Morgunblaðið - 22.10.1930, Side 5

Morgunblaðið - 22.10.1930, Side 5
iMiðvikudaginn 22. okt. 1930. Lík Andrée ■g fjelaga hans koma til Stokkhólms. Stórfengleg minningarathöfn Sænska licrskipið .,Svonsksund“ kom til StokkJiólms sunnudaginn 5; október með lík þeirra Andrée og fjelaga hans. Alla leið frá Troinsö í Noregi, þar srm líkin voni flutt um borð Oig til Stokkhólms, fylgdu „Svensk- sund“ fleiri og færri skip. í Eyr- arsundi komu Danir á móti skip- inu ii tveimur berskipum og enn- fremur komu frá þeim 8 flugvjel- ar. Áttu þær að kasta blómsveig niður á „Svensksund“, en það mistókst. Þegar farið var fram Jijá vígjtun Kaupmannahafnar, kvað við skotþruma í heiðursskyni við minningu íshafsfaranna. — f hverri höfn í Svíþ.jóð varð Svensk- sund að koma við. Söngflokkar sungn sorgarljóð en nefndir manna komu með blómsveiga. Á hverjum stað slógust vjelbátar og gufu- skip í iiópinn og fylgdu Svensk- sund á Jeið. Tók þannig livert skipið við af öðru þangjað til kom í grend við Stokkhólm. Þá komu sænsk lier- skip og fjöldi aunara skipa á móti Svensksund og fyldu því til hafn- ar, en 8 hemaðarflugvjelar sveiin- uðu yfir flötanum. Hefir aldrei sjest. önnur eins likfylgd og sú, er fylgdi þeim Andróe á sjónu'm frá Tromsö til Stokkhólms. í Stokkhólmi var mikill viðbún- aðu.r að taka á móti líkunum. Var þar gerð sjerstök bátabrú 45 metra löng, með palli fremst á hæð við borðstokk ,,-Svensksunds.“ Svart klæði var breitt yfir iília bryggj- una, en á báðum jöðrum voru stauraraðir og milli stauraana strengd bönd með bláum og gulum veifum. Alla leið frá brúnni og til Storkyrkan voru reistar fána- stengur og heiðurslilið, en Jiúsin voru skreytt með grenikvistum og blágulum böndmu. Efst á bátabryggjunni var ætt- ingjum þeirra Andrée Og fjélaga liaus ætlaður staður, ennfremur lronungi og öðrum tignustu mönn- um. (>n sjóliðsmenn myuduðu. tvær óslitnar raðir, beggja megin götu, alt frá Skeppsholmen, á Kungs- trárgárdsgatán, Arsenalsgatan, Norrbro, Skeppsbron yfir Slotts- backen til Stórkirkjunnar. Eftir þessum götum fór líkfylgdin. Um Jeið og kisturnar voru born- ar af „Svensksund“ upp á bryggju, skutu herskipin sorgar- kveðju, 10 skotum á 5 mínútum. Síðan bar fulltrúi ríkisráðs fram k\*’ðju fyrii’ liönd fósturjarðar- iunar. Þá voru kisturnar bornar i land og Játnar a likvagnaija. en um leið og \ agnarmr logðu af StaA, var öllum kirkjukliikkum í borginni hringt, og bringt í sífellu þangað til kisturhar böfðu verið líornar inn í Stórkirkjiina. Þar var þeim raðað í kórinn; var kj,sla Andrée í miðju, Strindbergs til hægri og Pmenkels til vinstri. Kirkjan var öll fagurlega skreytt og allur kórinn eittdrlómahaf. Þar umliverfis sátu kbnungur Svía, ■Wilh’elm þrins, (jústaf- Ad'olf ríkis- ax'fi; Aiel.Daqfþjríiít, Eiigvh pVýjs, Carl prins og sonur Kans og ■n#áð skyldulið konungsættarinnar. -— Hirðhljómsveitin ljek Marcia Fun- ebre úr Symfoniu 3, Eroiea eftir Beethoven, en konungur lagði krans á kisturnar. Var svo surrg- inrr sálrrnrr. Því næst prjedikaði Söderblom erkibiskup og byrjaði ræða lians þannig; „Velltonrnir lreirn! Velkominn Arrdrée! Velkominrr Strindberg! Velkominn Fraenkel! Heimkoman hefir dregist lengi. Og það-sem vjer nú lreimtuin eru ckki annað en leifar Jrinna lurg- umstóru og stefnuföstu manna. -— Heimkoma yðar vekrrr hjá oss bæði gleði og sorg. Vjer lröfunr ekki. gleynrt yður. Og nú rætist það setn frelsarinn sagði: „Ekkert er oss dulið, að ekki verði opinbert, og ekltert svo leynt, að ekki verði kunnugt; þvt mun ltvað c.hia, senr þjer talið í leyni, korna í Jrámæli, og hverju þjer lrvíslið i lauiikofum, það mun kunnugt , verða á þökrrm uppi.