, sem iigg- ui í Hafnarfirði og er máiið undir rannsókn. Hafskipabryggja í Keflavik. ífýslunefnd Gullbringu- og Kjpsar- hýöliy hefir á aukafundi samþykt, »8 sýsiusjóðui' gengi í 170 þíls. kr. ábgrrgð fyrir Keflavíkurhrepp. Á aðf taka lán þetta tii hafskipa: bryggjugerðar. Ennfremur ætlar sýsiusjóður að lána hreppsjóði til bryggjugerðarinnar 15 þú». kt'. Um grímtunanninn í Hafnarfirði gauga. margar og miklar sögur þar syðra, en allar hafa þær reynst uppspuni til þessa, þegar logregl- ac. hefir farið að raunsaka þær. Þó er kvenfólk mjög ótta slegið og þorir varia að fara fylgdaríaust milli húsa, þegar dimt er orðið. f gærkvöldi helt stúlka að hún hefði s.leð hann á Ilverfisgötunni. Kom þar maður lilaupandi að henni og hafði sett undir sig hausinn, en heani brá svo að hún tryltist af hræðslu. Ekki gerði hún sjer þó íieina grein fyjjjr þyí hvort þessi maður var með grímu, en hljóp í dauð&ns ofboði heim tij sín og var leagi að ná sjer. — Einhver flugu- fófcur er sennilega fyri i- þyí að maður hafi sjest þar með grímu — einhver strákur, sem hefir gert það af hrekk til þess að hræða ein- hyern. En hvar. sem maður fer um götur Hafnarfjarðar og heyrír á tal manna þá er það um „hann“. — Hefirðu sjeð hann? spyr bver rnnan. Nýir áskrifendur að Morgun- biaJðjmj fá það ókeypis tít mán- Aðaméta. Nýjar enöurbætur á FORD flutningabílnum Nýr framöxull og ný framfjöður, hvorttveggja sterkara en áður. Smíðið á öllum framhluta bílsins óvenju sterkt. Hemlarnir á framhjólum stækkaðir og eru öruggari en áður. Hemluvölturnar eru nú jafnstórar á fram- og afturhjólum. Nýr afturöxull með sniðskornu tannhjóli af sjerstakri gerð: hámark styrkleika og notagildis. Sjerstakur útbúnaður til þess að flytja mótorkraftinn yfir á spii og ýmsar verkvjelar. Tvöföld afturhjól og lengri undirvagn gegn lítilfjöriegri verðhækkun. Auk ofangreindra nýunga hafa verið gerðar ýmsar aðrar mikilvægar endur- bætur á flutningabílnum, sem allar miða að því að auka endingu hans og afköst, sem áður voru lýðum kunn. Tvöföldu afturhjólin. Samskonar dekk eru notuð á öllum 6 hjólum, og er því ekki nauðsynlegt að hafa nema eitt varahjól með dekki. Hin nýja 4-gíra skifting leyfir víð- tæka breytingn á hraða og drátt- armagpi. Farið við fyrstu hentugleika til þess um- boðsmanns Fords, sem næstur er, og at- hugið Nýja Ford-fkitningabílinn. Látið hann sýna yður alt hið nýja, sem aukið hefir verðriiæti hans, og fáið.hjá honum áþreifanleg gögn um bensín- og olíueyðslu, dráttar- og burðarmagn, hraða og viðhald og í stuttu máli um það, hvort NÝI FORD fullnægir ekki þéim kröfum, er gera verður til flutningabíls, sem reka á með arði, og þjer munuð fljótlega skilja, hvernig á því stendur, að salan hefir auk- ist svo hröðum skrefum sem raun ber vitni. — LINCOLN FORDSON Tryggtfng: Ford Motor Company (ekur ábýrgð á öllum sýnilegnm smíða- og efnisgöllnm í NÝJA FORD, og ber um- boðsmönnunum að skifta nm slíka hluti eigendum að kostnaðarlausu. FORD MOTOR COMPANY a/s SYDHAVNEN. KOBENHAVN V. Umboðsmenn Fords á íslandi: * P. Stefánsson, Sveinn Egilsson, Reykjavík. Ástih er sjúkdómur segir Thit Jensen. Flest lijóna- bönd eru komin til vegna þess- arar veiki. Ástin er aðeins heila- júkdómur, athugið það vel. — Gott hjónaband á að byggjast á gagnkvæmnm skilningi. alúð, og virðingu. Þess háttar hjóna- löndum slitnar ekki upp úr og með þeim verður fólk hamingju- samt. Þrjár flugvjelar breslta hersins fórust uýlega við æfingar hjá Arundel. Var þoka um daginn og flugu þær svo lágt, að þær rákust á trjátoppa. Einn flug- maðurinn beið bana, annar særðist hættulega. en sá þriðji.slapp ó- meiddur. — Fram til 30. septem- her höfðu 48 herflugmenn farist á Eijglandi, en alt árið í fyrra fór- ust 42. 14 krónn borðstofnstólarnir komnir aitnr. Hnsgagnaverslnniu við dðmkirkjnna. Drifsixida kaffið er drýgst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.