“ Að lokinni ræðu biskups söng Joltn Forsell ,,Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll.“ Srðan fór fram útfararatlröfn eftir helgisiðabók- inni. Þá ljek hirðltljómsveitin „Sverige“ og ineð því var kirlvju- athöfninni lokið. En kisturrjar voru lrafðar þar til sýnis í þrjá daga fyrir almenning, og var þarrgað stöðugur straumur alla dagana. Fíarskvgnis-leikhús. Hvernig Norðmenn búast við að leysa leikhúsmál sín. 1 Tidens Tegn skrifar Alf Due nýlega grein nnr tilraunir þær senr gerðar hafa verið upp á sfðkastið, og hvernig Norðmenn nruni í rrá- inni framtíð leysa leikhúsmál sín. Hann segir frá þvr í grein þess- ari, að hinn heimsfrægi snillingur, Baird, sem vinrrur að því að ryðja fjarskygninni braut, lrafi rrýlega sýnt í London hvað uppfinning sín væri langt kourin. Áður Irefir það verið svo, að myudir þær, sem seudar liafa verið loftleiðina af atburðuru jafuóðum og þeir hafa. gerst, liafa komið fram í viðtækinu, og síðan liefir þessum myndum verið varpað á livítað flöt eða veggtjald eins og í venjulegu kvikmyndahúsi. Eu Baird lrefir rtú kornist svo langt að liann getur tekið við hin- irm lifandi nrvndrrm úr fjarlægð beint á Vegginn fyrir framan á- lrorfendurua. 1 staðinn fyrir venjulegt tjald hofir hann 2000 rafinagnsperur á veggrnrm. Allrr errr rafmagnslamp- aruir á sameiginlegri loiðslu. ýtraumdhrif viðtækisins eru þauu- ig a.ð Ijós larnpanna knkar til a þann hátt að með ljosafloktinu kema myndirnar fram eldsnart eins og kreyfingar manna. Höf. segir, að enn sje þetta alt á tilrauirastigi. En hanrr er í eng- um efa um, að áðnr en larrgt um Irður, verði hægt að senda sjórr- leiki milli fjarlægra staða. A öld- um útvarpsins heyrist það sem fram fer um leið og viðburðirnir sjást. .„X.eilíhúsin í Noregi. Höf. er- í engjiíai' uni, aí hjer sje «ð nálgaet viðnnandi lavrsjp á Ein af fimmtíu íslenskum leikaramyndum, sem nú eru í hverjum pakka af 99 SWASTIKA (4 VALDAR VIRGINIA Með hverjum pakka, 20 stk., f.ylgja fyrst um sinn „Swas- tika“ vestisvasa-eldspítur. leiklrúsmáli Norðmanna. Hann seg- ir að á undanförnum árum liafi menn verið óánægðir út af því, að lciksýningar lrafi eigi getað verið haldttar í ýmstim borgunr Noregs, svo viðunandi væru. Þær lrafi ekki getað borið sig fjárlragslega. En nú verði lausn málsins sú, að r Oslo verði haldnar leiksýiringar fyrir alt landið — og þeim útvarp- að þaðau. svo hægt verði að sjá söniu leiksýniuguna sariitímis um ajlau Noreg. Jafnframt verði hægt að vanda leiksýningarnar í aðal- leikhúsinu mrkið betur en tök hafa verið á hingað til, þvi Öll þjóðin gæti staðið straurn af þésSum alls- herjar sýningum. I lóteldreirgui’inir lref'ir vcrið af- arlengi að burstir cina skó, — Hvað ætlarðu að vera lengi að sverta þessa einu skó? hrópar þjónninn gíemjulega. —■ Jeg veit ekki. Þeir voru gulir. E.& Magni fer til Borgamess fimtudaginn 23. þ. m. kl. 12 á hádegi. ■ i Up'plýsirtgnr á ,Hafnarskéifsto'funni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.